Íslenski boltinn Umfjöllun: Jafntefli í Grindavík Grindavík og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í Grindavík í kvöld. Bæði lið eru því ósigruð í sex leikjum en bæði lið gera full mikið af jafnteflum til að færa sig ofar í töflunni. Íslenski boltinn 11.9.2011 16:00 Spear nýtti tækifærið vel og Eyjamenn eru komnir í toppsætið Englendingurinn Aaron Spear nýtti vel tækifæri sitt í byrjunarliði ÍBV í dag og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Eyjamanna á Þórsurum á Hásteinsvellinum í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 11.9.2011 15:00 Arnar tryggði Fram mikilvægan sigur á Blikum Framarar eru ekki búnir að gefast upp í fallbaráttu Pepsi-deildar karla því þeir náðu í þrjú mikilvæg stig með því að vinna 1-0 sigur á fráfarandi Íslandsmeisturum Breiðabliks á Laugardalsvellinum í dag. Arnar Gunnlaugsson skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleikinn. Íslenski boltinn 11.9.2011 13:00 Bikar á loft upp á Skaga í gær - myndir Skagamenn eru 1. deildarmeistarar í ár og þeir fengu bikarinn afhendan eftir 5-0 stórsigur á KA á Akranesi í gær. Skagamenn tryggðu sér sæti í Pepsi-deildinni fyrir 25 dögum og voru fyrir nokkru orðnir B-deildarmeistarar. Íslenski boltinn 11.9.2011 09:00 Umfjöllun: FH-ingar fyrstir til að vinna KR-inga í sumar FH varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja KR-inga af velli í sumar, en þeir unnu bikarmeistarana ,2-1, á Kaplakrikavelli. FH-ingar léku líklega sinn besta leik í sumar og voru með undirtökin nánast allan leikinn. Íslenski boltinn 11.9.2011 00:11 Stjörnustelpur tóku við Íslandsbikarnum - myndir Stjarnan tók í dag við Íslandsbikarnum í Pepsi-deild kvenna eftir 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaleiknum sínum. Stjörnstúlkur voru búnir að tryggja sér titilinn fyrir ellefu dögum en fengu ekki bikarinn afhentan fyrr en eftir síðasta heimaleik sinn sem var í dag. Íslenski boltinn 10.9.2011 22:00 Stjörnustúlkur jöfnuðu stigamet Vals í dag Stjarnan jafnaði stigamet Vals í úrvalsdeild kvenna í dag með því að vinna 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. Stjarnan náði í 51 af 54 mögulegum stigum og jafnaði met Vals frá árinu 2008. Íslenski boltinn 10.9.2011 19:30 Grótta jafnaði í uppbótartíma á móti Leikni Hafsteinn Bjarnason tryggði Gróttu gríðarlega mikilvægt 1-1 jafntefli við Leikni í fallbaráttuslag í kvöld. Hafsteinn skoraði jöfnunarmarkið sitt í uppbótartíma þegar allt stefndi í að Leiknismenn væru að vinna og senda Gróttu niður í fallsæti. Íslenski boltinn 10.9.2011 18:12 Viðar Örn skaut Selfossliðinu upp í Pepsi-deildina Viðar Örn Kjartansson skoraði þrennu fyrir Selfoss þegar liðið vann 3-1 sigur á ÍR í 1. deild karla í kvöld og tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn 10.9.2011 17:57 Ashley Bares: Mikið afrek að vinna deildina með þessu liði Ashley Bares skoraði eitt marka Stjörnunnar í 5-0 sigri á Breiðabliki í dag og varð markadrottning deildarinnar með 21 mark í 18 leikjum. Hún var í viðtali á Sporttv í leikslok. Íslenski boltinn 10.9.2011 17:30 Þorlákur Árnason: Stjarnan er með langbesta liðið Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, sá sínar stelpur enda Íslandsmótið með stæl og vinna 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Stjörnustelpur fengu Íslandsbikarinn afhentan í leikslok. Íslenski boltinn 10.9.2011 16:30 Eyjastúlkur unnu upp þriggja marka forskot Vals - Grindavík fallið Eyjastúlkur náðu ótrúlegu 4-4 jafntefli á móti Val í lokaumferð Pepsi-deild kvenna í dag en Valskonur náðu tvisvar þriggja marka forskoti í leiknum. Grindavíkurstúlkur náðu ekki að framkalla kraftaverk og eru fallnar úr Pepsi-deildinni en KR-stúlkur björguðu sæti sínu á markatölu. Íslenski boltinn 10.9.2011 15:39 Fimmtándi sigur Stjörnunnar í röð - Harpa með tvö gegn gömlu félögunum Íslandsmeistarar Stjörnunnar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í dag með því að vinna 5-0 sigur á nágrönnum sínum í Breiðabliki í lokaumferðinni. Stjörnustúlkur fengu síðan Íslandsbikarinn afhendan í leikslok en þetta var fimmtándi deildarsigur liðsins í röð. Íslenski boltinn 10.9.2011 14:48 Fara bæði liðin upp úr 1. deildinni á ÍR-vellinum? Selfyssingar eiga möguleika á því í dag að endurheimta sæti sitt í Pepsi-deild karla en þá þurfa þeir að ná í stig á ÍR-vellinum í dag. Næstsíðasta umferð 1. deildar karla fer einmitt fram í dag. Íslenski boltinn 10.9.2011 14:30 Garðar Örn snýr aftur í Pepsi-deildina á morgun Garðar Örn Hinriksson dæmir leik Grindavíkur og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla á morgun og snýr því aftur í úrvalsdeild karla eftir rúmlega tveggja ára fjarveru. Íslenski boltinn 10.9.2011 13:59 Stjörnustelpurnar fá Íslandsbikarinn afhentan í dag Það verður mikil hátíð í Garðabænum í dag þar sem Stjörnustúlkur fá Íslandsbikarinn afhentan eftir lokaleik sinn í Pepsi-deild kvenna sem er á móti Breiðabliki. Leikur Stjörnunnar og Breiðabliks hefst klukkan 13.00 en öll lokaumferðin fer á sama tíma. Íslenski boltinn 10.9.2011 12:00 Sögulegt sumar hjá KR Sumarið 2011 er þegar orðið sögulegt fyrir KR-inga, sem eru á góðri leið með að verða fyrsta félagið á þessari öld sem vinnur tvöfalt (síðast KR árið 1999), það er verður bæði Íslandsmeistari og bikarmeistari. Strákarnir hans Rúnars Kristinssonar hafa þegar unnið bikarinn og í síðasta leik sínum settu þeir nýtt met með því að verða fyrsta liðið sem leikur 21 leik inn í tímabil án þess að bíða ósigur. Íslenski boltinn 10.9.2011 10:00 Garðar: Það er munur á hroka og sjálfsöryggi Garðar Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í 4-0 sigrinum á FH á mánudag. Garðar er með mörkunum tveimur orðinn markahæstur í deildinni með tólf mörk. Íslenski boltinn 10.9.2011 08:00 Yfirlýsing frá Veigari: Vonandi verður þetta öðrum víti til varnaðar Veigar Páll Gunnarsson hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi brottrekstur sinn úr íslenska landsliðinu á laugardaginn var. Veigar harmar að hafa brotið gegn þeim agareglum sem í gildi voru fyrir A-landslið karla. Íslenski boltinn 9.9.2011 12:10 Andri samdi til fjögurra ára við ÍBV: Vill ýta við öðrum lykilmönnum Eyjafréttir hafa greint frá því að Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV-liðsins, sé búinn að gera nýjan fjögurra samning við félagið. Andri hefur spilað út um allan völl hjá ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar en að undanförnu hefur hann leyst stöðu miðvarðar. Íslenski boltinn 9.9.2011 09:30 Fyrrum þjálfari Indlands og Kína vill þjálfa Ísland Svo virðist sem margir innlendir og erlendir þjálfarar hafi áhuga á því að taka við íslenska landsliðinu af Ólafi Jóhannessyni sem hættir í október. Íslenski boltinn 9.9.2011 08:00 Öll félög í vandræðum „Við erum að glíma við lausafjárvanda. Valur er ekki í greiðslustöðvun. Nú erum við að ganga í samningamál við okkar leikmenn,“ segir Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, um þau vandræði sem félagið glímir við þessa dagana. Íslenski boltinn 9.9.2011 07:00 Edda hjálpar liðinu úr stúkunni Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, kynnti í gær 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Noreg og Belgíu í undankeppni EM. Mesta athygli vekur að lykilmaðurinn Edda Garðarsdóttir getur ekki spilað þessa leiki vegna meiðsla og að Laufey Ólafsdóttir er komin aftur inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru. Íslenski boltinn 9.9.2011 06:00 Veigar Páll: Eitt rauðvínsglas og tveir bjórar skipta engu Veigar Páll Gunnarsson hefur tjáð sig um atburði helgarinnar er hann fór úr íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Kýpur á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 8.9.2011 21:50 Lars Olsen lítur til Íslands Lars Olsen, fyrrum fyrirliði danska landliðsins, segist hafa áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Hann hafi þó ekkert heyrt frá forráðamönnum KSÍ. Íslenski boltinn 8.9.2011 15:30 Sigurður Ragnar: Það er enginn ómissandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hélt í dag blaðamannafund þar sem að hann fór yfir leikmannahópinn sem hann valdi fyrir komandi leiki við Noreg og Belgíu í undankeppni EM. Mesta athygli vekur að lykilmaðurinn Edda Garðarsdóttir getur ekki spilað þessa leiki vegna meiðsla og að Laufey Ólafsdóttir er komin aftur inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru. Íslenski boltinn 8.9.2011 14:45 Valsmenn í vandræðum Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, staðfesti við Vísi í dag að knattspyrnudeildin hefði hafið þá vinnu að semja við leikmenn félagsins á nýjan leik þar sem illa gengur að standa við fjárhagslegar skuldbindingar við leikmenn. Íslenski boltinn 8.9.2011 14:39 Laufey valin aftur í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, valdi í dag leikmannahópinn sem spilar gegn Noregi og Belgíu í undankeppni EM. Íslenski boltinn 8.9.2011 13:37 KSÍ býður öllum A-landsliðskonum Íslands frá upphafi á tvo landsleiki Knattspyrnusamband Íslands ætlar að halda upp á 30 ára afmæli fyrsta kvennalandsleiks Íslands með því að bjóða öllum A-landsliðskonum Íslands frá upphafi á tvo landsleiki sem fara fram í undankeppni EM kvenna á næstunni. Íslenski boltinn 8.9.2011 11:45 Sigurður Ragnar: Lars væri góður í að byggja upp nýja liðsmenningu „Lars hefur komið nokkrum sinnum til okkar. Hann situr í nefnd UEFA um þjálfaragráður og hefur komið hingað til að veita okkur gæðastimpil. Hann hefur líka haldið fyrirlestra hér og verið með þjálfaramenntun." Íslenski boltinn 8.9.2011 08:00 « ‹ ›
Umfjöllun: Jafntefli í Grindavík Grindavík og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum leik í Grindavík í kvöld. Bæði lið eru því ósigruð í sex leikjum en bæði lið gera full mikið af jafnteflum til að færa sig ofar í töflunni. Íslenski boltinn 11.9.2011 16:00
Spear nýtti tækifærið vel og Eyjamenn eru komnir í toppsætið Englendingurinn Aaron Spear nýtti vel tækifæri sitt í byrjunarliði ÍBV í dag og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Eyjamanna á Þórsurum á Hásteinsvellinum í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 11.9.2011 15:00
Arnar tryggði Fram mikilvægan sigur á Blikum Framarar eru ekki búnir að gefast upp í fallbaráttu Pepsi-deildar karla því þeir náðu í þrjú mikilvæg stig með því að vinna 1-0 sigur á fráfarandi Íslandsmeisturum Breiðabliks á Laugardalsvellinum í dag. Arnar Gunnlaugsson skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleikinn. Íslenski boltinn 11.9.2011 13:00
Bikar á loft upp á Skaga í gær - myndir Skagamenn eru 1. deildarmeistarar í ár og þeir fengu bikarinn afhendan eftir 5-0 stórsigur á KA á Akranesi í gær. Skagamenn tryggðu sér sæti í Pepsi-deildinni fyrir 25 dögum og voru fyrir nokkru orðnir B-deildarmeistarar. Íslenski boltinn 11.9.2011 09:00
Umfjöllun: FH-ingar fyrstir til að vinna KR-inga í sumar FH varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja KR-inga af velli í sumar, en þeir unnu bikarmeistarana ,2-1, á Kaplakrikavelli. FH-ingar léku líklega sinn besta leik í sumar og voru með undirtökin nánast allan leikinn. Íslenski boltinn 11.9.2011 00:11
Stjörnustelpur tóku við Íslandsbikarnum - myndir Stjarnan tók í dag við Íslandsbikarnum í Pepsi-deild kvenna eftir 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaleiknum sínum. Stjörnstúlkur voru búnir að tryggja sér titilinn fyrir ellefu dögum en fengu ekki bikarinn afhentan fyrr en eftir síðasta heimaleik sinn sem var í dag. Íslenski boltinn 10.9.2011 22:00
Stjörnustúlkur jöfnuðu stigamet Vals í dag Stjarnan jafnaði stigamet Vals í úrvalsdeild kvenna í dag með því að vinna 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. Stjarnan náði í 51 af 54 mögulegum stigum og jafnaði met Vals frá árinu 2008. Íslenski boltinn 10.9.2011 19:30
Grótta jafnaði í uppbótartíma á móti Leikni Hafsteinn Bjarnason tryggði Gróttu gríðarlega mikilvægt 1-1 jafntefli við Leikni í fallbaráttuslag í kvöld. Hafsteinn skoraði jöfnunarmarkið sitt í uppbótartíma þegar allt stefndi í að Leiknismenn væru að vinna og senda Gróttu niður í fallsæti. Íslenski boltinn 10.9.2011 18:12
Viðar Örn skaut Selfossliðinu upp í Pepsi-deildina Viðar Örn Kjartansson skoraði þrennu fyrir Selfoss þegar liðið vann 3-1 sigur á ÍR í 1. deild karla í kvöld og tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn 10.9.2011 17:57
Ashley Bares: Mikið afrek að vinna deildina með þessu liði Ashley Bares skoraði eitt marka Stjörnunnar í 5-0 sigri á Breiðabliki í dag og varð markadrottning deildarinnar með 21 mark í 18 leikjum. Hún var í viðtali á Sporttv í leikslok. Íslenski boltinn 10.9.2011 17:30
Þorlákur Árnason: Stjarnan er með langbesta liðið Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, sá sínar stelpur enda Íslandsmótið með stæl og vinna 5-0 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Stjörnustelpur fengu Íslandsbikarinn afhentan í leikslok. Íslenski boltinn 10.9.2011 16:30
Eyjastúlkur unnu upp þriggja marka forskot Vals - Grindavík fallið Eyjastúlkur náðu ótrúlegu 4-4 jafntefli á móti Val í lokaumferð Pepsi-deild kvenna í dag en Valskonur náðu tvisvar þriggja marka forskoti í leiknum. Grindavíkurstúlkur náðu ekki að framkalla kraftaverk og eru fallnar úr Pepsi-deildinni en KR-stúlkur björguðu sæti sínu á markatölu. Íslenski boltinn 10.9.2011 15:39
Fimmtándi sigur Stjörnunnar í röð - Harpa með tvö gegn gömlu félögunum Íslandsmeistarar Stjörnunnar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna í dag með því að vinna 5-0 sigur á nágrönnum sínum í Breiðabliki í lokaumferðinni. Stjörnustúlkur fengu síðan Íslandsbikarinn afhendan í leikslok en þetta var fimmtándi deildarsigur liðsins í röð. Íslenski boltinn 10.9.2011 14:48
Fara bæði liðin upp úr 1. deildinni á ÍR-vellinum? Selfyssingar eiga möguleika á því í dag að endurheimta sæti sitt í Pepsi-deild karla en þá þurfa þeir að ná í stig á ÍR-vellinum í dag. Næstsíðasta umferð 1. deildar karla fer einmitt fram í dag. Íslenski boltinn 10.9.2011 14:30
Garðar Örn snýr aftur í Pepsi-deildina á morgun Garðar Örn Hinriksson dæmir leik Grindavíkur og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla á morgun og snýr því aftur í úrvalsdeild karla eftir rúmlega tveggja ára fjarveru. Íslenski boltinn 10.9.2011 13:59
Stjörnustelpurnar fá Íslandsbikarinn afhentan í dag Það verður mikil hátíð í Garðabænum í dag þar sem Stjörnustúlkur fá Íslandsbikarinn afhentan eftir lokaleik sinn í Pepsi-deild kvenna sem er á móti Breiðabliki. Leikur Stjörnunnar og Breiðabliks hefst klukkan 13.00 en öll lokaumferðin fer á sama tíma. Íslenski boltinn 10.9.2011 12:00
Sögulegt sumar hjá KR Sumarið 2011 er þegar orðið sögulegt fyrir KR-inga, sem eru á góðri leið með að verða fyrsta félagið á þessari öld sem vinnur tvöfalt (síðast KR árið 1999), það er verður bæði Íslandsmeistari og bikarmeistari. Strákarnir hans Rúnars Kristinssonar hafa þegar unnið bikarinn og í síðasta leik sínum settu þeir nýtt met með því að verða fyrsta liðið sem leikur 21 leik inn í tímabil án þess að bíða ósigur. Íslenski boltinn 10.9.2011 10:00
Garðar: Það er munur á hroka og sjálfsöryggi Garðar Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í 4-0 sigrinum á FH á mánudag. Garðar er með mörkunum tveimur orðinn markahæstur í deildinni með tólf mörk. Íslenski boltinn 10.9.2011 08:00
Yfirlýsing frá Veigari: Vonandi verður þetta öðrum víti til varnaðar Veigar Páll Gunnarsson hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi brottrekstur sinn úr íslenska landsliðinu á laugardaginn var. Veigar harmar að hafa brotið gegn þeim agareglum sem í gildi voru fyrir A-landslið karla. Íslenski boltinn 9.9.2011 12:10
Andri samdi til fjögurra ára við ÍBV: Vill ýta við öðrum lykilmönnum Eyjafréttir hafa greint frá því að Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV-liðsins, sé búinn að gera nýjan fjögurra samning við félagið. Andri hefur spilað út um allan völl hjá ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar en að undanförnu hefur hann leyst stöðu miðvarðar. Íslenski boltinn 9.9.2011 09:30
Fyrrum þjálfari Indlands og Kína vill þjálfa Ísland Svo virðist sem margir innlendir og erlendir þjálfarar hafi áhuga á því að taka við íslenska landsliðinu af Ólafi Jóhannessyni sem hættir í október. Íslenski boltinn 9.9.2011 08:00
Öll félög í vandræðum „Við erum að glíma við lausafjárvanda. Valur er ekki í greiðslustöðvun. Nú erum við að ganga í samningamál við okkar leikmenn,“ segir Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, um þau vandræði sem félagið glímir við þessa dagana. Íslenski boltinn 9.9.2011 07:00
Edda hjálpar liðinu úr stúkunni Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, kynnti í gær 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Noreg og Belgíu í undankeppni EM. Mesta athygli vekur að lykilmaðurinn Edda Garðarsdóttir getur ekki spilað þessa leiki vegna meiðsla og að Laufey Ólafsdóttir er komin aftur inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru. Íslenski boltinn 9.9.2011 06:00
Veigar Páll: Eitt rauðvínsglas og tveir bjórar skipta engu Veigar Páll Gunnarsson hefur tjáð sig um atburði helgarinnar er hann fór úr íslenska landsliðshópnum fyrir leik liðsins gegn Kýpur á þriðjudagskvöldið. Íslenski boltinn 8.9.2011 21:50
Lars Olsen lítur til Íslands Lars Olsen, fyrrum fyrirliði danska landliðsins, segist hafa áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Hann hafi þó ekkert heyrt frá forráðamönnum KSÍ. Íslenski boltinn 8.9.2011 15:30
Sigurður Ragnar: Það er enginn ómissandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hélt í dag blaðamannafund þar sem að hann fór yfir leikmannahópinn sem hann valdi fyrir komandi leiki við Noreg og Belgíu í undankeppni EM. Mesta athygli vekur að lykilmaðurinn Edda Garðarsdóttir getur ekki spilað þessa leiki vegna meiðsla og að Laufey Ólafsdóttir er komin aftur inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru. Íslenski boltinn 8.9.2011 14:45
Valsmenn í vandræðum Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, staðfesti við Vísi í dag að knattspyrnudeildin hefði hafið þá vinnu að semja við leikmenn félagsins á nýjan leik þar sem illa gengur að standa við fjárhagslegar skuldbindingar við leikmenn. Íslenski boltinn 8.9.2011 14:39
Laufey valin aftur í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, valdi í dag leikmannahópinn sem spilar gegn Noregi og Belgíu í undankeppni EM. Íslenski boltinn 8.9.2011 13:37
KSÍ býður öllum A-landsliðskonum Íslands frá upphafi á tvo landsleiki Knattspyrnusamband Íslands ætlar að halda upp á 30 ára afmæli fyrsta kvennalandsleiks Íslands með því að bjóða öllum A-landsliðskonum Íslands frá upphafi á tvo landsleiki sem fara fram í undankeppni EM kvenna á næstunni. Íslenski boltinn 8.9.2011 11:45
Sigurður Ragnar: Lars væri góður í að byggja upp nýja liðsmenningu „Lars hefur komið nokkrum sinnum til okkar. Hann situr í nefnd UEFA um þjálfaragráður og hefur komið hingað til að veita okkur gæðastimpil. Hann hefur líka haldið fyrirlestra hér og verið með þjálfaramenntun." Íslenski boltinn 8.9.2011 08:00