Lífið Vetrarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki taka ákvarðanir einn, tveir og þrír Elsku Nautið mitt, þú ert ein eikin og þar af leiðandi oft erfitt að færa þig úr stað. Þú ert svo skapheit týpa og hefur geisla eldsins en hörku klakans, en enginn er tryggari en þú og þess vegna er sá heppinn sem þú elskar. Lífið 3.11.2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Lífið 3.11.2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Meyjan: Það eina sem getur stoppað þig er reiðin Elsku hjartans Meyjan mín það er búið að vera svo margt að gerast en samt finnst þér ekkert hafa verið að gerast og þú verður alveg dauðleið ef þú ert ekki að kljást við eitthvað spennandi. Lífið 3.11.2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að vera svolítið montinn af sjálfum sér Elsku Hrúturinn minn, þú ert að sigra hver svo sem baráttan er, svo ekki gefast upp þó þú hafir mætt mótlæti. Lífið 3.11.2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Krabbinn: Þú þarft að stjórna tilfinningum þínum Elsku Krabbinn minn. Þú ert búinn að vera í töluverði stríði við tilfinningarnar og lífið. Lífið 3.11.2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert með réttu spilin á hendi Elsku Sporðdrekinn minn! Ef það er einhver manneskja sem leynir svo vissulega á sér og maður getur ekki reiknað út ert það þú. Þú ert eins og jóladagatal og maður getur ekki beðið eftir að opna næsta glugga! Lífið 3.11.2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Vogin: Forystusauður og færð hugmyndir á færibandi Elsku Vogin mín, þú ert á svo merkilegum kaflaskiptum í lífi þínu að þolinmæði er það eina sem þú þarfnast til að fá það í fangið sem þú ert búin að bíða eftir - og jafnvel búin að fá svo margt nú þegar sem gerir lífið þitt skemmtilegra. Lífið 3.11.2017 09:00 Vetrarspá Siggu Kling – Ljónið: Verið á mjög mikilvægu tímabili Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú hefur orku sólarinnar og geislar af hlýju og sólin er að sjálfsögðu plánetan þín, en maður saknar ofsalega oft þegar sólin lætur ekki sjá sig og ferðast langt til að ná í orku hennar. Lífið 3.11.2017 09:00 Airbnb býður gistingu í risavöxnu húsi úr Lego-kubbum Ferðaþjónustufyrirtækið Airbnb, í samvinnu við Lego, mun bjóða heppnum þáttakendum tækifæri á að gista í hinu risavaxna Lego-húsi, 12 þúsund fermetra húsi, byggt að miklu leyti úr Lego-kubbum. Lífið 2.11.2017 20:47 Áfengi og streita ýta undir kvíða og þunglyndi hjá tónlistarmönnum Breski tónlistarmaðurinn William Doyle sem spilar á Airwaves í ár segir að tónlistarheimurinn geti verið erfiður starfsvettvangur fyrir þá sem glíma við kvíða og þunglyndi eins og hann gerir sjálfur. Hann segir að streita, álag og mikil áfengisneysla í músíkbransanum ýti undir kvíða og þunglyndi hjá tónlistarfólki. Lífið 2.11.2017 19:30 Bin Laden átti myndbandið af Charlie og stóra bróður Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, birti í gærkvöldi fjölda skjala, mynda og myndbanda sem fundust í árásinni á heimili Osama bin Laden, leiðtoga al-Qaeda, í Pakistan árið 2011, þegar hann var felldur. Lífið 2.11.2017 16:30 Sam Smith táraðist á rúntinum með Corden en fékk algjört sjokk undir lokin Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden fékk landa sinn Sam Smith á rúntinn með sér í dagskráliðnum Carpool Karaoke á dögunum. Lífið 2.11.2017 15:30 Ólafía nýtur lífsins í Víetnam og hendir í belfie Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nýtur lífsins í Víetnam um þessar mundir en hún greinir frá því á Twitter. Lífið 2.11.2017 14:30 Hafnaboltastjarna fór á skeljarnar í viðtali eftir að hafa unnið titilinn Carlos Correa, leikmaður Houston Astros, fagnaði meistaratitlinum í bandarísku hafnaboltadeildinni á heldur frumlegan hátt. Lífið 2.11.2017 13:30 Channing Tatum með rándýra innkomu sem þáttastjórnandi hjá Kimmel Jimmy Kimmel hefur ákveðið að taka sér nokkra daga í frí og verða því aðeins gestaþáttastjórnendur í þessari viku í spjallþættinum vinsæla. Lífið 2.11.2017 12:30 Verður fyrir miklum fordómum, ætlar að taka upp nafnið Hroði og er besti vinur tollvarða Fjallað var um Rúnar "Hroða“ Geirmundsson í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 2.11.2017 11:30 Höfundur Harry Potter spælir son Trump á Twitter Donald Trump yngri sá tækifæri í hrekkjavöku, þriggja ára dóttur sinni og namminu hennar til að koma á framfæri pólitískum boðskap á Twitter. Lífið 2.11.2017 10:33 Gummi Ben með sérstaka útskýringu á ströngu mataræði og gerði óvart bernaise Ísskápastríðið með þeim Gumma Ben og Evu Laufeyju var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins að þessu sinni þau Annie Mist, Cross-fit stjarna, og þjálfarinn Evert Víglundsson. Lífið 2.11.2017 10:30 Sendir Trump og Fox tóninn fyrir hræsni „Ef árásarmaðurinn er hvítur rasisti, þarf Trump að kynna sér allar staðreyndi en þegar árásarmaðurinn var múslimi var það eina staðreyndin sem hann þurfti.“ Lífið 2.11.2017 10:30 Nú er hægt að skrá sig úr Þjóðkirkjunni með smáforriti Trúfrelsi nefnist app sem auðveldar Íslendingum að skrá sig úr þjóðkirkjunni. Magnús Ingi Sveinbjörnsson viðmótshönnuður, búsettur í San Francisco, sá einn um að hanna og forrita appið í hjáverkum. Hann er sannfærður um að ríki og kirkja eigi að vera aðskilin. Lífið 2.11.2017 10:30 Finnur fyrir andlegri heilun á hlaupum María Thelma Smáradóttir útskrifaðist sem leikkona fyrir rúmu ári. Hún vakti mikla athygli í þáttaröðinni Föngum og nú í Risaeðlunum í Þjóðleikhúsinu. Fyrsta erlenda kvikmynd hennar, Arctic, verður frumsýnd fljótlega en hún var öll tekin upp á Íslandi. Lífið 2.11.2017 10:00 Steindi nær óþekkjanlegur í tökum af Steypustöðinni Nú standa yfir tökur á annarri þáttaröð af Steypustöðinni sem fer í loftið á Stöð 2 á næsta ári. Lífið 1.11.2017 16:30 Sólborg ætlar að snoða sig fyrir börn í neyð: „Þetta er bara hár“ Blaðamaðurinn Sólborg Guðbrandsdóttir ætlar að raka af sér hárið ef 1.500.000 krónum safnast í Neyðarsjóð UNICEF. Lífið 1.11.2017 16:30 Anna skilur ekkert: Fann alveg eins bíl með sömu númeraplötu og hennar Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dominos á Íslandi, lenti heldur betur í einkennilegu atviki í dag. Lífið 1.11.2017 15:30 Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. Lífið 1.11.2017 14:30 Nýtt lag og myndband um píkur Tónlistarkonan Anna Tara Andrésdóttir sendir frá sér nýtt lag með Reykjavíkurdætrum í dag sem heitir Pussypics. Spurð út í hvaðan hugmyndin að laginu komi segir Anna: "Það er mjög erfitt fyrir mig að segja hvaðan hugmyndin að laginu kemur, píkur eru í raun þema sem ég hef legið yfir í um eitt ár. Það er til svo mikið meira af typpamyndum í heiminum en píkumyndum. Svo er meirihluti þeirra píkumynda á forsendum karla eins og til dæmis úr klámi. Þannig að mér finnst í raun vanta vettvang fyrir píkumyndir á forsendum kvenna,“ útskýrir Anna. Lífið 1.11.2017 13:45 Bækur í bland við bjór og brennivín Í gamla bókasafni Reykjanesbæjar er nú komið Library bistró sem er ekki bara bókakaffi heldur bókasafnskaffi. Athafnamennirnir Arnar Gauti Sverrisson og Jón Gunnar Geirdal standa að verkefninu en sterk tenging þeirra við Keflavík jók á róm. Lífið 1.11.2017 13:30 Dæmdur af útlitinu: Aldrei smakkað nein vímuefni og reynir að vera góð fyrirmynd Fjallað verður um Rúnar Hroða Geirmundsson í Íslandi í dag í kvöld. Kjartan Atli Kjartansson fékk að fylgjast með honum á æfingum fyrir heimsmeistaramótið í kraftlyftingum sem fram fer í Las Vegas um helgina. Lífið 1.11.2017 13:15 Dave Grohl sem David Letterman í hlutverki Jimmy Kimmel Jimmy Kimmel hefur ákveðið að taka sér nokkra daga í frí og verða því aðeins gestaþáttastjórnendur í þessari viku í spallþættinum vinsæla. Lífið 1.11.2017 12:30 Með dreng í varanlegu fóstri: „Ætla að drekkja þessu barni í ást“ "Ég var í jarðaför, kem út í bíl eftir erfidrykkjuna og ég held að það hafi verið svona 18 símtöl sem ég hafði misst af frá Andrési,“ segir Gunnlaugur Kristmundsson sem er með lítinn í varanlegu fóstri ásamt sambýlismanni sínum Andrési James Andréssyni en saman fóru þeir í gegnum ferlið með Sindra Sindrasyni í þættinum Fósturbörn á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 1.11.2017 11:45 « ‹ ›
Vetrarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki taka ákvarðanir einn, tveir og þrír Elsku Nautið mitt, þú ert ein eikin og þar af leiðandi oft erfitt að færa þig úr stað. Þú ert svo skapheit týpa og hefur geisla eldsins en hörku klakans, en enginn er tryggari en þú og þess vegna er sá heppinn sem þú elskar. Lífið 3.11.2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvembermánuð má sjá hér fyrir neðan. Lífið 3.11.2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Meyjan: Það eina sem getur stoppað þig er reiðin Elsku hjartans Meyjan mín það er búið að vera svo margt að gerast en samt finnst þér ekkert hafa verið að gerast og þú verður alveg dauðleið ef þú ert ekki að kljást við eitthvað spennandi. Lífið 3.11.2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikilvægt að vera svolítið montinn af sjálfum sér Elsku Hrúturinn minn, þú ert að sigra hver svo sem baráttan er, svo ekki gefast upp þó þú hafir mætt mótlæti. Lífið 3.11.2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Krabbinn: Þú þarft að stjórna tilfinningum þínum Elsku Krabbinn minn. Þú ert búinn að vera í töluverði stríði við tilfinningarnar og lífið. Lífið 3.11.2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert með réttu spilin á hendi Elsku Sporðdrekinn minn! Ef það er einhver manneskja sem leynir svo vissulega á sér og maður getur ekki reiknað út ert það þú. Þú ert eins og jóladagatal og maður getur ekki beðið eftir að opna næsta glugga! Lífið 3.11.2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Vogin: Forystusauður og færð hugmyndir á færibandi Elsku Vogin mín, þú ert á svo merkilegum kaflaskiptum í lífi þínu að þolinmæði er það eina sem þú þarfnast til að fá það í fangið sem þú ert búin að bíða eftir - og jafnvel búin að fá svo margt nú þegar sem gerir lífið þitt skemmtilegra. Lífið 3.11.2017 09:00
Vetrarspá Siggu Kling – Ljónið: Verið á mjög mikilvægu tímabili Elsku hjartans Ljónið mitt. Þú hefur orku sólarinnar og geislar af hlýju og sólin er að sjálfsögðu plánetan þín, en maður saknar ofsalega oft þegar sólin lætur ekki sjá sig og ferðast langt til að ná í orku hennar. Lífið 3.11.2017 09:00
Airbnb býður gistingu í risavöxnu húsi úr Lego-kubbum Ferðaþjónustufyrirtækið Airbnb, í samvinnu við Lego, mun bjóða heppnum þáttakendum tækifæri á að gista í hinu risavaxna Lego-húsi, 12 þúsund fermetra húsi, byggt að miklu leyti úr Lego-kubbum. Lífið 2.11.2017 20:47
Áfengi og streita ýta undir kvíða og þunglyndi hjá tónlistarmönnum Breski tónlistarmaðurinn William Doyle sem spilar á Airwaves í ár segir að tónlistarheimurinn geti verið erfiður starfsvettvangur fyrir þá sem glíma við kvíða og þunglyndi eins og hann gerir sjálfur. Hann segir að streita, álag og mikil áfengisneysla í músíkbransanum ýti undir kvíða og þunglyndi hjá tónlistarfólki. Lífið 2.11.2017 19:30
Bin Laden átti myndbandið af Charlie og stóra bróður Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, birti í gærkvöldi fjölda skjala, mynda og myndbanda sem fundust í árásinni á heimili Osama bin Laden, leiðtoga al-Qaeda, í Pakistan árið 2011, þegar hann var felldur. Lífið 2.11.2017 16:30
Sam Smith táraðist á rúntinum með Corden en fékk algjört sjokk undir lokin Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden fékk landa sinn Sam Smith á rúntinn með sér í dagskráliðnum Carpool Karaoke á dögunum. Lífið 2.11.2017 15:30
Ólafía nýtur lífsins í Víetnam og hendir í belfie Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir nýtur lífsins í Víetnam um þessar mundir en hún greinir frá því á Twitter. Lífið 2.11.2017 14:30
Hafnaboltastjarna fór á skeljarnar í viðtali eftir að hafa unnið titilinn Carlos Correa, leikmaður Houston Astros, fagnaði meistaratitlinum í bandarísku hafnaboltadeildinni á heldur frumlegan hátt. Lífið 2.11.2017 13:30
Channing Tatum með rándýra innkomu sem þáttastjórnandi hjá Kimmel Jimmy Kimmel hefur ákveðið að taka sér nokkra daga í frí og verða því aðeins gestaþáttastjórnendur í þessari viku í spjallþættinum vinsæla. Lífið 2.11.2017 12:30
Verður fyrir miklum fordómum, ætlar að taka upp nafnið Hroði og er besti vinur tollvarða Fjallað var um Rúnar "Hroða“ Geirmundsson í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Lífið 2.11.2017 11:30
Höfundur Harry Potter spælir son Trump á Twitter Donald Trump yngri sá tækifæri í hrekkjavöku, þriggja ára dóttur sinni og namminu hennar til að koma á framfæri pólitískum boðskap á Twitter. Lífið 2.11.2017 10:33
Gummi Ben með sérstaka útskýringu á ströngu mataræði og gerði óvart bernaise Ísskápastríðið með þeim Gumma Ben og Evu Laufeyju var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og voru gestir þáttarins að þessu sinni þau Annie Mist, Cross-fit stjarna, og þjálfarinn Evert Víglundsson. Lífið 2.11.2017 10:30
Sendir Trump og Fox tóninn fyrir hræsni „Ef árásarmaðurinn er hvítur rasisti, þarf Trump að kynna sér allar staðreyndi en þegar árásarmaðurinn var múslimi var það eina staðreyndin sem hann þurfti.“ Lífið 2.11.2017 10:30
Nú er hægt að skrá sig úr Þjóðkirkjunni með smáforriti Trúfrelsi nefnist app sem auðveldar Íslendingum að skrá sig úr þjóðkirkjunni. Magnús Ingi Sveinbjörnsson viðmótshönnuður, búsettur í San Francisco, sá einn um að hanna og forrita appið í hjáverkum. Hann er sannfærður um að ríki og kirkja eigi að vera aðskilin. Lífið 2.11.2017 10:30
Finnur fyrir andlegri heilun á hlaupum María Thelma Smáradóttir útskrifaðist sem leikkona fyrir rúmu ári. Hún vakti mikla athygli í þáttaröðinni Föngum og nú í Risaeðlunum í Þjóðleikhúsinu. Fyrsta erlenda kvikmynd hennar, Arctic, verður frumsýnd fljótlega en hún var öll tekin upp á Íslandi. Lífið 2.11.2017 10:00
Steindi nær óþekkjanlegur í tökum af Steypustöðinni Nú standa yfir tökur á annarri þáttaröð af Steypustöðinni sem fer í loftið á Stöð 2 á næsta ári. Lífið 1.11.2017 16:30
Sólborg ætlar að snoða sig fyrir börn í neyð: „Þetta er bara hár“ Blaðamaðurinn Sólborg Guðbrandsdóttir ætlar að raka af sér hárið ef 1.500.000 krónum safnast í Neyðarsjóð UNICEF. Lífið 1.11.2017 16:30
Anna skilur ekkert: Fann alveg eins bíl með sömu númeraplötu og hennar Anna Fríða Gísladóttir, markaðsstjóri Dominos á Íslandi, lenti heldur betur í einkennilegu atviki í dag. Lífið 1.11.2017 15:30
Ræddi opinskátt um kynlíf: „Vildi bara vera í einni stellingu og það var ekkert voðalega heitt“ Kara Kristel heldur úti vinsælu kynlífsbloggi og var hún mætt í Brennsluna á FM957 í morgun og ræddi við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason um kynlíf. Lífið 1.11.2017 14:30
Nýtt lag og myndband um píkur Tónlistarkonan Anna Tara Andrésdóttir sendir frá sér nýtt lag með Reykjavíkurdætrum í dag sem heitir Pussypics. Spurð út í hvaðan hugmyndin að laginu komi segir Anna: "Það er mjög erfitt fyrir mig að segja hvaðan hugmyndin að laginu kemur, píkur eru í raun þema sem ég hef legið yfir í um eitt ár. Það er til svo mikið meira af typpamyndum í heiminum en píkumyndum. Svo er meirihluti þeirra píkumynda á forsendum karla eins og til dæmis úr klámi. Þannig að mér finnst í raun vanta vettvang fyrir píkumyndir á forsendum kvenna,“ útskýrir Anna. Lífið 1.11.2017 13:45
Bækur í bland við bjór og brennivín Í gamla bókasafni Reykjanesbæjar er nú komið Library bistró sem er ekki bara bókakaffi heldur bókasafnskaffi. Athafnamennirnir Arnar Gauti Sverrisson og Jón Gunnar Geirdal standa að verkefninu en sterk tenging þeirra við Keflavík jók á róm. Lífið 1.11.2017 13:30
Dæmdur af útlitinu: Aldrei smakkað nein vímuefni og reynir að vera góð fyrirmynd Fjallað verður um Rúnar Hroða Geirmundsson í Íslandi í dag í kvöld. Kjartan Atli Kjartansson fékk að fylgjast með honum á æfingum fyrir heimsmeistaramótið í kraftlyftingum sem fram fer í Las Vegas um helgina. Lífið 1.11.2017 13:15
Dave Grohl sem David Letterman í hlutverki Jimmy Kimmel Jimmy Kimmel hefur ákveðið að taka sér nokkra daga í frí og verða því aðeins gestaþáttastjórnendur í þessari viku í spallþættinum vinsæla. Lífið 1.11.2017 12:30
Með dreng í varanlegu fóstri: „Ætla að drekkja þessu barni í ást“ "Ég var í jarðaför, kem út í bíl eftir erfidrykkjuna og ég held að það hafi verið svona 18 símtöl sem ég hafði misst af frá Andrési,“ segir Gunnlaugur Kristmundsson sem er með lítinn í varanlegu fóstri ásamt sambýlismanni sínum Andrési James Andréssyni en saman fóru þeir í gegnum ferlið með Sindra Sindrasyni í þættinum Fósturbörn á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 1.11.2017 11:45