Umfjöllun: Grindavík vann mikilvægan sigur á ÍBV Stefán Árni Pálsson í Grindavík skrifar 17. júlí 2011 14:24 Ólafur Örn Bjarnason og lærisveinar hans í Grindavík unnu mikilvægan sigur gegn ÍBV á heimavelli í dag. Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eyjamenn, 2-0, í nokkuð bragðdaufum leik sem fram fór á Grindavíkurvelli. Heimamenn skoruðu fyrsta mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik úr vítaspyrnu, en þar var á ferðinni Jamie McCunnie. Scott Ramsey innsiglaði sigurinn í blálokinn með frábæru marki. Grindvíkingar byrjuðu leikinn mjög vel og fengu dauðafæri strax á annarri mínútu þegar Óli Baldur Bjarnason skallaði boltann í áttina að marki Eyjamanna en Albert Sævarsson varði frábærlega. Eyjamenn komust rólega í takt við leikinn og fengu sín færi í fyrri hálfleiknum. Þegar um hálftími var liðinn af leiknum fékk Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, rautt spjald fyrir að brjóta á á Magnúsi Björgvinssyni, sem var sloppinn einn í gegn. Gunnar Jarl Jónsson, dómari leiksins, dæmdi vítaspyrnu og rak Albert í sturtu. Jamie McCunnie skoraði örugglega úr vítaspyrnunni og heimamenn því komnir yfir. Leikurinn róaðist mikið eftir mark Grindvíkingar og staðan var 1-0 í hálfleik. Síðari hálfleikurinn var mun rólegri en sá fyrri og liðin áttu erfitt með að skapa sér góð færi. Það var aftur á móti ekki að sjá að Eyjamenn væru einum færri, en Grindvíkingar fengu samt nokkrar hættulega skyndisóknir. Tonny Mawejje, leikmaður Grindvíkinga, var þeirra hættulegasti maður og náði oft á tíðum að prjóna sig í gegnum vörn heimamanna. Eyjamenn náðu samt sem áður ekki að jafna metin eftir að hafa lagt mikið púður í sóknarleikinn. Grindvíkingar gerðu útum leikinn á 88. mínútu þegar Scott Ramsey skoraði frábært mark, en hann fékk boltann rétt fyrir utan teiginn og tók á rás, þegar hann var komin í ákjósanlegt skotfæri þá lyfti hann boltanum í fjærhornið. Líklega mikilvægasti sigur Grindvíkinga í sumar sem eru komnir með 11 stig í deildinni. Eyjamenn máttu ekki við því að tapa leiknum í dag ef þeir ætla sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn.Grindavík 2– 0 ÍBV 1-0 Jamie McCunnie , víti (34.) 2-0 Scott Ramsey (88.) Skot (á mark): 11 – 6 (5-3) Varin skot: Óskar 3 – 3 Albert Horn: 2 – 10 Aukaspyrnur fengnar:10– 10 Rangstöður: 5-2 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 6 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira
Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eyjamenn, 2-0, í nokkuð bragðdaufum leik sem fram fór á Grindavíkurvelli. Heimamenn skoruðu fyrsta mark leiksins eftir rúmlega hálftíma leik úr vítaspyrnu, en þar var á ferðinni Jamie McCunnie. Scott Ramsey innsiglaði sigurinn í blálokinn með frábæru marki. Grindvíkingar byrjuðu leikinn mjög vel og fengu dauðafæri strax á annarri mínútu þegar Óli Baldur Bjarnason skallaði boltann í áttina að marki Eyjamanna en Albert Sævarsson varði frábærlega. Eyjamenn komust rólega í takt við leikinn og fengu sín færi í fyrri hálfleiknum. Þegar um hálftími var liðinn af leiknum fékk Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, rautt spjald fyrir að brjóta á á Magnúsi Björgvinssyni, sem var sloppinn einn í gegn. Gunnar Jarl Jónsson, dómari leiksins, dæmdi vítaspyrnu og rak Albert í sturtu. Jamie McCunnie skoraði örugglega úr vítaspyrnunni og heimamenn því komnir yfir. Leikurinn róaðist mikið eftir mark Grindvíkingar og staðan var 1-0 í hálfleik. Síðari hálfleikurinn var mun rólegri en sá fyrri og liðin áttu erfitt með að skapa sér góð færi. Það var aftur á móti ekki að sjá að Eyjamenn væru einum færri, en Grindvíkingar fengu samt nokkrar hættulega skyndisóknir. Tonny Mawejje, leikmaður Grindvíkinga, var þeirra hættulegasti maður og náði oft á tíðum að prjóna sig í gegnum vörn heimamanna. Eyjamenn náðu samt sem áður ekki að jafna metin eftir að hafa lagt mikið púður í sóknarleikinn. Grindvíkingar gerðu útum leikinn á 88. mínútu þegar Scott Ramsey skoraði frábært mark, en hann fékk boltann rétt fyrir utan teiginn og tók á rás, þegar hann var komin í ákjósanlegt skotfæri þá lyfti hann boltanum í fjærhornið. Líklega mikilvægasti sigur Grindvíkinga í sumar sem eru komnir með 11 stig í deildinni. Eyjamenn máttu ekki við því að tapa leiknum í dag ef þeir ætla sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn.Grindavík 2– 0 ÍBV 1-0 Jamie McCunnie , víti (34.) 2-0 Scott Ramsey (88.) Skot (á mark): 11 – 6 (5-3) Varin skot: Óskar 3 – 3 Albert Horn: 2 – 10 Aukaspyrnur fengnar:10– 10 Rangstöður: 5-2 Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 6
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn