Höfundur Harry Potter spælir son Trump á Twitter Kjartan Kjartansson skrifar 2. nóvember 2017 10:33 Tilraun Trump yngri til að nota dóttur sína til að gera grín að sósíalisma á Twitter vakti mikil viðbrögð. Vísir/AFP Netverjar með J.K. Rowling, höfund bókanna um Harry Potter, fremsta í flokki voru fljótir að kenna Donald Trump yngri, syni Bandaríkjaforseta lexíu um að gefa með sér eftir að hann notaði mynd af dóttur sinni í pólitískum tilgangi á Twitter. Trump yngri hótaði því að taka helminginn af namminu sem þriggja ára gömul dóttir hans hafði fengið á hrekkjavökunni og gefa öðru barni sem hefði setið heima á þriðjudag. Tilgangurinn væri að kenna barninu um „sósíalisma“.I'm going to take half of Chloe's candy tonight & give it to some kid who sat at home. It's never to early to teach her about socialism. pic.twitter.com/3ie9C0jv2G— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) October 31, 2017 Tístið fékk mikil viðbrögð og benti fjöldi netverja Trump yngri á að hann væri ekki að lýsa sósíalisma heldur því að deila með sér sem börnum er gjarnan kennt að gera, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Aðrir sneru út úr tísti forsetasonarins og stungu upp á hvernig sama dæmi væri hægt að nota til að kenna börnum um auðræði í Bandaríkjunum, þar á meðal Rowling. „Fylltu fötuna hennar með gömlu nammi sem hún fékk í arf frá langafa sínum, útskýrðu svo fyrir henni að hún eigi meira vegna þess að hún er klárari en allir hinir krakkarnir,“ tísti Rowling á móti.Fill her bucket with old candy left by her great-grandfather, then explain that she has more because she's smarter than all the other kids. https://t.co/0lbhHYyFe4— J.K. Rowling (@jk_rowling) November 1, 2017 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Sjá meira
Netverjar með J.K. Rowling, höfund bókanna um Harry Potter, fremsta í flokki voru fljótir að kenna Donald Trump yngri, syni Bandaríkjaforseta lexíu um að gefa með sér eftir að hann notaði mynd af dóttur sinni í pólitískum tilgangi á Twitter. Trump yngri hótaði því að taka helminginn af namminu sem þriggja ára gömul dóttir hans hafði fengið á hrekkjavökunni og gefa öðru barni sem hefði setið heima á þriðjudag. Tilgangurinn væri að kenna barninu um „sósíalisma“.I'm going to take half of Chloe's candy tonight & give it to some kid who sat at home. It's never to early to teach her about socialism. pic.twitter.com/3ie9C0jv2G— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) October 31, 2017 Tístið fékk mikil viðbrögð og benti fjöldi netverja Trump yngri á að hann væri ekki að lýsa sósíalisma heldur því að deila með sér sem börnum er gjarnan kennt að gera, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Aðrir sneru út úr tísti forsetasonarins og stungu upp á hvernig sama dæmi væri hægt að nota til að kenna börnum um auðræði í Bandaríkjunum, þar á meðal Rowling. „Fylltu fötuna hennar með gömlu nammi sem hún fékk í arf frá langafa sínum, útskýrðu svo fyrir henni að hún eigi meira vegna þess að hún er klárari en allir hinir krakkarnir,“ tísti Rowling á móti.Fill her bucket with old candy left by her great-grandfather, then explain that she has more because she's smarter than all the other kids. https://t.co/0lbhHYyFe4— J.K. Rowling (@jk_rowling) November 1, 2017
Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Sjá meira