Lífið

Er þetta trúlofunarhringur?

Ætli það sé brúðkaup í vændum!
Ætli það sé brúðkaup í vændum!
Jennifer Lopez hefur sést bera risastóran demantshring alla tískuvikuna í París og velta fjölmiðlar því nú fyrir sér hvort dívan sé búin að fá enn eitt bónorðið en eins og frægt er orðið á Lopez nokkur hjónabönd að baki.

Lopez og Casper Smart hafa nú verið saman í eitt ár sem þykir líklega nokkuð langur tími í Hollywood og því kannski ekki skrítið að fjölmiðlar velti vöngum yfir þessu. Þrátt fyrir að Lopez sæist aldrei í sama dressinu á tískuvikunni var hringurin alltaf á sínum stað sem ýtti enn frekar undir þennan óstaðfesta grun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.