Formaður KKÍ: Væri nú gaman að eiga eina svona keppnishöll á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2018 13:30 Hannes S. Jónsson. vísir/vilhelm/valli Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í dag mikilvægan leik í undankeppni HM í körfubolta og mótherjarnir eru Búlgarir. Sigur myndi færa liðinu sæti í milliriðli. Hannes Sigurbjörn Jónsson, formaður KKÍ, er með íslenska landsliðinu út í Búlgaríu og hann segir í færslu á fésbókinni að keppnishöllin í Botevgrad í Búlgaríu sé dæmi um höll sem myndi nýtast Íslandi vel. „Í Botevgrad búa 20-25.000 og svæðinu um 40.000 og eiga þau svona flotta aðstöðu. Það væri nú gaman að eiga EINA keppnishöll svona á Íslandi fyrir allt landið og hinar ýmsu íþróttagreinar. Já það vantar heimili og betri æfingar-og keppnisaðstöðu fyrir íslenskar inniíþróttagreinar,“ skrifaði Hannes og það er svo sannarlega hægt að taka undir það. Hannes tók upp myndband þar sem hann ræddi þessa stöðu íslenskra inniíþrótta og sýndi myndband bæði fyrir utan höllina og inn í henni. „Búlgarir eru með svona keppnishöll, bara hér í Botevgrad, en við eigum ekki einu sinni svona höll á Íslandi. Spurning hvort við ættum ekki aðeins að fara endurhugsa Laugardalshöllina, okkar þjóðarleikvang fyrir okkar inniíþróttir,“ sagði Hannes meðal annars en það smá sjá þessi myndbönd hans hér fyrir neðan. Körfubolti Tengdar fréttir Kristófer Acox búinn að semja í Frakklandi | Verður samherji Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við franska B-deildarliðið Denain um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Elvar Friðriksson sem gekk nýverið til liðs við félagið. 29. júní 2018 08:30 Yngri leikmenn liðsins þurfa að stíga fram og axla ábyrgð Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Búlgaríu ytra í undankeppni HM 2019 í dag. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru fjarverandi en þjálfari liðsins segir að nú sé kominn tími á að yngri leikmenn stígi fram og axli ábyrgð. 29. júní 2018 12:30 Íslenski hópurinn tilbúinn í lykilleik á morgun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kemst áfram í aðra umferð undankeppni HM 2019 með sigri á Búlgaríu ytra á morgun. 28. júní 2018 20:30 Craig: Alltaf spennandi að spila mikilvæga leiki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið til Sofíu í Búlgaríu þar sem liðið leikur við heimamenn á morgun. 28. júní 2018 15:00 Hlynur er níu árum eldri en sjá þriðji elsti í landsliðinu Nýliðar körfuboltalandsliðsins koma báðir úr Haukum en íslenska landsliðið flaug út í morgun. 26. júní 2018 15:00 Vonbrigði að vera ekki valinn þegar á hólminn var komið Tryggvi Snær Hlinason lítur sáttur en um leið vonsvikinn um öxl þegar hann rifjar upp aðdraganda NBA-nýliðavalsins og valið sjálft. Tryggvi Snær telur sig standast þeim bestu snúning. 28. júní 2018 11:00 Martin: Framtíðin í íslenskum körfubolta björt Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM á næstu dögum. Martin Hermannsson er nokkuð brattur fyrir leikjunum þrátt fyrir breytingar á landsliðinu. 27. júní 2018 19:30 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í dag mikilvægan leik í undankeppni HM í körfubolta og mótherjarnir eru Búlgarir. Sigur myndi færa liðinu sæti í milliriðli. Hannes Sigurbjörn Jónsson, formaður KKÍ, er með íslenska landsliðinu út í Búlgaríu og hann segir í færslu á fésbókinni að keppnishöllin í Botevgrad í Búlgaríu sé dæmi um höll sem myndi nýtast Íslandi vel. „Í Botevgrad búa 20-25.000 og svæðinu um 40.000 og eiga þau svona flotta aðstöðu. Það væri nú gaman að eiga EINA keppnishöll svona á Íslandi fyrir allt landið og hinar ýmsu íþróttagreinar. Já það vantar heimili og betri æfingar-og keppnisaðstöðu fyrir íslenskar inniíþróttagreinar,“ skrifaði Hannes og það er svo sannarlega hægt að taka undir það. Hannes tók upp myndband þar sem hann ræddi þessa stöðu íslenskra inniíþrótta og sýndi myndband bæði fyrir utan höllina og inn í henni. „Búlgarir eru með svona keppnishöll, bara hér í Botevgrad, en við eigum ekki einu sinni svona höll á Íslandi. Spurning hvort við ættum ekki aðeins að fara endurhugsa Laugardalshöllina, okkar þjóðarleikvang fyrir okkar inniíþróttir,“ sagði Hannes meðal annars en það smá sjá þessi myndbönd hans hér fyrir neðan.
Körfubolti Tengdar fréttir Kristófer Acox búinn að semja í Frakklandi | Verður samherji Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við franska B-deildarliðið Denain um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Elvar Friðriksson sem gekk nýverið til liðs við félagið. 29. júní 2018 08:30 Yngri leikmenn liðsins þurfa að stíga fram og axla ábyrgð Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Búlgaríu ytra í undankeppni HM 2019 í dag. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru fjarverandi en þjálfari liðsins segir að nú sé kominn tími á að yngri leikmenn stígi fram og axli ábyrgð. 29. júní 2018 12:30 Íslenski hópurinn tilbúinn í lykilleik á morgun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kemst áfram í aðra umferð undankeppni HM 2019 með sigri á Búlgaríu ytra á morgun. 28. júní 2018 20:30 Craig: Alltaf spennandi að spila mikilvæga leiki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið til Sofíu í Búlgaríu þar sem liðið leikur við heimamenn á morgun. 28. júní 2018 15:00 Hlynur er níu árum eldri en sjá þriðji elsti í landsliðinu Nýliðar körfuboltalandsliðsins koma báðir úr Haukum en íslenska landsliðið flaug út í morgun. 26. júní 2018 15:00 Vonbrigði að vera ekki valinn þegar á hólminn var komið Tryggvi Snær Hlinason lítur sáttur en um leið vonsvikinn um öxl þegar hann rifjar upp aðdraganda NBA-nýliðavalsins og valið sjálft. Tryggvi Snær telur sig standast þeim bestu snúning. 28. júní 2018 11:00 Martin: Framtíðin í íslenskum körfubolta björt Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM á næstu dögum. Martin Hermannsson er nokkuð brattur fyrir leikjunum þrátt fyrir breytingar á landsliðinu. 27. júní 2018 19:30 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Sjá meira
Kristófer Acox búinn að semja í Frakklandi | Verður samherji Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við franska B-deildarliðið Denain um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Elvar Friðriksson sem gekk nýverið til liðs við félagið. 29. júní 2018 08:30
Yngri leikmenn liðsins þurfa að stíga fram og axla ábyrgð Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Búlgaríu ytra í undankeppni HM 2019 í dag. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru fjarverandi en þjálfari liðsins segir að nú sé kominn tími á að yngri leikmenn stígi fram og axli ábyrgð. 29. júní 2018 12:30
Íslenski hópurinn tilbúinn í lykilleik á morgun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kemst áfram í aðra umferð undankeppni HM 2019 með sigri á Búlgaríu ytra á morgun. 28. júní 2018 20:30
Craig: Alltaf spennandi að spila mikilvæga leiki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið til Sofíu í Búlgaríu þar sem liðið leikur við heimamenn á morgun. 28. júní 2018 15:00
Hlynur er níu árum eldri en sjá þriðji elsti í landsliðinu Nýliðar körfuboltalandsliðsins koma báðir úr Haukum en íslenska landsliðið flaug út í morgun. 26. júní 2018 15:00
Vonbrigði að vera ekki valinn þegar á hólminn var komið Tryggvi Snær Hlinason lítur sáttur en um leið vonsvikinn um öxl þegar hann rifjar upp aðdraganda NBA-nýliðavalsins og valið sjálft. Tryggvi Snær telur sig standast þeim bestu snúning. 28. júní 2018 11:00
Martin: Framtíðin í íslenskum körfubolta björt Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM á næstu dögum. Martin Hermannsson er nokkuð brattur fyrir leikjunum þrátt fyrir breytingar á landsliðinu. 27. júní 2018 19:30
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum