Lífið

Aldrei til matur, lyktuðu alltaf illa og urðu fyrir ofbeldi

Það var aldrei til matur á heimilinu, þær áttu aðeins fötin sem þær stóðu í, lyktuðu alltaf illa, voru lamdar af foreldrum sínum en móðir þeirra tók að lokum eigið líf. Þær sakna föður síns lítið og segja lífið betra án hans en með honum.

Lífið

„Er hægt að setja verðmiða á barnið manns?“

Móðir langveiks barns gagnrýnir að geta ekki fengið lyf sem gæti hægt á framgangi sjúkdómsins. Vegna hennar er komin af stað vinna að frumvarpi sem gæti hjálpað fjölskyldum í þeirri stöðu, að þurfa að taka áhættu þegar allt annað hefur verið reynt.

Lífið

Drekkur orkudrykk fyrir svefninn

Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir mætti á dögunum í dagskrárliðinn Yfirheyrsluna í Brennslunni. Hún var sjálf meðal þáttastjórnanda í þættinum fyrir ekki svo löngu.

Lífið

Ástin undir álagi í heimsfaraldri

Lífið okkar breyttist fyrir níu mánuðum. Heimsfaraldur skall á og öll þurftum við að breyta háttum. Núna þurfum við að fylgja nýjum reglum, þurfum að aðlagast nýjum veruleika og nýju lífi. Hvaða áhrif heftur þetta á ástina og samböndin okkar? 

Lífið

RAX Augnablik: Þarf að athuga hvort maður er á lífi

Í nýjasta þættinum af RAX Augnablik segir Ragnar Axelsson frá fyrstu kynnum sínum af Kristni fjallkóngi og smalamennsku á fjöllum. RAX var alls ekki vinsæll eftir hegðun sína í þessari fyrstu ferð, enda fór hann þvert á fyrirmælin sem honum hafði verið gefin.

Lífið

Alltaf verið meira hrifin af raunveruleikanum en einhverri glansmynd

Ljósmyndarinn Díana Júlíusdóttir hefur þrátt fyrir stuttan starfsaldur í faginu hlotið mikla athygli fyrir myndir sínar. Í vikunni fékk hún þær fréttir að heimildarmyndaröð hennar af Sunnu Valdísi Sigurðardóttur og foreldrum hennar verður sýnd á stórri ljósmyndasýningu í Barcelona á næsta ári.

Lífið