Friðrik jafnar fermingardrenginn 23. október 2009 06:00 Ágúst ætlar að gefa 50.000 krónur af fermingarpeningunum til ABC hjálparstarfs. fréttablaðið/pjetur „Ég vildi gera eitthvað gott við peningana mína,“ segir hinn ungi og efnilegi Ágúst Ingason. Ágúst stofnaði á dögunum hóp á Facebook og hét því að gefa 50.000 krónur af peningunum sem hann fær í fermingargjöf á næsta ári til ABC hjálparstarfs, ef 15.000 manns myndu ganga í hópinn fyrir 21. mars. Viðtökurnar voru með ólíkindum og aðeins nokkrum dögum síðar var takmarkinu náð og gott betur. „Ef ég hefði ekki búið til þennan hóp á Facebook væri ekki eins mikið af fólki að gefa peninga,“ segir Ágúst sem er mjög ánægður með viðtökurnar. Fólk í hópnum er byrjað að gefa fé til hjálparstarfsins, en einn tók skrefið til fulls og stendur nú jafnfætis Ágústi. „Það er einn strákur sem ætlar að gefa 50.000 kall eins og ég. Ég veit ekki hver það er,“ segir hann og á þar við Friðrik Weisshappel, veitingamann í Kaupmannahöfn, sem var djúpt snortinn af framtaki Ágústs. „Mér finnst þetta svo frábært framtak hjá stráknum að mig langaði til að leggja opinberlega mín lóð á vogaskálarnar,“ segir Friðrik. „Ég er inspíreraður af stráknum, hann er að gefa 50.000 krónur, 13 ára gamall. Mér fannst þetta svo óvenjulega fallegt og stórbrotið að ég ákvað sýna honum stuðning í verki.“ Það er ekki hægt að ljúka frétt um framtaksemi Ágústs án þess að fá viðbrögð frá mömmunni, Þórhildi Sif Þórmundsdóttur. „Við erum rosalega stolt af honum, foreldrar hans, og ættingjar og allir bara,“ segir hún og bætir móðurlega við að þótt hún hafi engar áhyggjur af því að Ágúst standi ekki við loforð sitt, þá verði því fylgt eftir. Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
„Ég vildi gera eitthvað gott við peningana mína,“ segir hinn ungi og efnilegi Ágúst Ingason. Ágúst stofnaði á dögunum hóp á Facebook og hét því að gefa 50.000 krónur af peningunum sem hann fær í fermingargjöf á næsta ári til ABC hjálparstarfs, ef 15.000 manns myndu ganga í hópinn fyrir 21. mars. Viðtökurnar voru með ólíkindum og aðeins nokkrum dögum síðar var takmarkinu náð og gott betur. „Ef ég hefði ekki búið til þennan hóp á Facebook væri ekki eins mikið af fólki að gefa peninga,“ segir Ágúst sem er mjög ánægður með viðtökurnar. Fólk í hópnum er byrjað að gefa fé til hjálparstarfsins, en einn tók skrefið til fulls og stendur nú jafnfætis Ágústi. „Það er einn strákur sem ætlar að gefa 50.000 kall eins og ég. Ég veit ekki hver það er,“ segir hann og á þar við Friðrik Weisshappel, veitingamann í Kaupmannahöfn, sem var djúpt snortinn af framtaki Ágústs. „Mér finnst þetta svo frábært framtak hjá stráknum að mig langaði til að leggja opinberlega mín lóð á vogaskálarnar,“ segir Friðrik. „Ég er inspíreraður af stráknum, hann er að gefa 50.000 krónur, 13 ára gamall. Mér fannst þetta svo óvenjulega fallegt og stórbrotið að ég ákvað sýna honum stuðning í verki.“ Það er ekki hægt að ljúka frétt um framtaksemi Ágústs án þess að fá viðbrögð frá mömmunni, Þórhildi Sif Þórmundsdóttur. „Við erum rosalega stolt af honum, foreldrar hans, og ættingjar og allir bara,“ segir hún og bætir móðurlega við að þótt hún hafi engar áhyggjur af því að Ágúst standi ekki við loforð sitt, þá verði því fylgt eftir.
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira