Lífið

Það þarf kjark í svona breytingu

Fyrrverandi ofurfyrirsætan Yasmin Le Bon nálgast bráðum fimmtugt. Eins og sjá má á myndinni er hún búin að láta klippa á sig drengjakoll sem fer henni vel. Sumir segja hana of djarfa en Lífið segir hana líta stórkostlega út. Yasmin sem eiginkona Duran Duran söngvarans Simon LeBon er 47 ára gömul er djörf þegar kemur að því að breyta til.

Tíska og hönnun

Samkeppni um titil á bók J. K. Rowling

Bókaforlagið Bjartur fer óvenjulega leið við að snara titli nýjustu skáldsögu J. K. Rowling yfir á íslensku. Bókin nefnist The Casual Vacancy á ensku og kemur út í Bretlandi 27.

Menning

Sóðaleg með nýja klippingu

Söng- og leikkonan Miley Cyrus hefur verið dugleg að setja inn myndir af sér með nýju klippinguna á Twitter. Klippingin fer stúlkunni mjög vel og hún hefur vakið athygli fyrir flotta útlitsbreytingu en hún gleymdi hinsvegar að taka til...

Tíska og hönnun

Stórstjörnur leiða saman hesta sína

Þó Expendables 2 verði ekki frumsýnd fyrr en í næstu viku ættu aðdáendur spennumynda að bíða spenntir eftir þriðju myndinni því framleiðandinn Avi Lerner hefur gefið út að hún verði prýdd allsvakalegum stjörnum.

Lífið

Komin á bannlista

Lindsay Lohan þurfti að hætta við frí sem hún hafði ákveðið að eyða í Mexíkó því leikkonan er komin á bannlista hjá tveimur af betri hótelunum í Cabo.

Lífið

Sækir um skilnað

Saxófónleikarinn hárprúði, Kenny G, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni eftir tuttugu ára hjónaband. Kenny, sem heitir réttu nafni Kenny Gorelick, sótti um skilnaðinn í Los Angeles og sagði hann ástæðuna vera óásættanlegan ágreining.

Lífið

Látið hana í friði

Leikkonan Jodie Foster er búin að fá sig fullsadda af allri neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun um vinkonu sína Kristen Stewart sem hélt við manninn sem leikstýrði kvikmyndinni Snow White And The Huntsman. Jodie hefur nú stigið fram og biður fjölmiðla að láta leikkonuna sem er aðeins 22 ára í friði. Hyllið þessi ungmenni frekar en að brjóta þau niður. Þau eru nákvæmlega eins og þið. Ég hef sagt það áður og segi það aftur: Ef ég væri ung að hefja leikferilinn í dag myndi ég hætta áður en ég byrjaði, segir Jodie og blótar fjölmiðlunum sem fylgja leikurunum hvert spor þannig að þau eru ekki fær um að anda án þess að fjallað sé um það. Ég vann með Kristen árið 2011 í fimm heila mánuði þegar við unnum við tökur á kvikmyndinni Panic Room. Tökustaðurinn var á við skáp þannig að við urðum mjög nánar enda töluðum við mikið saman og hlógum svo klukkutímum skipti og ég fór að elska þessa stúlku, sagði Jodie þegar hún lýsti vináttu þeirra og hvernig hún hófst. Þá ræðir Jodie einnig um móður Kristen sem hún fékk að kynnast við tökurnar og að hún hafi reynt að sannfæra mömmuna um að láta stelpuna finna sér annað starf en móðir Kristen sagðist hafa reynt það en ekki gengið sem skyldi því dóttir hennar elskar að leika og hefur alltaf ætlað sér að verða leikkona.

Lífið

Kvikmynd um ævi Gertrude Bell í bígerð

Leikstjórinn Werner Herzog hyggst leikstýra mynd um ævi Gertrude Bell. Naomi Watts hefur tekið að sér að leika Bell og líklegt er að Robert Pattinson fari með hlutverk T. E. Lawrence í kvikmyndinni.

Menning

Geiri Sæm tekur Froðuna aftur

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Sæmundsson, betur þekktur sem Geiri Sæm, tekur meðal annars gamla smellinn sinn Froðuna með hljómsveitinni Kiriyama Family á menningarnótt.

Tónlist

Ekki klár í lokaathöfn

Orðrómur er uppi um að David Bowie, Kate Bush og hljómsveitirnar Sex Pistols og The Rolling Stones hafi ekki viljað spila á lokaathöfn Ólympíuleikanna á sunnudaginn. Samkvæmt blaðinu The Guardian var rætt við alla þessa flytjendur um að stíga á svið en enginn var klár í slaginn.

Lífið

Ferskur og flottur Frank

Nýstárleg og fersk plata frá einum af hæfileikaríkustu nýliðum poppsins. Hinn 24 ára gamli Frank Ocean er sjóðheitur þessa dagana. Channel Orange er fyrsta platan hans sem fær hefðbundna útgáfu, en í fyrra dreifði hann 14 laga plötunni Nostalgia Ultra ókeypis á vefsíðunni sinni.

Gagnrýni

Vangaveltur um brúðarkjól Aniston

Tískubloggarar og fjölmiðlar vestanhafs fara nú hafmförum eftir að stórstjarnan Jennifer Aniston og unnusti hennar Justin Theroux tilkynntu um um trúlofun sína í vikunni.

Lífið

Clooney leikur sér

Þeim leiðist ekki að leika sér á Lake Como á Ítalíu, leikaranum George Clooney, 51 árs, og unnustu hans, Stacy Keibler, 32 ára. Eins og sjá má á myndunum í myndasafni voru vinir með þeim í för...

Lífið