Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2018 13:30 Tryggvi Snær Hlinason í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Getty Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. Tryggvi Snær hefur verið að flakka á milli NBA-liða á síðustu dögum þar sem hann hefur fengið að æfa og sýna sig. Hann hefur verið hjá liðum eins og Phoenix Suns, Denver Nuggets, Dallas Mavericks, Oklahoma City Thunder svo að einhver séu nefnd. Hann verður síðan í New York í kvöld þar sem nýliðavalið fer fram en sextíu strákar verða þá valdir inn í NBA-deildina. Tryggvi Snær Hlinason hefur verið inni á mörgum spálistum í aðdraganda nýliðavalsins en staða hans hefur versnað aðeins á síðustu dögum ef marka má þá. Tryggvi hefur nefnilega dottið út af nokkrum þessara lista. Okkar maður er hinsvegar inni á tveimur af aðallistunum og á þeim báðum er spáð því að hann endi hjá liði Philadelphia 76ers. Sports Illustrated spáir því að Tryggvi verði valinn númer 56 af Philadelphia 76ers. Net Scouts síðan er hinsvegar á því að Philadelphia 76ers noti valrétt númer 60 til að taka íslenska miðherjann. Hér má sjá helstu spálistana á sérstakri síðu á heimasíðu NBA-deildarinnar en margir þessara lista telja þó aðeins 30 leikmenn eða bara fyrri umferð nýliðavalsins. Verði Tryggvi valinn þá verður hann valinn í annarri umferðinni.Hann sjálfur er bjartsýnn sem lofar góðu en allt kemur þetta í ljós seint í kvöld. NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. Tryggvi Snær hefur verið að flakka á milli NBA-liða á síðustu dögum þar sem hann hefur fengið að æfa og sýna sig. Hann hefur verið hjá liðum eins og Phoenix Suns, Denver Nuggets, Dallas Mavericks, Oklahoma City Thunder svo að einhver séu nefnd. Hann verður síðan í New York í kvöld þar sem nýliðavalið fer fram en sextíu strákar verða þá valdir inn í NBA-deildina. Tryggvi Snær Hlinason hefur verið inni á mörgum spálistum í aðdraganda nýliðavalsins en staða hans hefur versnað aðeins á síðustu dögum ef marka má þá. Tryggvi hefur nefnilega dottið út af nokkrum þessara lista. Okkar maður er hinsvegar inni á tveimur af aðallistunum og á þeim báðum er spáð því að hann endi hjá liði Philadelphia 76ers. Sports Illustrated spáir því að Tryggvi verði valinn númer 56 af Philadelphia 76ers. Net Scouts síðan er hinsvegar á því að Philadelphia 76ers noti valrétt númer 60 til að taka íslenska miðherjann. Hér má sjá helstu spálistana á sérstakri síðu á heimasíðu NBA-deildarinnar en margir þessara lista telja þó aðeins 30 leikmenn eða bara fyrri umferð nýliðavalsins. Verði Tryggvi valinn þá verður hann valinn í annarri umferðinni.Hann sjálfur er bjartsýnn sem lofar góðu en allt kemur þetta í ljós seint í kvöld.
NBA Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti