Íslenski boltinn Rúnar: Algjör skandall og ég er brjálaður ,,Það er gríðarlega sárt að missa sigurinn úr höndunum eftir að hafa verið 3-2 yfir þegar lítið var eftir,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, eftir jafnteflið gegn Grindvíkingum í kvöld en leiknum lauk 3-3. Íslenski boltinn 19.9.2010 20:26 Andri: Fór með fiðrildi í maganum inn í alla leiki „Akkurat núna get ég ekki sagt að ég sé búinn að melta þetta. Ég er nokkuð dofinn en annars bara nokkuð góður," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, eftir að fallið var orðið að veruleika þar sem Haukar töpuðu, 3-0, gegn Fylki og Grindvíkingar nældu sér í jafntefli á móti KR. Íslenski boltinn 19.9.2010 20:20 Gunnlaugur: Vantar algjörlega stöðugleikann Gunnlaugur Jónsson var rétt eins og kollegi sinn hjá Fram ánægður með annan hálfleikinn af tveimur. Þó gekk Gunnlaugur súrari af velli enda tap niðurstaðan hjá hans mönnum. Íslenski boltinn 19.9.2010 20:11 Matti Villa: Við vorum miklu betri allan leikinn „Áhorfendur fengu allt fyrir peninginn í dag. Þetta var opinn leikur og mikið um færi en einnig mikið af mistökum,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, eftir 5-3 sigurinn á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2010 20:01 Andrés Már: Engan veginn sáttur með sumarið Andrés Már Jóhannesson, leikmaður Fylkis, skoraði tvö mörk í, 3-0, sigri Fylkis gegn Haukum en Hafnarfjarðar liðið kvaddi deild þeirra bestu eftir leikinn í dag. Andrés var ánægður með leikinn. Íslenski boltinn 19.9.2010 20:01 Þorvaldur: Góður seinni hálfleikur Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var sáttur með sína menn í leikslok enda 3-1 sigur í höfn á erkifjendunum í Val. Íslenski boltinn 19.9.2010 19:56 Alfreð: Frábært að kveðja með marki Framherjinn Alfreð Finnbogason kvaddi Blika í kvöld. Hann er í banni í lokaumferðinni og verður væntanlega seldur frá félaginu áður en langt um líður. Íslenski boltinn 19.9.2010 19:54 Willum: Andinn og hugarfarið til staðar „Þetta var fjörugur leikur og sóknarleikurinn í hávegum hafður,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir að hans lið tapaði 5-3 í Kaplakrikanum. Íslenski boltinn 19.9.2010 19:51 Ingólfur: Erum ekki nógu góðir í fótbolta Selfyssingurinn Ingólfur Þórarinsson var þungur á brún eftir tapið í kvöld gegn Breiðablik. Selfoss er þar með formlega fallið úr efstu deild. Íslenski boltinn 19.9.2010 19:45 Atli Viðar: Vorum allan tímann með tök á leiknum „Þetta var eitthvað fyrir fólkið," sagði Atli Viðar Björnsson, sóknarmaður FH, eftir 5-3 sigur liðsins á Keflavík í stórskemmtilegum leik í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2010 19:08 Svona er staðan fyrir lokaumferð Pepsi-deildarinnar Þrjú lið eiga möguleika á að verða Íslandsmeistari en lokaumferð Pepsi-deildarinnar fer fram á laugardaginn. Íslenski boltinn 19.9.2010 19:04 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir í beinni á sama stað Klukkan 17.00 fer fram næstsíðasta umferðin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 19.9.2010 16:30 Freyr: Stór áfangi bæði fyrir okkur og félagið „Gríðarlega ánægður og stór áfangi bæði fyrir okkur og félagið. Bara stoltur," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir að hafa fagnað Íslandsmeistaratitlinum í dag. Íslenski boltinn 19.9.2010 15:51 Katrín: Þetta er alltaf jafn gaman Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, lyfti Íslandsmeistarabikarnum í dag eftir, 7-1, sigur Valsstúlkna gegn Grindavík. Hún segist aldrei verða þreytt á því að fagna titlinum. Íslenski boltinn 19.9.2010 15:43 Valur lyfti bikarnum eftir stórsigur Valsstúlkur tóku í dag við Íslandsbikarnum fyrir sigur í Pepsi-deild kvenna. Valur lagði þá Grindavík, 7-1, en var reyndar orðið meistari fyrir leikinn. Íslenski boltinn 19.9.2010 15:11 Blikar fá bikarinn í dag ef þeir verða meistarar Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari í fyrsta skipti í meistaraflokki karla í dag. Spilist allt Blikum í hag þá munu þeir lyfta Íslandsbikarnum eftir leik. Íslenski boltinn 19.9.2010 14:50 Umfjöllun: Bikarinn í augsýn hjá Blikum Breiðablik stefnir hraðbyri að sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í maeistaraflokki karla. Breiðablik steig stórt skref í átt að titlinum í kvöld er liðið vann Selfoss, 3-0. Íslenski boltinn 19.9.2010 13:43 Umfjöllun: Leikur tveggja hálfleika hjá Val og Fram Reykjavíkurliðin Valur og Fram leiddu saman hesta sína í 21. umferð Pepsídeildar karla nú síðdegis í dag. Fram hafði 3-1 sigur á grönnum sínum í Val og tryggðu sér þar með 5. sætið. Valsmenn sitja hinsvegar í 6. sæti með 28 stig fjórum stigum á eftir Fram . Íslenski boltinn 19.9.2010 13:40 ÍBV vann en Tryggvi í bann ÍBV verður án Tryggva Guðmundssonar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar eftir að hann fékk gult spjald í leiknum gegn Stjörnunni í dag. ÍBV vann leikinn 2-1. Íslenski boltinn 19.9.2010 13:32 Umfjöllun: Haukar fallnir niður í fyrstu deild Fylkismenn sendu Hauka niður í fyrstu deildina í dag er liðin mættust í næst síðustu umferð Pepsi-deildarinnar. Andrés Már fór mikinn í liði heimamanna með tvö mörk og Ingimundur Níels var einnig á markaskónum í 3-0 sigri Fylkis. Íslenski boltinn 19.9.2010 13:29 Umfjöllun: Nauðsynlegur sigur FH í markasúpu Enn er von hjá FH-ingum eftir að þeir unnu 5-3 sigur á Keflavík í leik sem fer í flokk með þeim skemmtilegri þetta sumarið. Leikurinn verður þó ekki notaður í kennslu í varnarleik í framtíðinni. Íslenski boltinn 19.9.2010 13:27 Umfjöllun: Grindvíkingar stálu stigi gegn KR Grindavík og KR skildu jöfn 3-3 í frábærum leik í kvöld í 21.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Baldur Sigurðsson skoraði þrennu í leiknum en það dugði ekki til sigurs. Íslenski boltinn 19.9.2010 13:19 Þór í Pepsi-deildina - Fjarðabyggð féll Þór frá Akureyri er komið upp í Pepsi-deildina og Fjarðabyggð er fallið eftir dramatíska lokaumferð í 1. deild karla. Íslenski boltinn 18.9.2010 16:14 Æsispennandi lokaumferð í 1. deildinni Klukkan 14.00 fer fram lokaumferðin í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokaumferðin verður æsispennandi en Leiknir og Þór berjast um að fylgja Víkingi upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 18.9.2010 12:30 Vítið var löglegt hjá Halldóri Orra - myndband Dómaranefnd KSÍ hefur gefið það formlega út að víti Stjörnumannsins Halldórs Orra Björnsson á móti FH í gær hafi verið fullkomlega löglegt. Halldór hljóp að boltanum en stoppaði rétt áður en hann tók vítið. Dómari leiksins, Þóroddur Hjaltalín dæmdi mark og það var var hárréttur dómur. Íslenski boltinn 17.9.2010 15:15 Dómararnir klæðast bleiku á sunnudaginn Dómarar í leik Vals og Grindavíkur í 17. og næstsíðustu umferð Pepsi-deildar kvenna á sunnudaginn mun ekki vera í sínum vanalega svarta dómarabúningi. Dómararnir munu hinsvegar klæðast bleiku til stuðnings brjóstakrabbameinsátaki. Íslenski boltinn 17.9.2010 13:45 Lokeren og Lilleström skoðuðu Alfreð í gær Blikinn Alfreð Finnbogason er eftirsóttur sem fyrr og skal engan undra miðað við hvernig strákurinn hefur spilað í sumar. Íslenski boltinn 17.9.2010 09:47 Blikar unnu toppslaginn - myndir Breiðablik er enn á toppi Pepsi-deildar karla eftir góðan 3-1 sigur á KR-ingum í Frostaskjólinu í gær. Íslenski boltinn 17.9.2010 07:00 Sjáðu öll mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni á Vísi Nú má sjá hér á íþróttavef Vísis samantektir úr öllum leikjum 20. umferðar Pepsi-deildar karla sem fór fram í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 23:00 Tryggvi: Hann er nógu klikkaður til að fara á punktinn Tryggvi Guðmundsson og félagar í ÍBV unnu 2-0 sigur á Selfossi í kvöld og fylgja Blikum eins og skugginn í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:57 « ‹ ›
Rúnar: Algjör skandall og ég er brjálaður ,,Það er gríðarlega sárt að missa sigurinn úr höndunum eftir að hafa verið 3-2 yfir þegar lítið var eftir,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, eftir jafnteflið gegn Grindvíkingum í kvöld en leiknum lauk 3-3. Íslenski boltinn 19.9.2010 20:26
Andri: Fór með fiðrildi í maganum inn í alla leiki „Akkurat núna get ég ekki sagt að ég sé búinn að melta þetta. Ég er nokkuð dofinn en annars bara nokkuð góður," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, eftir að fallið var orðið að veruleika þar sem Haukar töpuðu, 3-0, gegn Fylki og Grindvíkingar nældu sér í jafntefli á móti KR. Íslenski boltinn 19.9.2010 20:20
Gunnlaugur: Vantar algjörlega stöðugleikann Gunnlaugur Jónsson var rétt eins og kollegi sinn hjá Fram ánægður með annan hálfleikinn af tveimur. Þó gekk Gunnlaugur súrari af velli enda tap niðurstaðan hjá hans mönnum. Íslenski boltinn 19.9.2010 20:11
Matti Villa: Við vorum miklu betri allan leikinn „Áhorfendur fengu allt fyrir peninginn í dag. Þetta var opinn leikur og mikið um færi en einnig mikið af mistökum,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, eftir 5-3 sigurinn á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2010 20:01
Andrés Már: Engan veginn sáttur með sumarið Andrés Már Jóhannesson, leikmaður Fylkis, skoraði tvö mörk í, 3-0, sigri Fylkis gegn Haukum en Hafnarfjarðar liðið kvaddi deild þeirra bestu eftir leikinn í dag. Andrés var ánægður með leikinn. Íslenski boltinn 19.9.2010 20:01
Þorvaldur: Góður seinni hálfleikur Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var sáttur með sína menn í leikslok enda 3-1 sigur í höfn á erkifjendunum í Val. Íslenski boltinn 19.9.2010 19:56
Alfreð: Frábært að kveðja með marki Framherjinn Alfreð Finnbogason kvaddi Blika í kvöld. Hann er í banni í lokaumferðinni og verður væntanlega seldur frá félaginu áður en langt um líður. Íslenski boltinn 19.9.2010 19:54
Willum: Andinn og hugarfarið til staðar „Þetta var fjörugur leikur og sóknarleikurinn í hávegum hafður,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, eftir að hans lið tapaði 5-3 í Kaplakrikanum. Íslenski boltinn 19.9.2010 19:51
Ingólfur: Erum ekki nógu góðir í fótbolta Selfyssingurinn Ingólfur Þórarinsson var þungur á brún eftir tapið í kvöld gegn Breiðablik. Selfoss er þar með formlega fallið úr efstu deild. Íslenski boltinn 19.9.2010 19:45
Atli Viðar: Vorum allan tímann með tök á leiknum „Þetta var eitthvað fyrir fólkið," sagði Atli Viðar Björnsson, sóknarmaður FH, eftir 5-3 sigur liðsins á Keflavík í stórskemmtilegum leik í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2010 19:08
Svona er staðan fyrir lokaumferð Pepsi-deildarinnar Þrjú lið eiga möguleika á að verða Íslandsmeistari en lokaumferð Pepsi-deildarinnar fer fram á laugardaginn. Íslenski boltinn 19.9.2010 19:04
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir í beinni á sama stað Klukkan 17.00 fer fram næstsíðasta umferðin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 19.9.2010 16:30
Freyr: Stór áfangi bæði fyrir okkur og félagið „Gríðarlega ánægður og stór áfangi bæði fyrir okkur og félagið. Bara stoltur," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir að hafa fagnað Íslandsmeistaratitlinum í dag. Íslenski boltinn 19.9.2010 15:51
Katrín: Þetta er alltaf jafn gaman Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, lyfti Íslandsmeistarabikarnum í dag eftir, 7-1, sigur Valsstúlkna gegn Grindavík. Hún segist aldrei verða þreytt á því að fagna titlinum. Íslenski boltinn 19.9.2010 15:43
Valur lyfti bikarnum eftir stórsigur Valsstúlkur tóku í dag við Íslandsbikarnum fyrir sigur í Pepsi-deild kvenna. Valur lagði þá Grindavík, 7-1, en var reyndar orðið meistari fyrir leikinn. Íslenski boltinn 19.9.2010 15:11
Blikar fá bikarinn í dag ef þeir verða meistarar Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari í fyrsta skipti í meistaraflokki karla í dag. Spilist allt Blikum í hag þá munu þeir lyfta Íslandsbikarnum eftir leik. Íslenski boltinn 19.9.2010 14:50
Umfjöllun: Bikarinn í augsýn hjá Blikum Breiðablik stefnir hraðbyri að sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í maeistaraflokki karla. Breiðablik steig stórt skref í átt að titlinum í kvöld er liðið vann Selfoss, 3-0. Íslenski boltinn 19.9.2010 13:43
Umfjöllun: Leikur tveggja hálfleika hjá Val og Fram Reykjavíkurliðin Valur og Fram leiddu saman hesta sína í 21. umferð Pepsídeildar karla nú síðdegis í dag. Fram hafði 3-1 sigur á grönnum sínum í Val og tryggðu sér þar með 5. sætið. Valsmenn sitja hinsvegar í 6. sæti með 28 stig fjórum stigum á eftir Fram . Íslenski boltinn 19.9.2010 13:40
ÍBV vann en Tryggvi í bann ÍBV verður án Tryggva Guðmundssonar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar eftir að hann fékk gult spjald í leiknum gegn Stjörnunni í dag. ÍBV vann leikinn 2-1. Íslenski boltinn 19.9.2010 13:32
Umfjöllun: Haukar fallnir niður í fyrstu deild Fylkismenn sendu Hauka niður í fyrstu deildina í dag er liðin mættust í næst síðustu umferð Pepsi-deildarinnar. Andrés Már fór mikinn í liði heimamanna með tvö mörk og Ingimundur Níels var einnig á markaskónum í 3-0 sigri Fylkis. Íslenski boltinn 19.9.2010 13:29
Umfjöllun: Nauðsynlegur sigur FH í markasúpu Enn er von hjá FH-ingum eftir að þeir unnu 5-3 sigur á Keflavík í leik sem fer í flokk með þeim skemmtilegri þetta sumarið. Leikurinn verður þó ekki notaður í kennslu í varnarleik í framtíðinni. Íslenski boltinn 19.9.2010 13:27
Umfjöllun: Grindvíkingar stálu stigi gegn KR Grindavík og KR skildu jöfn 3-3 í frábærum leik í kvöld í 21.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Baldur Sigurðsson skoraði þrennu í leiknum en það dugði ekki til sigurs. Íslenski boltinn 19.9.2010 13:19
Þór í Pepsi-deildina - Fjarðabyggð féll Þór frá Akureyri er komið upp í Pepsi-deildina og Fjarðabyggð er fallið eftir dramatíska lokaumferð í 1. deild karla. Íslenski boltinn 18.9.2010 16:14
Æsispennandi lokaumferð í 1. deildinni Klukkan 14.00 fer fram lokaumferðin í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokaumferðin verður æsispennandi en Leiknir og Þór berjast um að fylgja Víkingi upp í Pepsi-deildina. Íslenski boltinn 18.9.2010 12:30
Vítið var löglegt hjá Halldóri Orra - myndband Dómaranefnd KSÍ hefur gefið það formlega út að víti Stjörnumannsins Halldórs Orra Björnsson á móti FH í gær hafi verið fullkomlega löglegt. Halldór hljóp að boltanum en stoppaði rétt áður en hann tók vítið. Dómari leiksins, Þóroddur Hjaltalín dæmdi mark og það var var hárréttur dómur. Íslenski boltinn 17.9.2010 15:15
Dómararnir klæðast bleiku á sunnudaginn Dómarar í leik Vals og Grindavíkur í 17. og næstsíðustu umferð Pepsi-deildar kvenna á sunnudaginn mun ekki vera í sínum vanalega svarta dómarabúningi. Dómararnir munu hinsvegar klæðast bleiku til stuðnings brjóstakrabbameinsátaki. Íslenski boltinn 17.9.2010 13:45
Lokeren og Lilleström skoðuðu Alfreð í gær Blikinn Alfreð Finnbogason er eftirsóttur sem fyrr og skal engan undra miðað við hvernig strákurinn hefur spilað í sumar. Íslenski boltinn 17.9.2010 09:47
Blikar unnu toppslaginn - myndir Breiðablik er enn á toppi Pepsi-deildar karla eftir góðan 3-1 sigur á KR-ingum í Frostaskjólinu í gær. Íslenski boltinn 17.9.2010 07:00
Sjáðu öll mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni á Vísi Nú má sjá hér á íþróttavef Vísis samantektir úr öllum leikjum 20. umferðar Pepsi-deildar karla sem fór fram í kvöld. Íslenski boltinn 16.9.2010 23:00
Tryggvi: Hann er nógu klikkaður til að fara á punktinn Tryggvi Guðmundsson og félagar í ÍBV unnu 2-0 sigur á Selfossi í kvöld og fylgja Blikum eins og skugginn í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 16.9.2010 20:57