Lífið Þarna leiddist engum Verslunin Kastanía sem er í turninum Höfðatorgi fagnaði haustkomu á fimmtudagskvöldið. Fjöldi gesta mætti, skoðaði klútana, veskin, fatnaðinn og skartið samhliða því að njóta veitinga sem boðið var upp á... Lífið 6.10.2012 09:30 Lifir á pasta og kampavíni Poppstjarnan Christina Aguilera er óhrædd við að tala opinskátt um holdafar sitt sem fólk virðist elska að velta sér upp úr. Hún hefur bætt aðeins á sig síðustu misseri en heldur því fram að hún lifi heilsusamlegu lífi. Mataræðið segir annað. Lífið 6.10.2012 09:00 Heldur með Obama Rapparinn Snoop Dogg er mikill aðdáandi Barack Obama. Hann birti nýverið mynd á Twitter-síðu sinni þar sem hann útlistaði kosti Obama og galla Mitt Romney. Lífið 6.10.2012 09:00 McCartney indæll náungi Rusty Anderson, sem hefur spilað með Paul McCartney undanfarin ár, spilar á þrennum tónleikum á Íslandi í október. Hann hefur góðar sögur að segja af Bítlinum og Elton John. Lífið 6.10.2012 09:00 Fjörutíu milljóna klúbbhús frá góðærinu er til sölu „Við vorum nokkrir félagar sem áttum þessa húseign og erum búnir að selja hana. Við áttum golfhermi saman inni í þessu húsi og spiluðum golf þarna og horfðum á enska boltann. Það var nú ekkert merkilegra en það,“ segir Ragnar Gíslason, viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi. Lífið 6.10.2012 09:00 Best klæddu stjörnur vikunnar Það er ekki að sjá að haustið sé komið miðað við myndirnar af best klæddu stjörnum vikunnar en það voru þær Olivia Palermo, Kim Kardashian, Anna Kendrick, Taylor Swift og Karlie Kloss sem þóttu bera af. Tíska og hönnun 6.10.2012 08:00 Rihanna og Brown sjást aftur saman Rihanna og Chris Brown eru tekin aftur saman ef marka má frétt Us Weekly. Lífið 6.10.2012 00:01 Spila Kiss-lögin alveg í klessu Meðlimir í Kiss Army Iceland, aðdáendaklúbbi Kiss á Íslandi stefna að því að halda tónleika þegar Kiss-klúbburinn hittist í nóvember. Tónlist 6.10.2012 00:01 Erfitt að mynda í 45 tíma á sjó Heimildarmynd Jóns Karls Helgasonar, Sundið, verður frumsýnd í Bíó Paradís 18. október. Hún fjallar um æsilegar raunir tveggja Íslendinga, Benedikts Lafleur og Benedikts Hjartarsonar, sem keppa að því að verða fyrsti Íslendingurinn til að synda yfir Ermarsundið. Menning 6.10.2012 00:01 Bítladrengir í 100. sinn Bítladrengirnir stigu á svið í eitt hundraðasta skiptið. Lífið 6.10.2012 00:01 Afdrifarík kassetta Nýr útvarpsþáttur sem verður á bylgjunni sem Þorgeir Ástvaldsson hefur gert um Ellý. Lífið 6.10.2012 00:01 Hræðist hrollvekjur Lífið 6.10.2012 00:01 Mumford slær sölumet Enska hljómsveitin Mumford and Sons hefur slegið sölumetið á þessu ári í Bandaríkjunum með nýjustu plötu sinni Babel. Samkvæmt Billboard hefur hún selst í sex hundruð þúsund eintökum á einni viku og þar með slegið út Believe með Justin Bieber sem seldist í 226 þúsundum. Tónlist 6.10.2012 00:01 RafKraumur í fyrsta sinn Hljómsveitin Ghostigital í samstarfi við Kraum tónlistarsjóð heldur tónleika á Faktorý í kvöld, laugardag, undir formerkinu RafKraumur. Það er nýtt samstarfsverkefni með það að markmiði að vinna að framþróun og fræðslu um lifandi flutning raftónlistar. Auk Ghostigital stíga Captain Fufanu og Bypass á svið og einnig plötusnúðarnir Gunni Ewok og Árni Skeng. Tónlist 6.10.2012 00:01 Segir frá 50 ára grínferli John Cleese ætlar að láta allt flakka um fimmtíu ára grínferil sinn í nýrri sjálfsævisögu sem Random House gefur út. Í bókinni ætlar hinn 72 ára Cleese að segja frá tíma sínum í Monty Python-leikhópnum og Hollywood-myndum sínum. Hann ætlar einnig að tala um fjögur hjónabönd sín. „Núna er hárréttur tími til að líta til baka á sama tíma og ég bíð spenntur eftir næstu fimmtíu árum,“ sagði Cleese. Susan Sandon hjá Random House er hæstánægð með samninginn. „Sjálfsævisögur gríngoðsagna verða ekki áhugaverðari en þessi.“ Lífið 6.10.2012 00:00 Læra umboðsmennsku í London Guðný Lára Thorarensen og Steinþór Helgi Arnsteinsson hafa verið valin af Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, Útón, til starfsþjálfunar hjá breskri umboðsskrifstofu í allt að tíu vikur. Lífið 6.10.2012 00:00 Er þetta trúlofunarhringur? Jennifer Lopez hefur sést bera risastóran demantshring alla tískuvikuna í París og velta fjölmiðlar því nú fyrir sér hvort dívan sé búin að fá enn eitt bónorðið en eins og frægt er orðið á Lopez nokkur hjónabönd að baki. Lífið 5.10.2012 22:00 Justin Bieber og Selena í sitthvoru lagi Poppstjarnan Justin Bieber og kærasta hans, leik- og söngkonan Selena Gomez, yfirgáfu trampolín-skemmtigarð í Kaliforníu í sitthvoru lagi í gærdag. Ástæðan er eflaust ágengir ljósmyndarar sem sitja fyrir parinu hvert sem það fer. Eins og sjá má var Justin klæddur í stuttermabol merktan Drop Dead fataframleiðandanum með áletruninni "I Love Drop Dead". Fötin sem Justin gengur í seljast eins og heitar lummur vestan hafs sem er ekkert skrýtið miðað við aðdáendafjöldann sem elskar hann. Lífið 5.10.2012 19:30 Ég hataði sjálfa mig Söngkonan og fyrrum X Factor dómari Nicole Scherzinger hefur stigið fram og viðurkennt að hún faldi stórt vandamál, lotugræðgi eða búlimíu sem er átröskunarsjúkdómur sem einkennist af gífurlegu ofáti í lotum, yfirleitt á mjög kaloríuríkum mat sem síðan er þvingaður út úr líkamanum aftur, ýmist með uppköstum eða notkun laxerandi lyfja. Nicole sagðist hafa verið verst þegar hún skemmti með stúlknasveitinni Pussycat Dolls... Lífið 5.10.2012 17:00 Ólétt ofurfyrirsæta Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen sást útrétta í vikunni en hún á von á sínu öðru barni á næstunni með unnusta sínum og fótboltamanninum Tom Brady. Sást glitta í stækkandi maga fyrirsætunnar sem ber óléttuna vel! Stutt er á milli barna en fyrir á hún tveggja ára gamlan son með fótboltamanninum. Lífið 5.10.2012 16:00 Íslenskur raunveruleikaþáttur tilnefndur Íslenski raunveruleikaþátturinn Hannað fyrir Ísland er tilnefndur til alþjóðlegu format-verðlaunanna C21 Media International Format Awards í ár. Lífið 5.10.2012 15:30 Hanna Birna heimsótt í Fossvoginn Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur dætrum í fallegu raðhúsi í Fossvogi. Heimilið er stílhreint og fallegt en Hanna segir húsið vera til að nota það og stressar sig ekkert þótt yngri dóttirin spili fótbolta innan dyra eins og hún á það til að gera. Annað kvöld, á Stöð 2 strax á eftir kvöldfréttum heimsækir Sindri Sindrason Hönnu Birnu og fjölskylduna. Ekki láta þáttinn fram hjá þér fara! Lífið 5.10.2012 14:15 Trúðleikur heldur áfram Nokkrum aukasýningum á gamanleiknum Trúðleik eftir Hallgrím H. Helgason hefur verið bætt við. Menning 5.10.2012 14:02 Sveiflast milli léttleika og dramatíkur It is not a metaphor og Hel haldi sínu nefnast verkin tvö sem Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld á Stóra sviði Borgarleikhússins. Seinna verkið sækir efnivið í norræna goðafræði og hið fyrra er samið við tónlist Johns Cage í tilefni af 100 ára afmæli hans. Höfundar verkanna eru Cameron Corbett og Jérome Delbey. Menning 5.10.2012 13:59 Straumvatn á striga Menning 5.10.2012 13:52 Steldu götustílnum Það er komin helgi og eflaust margir sem ætla að kíkja aðeins í búðir og skoða hausttískuna. Í meðfylgjandi myndasafni má fá smá innblástur af flottum fatnaði fyrir helgina eða bara haustið eins og það leggur sig en myndirnar eru meðal annars teknar á götum New York. Tíska og hönnun 5.10.2012 13:44 Koma út í sjöunda sinn Bækurnar, Bróðir minn Ljónshjarta og Ronja ræningjadóttir, hafa nú verið endurútgefnar. Menning 5.10.2012 13:43 Ástfanginn upp fyrir haus Það leikur enginn vafi á því að 51 árs sjarmatröllið George Clooney sér ekki sólina fyrir kærustunni sinni, Stacy Keibler, 32 ára. Ef myndirnar eru skoðaðar er greinilegt að leikarinn getur ekki sleppt stúlkunni sem var stórglæsileg, reyndar klædd í mjög efnislítinn kjól en það er önnur saga, þar sem hún stillti sér upp með honum á rauða dreglinum á frumsýningu kvikmyndarinnar Argo í Beverly Hills í gær. Lífið 5.10.2012 13:30 Hlustaðu á nýja Bond lagið Meðfylgjandi má heyra titillag nýjustu kvikmyndarinnar um spæjarann James Bond í flutningi bresku söngkonunnar Adele en hún er einn vinsælasti tónlistarmaður veraldar svo vægt sé til orða tekið. Adele viðurkennir þó að hafa verið efins um að taka að sér verkefnið enda fylgir því mikil ábyrgð. Kvikmyndin heitir Skyfall og verður þetta í þriðja sinn sem leikarinn Daniel Craig bregður sér í hlutverk Bond. Tónlist 5.10.2012 13:08 Eru Twiggy augnhár það nýjasta? Glee leikkonan Dianna Agron vakti verðskuldaða athygli á Miu Miu vor og sumar tískusýningunni á dögunum enda var hún eins og klippt út úr sjöunda áratugnum. Leikkonan klæddist fagurbláum kjól og var förðuð í anda Twiggy en stór og mikil augnhár hafa verið mjög áberandi undanfarið og verða það áfram í vetur. Spurning hvort Twiggy stíllinn málið! Tíska og hönnun 5.10.2012 12:35 « ‹ ›
Þarna leiddist engum Verslunin Kastanía sem er í turninum Höfðatorgi fagnaði haustkomu á fimmtudagskvöldið. Fjöldi gesta mætti, skoðaði klútana, veskin, fatnaðinn og skartið samhliða því að njóta veitinga sem boðið var upp á... Lífið 6.10.2012 09:30
Lifir á pasta og kampavíni Poppstjarnan Christina Aguilera er óhrædd við að tala opinskátt um holdafar sitt sem fólk virðist elska að velta sér upp úr. Hún hefur bætt aðeins á sig síðustu misseri en heldur því fram að hún lifi heilsusamlegu lífi. Mataræðið segir annað. Lífið 6.10.2012 09:00
Heldur með Obama Rapparinn Snoop Dogg er mikill aðdáandi Barack Obama. Hann birti nýverið mynd á Twitter-síðu sinni þar sem hann útlistaði kosti Obama og galla Mitt Romney. Lífið 6.10.2012 09:00
McCartney indæll náungi Rusty Anderson, sem hefur spilað með Paul McCartney undanfarin ár, spilar á þrennum tónleikum á Íslandi í október. Hann hefur góðar sögur að segja af Bítlinum og Elton John. Lífið 6.10.2012 09:00
Fjörutíu milljóna klúbbhús frá góðærinu er til sölu „Við vorum nokkrir félagar sem áttum þessa húseign og erum búnir að selja hana. Við áttum golfhermi saman inni í þessu húsi og spiluðum golf þarna og horfðum á enska boltann. Það var nú ekkert merkilegra en það,“ segir Ragnar Gíslason, viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi. Lífið 6.10.2012 09:00
Best klæddu stjörnur vikunnar Það er ekki að sjá að haustið sé komið miðað við myndirnar af best klæddu stjörnum vikunnar en það voru þær Olivia Palermo, Kim Kardashian, Anna Kendrick, Taylor Swift og Karlie Kloss sem þóttu bera af. Tíska og hönnun 6.10.2012 08:00
Rihanna og Brown sjást aftur saman Rihanna og Chris Brown eru tekin aftur saman ef marka má frétt Us Weekly. Lífið 6.10.2012 00:01
Spila Kiss-lögin alveg í klessu Meðlimir í Kiss Army Iceland, aðdáendaklúbbi Kiss á Íslandi stefna að því að halda tónleika þegar Kiss-klúbburinn hittist í nóvember. Tónlist 6.10.2012 00:01
Erfitt að mynda í 45 tíma á sjó Heimildarmynd Jóns Karls Helgasonar, Sundið, verður frumsýnd í Bíó Paradís 18. október. Hún fjallar um æsilegar raunir tveggja Íslendinga, Benedikts Lafleur og Benedikts Hjartarsonar, sem keppa að því að verða fyrsti Íslendingurinn til að synda yfir Ermarsundið. Menning 6.10.2012 00:01
Bítladrengir í 100. sinn Bítladrengirnir stigu á svið í eitt hundraðasta skiptið. Lífið 6.10.2012 00:01
Afdrifarík kassetta Nýr útvarpsþáttur sem verður á bylgjunni sem Þorgeir Ástvaldsson hefur gert um Ellý. Lífið 6.10.2012 00:01
Mumford slær sölumet Enska hljómsveitin Mumford and Sons hefur slegið sölumetið á þessu ári í Bandaríkjunum með nýjustu plötu sinni Babel. Samkvæmt Billboard hefur hún selst í sex hundruð þúsund eintökum á einni viku og þar með slegið út Believe með Justin Bieber sem seldist í 226 þúsundum. Tónlist 6.10.2012 00:01
RafKraumur í fyrsta sinn Hljómsveitin Ghostigital í samstarfi við Kraum tónlistarsjóð heldur tónleika á Faktorý í kvöld, laugardag, undir formerkinu RafKraumur. Það er nýtt samstarfsverkefni með það að markmiði að vinna að framþróun og fræðslu um lifandi flutning raftónlistar. Auk Ghostigital stíga Captain Fufanu og Bypass á svið og einnig plötusnúðarnir Gunni Ewok og Árni Skeng. Tónlist 6.10.2012 00:01
Segir frá 50 ára grínferli John Cleese ætlar að láta allt flakka um fimmtíu ára grínferil sinn í nýrri sjálfsævisögu sem Random House gefur út. Í bókinni ætlar hinn 72 ára Cleese að segja frá tíma sínum í Monty Python-leikhópnum og Hollywood-myndum sínum. Hann ætlar einnig að tala um fjögur hjónabönd sín. „Núna er hárréttur tími til að líta til baka á sama tíma og ég bíð spenntur eftir næstu fimmtíu árum,“ sagði Cleese. Susan Sandon hjá Random House er hæstánægð með samninginn. „Sjálfsævisögur gríngoðsagna verða ekki áhugaverðari en þessi.“ Lífið 6.10.2012 00:00
Læra umboðsmennsku í London Guðný Lára Thorarensen og Steinþór Helgi Arnsteinsson hafa verið valin af Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, Útón, til starfsþjálfunar hjá breskri umboðsskrifstofu í allt að tíu vikur. Lífið 6.10.2012 00:00
Er þetta trúlofunarhringur? Jennifer Lopez hefur sést bera risastóran demantshring alla tískuvikuna í París og velta fjölmiðlar því nú fyrir sér hvort dívan sé búin að fá enn eitt bónorðið en eins og frægt er orðið á Lopez nokkur hjónabönd að baki. Lífið 5.10.2012 22:00
Justin Bieber og Selena í sitthvoru lagi Poppstjarnan Justin Bieber og kærasta hans, leik- og söngkonan Selena Gomez, yfirgáfu trampolín-skemmtigarð í Kaliforníu í sitthvoru lagi í gærdag. Ástæðan er eflaust ágengir ljósmyndarar sem sitja fyrir parinu hvert sem það fer. Eins og sjá má var Justin klæddur í stuttermabol merktan Drop Dead fataframleiðandanum með áletruninni "I Love Drop Dead". Fötin sem Justin gengur í seljast eins og heitar lummur vestan hafs sem er ekkert skrýtið miðað við aðdáendafjöldann sem elskar hann. Lífið 5.10.2012 19:30
Ég hataði sjálfa mig Söngkonan og fyrrum X Factor dómari Nicole Scherzinger hefur stigið fram og viðurkennt að hún faldi stórt vandamál, lotugræðgi eða búlimíu sem er átröskunarsjúkdómur sem einkennist af gífurlegu ofáti í lotum, yfirleitt á mjög kaloríuríkum mat sem síðan er þvingaður út úr líkamanum aftur, ýmist með uppköstum eða notkun laxerandi lyfja. Nicole sagðist hafa verið verst þegar hún skemmti með stúlknasveitinni Pussycat Dolls... Lífið 5.10.2012 17:00
Ólétt ofurfyrirsæta Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen sást útrétta í vikunni en hún á von á sínu öðru barni á næstunni með unnusta sínum og fótboltamanninum Tom Brady. Sást glitta í stækkandi maga fyrirsætunnar sem ber óléttuna vel! Stutt er á milli barna en fyrir á hún tveggja ára gamlan son með fótboltamanninum. Lífið 5.10.2012 16:00
Íslenskur raunveruleikaþáttur tilnefndur Íslenski raunveruleikaþátturinn Hannað fyrir Ísland er tilnefndur til alþjóðlegu format-verðlaunanna C21 Media International Format Awards í ár. Lífið 5.10.2012 15:30
Hanna Birna heimsótt í Fossvoginn Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur dætrum í fallegu raðhúsi í Fossvogi. Heimilið er stílhreint og fallegt en Hanna segir húsið vera til að nota það og stressar sig ekkert þótt yngri dóttirin spili fótbolta innan dyra eins og hún á það til að gera. Annað kvöld, á Stöð 2 strax á eftir kvöldfréttum heimsækir Sindri Sindrason Hönnu Birnu og fjölskylduna. Ekki láta þáttinn fram hjá þér fara! Lífið 5.10.2012 14:15
Trúðleikur heldur áfram Nokkrum aukasýningum á gamanleiknum Trúðleik eftir Hallgrím H. Helgason hefur verið bætt við. Menning 5.10.2012 14:02
Sveiflast milli léttleika og dramatíkur It is not a metaphor og Hel haldi sínu nefnast verkin tvö sem Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld á Stóra sviði Borgarleikhússins. Seinna verkið sækir efnivið í norræna goðafræði og hið fyrra er samið við tónlist Johns Cage í tilefni af 100 ára afmæli hans. Höfundar verkanna eru Cameron Corbett og Jérome Delbey. Menning 5.10.2012 13:59
Steldu götustílnum Það er komin helgi og eflaust margir sem ætla að kíkja aðeins í búðir og skoða hausttískuna. Í meðfylgjandi myndasafni má fá smá innblástur af flottum fatnaði fyrir helgina eða bara haustið eins og það leggur sig en myndirnar eru meðal annars teknar á götum New York. Tíska og hönnun 5.10.2012 13:44
Koma út í sjöunda sinn Bækurnar, Bróðir minn Ljónshjarta og Ronja ræningjadóttir, hafa nú verið endurútgefnar. Menning 5.10.2012 13:43
Ástfanginn upp fyrir haus Það leikur enginn vafi á því að 51 árs sjarmatröllið George Clooney sér ekki sólina fyrir kærustunni sinni, Stacy Keibler, 32 ára. Ef myndirnar eru skoðaðar er greinilegt að leikarinn getur ekki sleppt stúlkunni sem var stórglæsileg, reyndar klædd í mjög efnislítinn kjól en það er önnur saga, þar sem hún stillti sér upp með honum á rauða dreglinum á frumsýningu kvikmyndarinnar Argo í Beverly Hills í gær. Lífið 5.10.2012 13:30
Hlustaðu á nýja Bond lagið Meðfylgjandi má heyra titillag nýjustu kvikmyndarinnar um spæjarann James Bond í flutningi bresku söngkonunnar Adele en hún er einn vinsælasti tónlistarmaður veraldar svo vægt sé til orða tekið. Adele viðurkennir þó að hafa verið efins um að taka að sér verkefnið enda fylgir því mikil ábyrgð. Kvikmyndin heitir Skyfall og verður þetta í þriðja sinn sem leikarinn Daniel Craig bregður sér í hlutverk Bond. Tónlist 5.10.2012 13:08
Eru Twiggy augnhár það nýjasta? Glee leikkonan Dianna Agron vakti verðskuldaða athygli á Miu Miu vor og sumar tískusýningunni á dögunum enda var hún eins og klippt út úr sjöunda áratugnum. Leikkonan klæddist fagurbláum kjól og var förðuð í anda Twiggy en stór og mikil augnhár hafa verið mjög áberandi undanfarið og verða það áfram í vetur. Spurning hvort Twiggy stíllinn málið! Tíska og hönnun 5.10.2012 12:35
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið