Lífið „Mamma ég er ljótasta stelpa sem ég þekki“ Pink hélt ræðu um dóttur sína á VMA tónlistarhátíð MTV um helgina. Lífið 30.8.2017 12:30 Bomban: Logi Bergmann kynnir skemmtilegan nýjan dagskrárlið Bomban fór aftur í loftið á föstudag og kepptu þar Eva Laufey Kjaran og Gummi Ben á mótti Gunnu Dís og Sóla Hólm. Lífið 30.8.2017 11:30 Tuttugu dæmi um fræg lög sem eru í raun ábreiður Eins og Vísir fjallaði um í gær er lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia í raun ábreiða af laginu Brændt með dönsku söngkonunni Lis Sørensen. Lífið 30.8.2017 10:30 Síðasti söludagur er ekki heilagur sannleikur Matarsóun er Júlíu Sif Ragnarsdóttur hugleikin og það gleður hana að sjá að fleira fólk er á sömu nótum. Hún lumar á nokkrum góðum ráðum fyrir þá sem vilja minnka matarsóunina á heimilinu. Lífið 30.8.2017 09:45 Krakkarnir læra mikið af dönsurum frá útlöndum Stella Rósenkranz, dansari og deildarstjóri í Dansstúdíói World Class, segir skólann standa á tímamótum. Í fyrsta sinn halda erlendir kennarar námskeið en stoppa ekki yfir helgi. Lífið 30.8.2017 06:00 Jóga fyrir tættar mæður og þreytta feður "Ég á það til að setja ullarsokka á hendurnar á barninu mínu, skilja eftir kveikt á eldavélarhellunum og fara út úr húsi og ég man aldrei nokkurn tíman eftir afmælisdögum.“ Lífið 29.8.2017 23:51 So You Think You Can Snap: MK og MÍ byrja í undanúrslitunum Nú er komið að fyrstu viðureigninni í undanúrslitum í So You Think You Can Snap en að keppninni standa meðlimir Áttunnar. Lífið 29.8.2017 17:30 John Snorri og Lína selja íbúðina með Batman hurðinni John Snorri Sigurjónsson sem vann það þrekvirki að klífa næsthæsta fjall heims, K2 sem er 8.611 metrar á hæð, í ágúst og eiginkona hans Lína Móey hafa sett íbúð sína við Hrísateig á sölu. Lífið 29.8.2017 16:51 Nektarmyndir af Justin Bieber birtust á Instagram-síðu Selena Gomez Myndirnar voru teknar þegar Bieber var í fríi á sínum tíma. Lífið 29.8.2017 16:30 Missti stórutána í vinnunni og kennir Katy Perry um Christina Fish er fyrrum starfsmaður tónlistarkonunnar Katy Perry og vill konan meina að hún hafi misst stórutánna er hún vann við tónleikaferðalag Perry árið 2014. Lífið 29.8.2017 15:30 Fimm metrum frá dauðanum þegar eldingu laust niður á pallinn Daniel Modøl er 38 ára Norðmaður sem getur talist heppinn að vera á lífi. Lífið 29.8.2017 14:30 Hvar er best að búa: Fimm manna fjölskylda til Noregs eftir óvænt símtal Hvað gerir fimm manna fjölskylda í Grafarvogi þegar húsmóðirin á heimilinu fær óvænt símtal frá norskum manni sem vill auglýsa til leigu rekstur á eggja- og eplabúi í Noregi? Lífið 29.8.2017 13:30 Netverjar fengu sjokk þegar í ljós kom að Torn með Imbruglia væri ábreiða af dönsku lagi Eitt vinsælasta lag tíunda áratugarins er án efa lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia og má í raun segja að lagið sé einskonar einkennislag áratugarins. Lífið 29.8.2017 12:30 Skelfilegar aðstæður í Houston: Veiddi fisk inni í stofu með berum höndum Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn og er nú skilgreindur sem hitabeltisstormur. Lífið 29.8.2017 11:30 Sex árum síðar er rétta stundin runnin upp fyrir lagið um Sjonna Sigurjón hefði orðið 43 ára í dag. Lífið 29.8.2017 10:30 Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Leikarinn Kevin Hart aðstoðar Rauða krossinn vegna hamfaraflóðanna í Houston og hvetur þekkta einstaklinga til þess að aðstoða. Lífið 29.8.2017 09:00 Tilkynntu um fæðingu dóttur sinnar með hugljúfu bréfi Priscilla Chan og Mark Zuckerberg tilkynntu rétt í þessu að dóttir þeirra August sé í heiminn komin. Það gerðu þau í hugljúfri stöðuuppfærslu í formi bréfs sem stílað er á August litlu. Lífið 28.8.2017 18:49 Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga. Lífið 28.8.2017 17:00 Reykjavíkurdætur fóru á kostum í Kronik Íslenska rappsveitin Reykjavíkurdætur mættu í Kronik á X-977 á föstudagskvöldið. Þátturinn hefur að undanförnu verið á laugardögum en framvegis verður Kronik milli 18-20 á föstudagskvöldum. Lífið 28.8.2017 16:30 Hamingjusömustu pörin sofa svona Samkvæmt nýrri rannsókn eru pör nánari og hamingjusamari ef þau skeiða (e. spooning) þegar þau sofa. Lífið 28.8.2017 15:30 Viðar vill taka upp nafnið Enski Viðar Skjóldal, betur þekktur sem Enski boltinn á Snapchat, vill breyta nafni sínu. Lífið 28.8.2017 14:30 Hin umdeilda Kathy Griffin á leiðinni til landsins Grammyverðlaunahafi, Emmy verðlaunahafi, sjónvarpsstjarna, kvikmyndastjarna og ein fyndasta kona Bandaríkjanna er á leiðinni til landsins. Lífið 28.8.2017 14:19 Búrhvalstyppið stendur upp úr Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli. Lífið 28.8.2017 13:45 Hin nýja Taylor Swift frumsýndi nýtt myndband á VMA´s Taylor Swift gaf út nýtt lag í síðustu viku og er um að ræða fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri plötu hennar, Reputation. Lífið 28.8.2017 13:30 Strákarnir óskuðu sérstaklega eftir keilunni fyrir hópmyndina Keila stal senunni þegar að karlalandsliðið í knattspyrnu flaug utan til þátttöku á Evrópumótinu í Frakklandi á síðasta ári. Lífið 28.8.2017 12:30 Lífið í tilboðum Á síðustu og verstu er dýrt að lifa enda kosta hlutir almennt frekar mikið. Sumir hafa þó ákveðna unun af því að spara og nýta sér tilboð, sem er hið besta mál. Lífið bendir hér á nokkrar leiðir til að iðka tilboðslífsstílinn. Lífið 28.8.2017 12:00 Sjáðu útsendingu Vísis frá opnun H&M í heild sinni Margt var um manninn þegar verslun H&M á Íslandi opnaði dyrnar í Smáralind í hádeginu á laugardaginn en Vísir var með beina útsendingu frá opnuninni. Lífið 28.8.2017 11:30 Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. Lífið 28.8.2017 10:30 John Cleese kemur fram í Hörpu Síðasti séns til að sjá hann áður en hann deyr. Lífið 28.8.2017 09:08 Þúsundir nutu tónlistar Hringadróttinssögu Yfir 200 listamenn fylltu sviðið í Eldborg og fluttu þriggja tíma óskarsverðlaunatónlist í svokölluðu hljómleikabíói. Skipuleggjendur íhuga nú framhald á næsta ári. Stjórnandinn þarf að vera í takt við myndina, segir skipuleggjandi. Lífið 28.8.2017 06:00 « ‹ ›
„Mamma ég er ljótasta stelpa sem ég þekki“ Pink hélt ræðu um dóttur sína á VMA tónlistarhátíð MTV um helgina. Lífið 30.8.2017 12:30
Bomban: Logi Bergmann kynnir skemmtilegan nýjan dagskrárlið Bomban fór aftur í loftið á föstudag og kepptu þar Eva Laufey Kjaran og Gummi Ben á mótti Gunnu Dís og Sóla Hólm. Lífið 30.8.2017 11:30
Tuttugu dæmi um fræg lög sem eru í raun ábreiður Eins og Vísir fjallaði um í gær er lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia í raun ábreiða af laginu Brændt með dönsku söngkonunni Lis Sørensen. Lífið 30.8.2017 10:30
Síðasti söludagur er ekki heilagur sannleikur Matarsóun er Júlíu Sif Ragnarsdóttur hugleikin og það gleður hana að sjá að fleira fólk er á sömu nótum. Hún lumar á nokkrum góðum ráðum fyrir þá sem vilja minnka matarsóunina á heimilinu. Lífið 30.8.2017 09:45
Krakkarnir læra mikið af dönsurum frá útlöndum Stella Rósenkranz, dansari og deildarstjóri í Dansstúdíói World Class, segir skólann standa á tímamótum. Í fyrsta sinn halda erlendir kennarar námskeið en stoppa ekki yfir helgi. Lífið 30.8.2017 06:00
Jóga fyrir tættar mæður og þreytta feður "Ég á það til að setja ullarsokka á hendurnar á barninu mínu, skilja eftir kveikt á eldavélarhellunum og fara út úr húsi og ég man aldrei nokkurn tíman eftir afmælisdögum.“ Lífið 29.8.2017 23:51
So You Think You Can Snap: MK og MÍ byrja í undanúrslitunum Nú er komið að fyrstu viðureigninni í undanúrslitum í So You Think You Can Snap en að keppninni standa meðlimir Áttunnar. Lífið 29.8.2017 17:30
John Snorri og Lína selja íbúðina með Batman hurðinni John Snorri Sigurjónsson sem vann það þrekvirki að klífa næsthæsta fjall heims, K2 sem er 8.611 metrar á hæð, í ágúst og eiginkona hans Lína Móey hafa sett íbúð sína við Hrísateig á sölu. Lífið 29.8.2017 16:51
Nektarmyndir af Justin Bieber birtust á Instagram-síðu Selena Gomez Myndirnar voru teknar þegar Bieber var í fríi á sínum tíma. Lífið 29.8.2017 16:30
Missti stórutána í vinnunni og kennir Katy Perry um Christina Fish er fyrrum starfsmaður tónlistarkonunnar Katy Perry og vill konan meina að hún hafi misst stórutánna er hún vann við tónleikaferðalag Perry árið 2014. Lífið 29.8.2017 15:30
Fimm metrum frá dauðanum þegar eldingu laust niður á pallinn Daniel Modøl er 38 ára Norðmaður sem getur talist heppinn að vera á lífi. Lífið 29.8.2017 14:30
Hvar er best að búa: Fimm manna fjölskylda til Noregs eftir óvænt símtal Hvað gerir fimm manna fjölskylda í Grafarvogi þegar húsmóðirin á heimilinu fær óvænt símtal frá norskum manni sem vill auglýsa til leigu rekstur á eggja- og eplabúi í Noregi? Lífið 29.8.2017 13:30
Netverjar fengu sjokk þegar í ljós kom að Torn með Imbruglia væri ábreiða af dönsku lagi Eitt vinsælasta lag tíunda áratugarins er án efa lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia og má í raun segja að lagið sé einskonar einkennislag áratugarins. Lífið 29.8.2017 12:30
Skelfilegar aðstæður í Houston: Veiddi fisk inni í stofu með berum höndum Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn og er nú skilgreindur sem hitabeltisstormur. Lífið 29.8.2017 11:30
Sex árum síðar er rétta stundin runnin upp fyrir lagið um Sjonna Sigurjón hefði orðið 43 ára í dag. Lífið 29.8.2017 10:30
Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Leikarinn Kevin Hart aðstoðar Rauða krossinn vegna hamfaraflóðanna í Houston og hvetur þekkta einstaklinga til þess að aðstoða. Lífið 29.8.2017 09:00
Tilkynntu um fæðingu dóttur sinnar með hugljúfu bréfi Priscilla Chan og Mark Zuckerberg tilkynntu rétt í þessu að dóttir þeirra August sé í heiminn komin. Það gerðu þau í hugljúfri stöðuuppfærslu í formi bréfs sem stílað er á August litlu. Lífið 28.8.2017 18:49
Ólýsanleg gleði og spennufall hjá nýkrýndri Ungfrú Ísland Á laugardaginn var Ungfrú Ísland 2017 krýnd og það var Ólafía Ósk Finnsdóttir sem hreppti titilinn. Ólafía segir gleðina sem fylgdi sigrinum vera ólýsanlega. Ólafía er á leið til Bandaríkjanna en þar hyggst hún slaka á næstu daga. Lífið 28.8.2017 17:00
Reykjavíkurdætur fóru á kostum í Kronik Íslenska rappsveitin Reykjavíkurdætur mættu í Kronik á X-977 á föstudagskvöldið. Þátturinn hefur að undanförnu verið á laugardögum en framvegis verður Kronik milli 18-20 á föstudagskvöldum. Lífið 28.8.2017 16:30
Hamingjusömustu pörin sofa svona Samkvæmt nýrri rannsókn eru pör nánari og hamingjusamari ef þau skeiða (e. spooning) þegar þau sofa. Lífið 28.8.2017 15:30
Viðar vill taka upp nafnið Enski Viðar Skjóldal, betur þekktur sem Enski boltinn á Snapchat, vill breyta nafni sínu. Lífið 28.8.2017 14:30
Hin umdeilda Kathy Griffin á leiðinni til landsins Grammyverðlaunahafi, Emmy verðlaunahafi, sjónvarpsstjarna, kvikmyndastjarna og ein fyndasta kona Bandaríkjanna er á leiðinni til landsins. Lífið 28.8.2017 14:19
Búrhvalstyppið stendur upp úr Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli. Lífið 28.8.2017 13:45
Hin nýja Taylor Swift frumsýndi nýtt myndband á VMA´s Taylor Swift gaf út nýtt lag í síðustu viku og er um að ræða fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri plötu hennar, Reputation. Lífið 28.8.2017 13:30
Strákarnir óskuðu sérstaklega eftir keilunni fyrir hópmyndina Keila stal senunni þegar að karlalandsliðið í knattspyrnu flaug utan til þátttöku á Evrópumótinu í Frakklandi á síðasta ári. Lífið 28.8.2017 12:30
Lífið í tilboðum Á síðustu og verstu er dýrt að lifa enda kosta hlutir almennt frekar mikið. Sumir hafa þó ákveðna unun af því að spara og nýta sér tilboð, sem er hið besta mál. Lífið bendir hér á nokkrar leiðir til að iðka tilboðslífsstílinn. Lífið 28.8.2017 12:00
Sjáðu útsendingu Vísis frá opnun H&M í heild sinni Margt var um manninn þegar verslun H&M á Íslandi opnaði dyrnar í Smáralind í hádeginu á laugardaginn en Vísir var með beina útsendingu frá opnuninni. Lífið 28.8.2017 11:30
Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. Lífið 28.8.2017 10:30
Þúsundir nutu tónlistar Hringadróttinssögu Yfir 200 listamenn fylltu sviðið í Eldborg og fluttu þriggja tíma óskarsverðlaunatónlist í svokölluðu hljómleikabíói. Skipuleggjendur íhuga nú framhald á næsta ári. Stjórnandinn þarf að vera í takt við myndina, segir skipuleggjandi. Lífið 28.8.2017 06:00