Winnipeg Falcons á hvíta tjaldið 20. mars 2010 06:00 Höfðu fyrir gullinu Liðsmenn Winnipeg Falcons þurftu svo sannarlega að hafa fyrir gullinu. Þeir stofnuðu utandeild í Kanada, unnu hana og fengu í kjölfarið þátttökurétt í aðaldeildinni. Hana unnu þeir einnig og farseðillinn til Belgíu var tryggður. „Ég keypti réttinn að bók um þá í fyrra eftir David Square sem heitir When Falcons Fly og nú er Marteinn Þórsson að ganga frá frumdrögum að handriti. Við erum síðan að loka samningum við meðhöfund að handritinu," segir Snorri Þórisson, kvikmyndaframleiðandi hjá Pegasus. Hann hyggst gera kvikmynd um íshokkíliðið Winnipeg Falcons sem vann til fyrstu gullverðlaunanna í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum í Belgíu 1920. Íslendingar geta vel gert tilkall til þessara verðlauna enda var uppistaðan í liðinu önnur kynslóð íslenskra innflytjenda í Kanada. Raunar áttu allir leikmennirnir íslenskt foreldri utan einn. Snorri segir þetta ekki bara verða einhverja íþróttamynd á skautum heldur verði mannlegi þátturinn aðalatriðið. „Þeir voru utanveltu í kanadísku deildinni, fengu ekki að taka þátt. Þannig að þeir stofnuðu utandeild, unnu hana auðveldlega og í kjölfarið var þeim leyft að keppa í aðaldeildinni," útskýrir Snorri. Öskubuskuævintýrið hélt áfram því Winnipeg Falcons unnu einnig þá deild og þar með réttinn til að keppa á sjálfum Ólympíuleikunum í Antwerpen árið 1920. Þeir unnu síðan úrslitaleikinn gegn Bandaríkjamönnum sem var æsispennandi. Snorri reiknar með því að leikarar myndarinnar verði samblanda af kanadískum og íslenskum. „Þeir sem kunna því eitthvað að leika verða bara að fara reima á sig skautana og æfa sig í hokkíi."- fgg Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
„Ég keypti réttinn að bók um þá í fyrra eftir David Square sem heitir When Falcons Fly og nú er Marteinn Þórsson að ganga frá frumdrögum að handriti. Við erum síðan að loka samningum við meðhöfund að handritinu," segir Snorri Þórisson, kvikmyndaframleiðandi hjá Pegasus. Hann hyggst gera kvikmynd um íshokkíliðið Winnipeg Falcons sem vann til fyrstu gullverðlaunanna í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum í Belgíu 1920. Íslendingar geta vel gert tilkall til þessara verðlauna enda var uppistaðan í liðinu önnur kynslóð íslenskra innflytjenda í Kanada. Raunar áttu allir leikmennirnir íslenskt foreldri utan einn. Snorri segir þetta ekki bara verða einhverja íþróttamynd á skautum heldur verði mannlegi þátturinn aðalatriðið. „Þeir voru utanveltu í kanadísku deildinni, fengu ekki að taka þátt. Þannig að þeir stofnuðu utandeild, unnu hana auðveldlega og í kjölfarið var þeim leyft að keppa í aðaldeildinni," útskýrir Snorri. Öskubuskuævintýrið hélt áfram því Winnipeg Falcons unnu einnig þá deild og þar með réttinn til að keppa á sjálfum Ólympíuleikunum í Antwerpen árið 1920. Þeir unnu síðan úrslitaleikinn gegn Bandaríkjamönnum sem var æsispennandi. Snorri reiknar með því að leikarar myndarinnar verði samblanda af kanadískum og íslenskum. „Þeir sem kunna því eitthvað að leika verða bara að fara reima á sig skautana og æfa sig í hokkíi."- fgg
Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira