Lífið

Reykjavíkurdætur fóru á kostum í Kronik

Íslenska rappsveitin Reykjavíkurdætur mættu í Kronik á X-977 á föstudagskvöldið. Þátturinn hefur að undanförnu verið á laugardögum en framvegis verður Kronik milli 18-20 á föstudagskvöldum.

Lífið

Búrhvalstyppið stendur upp úr

Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli.

Lífið

Lífið í tilboðum

Á síðustu og verstu er dýrt að lifa enda kosta hlutir almennt frekar mikið. Sumir hafa þó ákveðna unun af því að spara og nýta sér tilboð, sem er hið besta mál. Lífið bendir hér á nokkrar leiðir til að iðka tilboðslífsstílinn.

Lífið

Þúsundir nutu tónlistar Hringadróttinssögu

Yfir 200 listamenn fylltu sviðið í Eldborg og fluttu þriggja tíma óskarsverðlaunatónlist í svokölluðu hljómleikabíói. Skipuleggjendur íhuga nú framhald á næsta ári. Stjórnandinn þarf að vera í takt við myndina, segir skipuleggjandi.

Lífið