Nautalund með bearnaise sósu og brasseruðu rótargrænmeti 4. desember 2008 12:09 1,3kg nautalund sinar hreinsaðar í burt Salt og pipar 300 gr gulrætur skræld og skorinn grófa bita 300gr steinseljurót skræld og skorinn í grófa bita 300gr sellerýrót skræld og skorinn í grófa bita ½ Garðablóðberg ½ hvítlaukur skorinn í helminga ½ bolli Olífu olía Salt og pipar 500gr smjör hitað í örbylgju ofni í 3 mín 5 stk eggjarauður stofuhita 2 tsk kjötkraftur 1 tsk estragon þurrkað Safi úr 1 sítrónu 1 mtsk söxuð fersk steinselja Aðferð Naut: kryddið nautalundina með salti og pipar steikið ca 2 mín á öllum hliðum setjið inní ofn við 100 gráður í um þann bil 20 mín. Bearnaise: Þeytið stanslaust í eggjarauðunum og hellið sjóðandi heitu smjörinu í mjórri bunu útí og hrærið vel á meðan síðan er sósan smökkuð til með kjötkraftinum, estragoni, saxaðri steinselju og að síðustu er sítrónu safinn kreistur útí óhætt er að bæta salti eftir smekk Rótargrænmeti: sjóðið gulrætur í ca 5-8 mín í söltu vatni,sjóðið sellerýrótina í ca 2 mín í söltu vatni,sjóði steinseljurótina í ca 3 mín í söltu vatni. Síðan þeagar allt grænmetið er hálfeldað er það kryddað til með salti og pipar velt uppúr ólífu olíunni og flórsykri stráð yfir grænmetið er þá ofnbakað við háan hita í ca 8 mín. Bearnaise-sósa Jói Fel Nautakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
1,3kg nautalund sinar hreinsaðar í burt Salt og pipar 300 gr gulrætur skræld og skorinn grófa bita 300gr steinseljurót skræld og skorinn í grófa bita 300gr sellerýrót skræld og skorinn í grófa bita ½ Garðablóðberg ½ hvítlaukur skorinn í helminga ½ bolli Olífu olía Salt og pipar 500gr smjör hitað í örbylgju ofni í 3 mín 5 stk eggjarauður stofuhita 2 tsk kjötkraftur 1 tsk estragon þurrkað Safi úr 1 sítrónu 1 mtsk söxuð fersk steinselja Aðferð Naut: kryddið nautalundina með salti og pipar steikið ca 2 mín á öllum hliðum setjið inní ofn við 100 gráður í um þann bil 20 mín. Bearnaise: Þeytið stanslaust í eggjarauðunum og hellið sjóðandi heitu smjörinu í mjórri bunu útí og hrærið vel á meðan síðan er sósan smökkuð til með kjötkraftinum, estragoni, saxaðri steinselju og að síðustu er sítrónu safinn kreistur útí óhætt er að bæta salti eftir smekk Rótargrænmeti: sjóðið gulrætur í ca 5-8 mín í söltu vatni,sjóðið sellerýrótina í ca 2 mín í söltu vatni,sjóði steinseljurótina í ca 3 mín í söltu vatni. Síðan þeagar allt grænmetið er hálfeldað er það kryddað til með salti og pipar velt uppúr ólífu olíunni og flórsykri stráð yfir grænmetið er þá ofnbakað við háan hita í ca 8 mín.
Bearnaise-sósa Jói Fel Nautakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira