Lífið

Ættingjar fyrrum eiginkonu O.J. Simpson fagna dómi

Ættingjar fyrrum eiginkonu ruðningskappans O.J. Simpson sem trúa því að hann hafi myrt hana, fagna dómnum yfir honum í gær. Hann var dæmdur í allt að þrjátíu og þriggja ára fangelsi fyrir vopnað rán, líkamsárás og tilraun til mannráns í Las Vegas fyrir rúmu ári.

Hann á fyrst möguleika á náðun eftir níu ár. Simspson er sexíu og eins árs og gæti því fyrst losnað úr fangelsi þegar hann verður sjötugur.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.