Lífið

Duggholufólkið sópar að sér verðlaunum

Úr Duggholufólkinu.
Úr Duggholufólkinu.
Duggholufólkið, kvikmynd Ara Kristinssonar, sópaði að sér verðlaunum á Ólympíu Kvikmyndahátíðinni um helgina.

Duggholufólkið vann til þriggja verðlauna á Ólympíu, alþjóðlegri kvikmyndahátíð fyrir börn og unglinga í Grikkklandi, sem lauk á laugardagskvöld.

Bergþór Þorvaldsson var valinn besti leikari og Ari Kristinsson besti leikstjóri af alþjóðlegudómnefndinni. Auk þess var myndin valin sú besta af ungmennadómnefnd.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.