Íslenski boltinn Ingvar Kale: Mikilvægt að vera komnir aftur á toppinn „Það var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik en svo í seinni hálfleik þegar við skorum fyrsta markið fannst mér allur vindur fara úr Keflavík. Alferð skorar svo síðara markið og þá var þetta komið fannst mér," sagði Ingvar Þór Kale, markvörður Breiðabliks, eftir sigurinn gegn Keflavík í kvöld en hann átti flottan leik á milli stanganna. Íslenski boltinn 18.7.2010 23:38 Gunnleifur: Vorum algjörlega á hælunum „Við vorum ekki með neinn takt í fyrri hálfleik, vorum algjörlega á hælunum,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson hjá FH eftir jafnteflið gegn Val í kvöld 1-1. Íslenski boltinn 18.7.2010 22:30 Arnar: Grátlegt að vinna ekki „Það er grátlegt að vinna ekki þennan leik eftir að hafa spilað mjög vel í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, besti leikmaður vallarins á Vodafone-vellinum í kvöld þar sem Haukar gerðu 3-3 jafntefli gegn KR. Arnar var afar sprækur í kvöld og jafnaði leikinn úr vítaspyrnu auk þess að leggja upp afar laglegt mark. Íslenski boltinn 18.7.2010 22:27 Gummi Ben: Þurfum á nýju blóði að halda „Það eru allir leikir erfiðir fyrir okkur, við vissum það fyrir mót en það er engin afsökun fyrir þessu. Við áttum hrikalega lélegan kafla í seinni hálfleik sem skilar sér í því að við steinliggjum hér. Maður tapar leikjum ef maður fær á sig fimm mörk og maður vinnur ekki leiki nema maður nýti færin sín, það hefur sýnt sig" sagði Guðmundur Benediktsson þjálfari Selfyssinga eftir 5-2 tap gegn Fylki í Árbænum. Íslenski boltinn 18.7.2010 22:23 Gunnlaugur: Bjóst við FH-ingum mun sterkari Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var sáttur við spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafnteflið í Kaplakrikanum í kvöld. Íslenski boltinn 18.7.2010 22:21 Jóhann: Óþarfi að fá á sig tvö mörk „Þetta var virkilega ljúfur sigur. Við náðum stigunum þremur sem voru mjög nauðsynleg og náðum að skora fimm mörk. Þessi leikur féll mjög vel með okkur og við vorum í raun heppnir að vera ekki undir þegar fyrsta markið kom," sagði Jóhann Þórhallsson, leikmaður Fylkis, eftir 5-2 sigur á Selfyssingum. Íslenski boltinn 18.7.2010 22:20 Bjarni: Eigum ekki að þurfa að bjarga stigi gegn Haukum „Við höfðum trú á því í hálfleik að við gætum jafnað þennan leik og komist yfir. Það er hins vegar of seint að hefja leikinn fyrir alvöru þegar tíu mínútur eru eftir,“ sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR eftir 3-3 jafntefli við Hauka í kvöld í 12. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 18.7.2010 22:18 Umfjöllun: Blikar aftur á toppinn Breiðablik tryggði sér toppsætið þegar liðið lagði Keflvavík, 0-2, í sól og blíðu á Sparisjóðsvellinum í kvöld. Kristinn Steindórsson og Alfreð Finnbogason skoruðu mörk gestanna. Íslenski boltinn 18.7.2010 15:52 Umfjöllun: Nóg af mörkum í Árbænum Leik Fylkis og Selfoss lauk með 5-2 sigri Fylkis í Árbænum í kvöld. Selfyssingar eru því ennþá við botninn og ekkert virðist ganga að snúa við slöku gengi þeirra undanfarið. Íslenski boltinn 18.7.2010 15:50 Umfjöllun: Sanngjörn niðurstaða í Krikanum FH og Valur gerðu jafntefli, 1-1, í leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld. Bæði lið eflaust ósátt við að fá aðeins eitt stig. Íslenski boltinn 18.7.2010 15:47 Umfjöllun: KR stal stigi gegn sprækum Haukum Það var boðið uppá skemmtilegan leik á Vodafone-vellinum í kvöld þegar Haukar og KR gerðu 3-3 jafntefli í 12. umferð Pepsi-deildar karla. KR-ingar mega telja sig stálheppna með að innbyrða stig úr leiknum en frammistaða þeirra olli stuðningsmönnum miklum vonbrigðum. Íslenski boltinn 18.7.2010 15:42 Heimir: Mikil stemning í liðinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Fram í dag enda er ÍBV komið aftur á toppinn. Íslenski boltinn 17.7.2010 17:19 Þorvaldur: Hefðum aldrei átt að tapa þessum leik Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var ekki upplitsdjarfur eftir tapið í Eyjum í dag og afar stuttur í spuna. Íslenski boltinn 17.7.2010 17:16 1. deild karla: Víkingur á toppnum Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Víkingur er á toppnum eftir fínan útisigur gegn Fjarðabyggð. Íslenski boltinn 17.7.2010 16:16 Umfjöllun: ÍBV á miklu flugi ÍBV komst aftur á topp Pepsí-deildar karla og hefndi í leiðinni fyrir 2-0 tap á Laugardalsvellinum í fyrstu umferð með 1-0 sigur á litlausu liði Framara. Íslenski boltinn 17.7.2010 11:03 Hafþór farinn til Grindavíkur Grindavík festi í gær kaup á kantmanninum Hafþóri Ægi Vilhjálmssyni sem hefur leikið með Val undanfarin ár. Íslenski boltinn 17.7.2010 11:00 Sjö leikmenn missa af tólftu umferðinni vegna leikbanns Sjö leikmenn úr Pepsi-deild karla fá ekki að spila með liðum sínum um helgina þegar 12. umferðin fer fram. Umferðin hefst með leik ÍBV og Fram í Eyjum klukkan 14.00 í dag en líkur með leik Grindavíkur og Stjörnunnar á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 17.7.2010 09:00 Leiknir vann í Njarðvík og fór aftur á toppinn Leiknismenn komust aftur á topp 1. deildar karla með 1-0 útisigri í Njarðvík í kvöld. Það var Vigfús Arnar Jósepsson sem skoraði sigurmarkið og kom sínum mönnum í toppsætið. Íslenski boltinn 16.7.2010 21:45 Fanndís með langþráð mörk í góðum sigri Blika á KR Breiðablik vann 4-0 sigur á KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld en leiknum var flýtt vegna þátttöku Breiðabliksliðsins í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 16.7.2010 21:03 KR-ingar áttu lítið í Úkraínumennina í gær - myndasyrpa KR-ingar eiga litla sem enga möguleika á að komast í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 0-3 tap á heimavelli á móti Karpaty Lviv frá Úkraínu í gær. Íslenski boltinn 16.7.2010 08:00 Kjartan Henry: Þetta fer í reynslubankann „Þetta var bara einbeitingarleysi í upphafi seinni hálfleiks," sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir að liðið steinlá 0-3 fyrir Karpaty í Evrópukeppninni í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2010 21:50 Umfjöllun: Takk, búið, bless KR KR-ingar eiga einn leik eftir í Evrópukeppninni þetta árið. Þeir töpuðu 0-3 fyrir úkraínska liðinu Karpaty Lviv í fyrri viðureign liðanna og ljóst að markmið þeirra fyrir seinni leikinn ytra verður bara að reyna að komast frá verkefninu með sæmd. Íslenski boltinn 15.7.2010 20:54 Blikar töpuðu 1-0 á móti Motherwell í Skotlandi Breiðablik tapaði 1-0 í fyrri leiknum á móti skoska liðinu Motherwell í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Sigurmark Motherwell kom eftir rúmlega klukkutíma leik. Þetta var fyrsti Evrópuleikurinn í sögu Breiðabliks. Íslenski boltinn 15.7.2010 20:31 Haukar sömdu við Skotann Haukar hafa samið við skotann Jamie Mcunnie sem hefur verið á reynslu hjá liðinu undanfarna daga. Hann verður hjá liðinu út tímabilið. Íslenski boltinn 15.7.2010 16:03 Blikar æfðu í ógeðslegu veðri í Skotlandi - myndir Það er ekki glæsileg veðurspá fyrir kvöldið í Skotlandi. Þar fer ekki bara opna breska meistaramótið í golfi fram heldur eru Blikar þar í heimsókn hjá Motherwell. Íslenski boltinn 15.7.2010 15:00 Njósnari Motherwell: Kristinn, Arnór, Jökull og Alfreð bestu Blikarnir Jocky Scott fór fyrir Motherwell og sá Breiðablik vinna Selfoss 3-1 og Stjörnuna 4-0. Blikar mæta Motherwell klukkan 19.45 í kvöld í annarri umferð fokeppni Evrópudeildar UEFA ytra. Íslenski boltinn 15.7.2010 14:00 Andri segir ekkert til um hvort Skotinn hafi samið "Fæst orð bera minnsta ábyrgð," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, sposkur aðspurður hvort Haukar væru búnir að semja við skoska leikmanninn Jamie Mcunnie. Andri gat ekki sagt hvort búið væri að bjóða honum samning eða ekki. Íslenski boltinn 15.7.2010 11:53 Þórsarar tóku toppsætið af Víkingum - þrjú lið efst með 22 stig Þórsarar eru komnir í efsta sæti 1. deildar karla eftir úrslit kvöldsins í 1. deild karla í fótbolta. Víkingar misstu toppsætið eftir 0-2 tap á móti HK í Kópavogi en Þórsurum nægði 1-1 jafntefli við Fjarðabyggð á Eskifirði til að komast í toppsætið. Íslenski boltinn 14.7.2010 22:04 KA-menn áfram í fallsæti eftir jafntefli við Skagamenn KA-menn sitja áfram í fallsæti 1.deild karla í fótbolta eftir 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Skagamönnum í kvöld. KA komst yfir í leiknum en ÍA jafnaði í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 14.7.2010 21:18 Mateja Zver fagnaði verðlaununum með tvennu á móti Grindavík Þór/KA minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi-deildar kvenna í fjögur stig með 5-0 sigri á Grindavík á Akureyri í kvöld. Mateja Zver skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp það þriðja en hún var í gær kosin besti leikmaður fyrri umferðarinnar af þjálfurum í deildinni. Íslenski boltinn 14.7.2010 21:00 « ‹ ›
Ingvar Kale: Mikilvægt að vera komnir aftur á toppinn „Það var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleik en svo í seinni hálfleik þegar við skorum fyrsta markið fannst mér allur vindur fara úr Keflavík. Alferð skorar svo síðara markið og þá var þetta komið fannst mér," sagði Ingvar Þór Kale, markvörður Breiðabliks, eftir sigurinn gegn Keflavík í kvöld en hann átti flottan leik á milli stanganna. Íslenski boltinn 18.7.2010 23:38
Gunnleifur: Vorum algjörlega á hælunum „Við vorum ekki með neinn takt í fyrri hálfleik, vorum algjörlega á hælunum,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson hjá FH eftir jafnteflið gegn Val í kvöld 1-1. Íslenski boltinn 18.7.2010 22:30
Arnar: Grátlegt að vinna ekki „Það er grátlegt að vinna ekki þennan leik eftir að hafa spilað mjög vel í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, besti leikmaður vallarins á Vodafone-vellinum í kvöld þar sem Haukar gerðu 3-3 jafntefli gegn KR. Arnar var afar sprækur í kvöld og jafnaði leikinn úr vítaspyrnu auk þess að leggja upp afar laglegt mark. Íslenski boltinn 18.7.2010 22:27
Gummi Ben: Þurfum á nýju blóði að halda „Það eru allir leikir erfiðir fyrir okkur, við vissum það fyrir mót en það er engin afsökun fyrir þessu. Við áttum hrikalega lélegan kafla í seinni hálfleik sem skilar sér í því að við steinliggjum hér. Maður tapar leikjum ef maður fær á sig fimm mörk og maður vinnur ekki leiki nema maður nýti færin sín, það hefur sýnt sig" sagði Guðmundur Benediktsson þjálfari Selfyssinga eftir 5-2 tap gegn Fylki í Árbænum. Íslenski boltinn 18.7.2010 22:23
Gunnlaugur: Bjóst við FH-ingum mun sterkari Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, var sáttur við spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafnteflið í Kaplakrikanum í kvöld. Íslenski boltinn 18.7.2010 22:21
Jóhann: Óþarfi að fá á sig tvö mörk „Þetta var virkilega ljúfur sigur. Við náðum stigunum þremur sem voru mjög nauðsynleg og náðum að skora fimm mörk. Þessi leikur féll mjög vel með okkur og við vorum í raun heppnir að vera ekki undir þegar fyrsta markið kom," sagði Jóhann Þórhallsson, leikmaður Fylkis, eftir 5-2 sigur á Selfyssingum. Íslenski boltinn 18.7.2010 22:20
Bjarni: Eigum ekki að þurfa að bjarga stigi gegn Haukum „Við höfðum trú á því í hálfleik að við gætum jafnað þennan leik og komist yfir. Það er hins vegar of seint að hefja leikinn fyrir alvöru þegar tíu mínútur eru eftir,“ sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR eftir 3-3 jafntefli við Hauka í kvöld í 12. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 18.7.2010 22:18
Umfjöllun: Blikar aftur á toppinn Breiðablik tryggði sér toppsætið þegar liðið lagði Keflvavík, 0-2, í sól og blíðu á Sparisjóðsvellinum í kvöld. Kristinn Steindórsson og Alfreð Finnbogason skoruðu mörk gestanna. Íslenski boltinn 18.7.2010 15:52
Umfjöllun: Nóg af mörkum í Árbænum Leik Fylkis og Selfoss lauk með 5-2 sigri Fylkis í Árbænum í kvöld. Selfyssingar eru því ennþá við botninn og ekkert virðist ganga að snúa við slöku gengi þeirra undanfarið. Íslenski boltinn 18.7.2010 15:50
Umfjöllun: Sanngjörn niðurstaða í Krikanum FH og Valur gerðu jafntefli, 1-1, í leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld. Bæði lið eflaust ósátt við að fá aðeins eitt stig. Íslenski boltinn 18.7.2010 15:47
Umfjöllun: KR stal stigi gegn sprækum Haukum Það var boðið uppá skemmtilegan leik á Vodafone-vellinum í kvöld þegar Haukar og KR gerðu 3-3 jafntefli í 12. umferð Pepsi-deildar karla. KR-ingar mega telja sig stálheppna með að innbyrða stig úr leiknum en frammistaða þeirra olli stuðningsmönnum miklum vonbrigðum. Íslenski boltinn 18.7.2010 15:42
Heimir: Mikil stemning í liðinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Fram í dag enda er ÍBV komið aftur á toppinn. Íslenski boltinn 17.7.2010 17:19
Þorvaldur: Hefðum aldrei átt að tapa þessum leik Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var ekki upplitsdjarfur eftir tapið í Eyjum í dag og afar stuttur í spuna. Íslenski boltinn 17.7.2010 17:16
1. deild karla: Víkingur á toppnum Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Víkingur er á toppnum eftir fínan útisigur gegn Fjarðabyggð. Íslenski boltinn 17.7.2010 16:16
Umfjöllun: ÍBV á miklu flugi ÍBV komst aftur á topp Pepsí-deildar karla og hefndi í leiðinni fyrir 2-0 tap á Laugardalsvellinum í fyrstu umferð með 1-0 sigur á litlausu liði Framara. Íslenski boltinn 17.7.2010 11:03
Hafþór farinn til Grindavíkur Grindavík festi í gær kaup á kantmanninum Hafþóri Ægi Vilhjálmssyni sem hefur leikið með Val undanfarin ár. Íslenski boltinn 17.7.2010 11:00
Sjö leikmenn missa af tólftu umferðinni vegna leikbanns Sjö leikmenn úr Pepsi-deild karla fá ekki að spila með liðum sínum um helgina þegar 12. umferðin fer fram. Umferðin hefst með leik ÍBV og Fram í Eyjum klukkan 14.00 í dag en líkur með leik Grindavíkur og Stjörnunnar á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 17.7.2010 09:00
Leiknir vann í Njarðvík og fór aftur á toppinn Leiknismenn komust aftur á topp 1. deildar karla með 1-0 útisigri í Njarðvík í kvöld. Það var Vigfús Arnar Jósepsson sem skoraði sigurmarkið og kom sínum mönnum í toppsætið. Íslenski boltinn 16.7.2010 21:45
Fanndís með langþráð mörk í góðum sigri Blika á KR Breiðablik vann 4-0 sigur á KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld en leiknum var flýtt vegna þátttöku Breiðabliksliðsins í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 16.7.2010 21:03
KR-ingar áttu lítið í Úkraínumennina í gær - myndasyrpa KR-ingar eiga litla sem enga möguleika á að komast í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 0-3 tap á heimavelli á móti Karpaty Lviv frá Úkraínu í gær. Íslenski boltinn 16.7.2010 08:00
Kjartan Henry: Þetta fer í reynslubankann „Þetta var bara einbeitingarleysi í upphafi seinni hálfleiks," sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir að liðið steinlá 0-3 fyrir Karpaty í Evrópukeppninni í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2010 21:50
Umfjöllun: Takk, búið, bless KR KR-ingar eiga einn leik eftir í Evrópukeppninni þetta árið. Þeir töpuðu 0-3 fyrir úkraínska liðinu Karpaty Lviv í fyrri viðureign liðanna og ljóst að markmið þeirra fyrir seinni leikinn ytra verður bara að reyna að komast frá verkefninu með sæmd. Íslenski boltinn 15.7.2010 20:54
Blikar töpuðu 1-0 á móti Motherwell í Skotlandi Breiðablik tapaði 1-0 í fyrri leiknum á móti skoska liðinu Motherwell í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Sigurmark Motherwell kom eftir rúmlega klukkutíma leik. Þetta var fyrsti Evrópuleikurinn í sögu Breiðabliks. Íslenski boltinn 15.7.2010 20:31
Haukar sömdu við Skotann Haukar hafa samið við skotann Jamie Mcunnie sem hefur verið á reynslu hjá liðinu undanfarna daga. Hann verður hjá liðinu út tímabilið. Íslenski boltinn 15.7.2010 16:03
Blikar æfðu í ógeðslegu veðri í Skotlandi - myndir Það er ekki glæsileg veðurspá fyrir kvöldið í Skotlandi. Þar fer ekki bara opna breska meistaramótið í golfi fram heldur eru Blikar þar í heimsókn hjá Motherwell. Íslenski boltinn 15.7.2010 15:00
Njósnari Motherwell: Kristinn, Arnór, Jökull og Alfreð bestu Blikarnir Jocky Scott fór fyrir Motherwell og sá Breiðablik vinna Selfoss 3-1 og Stjörnuna 4-0. Blikar mæta Motherwell klukkan 19.45 í kvöld í annarri umferð fokeppni Evrópudeildar UEFA ytra. Íslenski boltinn 15.7.2010 14:00
Andri segir ekkert til um hvort Skotinn hafi samið "Fæst orð bera minnsta ábyrgð," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, sposkur aðspurður hvort Haukar væru búnir að semja við skoska leikmanninn Jamie Mcunnie. Andri gat ekki sagt hvort búið væri að bjóða honum samning eða ekki. Íslenski boltinn 15.7.2010 11:53
Þórsarar tóku toppsætið af Víkingum - þrjú lið efst með 22 stig Þórsarar eru komnir í efsta sæti 1. deildar karla eftir úrslit kvöldsins í 1. deild karla í fótbolta. Víkingar misstu toppsætið eftir 0-2 tap á móti HK í Kópavogi en Þórsurum nægði 1-1 jafntefli við Fjarðabyggð á Eskifirði til að komast í toppsætið. Íslenski boltinn 14.7.2010 22:04
KA-menn áfram í fallsæti eftir jafntefli við Skagamenn KA-menn sitja áfram í fallsæti 1.deild karla í fótbolta eftir 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Skagamönnum í kvöld. KA komst yfir í leiknum en ÍA jafnaði í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 14.7.2010 21:18
Mateja Zver fagnaði verðlaununum með tvennu á móti Grindavík Þór/KA minnkaði forskot Vals á toppi Pepsi-deildar kvenna í fjögur stig með 5-0 sigri á Grindavík á Akureyri í kvöld. Mateja Zver skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp það þriðja en hún var í gær kosin besti leikmaður fyrri umferðarinnar af þjálfurum í deildinni. Íslenski boltinn 14.7.2010 21:00