Íslenski boltinn

Umfjöllun: Grindavík vann mikilvægan sigur á ÍBV

Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eyjamenn, 2-0, í nokkuð bragðdaufum leik sem fram fór á Grindavíkurvelli. Heimamenn skoruðu fyrsta mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik úr vítaspyrnu, en þar var á ferðinni Jamie McCunnie. Scott Ramsey innsiglaði sigurinn í blálokinn með frábæru marki.

Íslenski boltinn

Bjarni: Ætlum okkur að vera í efri hlutanum

"Þetta gefur manni svakalegt kick að skora sigurmarkið svona í lokin í virkilega jöfnum leik,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir leikinn í dag. Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, gegn Breiðabliki með marki á lokaandartökum leiksins.

Íslenski boltinn

Kári á leið til Aberdeen: Leit allt mjög vel út

Knattspyrnukappinn Kári Árnason er þessa dagana í leit að nýju knattspyrnuliði. Eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Plymouth vegna þess að hann sætti sig ekki við að leika launalaust hefur hann reynt fyrir sér hjá tveimur skoskum félögum. Hearts og Aberdeen.

Íslenski boltinn

Elfar var seldur á 21 milljón króna

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttablaðsins er kaupverðið á Elfari Frey í kringum 21 milljón íslenskra króna. Þá fá Blikar 40 prósent af söluverði verði hann seldur frá félaginu í framtíðinni.

Íslenski boltinn

Elfar Freyr: Heiður að spila fyrir AEK

Elfar Freyr Helgason skrifaði í dag undir þriggja ára samning við gríska félagið AEK Aþenu. Fjallað er um komu Íslendingsins á heimasíðu félagsins þar sem Elfar Feyr og Arnar Grétarsson yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu sjást takast í hendur.

Íslenski boltinn

Rándýr gæsla á Skaganum

Sjálfboðaliðar leika lykilhlutverk hjá íslenskum knattspyrnufélögum og öðrum íþróttafélögum. Skagamenn buðu upp á einn velþekktan í gæslunni í leik liðsins gegn Leikni í gærkvöldi. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, sá til þess að allt færi eðlilega fram.

Íslenski boltinn

Guðjón Baldvinsson ætlar að komast í sögubækur KR

„Mér leið mjög vel fyrir leikinn. Hafði verið að skora og að komast í gang. Ég ætlaði mér að fara að skora í deildinni líka og svo fengum við draumabyrjun þegar ég skoraði eftir nokkrar mínútur. Þetta gekk allt upp. Við spiluðum vel og gekk vel hjá mér,“ sagði Guðjón.

Íslenski boltinn

FH-liðið orðið of gamalt?

Hörður Magnússon velti því upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 í gærkvöld hvort FH-liðið væri orðið of gamalt. FH-ingar töpuðu 3-1 gegn ÍBV í Eyjum og þótti frammistaða þeirra ekki góð. Magnús Gylfason og Reynir Leósson, sérfræðingar þáttarins, höfðu sína skoðun á vandamálum FH-liðsins.

Íslenski boltinn

Pepsimörkin: Gaupahornið í heimsókn hjá Jóa Útherja

Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 brá sér í heimsókn í íþróttaverslunina Jóa Útherja og ræddi þar við feðgana sem þar ráða ríkjum. Atriðið er úr þættinum Pepsimörkin sem var á dagskrá í gær eftir 10. umferð Íslandsmóts karla á Stöð 2 sport.

Íslenski boltinn

Pepsimörkin: Allt það besta úr 10. umferðinni

Öll mörkin úr 10. umferð Pepsideildar karla í fótbolta voru sýnd í þættinum Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Þar fóru Hörður Magnússon, Reynir Leósson og Magnús Gylfason yfir gang mála í öllum leikjum umferðarinnar. Mörkin og öll helstu tilþrifin má sjá í myndbandinu.

Íslenski boltinn