Lífið Andrew Lloyd Webber með krabbamein Tónskáldið Andrew Lloyd Webber hefur greinst með krabbamein, að því er fram kemur á vef breska blaðsins Telegraph. Blaðið hefur eftir talsmanni Webbers að krabbameinið sé á byrjunarstigi. Lífið 25.10.2009 16:07 Benjamin Bratt fer aftur í Law & Order Benjamin Bratt hefur ákveðið að ganga aftur til liðs við gömlu félaga sína úr Law & Order. Sem fyrr mun hann leika Rey Curtis rannsóknarlögreglumann. Law & Order eru vinsælir lagadrama þættir sem sýndir hafa verið frá árinu 1990. Lífið 24.10.2009 19:36 Diddú syngur við upphaf Tónlistardaga Dómkirkjunnar Tónlistardagar Dómkirkjunnar hefjast í dag með stórtónleikum Diddúar og Önnu Guðnýjar. Dómkórinn mun svo flytja nýtt verk eftir Martein Hunger organista í Dómkirkjunni. Hátíðarmessa verður svo á morgun klukkan ellefu. Að sögn Diddúar eru tónleikarnir haldnir í tilefni af sjötíu ára afmælis Marteins. Hún mun sjálf syngja lög eftir Edit Piaf og Gunnar Reyni Sveinsson. Lífið 24.10.2009 15:35 Lítið sést til Magnúsar Scheving Magnús Scheving leikur sem kunnugt er aðalskúrkinn í Jackie Chan-myndinni The Spy Next Door. Hlutverkið er nokkuð stórt en myndin skartar auk þeirra tveggja Billy Ray Cyrus, föður unglingastjörnunnar Miley Cyrus, og George Lopez sem áhorfendur Stöðvar 2 ættu að kannast við úr samnefndum gamanþáttum. Lífið 24.10.2009 13:00 Íslandsþáttur 30 Rock slær í gegn Íslandsþáttur bandaríska gamanþáttarins 30 Rock sló heldur betur í gegn þegar hann var frumsýndur vestanhafs á fimmtudagskvöldið. Ef marka má gagnrýnendur á netinu virðist Íslands-tengingin hafa heppnast ótrúlega vel því flestir sjónvarpsrýnar voru sammála um þeir hefðu viljað sjá framhald af henni í næstu þáttum. Semsagt, gott grín á kostnað Íslands. Lífið 24.10.2009 07:00 Halda merki föður síns á lofti Synir Rúnars Júlíussonar, þeir Júlíus og Baldur, halda merki föður síns og útgáfufélagsins Geimsteins á lofti. Nokkrar plötur eru í pípunum. Lífið 24.10.2009 06:00 Gerir plötu fyrir góðærisgróða Ceres 4 gefur á næsta ári út nýja plötu. Hann segir að Merzedes Club hafi hrunið með hagkerfinu. Lífið 24.10.2009 05:00 Til Englands með jólaleikrit „Þetta verður gríðarlega spennandi,“ segir Felix Bergsson, sem er á leiðinni til Liverpool i nóvember þar sem hann flytur einleik sinn Yulelads í Unity-leikhúsinu. „Þetta verða tvær sýningar í Liverpool í mjög fínu leikhúsi þar.“ Einleikurinn, sem fjallar um íslenska jólasiði, er hluti afNICE-menningarhátíðinni þar sem leitast er við að tengja saman menningu Norðurlanda og norðvesturhluta Englands. Lífið 24.10.2009 04:30 Ég er ekki svona ömurlegur sjálfur Rúnar Freyr Gíslason er í tveimur áberandi hlutverkum í íslenskum sjónvarpsþáttum þessa dagana. Lífið 24.10.2009 04:00 Mikið hlegið á Korputorgi Upptökur á sjónvarpsþættinum Hjá Marteini fóru fram á mánudaginn í sérstöku myndveri á Korputorgi. Þátturinn er tekinn upp fyrir framan áhorfendur í sal. Lífið 24.10.2009 03:45 Bjarkareftirherma á íslenskri grínhátíð „Hann tekur Björk, ég hef bara séð það á netinu og það er alveg hryllilega fyndið,“ segir Bjarni Haukur Þórsson, skipuleggjandi fyrstu grínhátíðar Íslands, Reykjavik Comedy Festival. Hátíðin verður í Loftkastalanum og hefst hinn 11. nóvember. Lífið 24.10.2009 03:30 Íslenskar konur sýna Sultan áhuga Hæsti maður heims, Sultan Kösen, hefur vakið stormandi lukku hér á landi. Risinn lenti á Íslandi seint í gærkvöldi og fór beint upp á hótel þar sem hann svaf úr sér flugþreytuna. Hann hefur síðan verið að kynna Heimsmetabók Guiness í dag og hitti meðal annars blaðamenn á Hótel Loftleiðum. Samkvæmt heimildum Vísis hafa nokkrar íslenskar konur haft samband við útgefanda bókarinnar og lýst yfir áhuga á að hitta þennan magnaða mann. Lífið 23.10.2009 17:30 Friðrik jafnar fermingardrenginn „Ég vildi gera eitthvað gott við peningana mína,“ segir hinn ungi og efnilegi Ágúst Ingason. Lífið 23.10.2009 06:00 Gaddfreðnir Westlife-liðar í tískufötum uppi á jökli Strákarnir í Westlife tóku upp myndband á Íslandi í vikunni. Myndbandið verður að líkindum frumsýnt í sjónvarpsþættinum X-Factor sem milljónir horfa á í hverri viku. Lífið 23.10.2009 05:00 Íslenskar Frostrósir fluttar út til Noregs og Svíþjóðar „Við erum engir útrásarvíkingar. Við erum bara að flytja út það sem við kunnum best,“ segir Samúel Kristjánsson, einn af skipuleggjendum Frostrósa-tónleikanna. Lífið 23.10.2009 04:00 Önnur þáttaröð af Rétti í tökur „Ég held að fyrsta serían hafi sýnt það og sannað að hún hefði ákveðna spádómsnáðargáfu,“ segir Sigurjón Kjartansson, einn handritshöfunda sjónvarpsþáttanna Réttur. Hann vísar þar til þess að í fjórða þætti fyrstu þáttaraðarinnar var tekið fyrir mansalsmál en fyrsta mál þeirra tegundar er nú fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og ámóta mál kom nýverið upp í Reykjanesbæ. Lífið 23.10.2009 03:30 Dregið í fyrstu tvær umferðir MORFÍS Í fyrradag, þriðjudaginn 20. október, fór fram dómaranámskeið stjórnar MORFÍS og tókst það með ágætum. Fyrir námskeiðið fór hinsvegar fram dráttur liða í fyrstu tvær umferðir keppninnar í ár. Skráð lið í ár eru 19 talsins og því keppa sex lið í 32 liða úrslitum, meðan þrettán keppnislið fara beint í 16 liða úrslit, þeirra á meðal þau fjögur lið sem komust í undanúrslit í fyrra. Lífið 22.10.2009 16:14 Sléttur magi svíður - myndir „Kviðæfingar þessar gömlu góðu, liggjandi á dýnu henta flestum best og muna að gera kviðæfingar fyrir efri-neðri og hliðarvöðvana," segir Gauja Rúnarsdóttir einkaþjálfari.. Lífið 22.10.2009 15:32 Afleggjari á Sódómu Í kvöld fimmtudaginn 22. Október hefur göngu sína ný tónleikar sería á vegum X-ins 977 sem ber heitið Afleggjarar. Lífið 22.10.2009 13:54 Hallgrímur og Jónína ræða um kynlífslýsingar „Hvað þarf góð kynlífslýsing að hafa til brunns að bera svo hún teljist sómasamleg? Kynlífslýsingar mega ekki vera teprulegar og óskáldlegar og alls ekki of klámfengnar,“ segir Hallgrímur Helgason rithöfundur. Hann mun ásamt Jónínu Leósdóttur heimsækja Vatnsendaskóla á þriðjudagsmorgun og ræða þar við unglinga um kynlífslýsingar í bókum. Heimsóknin er hluti af átaki Rithöfundasambands Íslands sem nefnist skáld í skólum. Lífið 22.10.2009 06:30 Freistar þess að komast í úrslit Eurovision í Svíþjóð „Ég hugsaði að það væri lítill möguleiki, en ég er á topp 20 listanum í dag. Þeir sem eru á honum hljóta að hafa fengið alveg ógeðslega mörg atkvæði,“ segir tónlistarmaðurinn og leikkonan Halla Vilhjálmsdóttir. Lífið 22.10.2009 06:00 Travolta kom til Íslands úr afmæli Þegar John Travolta lenti einkaþotu sinni á Keflavíkurflugvelli fyrr í vikunni var hann á heimleið eftir að hafa verið viðstaddur vísindakirkjuathöfn á Englandi ásamt eiginkonu sinni, Kelly Preston. Þau létu óvænt sjá sig á 25 ára afmæli alþjóðlegra samtaka Vísindakirkjunnar eftir að hafa framan af árinu syrgt son sinn Jett, sem lést í janúar aðeins sextán ára. Lífið 22.10.2009 04:45 Mannakornabörnin syngja með „Þetta er mjög skemmtilegt og við náum rosalega vel saman,“ segir söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir. Lífið 22.10.2009 03:45 Auddi semur við PokerStars Auðunn Blöndal, sjónvarpsmaðurinn góðkunni, hefur samið við eina stærstu pókersíðu heims, PokerStars.com. Og mun framvegis keppa á nokkrum mótum á vegum hennar, bæði hér heima og erlendis. Það fyrsta í röðinni verður í Tallinn í Eistlandi en þangað hefur verið stefnt nokkrum af þekktustu og sterkustu pókerspilurum Norðurlanda og Eystrasaltslandanna. Lífið 22.10.2009 03:30 Andkristur fékk kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Danski kvikmyndaleikstjórinn Lars von Trier og framleiðandinn Meta Louise Foldager fá kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2009. Lífið 21.10.2009 19:26 Angelina Jolie leikur í Gucci Gert er ráð fyrir að Angelina Jolie fari með aðalhlutverk í nýjustu mynd Ridleys Scott, en myndin ber titilinn Gucci. Lífið 21.10.2009 17:14 Var giftur tveimur konum Barmgóða glamúrgellan Jordan sagði í gær að henni hefði liðið eins og eiginmaðurinn Peter Andre hefði verið „giftur tveimur konum“ á meðan á sambandi þeirra stóð. Líkt og margir hafa áttað sig á eru skötuhjúin nú skilin. Lífið 21.10.2009 14:12 Stórstjarna bjargar aðdáanda úr lífsháska Indverska leikkonan Freida Pinto, 25 ára, kom æstum aðdáanda til bjargar eftir að hann féll á götuna og bíll kom aðvífandi. Lífið 21.10.2009 13:18 Arnaldur og Stieg rjúfa þýðingarmúrinn vestan hafs Glæpasagnahöfundarnir Arnaldur Indriðason og Stieg Larsson virðast hafa rofið þýðingarmúr sem ríkt hefur á milli Bandaríkjanna og annarra ríkja í bókmenntum. Meðal annars fékk Stieg viðurkenningu á bandarísku glæpasagnaráðstefnunni Bouchercon samkvæmt The Guardian. Lífið 21.10.2009 10:31 Fimm mínútna lagfæring „Þetta er búið. Ég gerði þetta klukkan níu í morgun [gærmorgun] og þetta tók fimm mínútur nákvæmlega,“ segir söngvarinn Friðrik Ómar. Lífið 21.10.2009 05:00 « ‹ ›
Andrew Lloyd Webber með krabbamein Tónskáldið Andrew Lloyd Webber hefur greinst með krabbamein, að því er fram kemur á vef breska blaðsins Telegraph. Blaðið hefur eftir talsmanni Webbers að krabbameinið sé á byrjunarstigi. Lífið 25.10.2009 16:07
Benjamin Bratt fer aftur í Law & Order Benjamin Bratt hefur ákveðið að ganga aftur til liðs við gömlu félaga sína úr Law & Order. Sem fyrr mun hann leika Rey Curtis rannsóknarlögreglumann. Law & Order eru vinsælir lagadrama þættir sem sýndir hafa verið frá árinu 1990. Lífið 24.10.2009 19:36
Diddú syngur við upphaf Tónlistardaga Dómkirkjunnar Tónlistardagar Dómkirkjunnar hefjast í dag með stórtónleikum Diddúar og Önnu Guðnýjar. Dómkórinn mun svo flytja nýtt verk eftir Martein Hunger organista í Dómkirkjunni. Hátíðarmessa verður svo á morgun klukkan ellefu. Að sögn Diddúar eru tónleikarnir haldnir í tilefni af sjötíu ára afmælis Marteins. Hún mun sjálf syngja lög eftir Edit Piaf og Gunnar Reyni Sveinsson. Lífið 24.10.2009 15:35
Lítið sést til Magnúsar Scheving Magnús Scheving leikur sem kunnugt er aðalskúrkinn í Jackie Chan-myndinni The Spy Next Door. Hlutverkið er nokkuð stórt en myndin skartar auk þeirra tveggja Billy Ray Cyrus, föður unglingastjörnunnar Miley Cyrus, og George Lopez sem áhorfendur Stöðvar 2 ættu að kannast við úr samnefndum gamanþáttum. Lífið 24.10.2009 13:00
Íslandsþáttur 30 Rock slær í gegn Íslandsþáttur bandaríska gamanþáttarins 30 Rock sló heldur betur í gegn þegar hann var frumsýndur vestanhafs á fimmtudagskvöldið. Ef marka má gagnrýnendur á netinu virðist Íslands-tengingin hafa heppnast ótrúlega vel því flestir sjónvarpsrýnar voru sammála um þeir hefðu viljað sjá framhald af henni í næstu þáttum. Semsagt, gott grín á kostnað Íslands. Lífið 24.10.2009 07:00
Halda merki föður síns á lofti Synir Rúnars Júlíussonar, þeir Júlíus og Baldur, halda merki föður síns og útgáfufélagsins Geimsteins á lofti. Nokkrar plötur eru í pípunum. Lífið 24.10.2009 06:00
Gerir plötu fyrir góðærisgróða Ceres 4 gefur á næsta ári út nýja plötu. Hann segir að Merzedes Club hafi hrunið með hagkerfinu. Lífið 24.10.2009 05:00
Til Englands með jólaleikrit „Þetta verður gríðarlega spennandi,“ segir Felix Bergsson, sem er á leiðinni til Liverpool i nóvember þar sem hann flytur einleik sinn Yulelads í Unity-leikhúsinu. „Þetta verða tvær sýningar í Liverpool í mjög fínu leikhúsi þar.“ Einleikurinn, sem fjallar um íslenska jólasiði, er hluti afNICE-menningarhátíðinni þar sem leitast er við að tengja saman menningu Norðurlanda og norðvesturhluta Englands. Lífið 24.10.2009 04:30
Ég er ekki svona ömurlegur sjálfur Rúnar Freyr Gíslason er í tveimur áberandi hlutverkum í íslenskum sjónvarpsþáttum þessa dagana. Lífið 24.10.2009 04:00
Mikið hlegið á Korputorgi Upptökur á sjónvarpsþættinum Hjá Marteini fóru fram á mánudaginn í sérstöku myndveri á Korputorgi. Þátturinn er tekinn upp fyrir framan áhorfendur í sal. Lífið 24.10.2009 03:45
Bjarkareftirherma á íslenskri grínhátíð „Hann tekur Björk, ég hef bara séð það á netinu og það er alveg hryllilega fyndið,“ segir Bjarni Haukur Þórsson, skipuleggjandi fyrstu grínhátíðar Íslands, Reykjavik Comedy Festival. Hátíðin verður í Loftkastalanum og hefst hinn 11. nóvember. Lífið 24.10.2009 03:30
Íslenskar konur sýna Sultan áhuga Hæsti maður heims, Sultan Kösen, hefur vakið stormandi lukku hér á landi. Risinn lenti á Íslandi seint í gærkvöldi og fór beint upp á hótel þar sem hann svaf úr sér flugþreytuna. Hann hefur síðan verið að kynna Heimsmetabók Guiness í dag og hitti meðal annars blaðamenn á Hótel Loftleiðum. Samkvæmt heimildum Vísis hafa nokkrar íslenskar konur haft samband við útgefanda bókarinnar og lýst yfir áhuga á að hitta þennan magnaða mann. Lífið 23.10.2009 17:30
Friðrik jafnar fermingardrenginn „Ég vildi gera eitthvað gott við peningana mína,“ segir hinn ungi og efnilegi Ágúst Ingason. Lífið 23.10.2009 06:00
Gaddfreðnir Westlife-liðar í tískufötum uppi á jökli Strákarnir í Westlife tóku upp myndband á Íslandi í vikunni. Myndbandið verður að líkindum frumsýnt í sjónvarpsþættinum X-Factor sem milljónir horfa á í hverri viku. Lífið 23.10.2009 05:00
Íslenskar Frostrósir fluttar út til Noregs og Svíþjóðar „Við erum engir útrásarvíkingar. Við erum bara að flytja út það sem við kunnum best,“ segir Samúel Kristjánsson, einn af skipuleggjendum Frostrósa-tónleikanna. Lífið 23.10.2009 04:00
Önnur þáttaröð af Rétti í tökur „Ég held að fyrsta serían hafi sýnt það og sannað að hún hefði ákveðna spádómsnáðargáfu,“ segir Sigurjón Kjartansson, einn handritshöfunda sjónvarpsþáttanna Réttur. Hann vísar þar til þess að í fjórða þætti fyrstu þáttaraðarinnar var tekið fyrir mansalsmál en fyrsta mál þeirra tegundar er nú fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og ámóta mál kom nýverið upp í Reykjanesbæ. Lífið 23.10.2009 03:30
Dregið í fyrstu tvær umferðir MORFÍS Í fyrradag, þriðjudaginn 20. október, fór fram dómaranámskeið stjórnar MORFÍS og tókst það með ágætum. Fyrir námskeiðið fór hinsvegar fram dráttur liða í fyrstu tvær umferðir keppninnar í ár. Skráð lið í ár eru 19 talsins og því keppa sex lið í 32 liða úrslitum, meðan þrettán keppnislið fara beint í 16 liða úrslit, þeirra á meðal þau fjögur lið sem komust í undanúrslit í fyrra. Lífið 22.10.2009 16:14
Sléttur magi svíður - myndir „Kviðæfingar þessar gömlu góðu, liggjandi á dýnu henta flestum best og muna að gera kviðæfingar fyrir efri-neðri og hliðarvöðvana," segir Gauja Rúnarsdóttir einkaþjálfari.. Lífið 22.10.2009 15:32
Afleggjari á Sódómu Í kvöld fimmtudaginn 22. Október hefur göngu sína ný tónleikar sería á vegum X-ins 977 sem ber heitið Afleggjarar. Lífið 22.10.2009 13:54
Hallgrímur og Jónína ræða um kynlífslýsingar „Hvað þarf góð kynlífslýsing að hafa til brunns að bera svo hún teljist sómasamleg? Kynlífslýsingar mega ekki vera teprulegar og óskáldlegar og alls ekki of klámfengnar,“ segir Hallgrímur Helgason rithöfundur. Hann mun ásamt Jónínu Leósdóttur heimsækja Vatnsendaskóla á þriðjudagsmorgun og ræða þar við unglinga um kynlífslýsingar í bókum. Heimsóknin er hluti af átaki Rithöfundasambands Íslands sem nefnist skáld í skólum. Lífið 22.10.2009 06:30
Freistar þess að komast í úrslit Eurovision í Svíþjóð „Ég hugsaði að það væri lítill möguleiki, en ég er á topp 20 listanum í dag. Þeir sem eru á honum hljóta að hafa fengið alveg ógeðslega mörg atkvæði,“ segir tónlistarmaðurinn og leikkonan Halla Vilhjálmsdóttir. Lífið 22.10.2009 06:00
Travolta kom til Íslands úr afmæli Þegar John Travolta lenti einkaþotu sinni á Keflavíkurflugvelli fyrr í vikunni var hann á heimleið eftir að hafa verið viðstaddur vísindakirkjuathöfn á Englandi ásamt eiginkonu sinni, Kelly Preston. Þau létu óvænt sjá sig á 25 ára afmæli alþjóðlegra samtaka Vísindakirkjunnar eftir að hafa framan af árinu syrgt son sinn Jett, sem lést í janúar aðeins sextán ára. Lífið 22.10.2009 04:45
Mannakornabörnin syngja með „Þetta er mjög skemmtilegt og við náum rosalega vel saman,“ segir söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir. Lífið 22.10.2009 03:45
Auddi semur við PokerStars Auðunn Blöndal, sjónvarpsmaðurinn góðkunni, hefur samið við eina stærstu pókersíðu heims, PokerStars.com. Og mun framvegis keppa á nokkrum mótum á vegum hennar, bæði hér heima og erlendis. Það fyrsta í röðinni verður í Tallinn í Eistlandi en þangað hefur verið stefnt nokkrum af þekktustu og sterkustu pókerspilurum Norðurlanda og Eystrasaltslandanna. Lífið 22.10.2009 03:30
Andkristur fékk kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Danski kvikmyndaleikstjórinn Lars von Trier og framleiðandinn Meta Louise Foldager fá kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2009. Lífið 21.10.2009 19:26
Angelina Jolie leikur í Gucci Gert er ráð fyrir að Angelina Jolie fari með aðalhlutverk í nýjustu mynd Ridleys Scott, en myndin ber titilinn Gucci. Lífið 21.10.2009 17:14
Var giftur tveimur konum Barmgóða glamúrgellan Jordan sagði í gær að henni hefði liðið eins og eiginmaðurinn Peter Andre hefði verið „giftur tveimur konum“ á meðan á sambandi þeirra stóð. Líkt og margir hafa áttað sig á eru skötuhjúin nú skilin. Lífið 21.10.2009 14:12
Stórstjarna bjargar aðdáanda úr lífsháska Indverska leikkonan Freida Pinto, 25 ára, kom æstum aðdáanda til bjargar eftir að hann féll á götuna og bíll kom aðvífandi. Lífið 21.10.2009 13:18
Arnaldur og Stieg rjúfa þýðingarmúrinn vestan hafs Glæpasagnahöfundarnir Arnaldur Indriðason og Stieg Larsson virðast hafa rofið þýðingarmúr sem ríkt hefur á milli Bandaríkjanna og annarra ríkja í bókmenntum. Meðal annars fékk Stieg viðurkenningu á bandarísku glæpasagnaráðstefnunni Bouchercon samkvæmt The Guardian. Lífið 21.10.2009 10:31
Fimm mínútna lagfæring „Þetta er búið. Ég gerði þetta klukkan níu í morgun [gærmorgun] og þetta tók fimm mínútur nákvæmlega,“ segir söngvarinn Friðrik Ómar. Lífið 21.10.2009 05:00