Íslenski boltinn Umfjöllun: Grindavík vann mikilvægan sigur á ÍBV Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eyjamenn, 2-0, í nokkuð bragðdaufum leik sem fram fór á Grindavíkurvelli. Heimamenn skoruðu fyrsta mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik úr vítaspyrnu, en þar var á ferðinni Jamie McCunnie. Scott Ramsey innsiglaði sigurinn í blálokinn með frábæru marki. Íslenski boltinn 17.7.2011 14:24 Leiknir lyfti sér úr botnsætinu með sigri gegn KA Leiknismenn unnu sinn fyrsta sigur í 1.deildinni í sumar í dag þegar þeir lögðu KA-menn 2-0 fyrir norðan, en Leiknir komst með sigrinum af botni deildarinnar. Íslenski boltinn 16.7.2011 21:45 Kári: Menn verða að fara taka ábyrgð á sjálfum sér „Þetta var án efa mest svekkjandi tap okkar í sumar,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir leikinn gegn Stjörnunni í dag, en Blikar þurftu að sætta sig við tap, 3-2, þar sem sigurmark leiksins kom á þriðju mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:46 Garðar: Er að drepast í löppunum, gat bara skallað í dag „Frábært að ná að landa þremur stigum eftir að hafa lent 2-1 undir,“ sagði Garðar Jóhannsson, hetja Stjörnumanna, eftir leikinn í dag, en Garðar skoraði sigurmark leiksins á lokandartakinu og Stjarnan vann góðan sigur, 3-2, gegn Blikum í Garðabæ. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:31 Ólafur: Færðum þeim sigurinn á silfurfati „Þetta var jafn svekkjandi fyrir okkur eins og þetta var gleðilegt fyrir Stjörnuna,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:20 Bjarni: Ætlum okkur að vera í efri hlutanum "Þetta gefur manni svakalegt kick að skora sigurmarkið svona í lokin í virkilega jöfnum leik,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir leikinn í dag. Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, gegn Breiðabliki með marki á lokaandartökum leiksins. Íslenski boltinn 16.7.2011 18:50 Umfjöllun: Stjarnan vann Breiðablik með marki í uppbótartíma Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, á Breiðablik en sigurmarkið kom þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum. Garðar Jóhannsson skoraði tvö mörk í leiknum og það síðari var sigurmarkið. Íslenski boltinn 16.7.2011 15:00 1. deild karla: Enn einn sigurinn hjá Skagamönnum Það er ekkert lát á góðu gengi Skagamanna sem eru komnir með annan fótinn upp í Pepsi-deildina þó svo enn sé nokkuð í verslunarmannahelgina. Íslenski boltinn 15.7.2011 22:07 Kári á leið til Aberdeen: Leit allt mjög vel út Knattspyrnukappinn Kári Árnason er þessa dagana í leit að nýju knattspyrnuliði. Eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Plymouth vegna þess að hann sætti sig ekki við að leika launalaust hefur hann reynt fyrir sér hjá tveimur skoskum félögum. Hearts og Aberdeen. Íslenski boltinn 15.7.2011 16:40 Ashley Bares besti leikmaður fyrri hluta Pepsi-deildar kvenna Í hádeginu voru veittar viðurkenningar fyrir umferðir 1-9 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Ashely Bares úr Stjörnunni var valinn besti leikmaðurinn og Jón Ólafur Daníelsson þjálfari Eyjastúlkna besti þjálfarinn. Íslenski boltinn 15.7.2011 14:00 Yfirlýsing frá Breiðablik vegna félagaskipta Elfars Freys Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Elfars Freys Helgasonar til AEK Aþenu. Blikar voru ósáttir við framgöngu gríska félagsins en Elfar Freyr spilaði ekki með liðinu gegn Rosenborg í Þrándheimi líkt og þeir höfðu reiknað með. Íslenski boltinn 15.7.2011 12:45 KR-ingar fóru á kostum - myndir KR-ingar unnu frækinn sigur á slóvakíska liðinu MSK Zilina er liðin mættust á KR-vellinum í Evrópudeild UEFA. Leiknum lyktaði með 3-0 sigri Vesturbæinga. Íslenski boltinn 15.7.2011 07:00 FH óheppið að vinna ekki Nacional - myndir FH spilaði líkega sinn besta leik í sumar er portúgalska liðið Nacional kom í heimsókn í Kaplakrikann. Leikurinn var í Evrópudeild UEFA og endaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 15.7.2011 06:00 Undanúrslitaleikur Íslands á EM U17 ára beint á Eurosport 2 Sjónvarpsstöðin Eurosport 2 á fjölvarpinu sýnir viðureign Íslands og Spánverja í undanúrslitum Evrópumóts stúlknalandsliða í beinni útsendingu. Leikurinn fer fram í Nyon í Sviss þann 28. júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 14.7.2011 17:30 Elfar var seldur á 21 milljón króna Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttablaðsins er kaupverðið á Elfari Frey í kringum 21 milljón íslenskra króna. Þá fá Blikar 40 prósent af söluverði verði hann seldur frá félaginu í framtíðinni. Íslenski boltinn 14.7.2011 08:00 Elfar Freyr seldur í skugga deilna Elfar Freyr Helgason er nýjasti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu. Hann hélt á sunnudag til Grikklands og skrifaði í gærmorgun undir þriggja ára samning við AEK Aþenu. Íslenski boltinn 14.7.2011 07:30 Gunnar Einarsson til Víkings Varnarmaðurinn þaulreyndi Gunnar Einarsson er búinn að skrifa undir samning við Pepsi-deildarlið Víkings. Gunnar kemur til liðsins frá Leikni. Íslenski boltinn 13.7.2011 19:30 Sigursteinn: Var aldrei beðinn um að stíga til hliðar Sigursteinn Gíslason, fráfarandi þjálfari Leiknis, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann leiðréttir ákveðna hluti í málflutningi stjórnar Leiknis sem sagði honum upp störfum á dögunum. Íslenski boltinn 13.7.2011 15:30 Þjálfari Rosenborgar segir liðið ekki vanmeta Breiðablik Noregsmeistarar Rosenborgar taka á móti Breiðablik á Lerkendahl-vellinum í Þrándheimi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Jan Jönsson, þjálfari liðsins, segir að norska liðið muni ekki vanmeta íslenska liðið. Íslenski boltinn 13.7.2011 13:30 Elfar Freyr: Heiður að spila fyrir AEK Elfar Freyr Helgason skrifaði í dag undir þriggja ára samning við gríska félagið AEK Aþenu. Fjallað er um komu Íslendingsins á heimasíðu félagsins þar sem Elfar Feyr og Arnar Grétarsson yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu sjást takast í hendur. Íslenski boltinn 13.7.2011 12:44 Rándýr gæsla á Skaganum Sjálfboðaliðar leika lykilhlutverk hjá íslenskum knattspyrnufélögum og öðrum íþróttafélögum. Skagamenn buðu upp á einn velþekktan í gæslunni í leik liðsins gegn Leikni í gærkvöldi. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, sá til þess að allt færi eðlilega fram. Íslenski boltinn 13.7.2011 09:45 Guðjón Baldvinsson ætlar að komast í sögubækur KR „Mér leið mjög vel fyrir leikinn. Hafði verið að skora og að komast í gang. Ég ætlaði mér að fara að skora í deildinni líka og svo fengum við draumabyrjun þegar ég skoraði eftir nokkrar mínútur. Þetta gekk allt upp. Við spiluðum vel og gekk vel hjá mér,“ sagði Guðjón. Íslenski boltinn 13.7.2011 06:00 Úrslit í 1. deild karla og Pepsi-deild kvenna Það er ekkert lát á góðu gengi ÍA í 1. deild karla. ÍA vann enn sigurinn í kvöld. Fjölnir og Haukar unnu síðan afar mikilvæga sigra gegn Þrótti og Selfossi. Baráttan um annað og þriðja sætið er því hörð. Íslenski boltinn 12.7.2011 22:45 Ólafur: AEK er að ráðskast með okkar leikmann Breiðablik er allt annað en ánægt með gríska liðið AEK Aþenu og gömlu Blikaoðsögnina, Arnar Grétarsson, sem er yfirmaður íþróttamála hjá gríska liðinu Íslenski boltinn 12.7.2011 19:15 FH-liðið orðið of gamalt? Hörður Magnússon velti því upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 í gærkvöld hvort FH-liðið væri orðið of gamalt. FH-ingar töpuðu 3-1 gegn ÍBV í Eyjum og þótti frammistaða þeirra ekki góð. Magnús Gylfason og Reynir Leósson, sérfræðingar þáttarins, höfðu sína skoðun á vandamálum FH-liðsins. Íslenski boltinn 12.7.2011 14:00 Pepsimörkin: Gaupahornið í heimsókn hjá Jóa Útherja Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 brá sér í heimsókn í íþróttaverslunina Jóa Útherja og ræddi þar við feðgana sem þar ráða ríkjum. Atriðið er úr þættinum Pepsimörkin sem var á dagskrá í gær eftir 10. umferð Íslandsmóts karla á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 12.7.2011 11:30 Pepsimörkin: Allt það besta úr 10. umferðinni Öll mörkin úr 10. umferð Pepsideildar karla í fótbolta voru sýnd í þættinum Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Þar fóru Hörður Magnússon, Reynir Leósson og Magnús Gylfason yfir gang mála í öllum leikjum umferðarinnar. Mörkin og öll helstu tilþrifin má sjá í myndbandinu. Íslenski boltinn 12.7.2011 10:14 Ólafur Örn: Mikilvægt fyrir sálartetrið Ólafur Örn Bjarnason spilandi þjálfari Grindvíkinga var þokkalega sáttur að fá eitt stig gegn Fram í kvöld. Hann sagði mikilvægt að fá eitthvað út úr leiknum eftir útreiðina gegn FH. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:51 Þorvaldur: Úrslitin ekki að falla með okkur Þorvaldur Örlygsson var ekki sáttur við jafntefli Framara gegn Grindavík í kvöld. Leikurinn var afar þýðingamikill enda liðin í botnsætunum, Grindvíkingar þó með 5 stigum meir en Framarar. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:47 Halldór Orri: Er ekki sáttur með eitt stig „Maður getur ekki verið sáttur með eitt stig úr þessum leik,“ sagði Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:46 « ‹ ›
Umfjöllun: Grindavík vann mikilvægan sigur á ÍBV Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eyjamenn, 2-0, í nokkuð bragðdaufum leik sem fram fór á Grindavíkurvelli. Heimamenn skoruðu fyrsta mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik úr vítaspyrnu, en þar var á ferðinni Jamie McCunnie. Scott Ramsey innsiglaði sigurinn í blálokinn með frábæru marki. Íslenski boltinn 17.7.2011 14:24
Leiknir lyfti sér úr botnsætinu með sigri gegn KA Leiknismenn unnu sinn fyrsta sigur í 1.deildinni í sumar í dag þegar þeir lögðu KA-menn 2-0 fyrir norðan, en Leiknir komst með sigrinum af botni deildarinnar. Íslenski boltinn 16.7.2011 21:45
Kári: Menn verða að fara taka ábyrgð á sjálfum sér „Þetta var án efa mest svekkjandi tap okkar í sumar,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Breiðabliks, eftir leikinn gegn Stjörnunni í dag, en Blikar þurftu að sætta sig við tap, 3-2, þar sem sigurmark leiksins kom á þriðju mínútu uppbótartímans. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:46
Garðar: Er að drepast í löppunum, gat bara skallað í dag „Frábært að ná að landa þremur stigum eftir að hafa lent 2-1 undir,“ sagði Garðar Jóhannsson, hetja Stjörnumanna, eftir leikinn í dag, en Garðar skoraði sigurmark leiksins á lokandartakinu og Stjarnan vann góðan sigur, 3-2, gegn Blikum í Garðabæ. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:31
Ólafur: Færðum þeim sigurinn á silfurfati „Þetta var jafn svekkjandi fyrir okkur eins og þetta var gleðilegt fyrir Stjörnuna,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 16.7.2011 19:20
Bjarni: Ætlum okkur að vera í efri hlutanum "Þetta gefur manni svakalegt kick að skora sigurmarkið svona í lokin í virkilega jöfnum leik,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar eftir leikinn í dag. Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, gegn Breiðabliki með marki á lokaandartökum leiksins. Íslenski boltinn 16.7.2011 18:50
Umfjöllun: Stjarnan vann Breiðablik með marki í uppbótartíma Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, á Breiðablik en sigurmarkið kom þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum. Garðar Jóhannsson skoraði tvö mörk í leiknum og það síðari var sigurmarkið. Íslenski boltinn 16.7.2011 15:00
1. deild karla: Enn einn sigurinn hjá Skagamönnum Það er ekkert lát á góðu gengi Skagamanna sem eru komnir með annan fótinn upp í Pepsi-deildina þó svo enn sé nokkuð í verslunarmannahelgina. Íslenski boltinn 15.7.2011 22:07
Kári á leið til Aberdeen: Leit allt mjög vel út Knattspyrnukappinn Kári Árnason er þessa dagana í leit að nýju knattspyrnuliði. Eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Plymouth vegna þess að hann sætti sig ekki við að leika launalaust hefur hann reynt fyrir sér hjá tveimur skoskum félögum. Hearts og Aberdeen. Íslenski boltinn 15.7.2011 16:40
Ashley Bares besti leikmaður fyrri hluta Pepsi-deildar kvenna Í hádeginu voru veittar viðurkenningar fyrir umferðir 1-9 í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Ashely Bares úr Stjörnunni var valinn besti leikmaðurinn og Jón Ólafur Daníelsson þjálfari Eyjastúlkna besti þjálfarinn. Íslenski boltinn 15.7.2011 14:00
Yfirlýsing frá Breiðablik vegna félagaskipta Elfars Freys Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Elfars Freys Helgasonar til AEK Aþenu. Blikar voru ósáttir við framgöngu gríska félagsins en Elfar Freyr spilaði ekki með liðinu gegn Rosenborg í Þrándheimi líkt og þeir höfðu reiknað með. Íslenski boltinn 15.7.2011 12:45
KR-ingar fóru á kostum - myndir KR-ingar unnu frækinn sigur á slóvakíska liðinu MSK Zilina er liðin mættust á KR-vellinum í Evrópudeild UEFA. Leiknum lyktaði með 3-0 sigri Vesturbæinga. Íslenski boltinn 15.7.2011 07:00
FH óheppið að vinna ekki Nacional - myndir FH spilaði líkega sinn besta leik í sumar er portúgalska liðið Nacional kom í heimsókn í Kaplakrikann. Leikurinn var í Evrópudeild UEFA og endaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 15.7.2011 06:00
Undanúrslitaleikur Íslands á EM U17 ára beint á Eurosport 2 Sjónvarpsstöðin Eurosport 2 á fjölvarpinu sýnir viðureign Íslands og Spánverja í undanúrslitum Evrópumóts stúlknalandsliða í beinni útsendingu. Leikurinn fer fram í Nyon í Sviss þann 28. júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 14.7.2011 17:30
Elfar var seldur á 21 milljón króna Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttablaðsins er kaupverðið á Elfari Frey í kringum 21 milljón íslenskra króna. Þá fá Blikar 40 prósent af söluverði verði hann seldur frá félaginu í framtíðinni. Íslenski boltinn 14.7.2011 08:00
Elfar Freyr seldur í skugga deilna Elfar Freyr Helgason er nýjasti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu. Hann hélt á sunnudag til Grikklands og skrifaði í gærmorgun undir þriggja ára samning við AEK Aþenu. Íslenski boltinn 14.7.2011 07:30
Gunnar Einarsson til Víkings Varnarmaðurinn þaulreyndi Gunnar Einarsson er búinn að skrifa undir samning við Pepsi-deildarlið Víkings. Gunnar kemur til liðsins frá Leikni. Íslenski boltinn 13.7.2011 19:30
Sigursteinn: Var aldrei beðinn um að stíga til hliðar Sigursteinn Gíslason, fráfarandi þjálfari Leiknis, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann leiðréttir ákveðna hluti í málflutningi stjórnar Leiknis sem sagði honum upp störfum á dögunum. Íslenski boltinn 13.7.2011 15:30
Þjálfari Rosenborgar segir liðið ekki vanmeta Breiðablik Noregsmeistarar Rosenborgar taka á móti Breiðablik á Lerkendahl-vellinum í Þrándheimi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Jan Jönsson, þjálfari liðsins, segir að norska liðið muni ekki vanmeta íslenska liðið. Íslenski boltinn 13.7.2011 13:30
Elfar Freyr: Heiður að spila fyrir AEK Elfar Freyr Helgason skrifaði í dag undir þriggja ára samning við gríska félagið AEK Aþenu. Fjallað er um komu Íslendingsins á heimasíðu félagsins þar sem Elfar Feyr og Arnar Grétarsson yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu sjást takast í hendur. Íslenski boltinn 13.7.2011 12:44
Rándýr gæsla á Skaganum Sjálfboðaliðar leika lykilhlutverk hjá íslenskum knattspyrnufélögum og öðrum íþróttafélögum. Skagamenn buðu upp á einn velþekktan í gæslunni í leik liðsins gegn Leikni í gærkvöldi. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, sá til þess að allt færi eðlilega fram. Íslenski boltinn 13.7.2011 09:45
Guðjón Baldvinsson ætlar að komast í sögubækur KR „Mér leið mjög vel fyrir leikinn. Hafði verið að skora og að komast í gang. Ég ætlaði mér að fara að skora í deildinni líka og svo fengum við draumabyrjun þegar ég skoraði eftir nokkrar mínútur. Þetta gekk allt upp. Við spiluðum vel og gekk vel hjá mér,“ sagði Guðjón. Íslenski boltinn 13.7.2011 06:00
Úrslit í 1. deild karla og Pepsi-deild kvenna Það er ekkert lát á góðu gengi ÍA í 1. deild karla. ÍA vann enn sigurinn í kvöld. Fjölnir og Haukar unnu síðan afar mikilvæga sigra gegn Þrótti og Selfossi. Baráttan um annað og þriðja sætið er því hörð. Íslenski boltinn 12.7.2011 22:45
Ólafur: AEK er að ráðskast með okkar leikmann Breiðablik er allt annað en ánægt með gríska liðið AEK Aþenu og gömlu Blikaoðsögnina, Arnar Grétarsson, sem er yfirmaður íþróttamála hjá gríska liðinu Íslenski boltinn 12.7.2011 19:15
FH-liðið orðið of gamalt? Hörður Magnússon velti því upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 í gærkvöld hvort FH-liðið væri orðið of gamalt. FH-ingar töpuðu 3-1 gegn ÍBV í Eyjum og þótti frammistaða þeirra ekki góð. Magnús Gylfason og Reynir Leósson, sérfræðingar þáttarins, höfðu sína skoðun á vandamálum FH-liðsins. Íslenski boltinn 12.7.2011 14:00
Pepsimörkin: Gaupahornið í heimsókn hjá Jóa Útherja Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður á Stöð 2 brá sér í heimsókn í íþróttaverslunina Jóa Útherja og ræddi þar við feðgana sem þar ráða ríkjum. Atriðið er úr þættinum Pepsimörkin sem var á dagskrá í gær eftir 10. umferð Íslandsmóts karla á Stöð 2 sport. Íslenski boltinn 12.7.2011 11:30
Pepsimörkin: Allt það besta úr 10. umferðinni Öll mörkin úr 10. umferð Pepsideildar karla í fótbolta voru sýnd í þættinum Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær. Þar fóru Hörður Magnússon, Reynir Leósson og Magnús Gylfason yfir gang mála í öllum leikjum umferðarinnar. Mörkin og öll helstu tilþrifin má sjá í myndbandinu. Íslenski boltinn 12.7.2011 10:14
Ólafur Örn: Mikilvægt fyrir sálartetrið Ólafur Örn Bjarnason spilandi þjálfari Grindvíkinga var þokkalega sáttur að fá eitt stig gegn Fram í kvöld. Hann sagði mikilvægt að fá eitthvað út úr leiknum eftir útreiðina gegn FH. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:51
Þorvaldur: Úrslitin ekki að falla með okkur Þorvaldur Örlygsson var ekki sáttur við jafntefli Framara gegn Grindavík í kvöld. Leikurinn var afar þýðingamikill enda liðin í botnsætunum, Grindvíkingar þó með 5 stigum meir en Framarar. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:47
Halldór Orri: Er ekki sáttur með eitt stig „Maður getur ekki verið sáttur með eitt stig úr þessum leik,“ sagði Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 11.7.2011 22:46