Körfubolti Paul George verður áfram í Oklahoma Félagsskiptagluggi samningslausra leikmanna í NBA opnaði að miðnætti á bandarískum tíma og voru læti strax frá fyrstu mínútu. Körfubolti 1.7.2018 11:00 Lele Hardy aftur á Ásvelli Hin bandaríska Lele Hardy hefur samið við Íslandsmeistara Hauka um að spila með liðinu á næsta tímabili í Domino's deild kvenna. Félagið greindi frá þessu í gær. Körfubolti 1.7.2018 09:01 Helgi Freyr ekki á leið í Vesturbæinn │Brandari í steggjun Skagfirðingurinn Helgi Freyr Margeirsson hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistara KR og mun spila með þeim í Domino's deild karla næsta vetur. Körfubolti 30.6.2018 13:30 Finnst við vera með betra lið Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði naumlega fyrir Búlgaríu, 88-86, í undankeppni heimsmeistaramótsins í gær. Íslendingar þurfa að vinna sterkt lið Finna í Helsinki á mánudaginn til að komast í milliriðla. Körfubolti 30.6.2018 09:00 Toronto valdi Tryggva í sumardeildina Tryggvi Snær Hlinason mun spila með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Liðið staðfesti fimmtán manna leikmannahóp sinn í dag. Körfubolti 29.6.2018 17:08 Aftur grátlegt tap á móti Búlgörum og vonin mjög veik Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er í vondum málum í sínum riðli í undankeppni HM eftir tveggja stiga tap í útileik á móti Búlgaríu í æsispennandi leik í dag. Búlgarir unnu með tveimur stigum í kvöld, 88-86, og unnu fyrri leikinn í Laugardalshöllinni með þremur stigum, 77-74. Körfubolti 29.6.2018 16:45 LeBron laus allra mála hjá Cleveland LeBron James er laus allra mála eftir að hann nýtti sér ákvæði í samningi sínum um að spila ekki síðasta árið af samningnum sínum hjá Cleveland Cavaliers. Körfubolti 29.6.2018 15:22 Formaður KKÍ: Væri nú gaman að eiga eina svona keppnishöll á Íslandi Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í dag mikilvægan leik í undankeppni HM í körfubolta og mótherjarnir eru Búlgarir. Sigur myndi færa liðinu sæti í milliriðli. Körfubolti 29.6.2018 13:30 Yngri leikmenn liðsins þurfa að stíga fram og axla ábyrgð Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Búlgaríu ytra í undankeppni HM 2019 í dag. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru fjarverandi en þjálfari liðsins segir að nú sé kominn tími á að yngri leikmenn stígi fram og axli ábyrgð. Körfubolti 29.6.2018 12:30 Martin genginn til liðs við Alba Berlin Körfuknattleiksmaðurinn Martin Hermannsson hefur gengið frá samningum við eitt stærsta félag Þýskalands. Körfubolti 29.6.2018 10:49 Kristófer Acox búinn að semja í Frakklandi | Verður samherji Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við franska B-deildarliðið Denain um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Elvar Friðriksson sem gekk nýverið til liðs við félagið. Körfubolti 29.6.2018 08:30 Íslenski hópurinn tilbúinn í lykilleik á morgun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kemst áfram í aðra umferð undankeppni HM 2019 með sigri á Búlgaríu ytra á morgun. Körfubolti 28.6.2018 20:30 Craig: Alltaf spennandi að spila mikilvæga leiki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið til Sofíu í Búlgaríu þar sem liðið leikur við heimamenn á morgun. Körfubolti 28.6.2018 15:00 Vonbrigði að vera ekki valinn þegar á hólminn var komið Tryggvi Snær Hlinason lítur sáttur en um leið vonsvikinn um öxl þegar hann rifjar upp aðdraganda NBA-nýliðavalsins og valið sjálft. Tryggvi Snær telur sig standast þeim bestu snúning. Körfubolti 28.6.2018 11:00 Búið að finna eftirmenn Inga Þórs í Hólminum Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur samið við nýja þjálfara fyrir kvenna- og karlalið félagsins. Körfubolti 28.6.2018 09:00 Martin sagður á leið til silfurliðs Þýskalands Martin Hermannsson mun spila í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili samkvæmt heimildum körfuboltavefsíðunnar Sportando. Körfubolti 27.6.2018 22:00 Martin: Framtíðin í íslenskum körfubolta björt Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM á næstu dögum. Martin Hermannsson er nokkuð brattur fyrir leikjunum þrátt fyrir breytingar á landsliðinu. Körfubolti 27.6.2018 19:30 Njarðvíkingar safna Íslandsvinum fyrir næsta vetur Þriðji erlendi leikmaðurinn sem gengur til liðs við Njarðvík í sumar. Körfubolti 27.6.2018 09:00 ÍR semur við króatískan bakvörð Króatíski skotbakvörðurinn Mladen Pavlovic mun leika með ÍR í Dominos-deild karla á komandi leiktíð. Körfubolti 26.6.2018 11:30 Blikar halda áfram að safna liði Bjarni Geir Gunnarsson hefur samið við nýliða Breiðabliks um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 26.6.2018 11:00 Harden valinn bestur í NBA og þessir fengu hin verðlaunin James Harden var í nótt kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu leiktíð en hann átti frábært tímabil með liði Houston Rockets. Við sama tilefni voru verðlaunaðir þjálfari ársins, nýliði ársins, varnarmaður ársins, besti sjötti maður ársins og sá leikmaður sem bætti sinn leik mest. Körfubolti 26.6.2018 09:30 Tryggvi: Það eru endalausar leiðir inn í NBA Tryggvi Snær Hlinason var meðal þeirra sem settu nafn sitt í nýliðaval NBA deildarinnar í síðustu viku en hann var ekki valinn inn í deildina. Tryggvi segir drauminn um að spila í NBA þó enn lifa. Körfubolti 25.6.2018 19:15 Danielle áfram í Garðabænum og sex aðrar semja Kvennalið Stjörnunnar í körfubolta er byrjað að undirbúa sig fyrir átökin í Dominos deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 25.6.2018 14:30 Jón Arnór missir af leikjunum en hefur ekki spilað sinn síðasta landsleik Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í komandi leikjum á móti Búlgaríu og Finnlandi í undankeppni HM 2019. Þetta kom fram á opinni æfingu íslenska liðsins í dag. Körfubolti 25.6.2018 13:54 Grindavík nær í tvo úr fyrstu deildinni Hlynur Hreinsson og Nökkvi Harðarson ganga til liðs við Grindavík. Körfubolti 23.6.2018 07:00 Doncic endaði í Dallas - Ayton valinn fyrstur Mikið um dýrðir í nýliðavalinu í NBA í nótt þó okkar maður, Tryggvi Snær Hlinason, hafi ekki verið valinn. Körfubolti 22.6.2018 07:21 Tryggvi ekki valinn: „Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin“ Nýliðaval NBA fór fram í nótt í New York í Bandaríkjunum. Körfubolti 22.6.2018 06:19 Nýliðavalið í beinni á NBA TV Tryggvi Snær Hlinason bíður eftir einu mikilvægasta kvöldi ferils síns en nafn hans er í pottinum í nýliðavali NBA deildarinnar. Körfubolti 21.6.2018 22:00 Telur að Tryggvi verður valinn: Hann er gimsteinn Friðrik Ingi Rúnarsson segir að þeir sem þekkja vel til í NBA-deildinni telja líkur á að Tryggvi Snær Hlinason verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 21.6.2018 19:00 Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. Körfubolti 21.6.2018 13:30 « ‹ ›
Paul George verður áfram í Oklahoma Félagsskiptagluggi samningslausra leikmanna í NBA opnaði að miðnætti á bandarískum tíma og voru læti strax frá fyrstu mínútu. Körfubolti 1.7.2018 11:00
Lele Hardy aftur á Ásvelli Hin bandaríska Lele Hardy hefur samið við Íslandsmeistara Hauka um að spila með liðinu á næsta tímabili í Domino's deild kvenna. Félagið greindi frá þessu í gær. Körfubolti 1.7.2018 09:01
Helgi Freyr ekki á leið í Vesturbæinn │Brandari í steggjun Skagfirðingurinn Helgi Freyr Margeirsson hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistara KR og mun spila með þeim í Domino's deild karla næsta vetur. Körfubolti 30.6.2018 13:30
Finnst við vera með betra lið Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði naumlega fyrir Búlgaríu, 88-86, í undankeppni heimsmeistaramótsins í gær. Íslendingar þurfa að vinna sterkt lið Finna í Helsinki á mánudaginn til að komast í milliriðla. Körfubolti 30.6.2018 09:00
Toronto valdi Tryggva í sumardeildina Tryggvi Snær Hlinason mun spila með Toronto Raptors í sumardeild NBA. Liðið staðfesti fimmtán manna leikmannahóp sinn í dag. Körfubolti 29.6.2018 17:08
Aftur grátlegt tap á móti Búlgörum og vonin mjög veik Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er í vondum málum í sínum riðli í undankeppni HM eftir tveggja stiga tap í útileik á móti Búlgaríu í æsispennandi leik í dag. Búlgarir unnu með tveimur stigum í kvöld, 88-86, og unnu fyrri leikinn í Laugardalshöllinni með þremur stigum, 77-74. Körfubolti 29.6.2018 16:45
LeBron laus allra mála hjá Cleveland LeBron James er laus allra mála eftir að hann nýtti sér ákvæði í samningi sínum um að spila ekki síðasta árið af samningnum sínum hjá Cleveland Cavaliers. Körfubolti 29.6.2018 15:22
Formaður KKÍ: Væri nú gaman að eiga eina svona keppnishöll á Íslandi Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í dag mikilvægan leik í undankeppni HM í körfubolta og mótherjarnir eru Búlgarir. Sigur myndi færa liðinu sæti í milliriðli. Körfubolti 29.6.2018 13:30
Yngri leikmenn liðsins þurfa að stíga fram og axla ábyrgð Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Búlgaríu ytra í undankeppni HM 2019 í dag. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru fjarverandi en þjálfari liðsins segir að nú sé kominn tími á að yngri leikmenn stígi fram og axli ábyrgð. Körfubolti 29.6.2018 12:30
Martin genginn til liðs við Alba Berlin Körfuknattleiksmaðurinn Martin Hermannsson hefur gengið frá samningum við eitt stærsta félag Þýskalands. Körfubolti 29.6.2018 10:49
Kristófer Acox búinn að semja í Frakklandi | Verður samherji Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við franska B-deildarliðið Denain um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Elvar Friðriksson sem gekk nýverið til liðs við félagið. Körfubolti 29.6.2018 08:30
Íslenski hópurinn tilbúinn í lykilleik á morgun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kemst áfram í aðra umferð undankeppni HM 2019 með sigri á Búlgaríu ytra á morgun. Körfubolti 28.6.2018 20:30
Craig: Alltaf spennandi að spila mikilvæga leiki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið til Sofíu í Búlgaríu þar sem liðið leikur við heimamenn á morgun. Körfubolti 28.6.2018 15:00
Vonbrigði að vera ekki valinn þegar á hólminn var komið Tryggvi Snær Hlinason lítur sáttur en um leið vonsvikinn um öxl þegar hann rifjar upp aðdraganda NBA-nýliðavalsins og valið sjálft. Tryggvi Snær telur sig standast þeim bestu snúning. Körfubolti 28.6.2018 11:00
Búið að finna eftirmenn Inga Þórs í Hólminum Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur samið við nýja þjálfara fyrir kvenna- og karlalið félagsins. Körfubolti 28.6.2018 09:00
Martin sagður á leið til silfurliðs Þýskalands Martin Hermannsson mun spila í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili samkvæmt heimildum körfuboltavefsíðunnar Sportando. Körfubolti 27.6.2018 22:00
Martin: Framtíðin í íslenskum körfubolta björt Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM á næstu dögum. Martin Hermannsson er nokkuð brattur fyrir leikjunum þrátt fyrir breytingar á landsliðinu. Körfubolti 27.6.2018 19:30
Njarðvíkingar safna Íslandsvinum fyrir næsta vetur Þriðji erlendi leikmaðurinn sem gengur til liðs við Njarðvík í sumar. Körfubolti 27.6.2018 09:00
ÍR semur við króatískan bakvörð Króatíski skotbakvörðurinn Mladen Pavlovic mun leika með ÍR í Dominos-deild karla á komandi leiktíð. Körfubolti 26.6.2018 11:30
Blikar halda áfram að safna liði Bjarni Geir Gunnarsson hefur samið við nýliða Breiðabliks um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 26.6.2018 11:00
Harden valinn bestur í NBA og þessir fengu hin verðlaunin James Harden var í nótt kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu leiktíð en hann átti frábært tímabil með liði Houston Rockets. Við sama tilefni voru verðlaunaðir þjálfari ársins, nýliði ársins, varnarmaður ársins, besti sjötti maður ársins og sá leikmaður sem bætti sinn leik mest. Körfubolti 26.6.2018 09:30
Tryggvi: Það eru endalausar leiðir inn í NBA Tryggvi Snær Hlinason var meðal þeirra sem settu nafn sitt í nýliðaval NBA deildarinnar í síðustu viku en hann var ekki valinn inn í deildina. Tryggvi segir drauminn um að spila í NBA þó enn lifa. Körfubolti 25.6.2018 19:15
Danielle áfram í Garðabænum og sex aðrar semja Kvennalið Stjörnunnar í körfubolta er byrjað að undirbúa sig fyrir átökin í Dominos deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 25.6.2018 14:30
Jón Arnór missir af leikjunum en hefur ekki spilað sinn síðasta landsleik Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í komandi leikjum á móti Búlgaríu og Finnlandi í undankeppni HM 2019. Þetta kom fram á opinni æfingu íslenska liðsins í dag. Körfubolti 25.6.2018 13:54
Grindavík nær í tvo úr fyrstu deildinni Hlynur Hreinsson og Nökkvi Harðarson ganga til liðs við Grindavík. Körfubolti 23.6.2018 07:00
Doncic endaði í Dallas - Ayton valinn fyrstur Mikið um dýrðir í nýliðavalinu í NBA í nótt þó okkar maður, Tryggvi Snær Hlinason, hafi ekki verið valinn. Körfubolti 22.6.2018 07:21
Tryggvi ekki valinn: „Mín körfuboltavegferð er rétt nýhafin“ Nýliðaval NBA fór fram í nótt í New York í Bandaríkjunum. Körfubolti 22.6.2018 06:19
Nýliðavalið í beinni á NBA TV Tryggvi Snær Hlinason bíður eftir einu mikilvægasta kvöldi ferils síns en nafn hans er í pottinum í nýliðavali NBA deildarinnar. Körfubolti 21.6.2018 22:00
Telur að Tryggvi verður valinn: Hann er gimsteinn Friðrik Ingi Rúnarsson segir að þeir sem þekkja vel til í NBA-deildinni telja líkur á að Tryggvi Snær Hlinason verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 21.6.2018 19:00
Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. Körfubolti 21.6.2018 13:30