Winnipeg Falcons á hvíta tjaldið 20. mars 2010 06:00 Höfðu fyrir gullinu Liðsmenn Winnipeg Falcons þurftu svo sannarlega að hafa fyrir gullinu. Þeir stofnuðu utandeild í Kanada, unnu hana og fengu í kjölfarið þátttökurétt í aðaldeildinni. Hana unnu þeir einnig og farseðillinn til Belgíu var tryggður. „Ég keypti réttinn að bók um þá í fyrra eftir David Square sem heitir When Falcons Fly og nú er Marteinn Þórsson að ganga frá frumdrögum að handriti. Við erum síðan að loka samningum við meðhöfund að handritinu," segir Snorri Þórisson, kvikmyndaframleiðandi hjá Pegasus. Hann hyggst gera kvikmynd um íshokkíliðið Winnipeg Falcons sem vann til fyrstu gullverðlaunanna í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum í Belgíu 1920. Íslendingar geta vel gert tilkall til þessara verðlauna enda var uppistaðan í liðinu önnur kynslóð íslenskra innflytjenda í Kanada. Raunar áttu allir leikmennirnir íslenskt foreldri utan einn. Snorri segir þetta ekki bara verða einhverja íþróttamynd á skautum heldur verði mannlegi þátturinn aðalatriðið. „Þeir voru utanveltu í kanadísku deildinni, fengu ekki að taka þátt. Þannig að þeir stofnuðu utandeild, unnu hana auðveldlega og í kjölfarið var þeim leyft að keppa í aðaldeildinni," útskýrir Snorri. Öskubuskuævintýrið hélt áfram því Winnipeg Falcons unnu einnig þá deild og þar með réttinn til að keppa á sjálfum Ólympíuleikunum í Antwerpen árið 1920. Þeir unnu síðan úrslitaleikinn gegn Bandaríkjamönnum sem var æsispennandi. Snorri reiknar með því að leikarar myndarinnar verði samblanda af kanadískum og íslenskum. „Þeir sem kunna því eitthvað að leika verða bara að fara reima á sig skautana og æfa sig í hokkíi."- fgg Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
„Ég keypti réttinn að bók um þá í fyrra eftir David Square sem heitir When Falcons Fly og nú er Marteinn Þórsson að ganga frá frumdrögum að handriti. Við erum síðan að loka samningum við meðhöfund að handritinu," segir Snorri Þórisson, kvikmyndaframleiðandi hjá Pegasus. Hann hyggst gera kvikmynd um íshokkíliðið Winnipeg Falcons sem vann til fyrstu gullverðlaunanna í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum í Belgíu 1920. Íslendingar geta vel gert tilkall til þessara verðlauna enda var uppistaðan í liðinu önnur kynslóð íslenskra innflytjenda í Kanada. Raunar áttu allir leikmennirnir íslenskt foreldri utan einn. Snorri segir þetta ekki bara verða einhverja íþróttamynd á skautum heldur verði mannlegi þátturinn aðalatriðið. „Þeir voru utanveltu í kanadísku deildinni, fengu ekki að taka þátt. Þannig að þeir stofnuðu utandeild, unnu hana auðveldlega og í kjölfarið var þeim leyft að keppa í aðaldeildinni," útskýrir Snorri. Öskubuskuævintýrið hélt áfram því Winnipeg Falcons unnu einnig þá deild og þar með réttinn til að keppa á sjálfum Ólympíuleikunum í Antwerpen árið 1920. Þeir unnu síðan úrslitaleikinn gegn Bandaríkjamönnum sem var æsispennandi. Snorri reiknar með því að leikarar myndarinnar verði samblanda af kanadískum og íslenskum. „Þeir sem kunna því eitthvað að leika verða bara að fara reima á sig skautana og æfa sig í hokkíi."- fgg
Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira