Íslenski boltinn

Veigar Páll: Var algjörlega magnað

Veigar Páll Gunnarsson bar fyrirliðabandið í liði Stjörnunnar þegar liðið tapaði gegn Inter í umspili um laust sæti í Evrópudeildinni á Laugardalsvelli. Veigar Páll var ánægður með Stjörnuliðið og sagði að hann hafi verið með gæsahúð á köflum í leiknum.

Íslenski boltinn

Hafsteinn: Ég bauð upp á þetta

„Ég var að líta á þetta áðan, ég var í sjokki þegar dómarinn stoppaði þetta ekki en hann sá þetta ekki nægilega vel enda sneri hann baki í þetta,“ sagði Hafsteinn Briem þegar undirritaður bað hann um að lýsa fyrsta marki Breiðabliks í gær.

Íslenski boltinn

Búumst við ævintýralegri stemningu

Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið.

Íslenski boltinn