Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur dætrum í fallegu raðhúsi í Fossvogi. Heimilið er stílhreint og fallegt en Hanna segir húsið vera til að nota það og stressar sig ekkert þótt yngri dóttirin spili fótbolta innan dyra eins og hún á það til að gera.
Annað kvöld á Stöð 2 strax á eftir kvöldfréttum heimsækir Sindri Sindrason Hönnu Birnu og fjölskylduna. Þátturinn er í opinni dagskrá!
Hanna Birna heimsótt í Fossvoginn
