Lífið Hart barist í brennibolta - myndir Vormót í Brennóbolta var haldið í Sporthúsinu í dag. Það voru níu lið sem tóku þátt og myndaðist mikil stemning. Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari hjá 365 miðlum, var að sjálfsögðu á staðnum til þess að fanga stemninguna. Lífið 21.3.2010 08:45 Næsta Bondstúlka fundin Búið er að finna aðalleikkonu næstu myndar um breska leyniþjónustumanninn James Bond. Það var Freida Pinto sem varð fyrir valinu. Hún er best þekkt fyrir leik sinn í myndinni Slumdog Millionaire. Lífið 20.3.2010 15:34 Kate Winslet skrópar á frumsýningu Sólskinsdrengs Leikkonan Kate Winslet sem talar inn á enska útgáfu myndarinnar Sólskinsdrengur verður fjarverandi þegar myndin verður sýnd í New York á mánudaginn. Lífið 20.3.2010 11:28 Hillary Duff fékk 130 milljóna trúlofunarhring Einkaþjálfari Hillary Duff lét hana gera armbeygjur eftir að hún kvartaði yfir því að erfitt væri að bera 14 karata trúlofunarhring í ræktinni. Lífið 20.3.2010 10:40 Erfingjar Önnu fá ekki einasta dal Áfrýjunardómstóll í Los Angeles úrskurðaði í gærkvöldi að erfingjar fyrirsætunnar Önnu Nicole Smith fái ekki einn dollara af þeim auðæfum, sem Smith taldi sig hafa erft eftir eiginmann sinn, Howard Marshall. Lífið 20.3.2010 09:50 Winnipeg Falcons á hvíta tjaldið „Ég keypti réttinn að bók um þá í fyrra eftir David Square sem heitir When Falcons Fly og nú er Marteinn Þórsson að ganga frá frumdrögum að handriti. Við erum síðan að loka samningum við meðhöfund að handritinu," segir Snorri Þórisson, kvikmyndaframleiðandi hjá Pegasus. Hann hyggst gera kvikmynd um íshokkíliðið Winnipeg Falcons sem vann til fyrstu gullverðlaunanna í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum í Belgíu 1920. Lífið 20.3.2010 06:00 Hundur með skrítin hljóðfæri „Þetta er alveg frábærlega skemmtileg vinna. Með þeim skemmtilegri sem við höfum komist í,“ segir Hjörleifur Hjartarson úr hljómsveitinni Hundur í óskilum Lífið 20.3.2010 06:00 Slær í gegn á Netinu eftir 40 ára brandarasöfnun „Ég er með ofboðslegt brandaraminni,“ segir gleðigjafinn og yfirvélstjórinn Ragnar Rúnar Þorgeirsson. Lífið 20.3.2010 06:00 Nýtt lag úr Kóngavegi Lagið Bye Bye Troubles eftir Lay Low, sem er lokalag kvikmyndarinnar Kóngavegur í leikstjórn Valdísar Óskarsdóttur, er komið í spilun á útvarpsstöðvum. Lífið 20.3.2010 05:30 Alþjóðleg hjólabrettakeppni í Reykjavík „Þetta hefur aldrei verið haldið áður,“ segir Reynar Davíð Ottósson hjá Brim. Verslunin heldur í dag, í samstarfi við Element sem er eitt stærsta hjólabrettamerki í heimi, hjólabrettakeppnina Make It Count, eða Láttu það skipta máli. Þessi alþjóðlega keppni verður haldin úti um allan heim á þessu ári og er Ísland engin undantekning. Lífið 20.3.2010 05:00 Velur aðeins góð hlutverk Leikarinn Forest Whitaker passar upp á að velja aðeins bestu hlutverkin sem í boði eru. Það sé lykillinn að velgengni hans. „Í byrjun ferilsins skipti mig engu máli ef ég fékk hlutverk. Ég vildi bæta sjálfan mig og sagði umsvifalaust nei ef hlutverkin vöktu ekki hjá mér áhuga," sagði Whitaker, sem fékk Óskarinn fyrir hlutverk sitt í Last King of Scotland. Lífið 20.3.2010 05:00 Krefst skaðabóta Lagahöfundurinn og upptökustjórinn Rob Fusari, hefur höfðað skaðabótamál gegn söngkonunni Lady Gaga. Hann segist hafa samið með henni vinsæl lög og tryggt henni plötusamning, án þess að hafa fengið nokkuð fyrir sinn snúð. Hann krefst 30,5 milljóna dollara í bætur, eða hátt í fjögurra milljarða króna. Lífið 20.3.2010 04:45 Frönsk menning hyllt Í mars ár hvert er þess minnst víða um heim hversu vítt franska málsvæðið er í raun og hvaða gildi standa undir franskættaðri menningu um heim allan. Hér á landi hafa franska sendiráðið og Alliance Francaise um nokkurra ára skeið staðið fyrir margs konar samkomuhaldi í tengslum við frönsku vikuna, rétt eins og tíðkast í sjötíu löndum, en 200 milljónir manna eiga frönsku að móðurmáli og 870 milljónir eru sameinaðar í samtökum frönskumælandi landa. Lífið 20.3.2010 04:30 Ný mynd um Jacko Ný heimildarmynd um popparann Michael Jackson verður frumsýnd í næsta mánuði. Rithöfundurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Ian Halperin ákvað að breyta bók sinni, Unmasked: The Final Years of Michael Jackson, í 88 mínútna heimildarmynd og nefnist hún Gone Too Soon. Lífið 20.3.2010 03:15 Suðrænn blær í mýrinni Hamskipti Norræna hússins verða 25. mars, á fimmtudaginn í næstu viku. Þann dag verður það kallað Suðræna húsið, enda er húsið allt lagt undir dagskrá sem tengd er Hátíð franskrar tungu. Um morguninn er boðið upp á sögustund frá Senegal fyrir 6 til 8 ára krakka milli 9 og 10. Hin kunna kvikmynd Rauða blaðran frá 1956, sem mörgum er kunn frá útgáfu samnefndrar bókar sem hér kom út 1964, verður sýnd kl. 10.30 og er hún einkum ætluð 8-11 ára börnum. Lífið 20.3.2010 03:00 Krafðist of hárra launa Paula Abdul, fyrrverandi dómari í American Idol, verður ekki dómari í hæfileikaþættinum Star Search eins og hún hafði vonast eftir. Abdul og framleiðandinn ABC komust ekki að samkomulagi um laun og því fór sem fór. Lífið 20.3.2010 03:00 Sanitas er Icesave-platan í ár Ólafur Josephsson tónlistarmaður hefur sent frá sér sjöttu breiðskífuna undir nafninu Stafrænn Hákon. Fyrstu plöturnar voru einfalt ósungið heimabrugg en síðustu ár hefur Stafrænn Hákon fært sig upp á skaftið og breyst í hljómsveit með þungan og poppaðan hljóðheim. Lífið 20.3.2010 03:00 Andspyrna á Laugardalsvelli „Við fengum ósk um vináttulandsleik frá Hollendingum og viljum gjarnan að hann fari fram á Laugardalsvellinum. Enda kominn tími til að karlalandslið fari nú að vinna eitthvað á þessum velli," segir Friðgeir Torfi Ásgeirsson, forseti Andspyrnusambands Íslands. Lífið 20.3.2010 03:00 Undirbúa nýja plötu Hljómsveitin Green Day er þegar byrjuð að vinna í næstu plötu þrátt fyrir að innan við ár sé liðið síðan sú síðasta kom út. Nýju lögin hafa orðið til á tónleikaferð sveitarinnar um Evrópu og vill forsprakkinn, Billie-Joe Armstrong, að platan verði tilbúin á skemmri tíma en sú síðasta. Sú plata, 21st Century Breakdown, kom út í fyrra, fimm árum eftir að American Idiot leit dagsins ljós. Lífið 20.3.2010 03:00 Hæverskt nýbylgjurokk Hljómsveitin The Wintergreens spilar í Batteríinu í kvöld. Þetta er kvartett frá Leith í Skotlandi og í bandinu er Íslendingur búsettur þar, Gunnar Thor Ófeigsson. Lífið 20.3.2010 02:45 Egill með Caput í Gerðubergi Á morgun kl. 14.00 verða tónleikar í tónleikaröð Menningarmiðstöðvarinnar Gerðubergs; Tóney í Gerðubergi. Þar kemur Egill Ólafsson fram ásamt Caput-hópnum og flytur Ástarsögu úr fjöllunum eftir Guðrúnu Helgadóttur. Guðni Franzson tónlistarmaður hefur samið sönglög við texta Péturs Eggerz sem tengjast þessari fallegu sögu. Aðgangur á tónleikana er ókeypis. Lífið 20.3.2010 02:00 Reese Witherspoone í hlutverk sveitakonu Stórleikkonan Reese Witherspoon er orðuð við aðalhlutverkið í nýrri mynd, The Pioneer Woman. Lífið 19.3.2010 16:30 Páll Óskar og Hjaltalín slógu í gegn - myndir Páll Óskar Hjálmtýsson og Hjaltalín stóðu fyrir mögnuðum tónleikum á Nasa í samstarfi við Bacardi Breezer í gærkvöld. Áhorfendur skemmtu sér konunglega og klöppuðu listamennina þrívegis upp. Lífið 19.3.2010 14:30 Píslaganga Michaels á Hvíta tjaldið Verið er að vinna að nýrri mynd um síðustu daga af ævi poppgoðsins Michaels Jackson, segir tímaritið Variety. Gert er ráð fyrir að myndin verði heimsfrumsýnd þann 25. júní næstkomandi. Þá verður ár liðið frá því að Jackson lést. Lífið 19.3.2010 14:00 Humarsamloka á 600 vini á Facebook Facebook samskiptasíðan sem hefur tröllriðið Íslensku netsamfélagi tekur á sig ýmsar myndir. Meðal þeirra sem er með aðdáendasíðu er Humarsamlokan á Pósthúsinu vínbar - bistró og eru yfir 600 aðdáendur af henni á síðunni. Lífið 19.3.2010 12:53 Fyrrum ástmaður vill 3,8 milljarða frá Lady Gaga Fyrrverandi ástmaður söngkonunnar Lady Gaga hefur stefnt henni og krefst 30 milljóna dollara af henni. Ástæðan er sú að ástmaðurinn, seg heitir Rob Fusari, telur sig hafa verið einn af höfundum að baki karakternum Lady Gaga. Lífið 19.3.2010 12:00 Peter lætur fjarlægja nafn sinnar fyrrverandi Peter Andre, sem einusinni var þokkalega frægur söngvari en er nú þekktari sem fyrrverandi eiginmaður brjóstabombunnar Katie Price er farinn í meðferð. Ekki er þó um "hefðbundna" meðferð að ræða heldur gengst hann nú undir leysigeisla-aðgerðir til þess að fjarlægja nafn sinnar fyrrverandi af fingri sínum. Lífið 19.3.2010 10:54 Iceland fyrirsætan er ástfangin af einkaþjálfaranum Fyrirsætan Kerry Katona er ástfangin af einkaþjálfaranum sínum, Kevin Green. Katona er best þekkt fyrir að vera fyrrverandi andlit Iceland vörukeðjunnar og óhóflegt líferni sitt. Lífið 19.3.2010 10:00 Jesse James biðst vægðar Jesse James, hinn ótrúi eiginmaður Söndru Bullock hefur beðið fjölskyldu sína fyrigefningar fyrir framhjáhald sitt. Sandra er flutt út eftir að kom í ljós að James hafi haldið við húðflúraða módelið Michelle "Bombshell" McGee um ellefu mánaða skeið. Framhjáhaldið stóð meðal annars yfir á meðan Sandra var í tökum á myndinni The Blindside sem hún fékk síðan Óskarinn fyrir á dögunum. Lífið 19.3.2010 09:56 Polanski reynir að losna undan nauðgunardómi Lögfræðingar leikstjórans Romans Polanski reyna enn að losa hann undan dómi sem hann fékk á sig fyrir nauðgun á áttunda áratugnum í Bandaríkjunum en hann hefur verið útlægur þaðan frá þeim tíma. Lífið 19.3.2010 09:10 « ‹ ›
Hart barist í brennibolta - myndir Vormót í Brennóbolta var haldið í Sporthúsinu í dag. Það voru níu lið sem tóku þátt og myndaðist mikil stemning. Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari hjá 365 miðlum, var að sjálfsögðu á staðnum til þess að fanga stemninguna. Lífið 21.3.2010 08:45
Næsta Bondstúlka fundin Búið er að finna aðalleikkonu næstu myndar um breska leyniþjónustumanninn James Bond. Það var Freida Pinto sem varð fyrir valinu. Hún er best þekkt fyrir leik sinn í myndinni Slumdog Millionaire. Lífið 20.3.2010 15:34
Kate Winslet skrópar á frumsýningu Sólskinsdrengs Leikkonan Kate Winslet sem talar inn á enska útgáfu myndarinnar Sólskinsdrengur verður fjarverandi þegar myndin verður sýnd í New York á mánudaginn. Lífið 20.3.2010 11:28
Hillary Duff fékk 130 milljóna trúlofunarhring Einkaþjálfari Hillary Duff lét hana gera armbeygjur eftir að hún kvartaði yfir því að erfitt væri að bera 14 karata trúlofunarhring í ræktinni. Lífið 20.3.2010 10:40
Erfingjar Önnu fá ekki einasta dal Áfrýjunardómstóll í Los Angeles úrskurðaði í gærkvöldi að erfingjar fyrirsætunnar Önnu Nicole Smith fái ekki einn dollara af þeim auðæfum, sem Smith taldi sig hafa erft eftir eiginmann sinn, Howard Marshall. Lífið 20.3.2010 09:50
Winnipeg Falcons á hvíta tjaldið „Ég keypti réttinn að bók um þá í fyrra eftir David Square sem heitir When Falcons Fly og nú er Marteinn Þórsson að ganga frá frumdrögum að handriti. Við erum síðan að loka samningum við meðhöfund að handritinu," segir Snorri Þórisson, kvikmyndaframleiðandi hjá Pegasus. Hann hyggst gera kvikmynd um íshokkíliðið Winnipeg Falcons sem vann til fyrstu gullverðlaunanna í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum í Belgíu 1920. Lífið 20.3.2010 06:00
Hundur með skrítin hljóðfæri „Þetta er alveg frábærlega skemmtileg vinna. Með þeim skemmtilegri sem við höfum komist í,“ segir Hjörleifur Hjartarson úr hljómsveitinni Hundur í óskilum Lífið 20.3.2010 06:00
Slær í gegn á Netinu eftir 40 ára brandarasöfnun „Ég er með ofboðslegt brandaraminni,“ segir gleðigjafinn og yfirvélstjórinn Ragnar Rúnar Þorgeirsson. Lífið 20.3.2010 06:00
Nýtt lag úr Kóngavegi Lagið Bye Bye Troubles eftir Lay Low, sem er lokalag kvikmyndarinnar Kóngavegur í leikstjórn Valdísar Óskarsdóttur, er komið í spilun á útvarpsstöðvum. Lífið 20.3.2010 05:30
Alþjóðleg hjólabrettakeppni í Reykjavík „Þetta hefur aldrei verið haldið áður,“ segir Reynar Davíð Ottósson hjá Brim. Verslunin heldur í dag, í samstarfi við Element sem er eitt stærsta hjólabrettamerki í heimi, hjólabrettakeppnina Make It Count, eða Láttu það skipta máli. Þessi alþjóðlega keppni verður haldin úti um allan heim á þessu ári og er Ísland engin undantekning. Lífið 20.3.2010 05:00
Velur aðeins góð hlutverk Leikarinn Forest Whitaker passar upp á að velja aðeins bestu hlutverkin sem í boði eru. Það sé lykillinn að velgengni hans. „Í byrjun ferilsins skipti mig engu máli ef ég fékk hlutverk. Ég vildi bæta sjálfan mig og sagði umsvifalaust nei ef hlutverkin vöktu ekki hjá mér áhuga," sagði Whitaker, sem fékk Óskarinn fyrir hlutverk sitt í Last King of Scotland. Lífið 20.3.2010 05:00
Krefst skaðabóta Lagahöfundurinn og upptökustjórinn Rob Fusari, hefur höfðað skaðabótamál gegn söngkonunni Lady Gaga. Hann segist hafa samið með henni vinsæl lög og tryggt henni plötusamning, án þess að hafa fengið nokkuð fyrir sinn snúð. Hann krefst 30,5 milljóna dollara í bætur, eða hátt í fjögurra milljarða króna. Lífið 20.3.2010 04:45
Frönsk menning hyllt Í mars ár hvert er þess minnst víða um heim hversu vítt franska málsvæðið er í raun og hvaða gildi standa undir franskættaðri menningu um heim allan. Hér á landi hafa franska sendiráðið og Alliance Francaise um nokkurra ára skeið staðið fyrir margs konar samkomuhaldi í tengslum við frönsku vikuna, rétt eins og tíðkast í sjötíu löndum, en 200 milljónir manna eiga frönsku að móðurmáli og 870 milljónir eru sameinaðar í samtökum frönskumælandi landa. Lífið 20.3.2010 04:30
Ný mynd um Jacko Ný heimildarmynd um popparann Michael Jackson verður frumsýnd í næsta mánuði. Rithöfundurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Ian Halperin ákvað að breyta bók sinni, Unmasked: The Final Years of Michael Jackson, í 88 mínútna heimildarmynd og nefnist hún Gone Too Soon. Lífið 20.3.2010 03:15
Suðrænn blær í mýrinni Hamskipti Norræna hússins verða 25. mars, á fimmtudaginn í næstu viku. Þann dag verður það kallað Suðræna húsið, enda er húsið allt lagt undir dagskrá sem tengd er Hátíð franskrar tungu. Um morguninn er boðið upp á sögustund frá Senegal fyrir 6 til 8 ára krakka milli 9 og 10. Hin kunna kvikmynd Rauða blaðran frá 1956, sem mörgum er kunn frá útgáfu samnefndrar bókar sem hér kom út 1964, verður sýnd kl. 10.30 og er hún einkum ætluð 8-11 ára börnum. Lífið 20.3.2010 03:00
Krafðist of hárra launa Paula Abdul, fyrrverandi dómari í American Idol, verður ekki dómari í hæfileikaþættinum Star Search eins og hún hafði vonast eftir. Abdul og framleiðandinn ABC komust ekki að samkomulagi um laun og því fór sem fór. Lífið 20.3.2010 03:00
Sanitas er Icesave-platan í ár Ólafur Josephsson tónlistarmaður hefur sent frá sér sjöttu breiðskífuna undir nafninu Stafrænn Hákon. Fyrstu plöturnar voru einfalt ósungið heimabrugg en síðustu ár hefur Stafrænn Hákon fært sig upp á skaftið og breyst í hljómsveit með þungan og poppaðan hljóðheim. Lífið 20.3.2010 03:00
Andspyrna á Laugardalsvelli „Við fengum ósk um vináttulandsleik frá Hollendingum og viljum gjarnan að hann fari fram á Laugardalsvellinum. Enda kominn tími til að karlalandslið fari nú að vinna eitthvað á þessum velli," segir Friðgeir Torfi Ásgeirsson, forseti Andspyrnusambands Íslands. Lífið 20.3.2010 03:00
Undirbúa nýja plötu Hljómsveitin Green Day er þegar byrjuð að vinna í næstu plötu þrátt fyrir að innan við ár sé liðið síðan sú síðasta kom út. Nýju lögin hafa orðið til á tónleikaferð sveitarinnar um Evrópu og vill forsprakkinn, Billie-Joe Armstrong, að platan verði tilbúin á skemmri tíma en sú síðasta. Sú plata, 21st Century Breakdown, kom út í fyrra, fimm árum eftir að American Idiot leit dagsins ljós. Lífið 20.3.2010 03:00
Hæverskt nýbylgjurokk Hljómsveitin The Wintergreens spilar í Batteríinu í kvöld. Þetta er kvartett frá Leith í Skotlandi og í bandinu er Íslendingur búsettur þar, Gunnar Thor Ófeigsson. Lífið 20.3.2010 02:45
Egill með Caput í Gerðubergi Á morgun kl. 14.00 verða tónleikar í tónleikaröð Menningarmiðstöðvarinnar Gerðubergs; Tóney í Gerðubergi. Þar kemur Egill Ólafsson fram ásamt Caput-hópnum og flytur Ástarsögu úr fjöllunum eftir Guðrúnu Helgadóttur. Guðni Franzson tónlistarmaður hefur samið sönglög við texta Péturs Eggerz sem tengjast þessari fallegu sögu. Aðgangur á tónleikana er ókeypis. Lífið 20.3.2010 02:00
Reese Witherspoone í hlutverk sveitakonu Stórleikkonan Reese Witherspoon er orðuð við aðalhlutverkið í nýrri mynd, The Pioneer Woman. Lífið 19.3.2010 16:30
Páll Óskar og Hjaltalín slógu í gegn - myndir Páll Óskar Hjálmtýsson og Hjaltalín stóðu fyrir mögnuðum tónleikum á Nasa í samstarfi við Bacardi Breezer í gærkvöld. Áhorfendur skemmtu sér konunglega og klöppuðu listamennina þrívegis upp. Lífið 19.3.2010 14:30
Píslaganga Michaels á Hvíta tjaldið Verið er að vinna að nýrri mynd um síðustu daga af ævi poppgoðsins Michaels Jackson, segir tímaritið Variety. Gert er ráð fyrir að myndin verði heimsfrumsýnd þann 25. júní næstkomandi. Þá verður ár liðið frá því að Jackson lést. Lífið 19.3.2010 14:00
Humarsamloka á 600 vini á Facebook Facebook samskiptasíðan sem hefur tröllriðið Íslensku netsamfélagi tekur á sig ýmsar myndir. Meðal þeirra sem er með aðdáendasíðu er Humarsamlokan á Pósthúsinu vínbar - bistró og eru yfir 600 aðdáendur af henni á síðunni. Lífið 19.3.2010 12:53
Fyrrum ástmaður vill 3,8 milljarða frá Lady Gaga Fyrrverandi ástmaður söngkonunnar Lady Gaga hefur stefnt henni og krefst 30 milljóna dollara af henni. Ástæðan er sú að ástmaðurinn, seg heitir Rob Fusari, telur sig hafa verið einn af höfundum að baki karakternum Lady Gaga. Lífið 19.3.2010 12:00
Peter lætur fjarlægja nafn sinnar fyrrverandi Peter Andre, sem einusinni var þokkalega frægur söngvari en er nú þekktari sem fyrrverandi eiginmaður brjóstabombunnar Katie Price er farinn í meðferð. Ekki er þó um "hefðbundna" meðferð að ræða heldur gengst hann nú undir leysigeisla-aðgerðir til þess að fjarlægja nafn sinnar fyrrverandi af fingri sínum. Lífið 19.3.2010 10:54
Iceland fyrirsætan er ástfangin af einkaþjálfaranum Fyrirsætan Kerry Katona er ástfangin af einkaþjálfaranum sínum, Kevin Green. Katona er best þekkt fyrir að vera fyrrverandi andlit Iceland vörukeðjunnar og óhóflegt líferni sitt. Lífið 19.3.2010 10:00
Jesse James biðst vægðar Jesse James, hinn ótrúi eiginmaður Söndru Bullock hefur beðið fjölskyldu sína fyrigefningar fyrir framhjáhald sitt. Sandra er flutt út eftir að kom í ljós að James hafi haldið við húðflúraða módelið Michelle "Bombshell" McGee um ellefu mánaða skeið. Framhjáhaldið stóð meðal annars yfir á meðan Sandra var í tökum á myndinni The Blindside sem hún fékk síðan Óskarinn fyrir á dögunum. Lífið 19.3.2010 09:56
Polanski reynir að losna undan nauðgunardómi Lögfræðingar leikstjórans Romans Polanski reyna enn að losa hann undan dómi sem hann fékk á sig fyrir nauðgun á áttunda áratugnum í Bandaríkjunum en hann hefur verið útlægur þaðan frá þeim tíma. Lífið 19.3.2010 09:10