Lífið Litla föndurhornið: Hvert fór tíminn? Jólaföndur 23. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 23.12.2019 08:45 Fjögurra kynslóða konunglegur búðingur Það var kátt í höllinni, Buckingham-höllinni í London, í vikunni þegar Elísabet II Bretlandsdrottning og þeir þrír sem efstir eru í erfðaröðinni að bresku krúnuninni komu saman til að baka búðing, allt fyrir gott málefni. Lífið 22.12.2019 20:57 Eva Longoria og Marc Anthony guðforeldrar Beckham barna Systkinin Cruz og Harper Beckham voru skírð í gær við hátíðlega kirkjuathöfn. Lífið 22.12.2019 14:43 Litla föndurhornið: Mjög auðveldur niðurteljari Jólaföndur 22. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 22.12.2019 13:00 Ricky Gervais og J.K Rowling sökuð um transfóbíu Ricky Gervais hefur staðið í ströngu við að afsaka röð tísta hann sendi frá sér í gær. Lífið 22.12.2019 12:21 Eftirminnilegasta jólaminningin: Sturlað frekjukast á aðfangadagskvöld Nú eru aðeins tveir dagar til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. Lífið 22.12.2019 10:00 „Mikilvægt að gera ekki allt fyrir börnin sín“ Rithöfundurinn og þjálfarinn Bjarni Fritzson hvetur foreldra til að efla börn og hvetja þau til þess að fara út fyrir þægindarammann. Lífið 22.12.2019 07:00 Ást við fyrstu sýn segir Ólafur Ragnar um Dorrit og klónið Samson Ólafar Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, birti í kvöld myndskeið á Twitter þar sem sjá má eiginkonu hans, Dorrit Mooussaieff taka á móti Samson, klóni hundsins Sáms. Vel fór á með þeim Dorrit og Samson. Lífið 21.12.2019 21:14 Vinnur í sambandinu við sjálfa sig og Guð Söng- og leikkonan Demi Lovato og Austin Wilson eru hætt saman eftir nokkurra mánaða samband. Lífið 21.12.2019 14:14 Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. Lífið 21.12.2019 11:28 Dylan Sprouse nýtur lífsins á Íslandi Leikarinn og barnastjarnan Dylan Sprouse hefur verið staddur hér á landi undanfarna daga. Lífið 21.12.2019 09:48 Kanslari í Bankastræti, vírusvarnarmógúll í felum á Dalvík og auðvitað Ed Sheeran Innlit valdamikilla stjórnmálamanna voru áberandi á árinu og þá settu stórtónleikar breska tónlistarmannsins Ed Sheerans og fylgdarliðs hans svip sinn á flóru Íslandsvina ársins 2019. Lífið 21.12.2019 08:30 Heiðrar minningu sonar síns með því að styrkja fjölskyldur langveikra barna Ásdís Arna Gottskálksdóttir missti son sinn Björgvin Arnar árið 2013 langt fyrir aldur fram úr mjög sjaldgæfum sjúkdómi. Hann var þá einungis sex ára gamall. Hún heldur nú minningu hans á lofti með góðgerðafélaginu Bumbuloní sem styður við fjölskyldur langveikra barna. Lífið 21.12.2019 07:15 Vilborg og Daði Freyr send heim í jólaþætti Allir geta dansað Vilborg Arna og Daði Freyr voru send heim í síðasta þætti ársins af Allir geta dansað. Lífið 20.12.2019 22:15 Malín Frid er harðasti iðnaðarmaður Íslands Malín Frid er loftlínurafvirki hjá Veitum. Hún sigraði með miklum yfirburðum keppnina um harðasta iðnarmann landsins sem haldin er á útvarpsstöðinni X-977 í samstarfi við Húsasmiðjuna, Rún heildverslun og Roadhouse. Lífið 20.12.2019 15:30 Agndofa yfir matnum á Íslandi Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er, líkt og Vísir greindi frá í gær, stödd hér á landi. Lífið 20.12.2019 15:14 Jóhann Kristófer leikstýrir nýjum þáttum á Stöð 2 Framleiðslu- og fjölmiðlafyrirtækið 101 Productions hefur gengið frá samningum við Stöð 2 um framleiðslu á nýrri íslenskri sjónvarpsþáttaröð. Lífið 20.12.2019 14:30 „Feginn að vera ekki inni í þessum vítahring lengur“ Tónlistamaðurinn Franz Gunnarsson upplifir sín fjórðu edrú jól í röð í ár en hann hætti að drekka fyrir tæplega fimm árum. Lífið 20.12.2019 13:30 Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 20.12.2019 13:00 Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. Lífið 20.12.2019 12:30 Jólatré úr kjólagrind og stiga og ungir strákar fara í permanent Í Íslandi í dag í gærkvöldi hitti Vala Matt listakonuna Heidu Björnsdóttur sem bjó á dögunum til nokkuð sérstakt jólatré úr kjólagrind og stiga. Lífið 20.12.2019 10:30 Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. Lífið 19.12.2019 21:39 Fjórar rándýrar villur með rosalegum neðanjarðar rýmum Sjónvarpsstöðin CNBC heldur úti þættinum Make It þar sem fallegar fasteignir eru teknar út og skoðaðar í bak og fyrir. Lífið 19.12.2019 14:30 Víkingur með stjörnunum í Dúbaí "Þetta var vinnuferð í bland við skemmtiferð en vinur minn Daníel Örn Einarsson skellti sér með mér,“ segir Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri tónlistahátíðarinnar Secret Solstice, sem er nýkominn heim úr svakalegri skemmtiferð í Dúbaí þar sem hann skemmti sér konunglega. Lífið 19.12.2019 13:00 Eftirminnilegasta jólaminningin: Beygði sig yfir kerti og skeggið fuðraði upp Nú eru aðeins fimm dagar til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. Lífið 19.12.2019 11:30 Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 19.12.2019 11:00 Fimm hundruð ljósaperur á risa jólatré í Hafnarfirði Hjónin Ýr Kára og Anthony Bacigalupo kynntust fyrir tíu árum og búa nú í Hafnarfirði þar sem þau reka heimilisvörufyrirtæki og hönnunarstúdíóið Reykjavík Trading Co. sem er staðsett í ævintýralega bílskúrnum þeirra, The Shed. Lífið 19.12.2019 10:30 Kynslóðirnar sameinast í jólagleði Börn á leikskólanum Jörfa heimsóttu í gær stórvini sína í Hæðargarði, sem er félagsmiðstöð fyrir fullorðna, og héldu árlegt jólaball. Lífið 19.12.2019 07:45 Þriðja íslenska konan á lista yfir þá sem koma til greina á Óskarnum Fríða Aradóttir er á lista yfir þá sem koma til greina til að vinna Óskarinn en á mánudaginn var greindi Óskars-akademían frá því hvaða kvikmyndir keppa um Óskarsverðlaun á þessu stigi. Lífið 18.12.2019 20:00 Litla föndurhornið: Jólakveðjur Jólaföndur 18. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 18.12.2019 18:00 « ‹ ›
Litla föndurhornið: Hvert fór tíminn? Jólaföndur 23. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 23.12.2019 08:45
Fjögurra kynslóða konunglegur búðingur Það var kátt í höllinni, Buckingham-höllinni í London, í vikunni þegar Elísabet II Bretlandsdrottning og þeir þrír sem efstir eru í erfðaröðinni að bresku krúnuninni komu saman til að baka búðing, allt fyrir gott málefni. Lífið 22.12.2019 20:57
Eva Longoria og Marc Anthony guðforeldrar Beckham barna Systkinin Cruz og Harper Beckham voru skírð í gær við hátíðlega kirkjuathöfn. Lífið 22.12.2019 14:43
Litla föndurhornið: Mjög auðveldur niðurteljari Jólaföndur 22. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 22.12.2019 13:00
Ricky Gervais og J.K Rowling sökuð um transfóbíu Ricky Gervais hefur staðið í ströngu við að afsaka röð tísta hann sendi frá sér í gær. Lífið 22.12.2019 12:21
Eftirminnilegasta jólaminningin: Sturlað frekjukast á aðfangadagskvöld Nú eru aðeins tveir dagar til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. Lífið 22.12.2019 10:00
„Mikilvægt að gera ekki allt fyrir börnin sín“ Rithöfundurinn og þjálfarinn Bjarni Fritzson hvetur foreldra til að efla börn og hvetja þau til þess að fara út fyrir þægindarammann. Lífið 22.12.2019 07:00
Ást við fyrstu sýn segir Ólafur Ragnar um Dorrit og klónið Samson Ólafar Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, birti í kvöld myndskeið á Twitter þar sem sjá má eiginkonu hans, Dorrit Mooussaieff taka á móti Samson, klóni hundsins Sáms. Vel fór á með þeim Dorrit og Samson. Lífið 21.12.2019 21:14
Vinnur í sambandinu við sjálfa sig og Guð Söng- og leikkonan Demi Lovato og Austin Wilson eru hætt saman eftir nokkurra mánaða samband. Lífið 21.12.2019 14:14
Hertogahjónin af Sussex eyða jólunum í Kanada Konungshöllin staðfesti á föstudag að Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, séu í fríi í Kanada um þessar mundir. Lífið 21.12.2019 11:28
Dylan Sprouse nýtur lífsins á Íslandi Leikarinn og barnastjarnan Dylan Sprouse hefur verið staddur hér á landi undanfarna daga. Lífið 21.12.2019 09:48
Kanslari í Bankastræti, vírusvarnarmógúll í felum á Dalvík og auðvitað Ed Sheeran Innlit valdamikilla stjórnmálamanna voru áberandi á árinu og þá settu stórtónleikar breska tónlistarmannsins Ed Sheerans og fylgdarliðs hans svip sinn á flóru Íslandsvina ársins 2019. Lífið 21.12.2019 08:30
Heiðrar minningu sonar síns með því að styrkja fjölskyldur langveikra barna Ásdís Arna Gottskálksdóttir missti son sinn Björgvin Arnar árið 2013 langt fyrir aldur fram úr mjög sjaldgæfum sjúkdómi. Hann var þá einungis sex ára gamall. Hún heldur nú minningu hans á lofti með góðgerðafélaginu Bumbuloní sem styður við fjölskyldur langveikra barna. Lífið 21.12.2019 07:15
Vilborg og Daði Freyr send heim í jólaþætti Allir geta dansað Vilborg Arna og Daði Freyr voru send heim í síðasta þætti ársins af Allir geta dansað. Lífið 20.12.2019 22:15
Malín Frid er harðasti iðnaðarmaður Íslands Malín Frid er loftlínurafvirki hjá Veitum. Hún sigraði með miklum yfirburðum keppnina um harðasta iðnarmann landsins sem haldin er á útvarpsstöðinni X-977 í samstarfi við Húsasmiðjuna, Rún heildverslun og Roadhouse. Lífið 20.12.2019 15:30
Agndofa yfir matnum á Íslandi Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er, líkt og Vísir greindi frá í gær, stödd hér á landi. Lífið 20.12.2019 15:14
Jóhann Kristófer leikstýrir nýjum þáttum á Stöð 2 Framleiðslu- og fjölmiðlafyrirtækið 101 Productions hefur gengið frá samningum við Stöð 2 um framleiðslu á nýrri íslenskri sjónvarpsþáttaröð. Lífið 20.12.2019 14:30
„Feginn að vera ekki inni í þessum vítahring lengur“ Tónlistamaðurinn Franz Gunnarsson upplifir sín fjórðu edrú jól í röð í ár en hann hætti að drekka fyrir tæplega fimm árum. Lífið 20.12.2019 13:30
Litla föndurhornið: Innrammað snjókorn Jólaföndur 20. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 20.12.2019 13:00
Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. Lífið 20.12.2019 12:30
Jólatré úr kjólagrind og stiga og ungir strákar fara í permanent Í Íslandi í dag í gærkvöldi hitti Vala Matt listakonuna Heidu Björnsdóttur sem bjó á dögunum til nokkuð sérstakt jólatré úr kjólagrind og stiga. Lífið 20.12.2019 10:30
Sonurinn vildi „óvenjulegt“ frí svo hún fór með hann til Íslands Breska sjónvarpsstjarnan Claudia Winkelman er stödd hér á landi ef marka má færslur hennar á Instagram. Lífið 19.12.2019 21:39
Fjórar rándýrar villur með rosalegum neðanjarðar rýmum Sjónvarpsstöðin CNBC heldur úti þættinum Make It þar sem fallegar fasteignir eru teknar út og skoðaðar í bak og fyrir. Lífið 19.12.2019 14:30
Víkingur með stjörnunum í Dúbaí "Þetta var vinnuferð í bland við skemmtiferð en vinur minn Daníel Örn Einarsson skellti sér með mér,“ segir Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri tónlistahátíðarinnar Secret Solstice, sem er nýkominn heim úr svakalegri skemmtiferð í Dúbaí þar sem hann skemmti sér konunglega. Lífið 19.12.2019 13:00
Eftirminnilegasta jólaminningin: Beygði sig yfir kerti og skeggið fuðraði upp Nú eru aðeins fimm dagar til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. Lífið 19.12.2019 11:30
Litla föndurhornið: Björgun kertaluktar Jólaföndur 19. desember 2019 frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 19.12.2019 11:00
Fimm hundruð ljósaperur á risa jólatré í Hafnarfirði Hjónin Ýr Kára og Anthony Bacigalupo kynntust fyrir tíu árum og búa nú í Hafnarfirði þar sem þau reka heimilisvörufyrirtæki og hönnunarstúdíóið Reykjavík Trading Co. sem er staðsett í ævintýralega bílskúrnum þeirra, The Shed. Lífið 19.12.2019 10:30
Kynslóðirnar sameinast í jólagleði Börn á leikskólanum Jörfa heimsóttu í gær stórvini sína í Hæðargarði, sem er félagsmiðstöð fyrir fullorðna, og héldu árlegt jólaball. Lífið 19.12.2019 07:45
Þriðja íslenska konan á lista yfir þá sem koma til greina á Óskarnum Fríða Aradóttir er á lista yfir þá sem koma til greina til að vinna Óskarinn en á mánudaginn var greindi Óskars-akademían frá því hvaða kvikmyndir keppa um Óskarsverðlaun á þessu stigi. Lífið 18.12.2019 20:00
Litla föndurhornið: Jólakveðjur Jólaföndur 18. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 18.12.2019 18:00