Lífið

Ástfanginn upp fyrir haus

myndir/cover media
Það leikur enginn vafi á því að 51 árs sjarmatröllið George Clooney sér ekki sólina fyrir kærustunni sinni, Stacy Keibler, 32 ára. Ef myndirnar eru skoðaðar er greinilegt að leikarinn getur ekki sleppt stúlkunni sem var stórglæsileg, reyndar klædd í mjög efnislítinn kjól en það er önnur saga, þar sem hún stillti sér upp með honum á rauða dreglinum á frumsýningu kvikmyndarinnar Argo í Beverly Hills í gær.

Skoða myndirnar HÉR.

George og Stacy hafa verið saman í rúmt ár. Vonandi að þetta samband endist eitthvað!






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.