Íslenski boltinn

Andri: Fór með fiðrildi í maganum inn í alla leiki

„Akkurat núna get ég ekki sagt að ég sé búinn að melta þetta. Ég er nokkuð dofinn en annars bara nokkuð góður," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, eftir að fallið var orðið að veruleika þar sem Haukar töpuðu, 3-0, gegn Fylki og Grindvíkingar nældu sér í jafntefli á móti KR.

Íslenski boltinn

Umfjöllun: Leikur tveggja hálfleika hjá Val og Fram

Reykjavíkurliðin Valur og Fram leiddu saman hesta sína í 21. umferð Pepsídeildar karla nú síðdegis í dag. Fram hafði 3-1 sigur á grönnum sínum í Val og tryggðu sér þar með 5. sætið. Valsmenn sitja hinsvegar í 6. sæti með 28 stig fjórum stigum á eftir Fram .

Íslenski boltinn

Vítið var löglegt hjá Halldóri Orra - myndband

Dómaranefnd KSÍ hefur gefið það formlega út að víti Stjörnumannsins Halldórs Orra Björnsson á móti FH í gær hafi verið fullkomlega löglegt. Halldór hljóp að boltanum en stoppaði rétt áður en hann tók vítið. Dómari leiksins, Þóroddur Hjaltalín dæmdi mark og það var var hárréttur dómur.

Íslenski boltinn

Dómararnir klæðast bleiku á sunnudaginn

Dómarar í leik Vals og Grindavíkur í 17. og næstsíðustu umferð Pepsi-deildar kvenna á sunnudaginn mun ekki vera í sínum vanalega svarta dómarabúningi. Dómararnir munu hinsvegar klæðast bleiku til stuðnings brjóstakrabbameinsátaki.

Íslenski boltinn