Lífið Gerðu upp stóra Messi málið: „Vissi ekki að ég ætti að tala við hann eins og aumingja“ Hannes Þór Halldórsson og Edda Sif Pálsdóttir mættust í Kviss síðastliðin laugardagskvöld. Lífið 28.10.2020 11:31 Katla sýndi frá fæðingunni á Instagram Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður og eigandi Volcano Design og Systur & Makar og unnusti hennar Haukur Unnar Þorkelsson eignuðust sitt fyrsta barn saman. Lífið 28.10.2020 10:33 Reiða skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af dónalegri skjaldböku sem kallast Terry. Myndin var tekin undan ströndum Lady Ellioteyju í Ástralíu og virðist Terry verulega ósáttur við að mynd hafi verið tekin af honum. Lífið 28.10.2020 10:02 Þórólfur fær lag og myndband í afmælisgjöf „Elsku Þórólfur okkar, innilega til hamingju með afmælisdaginn frá vinum þínum og vandamönnum í tónlistarhópnum Vinir og vandamenn.“ Lífið 28.10.2020 09:00 „Hætt að þora að vona að ég muni ná mér að fullu“ Hagfræðingurinn Aðalheiður Ósk Guðlaugsdóttir smitaðist af Covid-19 í mars á þessu ári og var í einangrun í 22 daga. Sjö mánuðum síðar er hún enn að kljást við erfið eftirköst. Lífið 28.10.2020 08:45 Lygilegar samsæriskenningar í Hollywood Í hlaðvarpsþættinum Teboðið með þeim Sunnevu Einars og Birtu Líf Ólafsdóttur ræða þær allt það sem á sér stað í hinum stóra heimi, Hollywood. Lífið 28.10.2020 07:00 „Þekkt viðbragð hjá fólki þegar því líður illa að reyna að koma sér út úr mannmergð“ Róbert Marshall er þrautreyndur blaðamaður sem starfar í dag fyrir ríkisstjórnina. Róbert hefur á undanförnum árum varið stærstum hluta tíma síns í að fara með hópa í hlaup, hjólreiðar, sund og fjallamennsku úti í náttúrunni. Lífið 27.10.2020 15:31 Ragnheiður fór óhefðbundna leið til að landa hlutverkinu í Vikings Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Lífið 27.10.2020 13:29 Ágúst pantaði fjögurra punkta öryggisbelti á AliExpress en fékk fullt af kynlífsdóti „Ég var sem sagt að panta 4 punkta belti sem ég ætlaði að setja á Power Wheels rafmagns bíl sem sonur minn situr í og keyrir. Hann vildi eiga kappaksturs bíl eins og pabbi, en ég á gamlan rallý bíl sem hefur svona belti.“ Lífið 27.10.2020 12:30 „Hef kostað samfélagið í kringum tvö hundruð milljónir“ Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sat í fangelsi í sextán ár fyrir fíkniefnasmygl, bæði hér á Íslandi og í Danmörku. Lífið 27.10.2020 11:31 Sólarupprásin sem stal senunni Himnarnir sáu um að gleðja landsmenn þennan fallega haustmorgun og fylltust samfélagsmiðlar af mögnuðum myndum af logandi himni. Lífið 27.10.2020 10:32 Aldrei til matur, lyktuðu alltaf illa og urðu fyrir ofbeldi Það var aldrei til matur á heimilinu, þær áttu aðeins fötin sem þær stóðu í, lyktuðu alltaf illa, voru lamdar af foreldrum sínum en móðir þeirra tók að lokum eigið líf. Þær sakna föður síns lítið og segja lífið betra án hans en með honum. Lífið 27.10.2020 10:31 „Er hægt að setja verðmiða á barnið manns?“ Móðir langveiks barns gagnrýnir að geta ekki fengið lyf sem gæti hægt á framgangi sjúkdómsins. Vegna hennar er komin af stað vinna að frumvarpi sem gæti hjálpað fjölskyldum í þeirri stöðu, að þurfa að taka áhættu þegar allt annað hefur verið reynt. Lífið 27.10.2020 08:48 Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. Lífið 27.10.2020 07:01 Kanye West og Joe Rogan ræddu saman í þrjár klukkustundir Tónlistarmaðurinn og fatahönnuðurinn Kanye West mætti sem gestur í vinsælasta hlaðvarp heims, Joe Rogan Experience, á dögunum. Lífið 26.10.2020 15:31 „Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. Lífið 26.10.2020 14:29 Alvarleg veikindi sonarins breyttu sýninni á lífið Guðmundur Ebenezer Birgisson sagði upp vel launuðu starfi sem sálfræðingur í Noregi og hætti í doktorsnámi, til að elta drauminn og byrja með fyrirtæki sem þróar stafrænar lausnir í geðheilsu. Lífið 26.10.2020 13:30 Stjörnulífið: Afmæli, rómantík og dress ársins Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Lífið 26.10.2020 12:30 Daði Freyr allt í öllu í fyrsta þættinum af Strictly Come Dancing Í fyrsta þættinum í nýjustu seríunni af Strictly Come Dancing á BBC á laugardagskvöldið dönsuðu þau Jamie Lang og Karen Hauer við lagið Think about Things eftir Daða Frey. Lífið 26.10.2020 11:16 Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. Lífið 26.10.2020 10:35 Kári fékk nýjan kött að gjöf Eins og Vísi greindi frá á föstudaginn þá auglýsti Kári Stefánsson eftir kettinum Huginn fyrir helgi. Lífið 26.10.2020 10:16 Lindsey Vonn birtir óbreyttar sundfatamyndir og hvetur til líkamsvirðingar Skíðadrottningin Lindsey Vonn birti einlæga færslu á Instagram um helgina, þar sem hún sagði að það væri ógnvekjandi að birta sundfatamyndir, líka fyrir íþróttakonur. Ástæðan er neikvæðar gagnrýnisraddir, sem leyfa sér að setja út á líkama kvenna. Lífið 26.10.2020 09:30 Ingó vildi sjálfur syngja ástarlagið Dreymir Í síðasta þætti af Í kvöld er gigg brá Ingó út af vananum og söng sjálfur nokkur lög með dyggri aðstoð gesta sinna. Lífið 25.10.2020 21:58 Ástin undir álagi í heimsfaraldri Lífið okkar breyttist fyrir níu mánuðum. Heimsfaraldur skall á og öll þurftum við að breyta háttum. Núna þurfum við að fylgja nýjum reglum, þurfum að aðlagast nýjum veruleika og nýju lífi. Hvaða áhrif heftur þetta á ástina og samböndin okkar? Lífið 25.10.2020 20:06 Efni úr endurunnum plastflöskum notað í úlpur 66° Norður “Við vitum að úlpur frá okkur ganga oft mann frá manni og eru notaðar í fjölda ára. Það er okkar innblástur við hönnunina.” Þetta segir Sæunn Þórðardóttir fatahönnuður hjá 66° Norður í viðtali við Vísi. Lífið 25.10.2020 13:00 MeToo gjörbreytti Hollywood: Stappaði niður fætinum þegar hún var beðin um að gera aðra hluti en að leika Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Lífið 25.10.2020 10:00 Þreyttar á að keppast við hina óraunhæfu ímynd ofurmömmunnar Lífið 25.10.2020 09:00 RAX Augnablik: Þarf að athuga hvort maður er á lífi Í nýjasta þættinum af RAX Augnablik segir Ragnar Axelsson frá fyrstu kynnum sínum af Kristni fjallkóngi og smalamennsku á fjöllum. RAX var alls ekki vinsæll eftir hegðun sína í þessari fyrstu ferð, enda fór hann þvert á fyrirmælin sem honum hafði verið gefin. Lífið 25.10.2020 07:01 Alltaf verið meira hrifin af raunveruleikanum en einhverri glansmynd Ljósmyndarinn Díana Júlíusdóttir hefur þrátt fyrir stuttan starfsaldur í faginu hlotið mikla athygli fyrir myndir sínar. Í vikunni fékk hún þær fréttir að heimildarmyndaröð hennar af Sunnu Valdísi Sigurðardóttur og foreldrum hennar verður sýnd á stórri ljósmyndasýningu í Barcelona á næsta ári. Lífið 24.10.2020 20:00 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. Lífið 24.10.2020 14:45 « ‹ ›
Gerðu upp stóra Messi málið: „Vissi ekki að ég ætti að tala við hann eins og aumingja“ Hannes Þór Halldórsson og Edda Sif Pálsdóttir mættust í Kviss síðastliðin laugardagskvöld. Lífið 28.10.2020 11:31
Katla sýndi frá fæðingunni á Instagram Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður og eigandi Volcano Design og Systur & Makar og unnusti hennar Haukur Unnar Þorkelsson eignuðust sitt fyrsta barn saman. Lífið 28.10.2020 10:33
Reiða skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af dónalegri skjaldböku sem kallast Terry. Myndin var tekin undan ströndum Lady Ellioteyju í Ástralíu og virðist Terry verulega ósáttur við að mynd hafi verið tekin af honum. Lífið 28.10.2020 10:02
Þórólfur fær lag og myndband í afmælisgjöf „Elsku Þórólfur okkar, innilega til hamingju með afmælisdaginn frá vinum þínum og vandamönnum í tónlistarhópnum Vinir og vandamenn.“ Lífið 28.10.2020 09:00
„Hætt að þora að vona að ég muni ná mér að fullu“ Hagfræðingurinn Aðalheiður Ósk Guðlaugsdóttir smitaðist af Covid-19 í mars á þessu ári og var í einangrun í 22 daga. Sjö mánuðum síðar er hún enn að kljást við erfið eftirköst. Lífið 28.10.2020 08:45
Lygilegar samsæriskenningar í Hollywood Í hlaðvarpsþættinum Teboðið með þeim Sunnevu Einars og Birtu Líf Ólafsdóttur ræða þær allt það sem á sér stað í hinum stóra heimi, Hollywood. Lífið 28.10.2020 07:00
„Þekkt viðbragð hjá fólki þegar því líður illa að reyna að koma sér út úr mannmergð“ Róbert Marshall er þrautreyndur blaðamaður sem starfar í dag fyrir ríkisstjórnina. Róbert hefur á undanförnum árum varið stærstum hluta tíma síns í að fara með hópa í hlaup, hjólreiðar, sund og fjallamennsku úti í náttúrunni. Lífið 27.10.2020 15:31
Ragnheiður fór óhefðbundna leið til að landa hlutverkinu í Vikings Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Lífið 27.10.2020 13:29
Ágúst pantaði fjögurra punkta öryggisbelti á AliExpress en fékk fullt af kynlífsdóti „Ég var sem sagt að panta 4 punkta belti sem ég ætlaði að setja á Power Wheels rafmagns bíl sem sonur minn situr í og keyrir. Hann vildi eiga kappaksturs bíl eins og pabbi, en ég á gamlan rallý bíl sem hefur svona belti.“ Lífið 27.10.2020 12:30
„Hef kostað samfélagið í kringum tvö hundruð milljónir“ Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sat í fangelsi í sextán ár fyrir fíkniefnasmygl, bæði hér á Íslandi og í Danmörku. Lífið 27.10.2020 11:31
Sólarupprásin sem stal senunni Himnarnir sáu um að gleðja landsmenn þennan fallega haustmorgun og fylltust samfélagsmiðlar af mögnuðum myndum af logandi himni. Lífið 27.10.2020 10:32
Aldrei til matur, lyktuðu alltaf illa og urðu fyrir ofbeldi Það var aldrei til matur á heimilinu, þær áttu aðeins fötin sem þær stóðu í, lyktuðu alltaf illa, voru lamdar af foreldrum sínum en móðir þeirra tók að lokum eigið líf. Þær sakna föður síns lítið og segja lífið betra án hans en með honum. Lífið 27.10.2020 10:31
„Er hægt að setja verðmiða á barnið manns?“ Móðir langveiks barns gagnrýnir að geta ekki fengið lyf sem gæti hægt á framgangi sjúkdómsins. Vegna hennar er komin af stað vinna að frumvarpi sem gæti hjálpað fjölskyldum í þeirri stöðu, að þurfa að taka áhættu þegar allt annað hefur verið reynt. Lífið 27.10.2020 08:48
Drekkur orkudrykk fyrir svefninn Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu. Lífið 27.10.2020 07:01
Kanye West og Joe Rogan ræddu saman í þrjár klukkustundir Tónlistarmaðurinn og fatahönnuðurinn Kanye West mætti sem gestur í vinsælasta hlaðvarp heims, Joe Rogan Experience, á dögunum. Lífið 26.10.2020 15:31
„Þurfum að læra að slaka aðeins á“ Fyrrum sjónvarpskonan Jóhanna Vilhjálmsdóttir er búsett í Þýskalandi og segir himinn og haf á milli þess hvernig Þjóðverjar og Íslendingar hugsa. Lífið 26.10.2020 14:29
Alvarleg veikindi sonarins breyttu sýninni á lífið Guðmundur Ebenezer Birgisson sagði upp vel launuðu starfi sem sálfræðingur í Noregi og hætti í doktorsnámi, til að elta drauminn og byrja með fyrirtæki sem þróar stafrænar lausnir í geðheilsu. Lífið 26.10.2020 13:30
Stjörnulífið: Afmæli, rómantík og dress ársins Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Lífið 26.10.2020 12:30
Daði Freyr allt í öllu í fyrsta þættinum af Strictly Come Dancing Í fyrsta þættinum í nýjustu seríunni af Strictly Come Dancing á BBC á laugardagskvöldið dönsuðu þau Jamie Lang og Karen Hauer við lagið Think about Things eftir Daða Frey. Lífið 26.10.2020 11:16
Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. Lífið 26.10.2020 10:35
Kári fékk nýjan kött að gjöf Eins og Vísi greindi frá á föstudaginn þá auglýsti Kári Stefánsson eftir kettinum Huginn fyrir helgi. Lífið 26.10.2020 10:16
Lindsey Vonn birtir óbreyttar sundfatamyndir og hvetur til líkamsvirðingar Skíðadrottningin Lindsey Vonn birti einlæga færslu á Instagram um helgina, þar sem hún sagði að það væri ógnvekjandi að birta sundfatamyndir, líka fyrir íþróttakonur. Ástæðan er neikvæðar gagnrýnisraddir, sem leyfa sér að setja út á líkama kvenna. Lífið 26.10.2020 09:30
Ingó vildi sjálfur syngja ástarlagið Dreymir Í síðasta þætti af Í kvöld er gigg brá Ingó út af vananum og söng sjálfur nokkur lög með dyggri aðstoð gesta sinna. Lífið 25.10.2020 21:58
Ástin undir álagi í heimsfaraldri Lífið okkar breyttist fyrir níu mánuðum. Heimsfaraldur skall á og öll þurftum við að breyta háttum. Núna þurfum við að fylgja nýjum reglum, þurfum að aðlagast nýjum veruleika og nýju lífi. Hvaða áhrif heftur þetta á ástina og samböndin okkar? Lífið 25.10.2020 20:06
Efni úr endurunnum plastflöskum notað í úlpur 66° Norður “Við vitum að úlpur frá okkur ganga oft mann frá manni og eru notaðar í fjölda ára. Það er okkar innblástur við hönnunina.” Þetta segir Sæunn Þórðardóttir fatahönnuður hjá 66° Norður í viðtali við Vísi. Lífið 25.10.2020 13:00
MeToo gjörbreytti Hollywood: Stappaði niður fætinum þegar hún var beðin um að gera aðra hluti en að leika Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur mögnuð kona. Sunddrottning sem endaði á hvíta tjaldinu í heimsfrægu þáttunum Vikings þar sem hún fór með hlutverk Gunnhildar. Lífið 25.10.2020 10:00
RAX Augnablik: Þarf að athuga hvort maður er á lífi Í nýjasta þættinum af RAX Augnablik segir Ragnar Axelsson frá fyrstu kynnum sínum af Kristni fjallkóngi og smalamennsku á fjöllum. RAX var alls ekki vinsæll eftir hegðun sína í þessari fyrstu ferð, enda fór hann þvert á fyrirmælin sem honum hafði verið gefin. Lífið 25.10.2020 07:01
Alltaf verið meira hrifin af raunveruleikanum en einhverri glansmynd Ljósmyndarinn Díana Júlíusdóttir hefur þrátt fyrir stuttan starfsaldur í faginu hlotið mikla athygli fyrir myndir sínar. Í vikunni fékk hún þær fréttir að heimildarmyndaröð hennar af Sunnu Valdísi Sigurðardóttur og foreldrum hennar verður sýnd á stórri ljósmyndasýningu í Barcelona á næsta ári. Lífið 24.10.2020 20:00
Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. Lífið 24.10.2020 14:45