Handbolti Patrekur búinn að koma Austurríkismönnum í sextán liða úrslitin Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. Handbolti 21.1.2015 15:39 Guðmundur og Dagur litríkir á hliðarlínunni í gær | Myndband Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, fengu eitt stig á mann þegar lið þeirra mættust á heimsmeistaramótinu í Katar í gærkvöldi. Handbolti 21.1.2015 15:30 Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. Handbolti 21.1.2015 15:00 Guðmundur: Hlusta ekki eftir áliti sérfræðinga Danir hafa gert tvö jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum á HM. Guðmundur Guðmundsson segir að Danir stefni nú á annað sæti C-riðils. Handbolti 21.1.2015 13:30 Hafa mætast tvisvar á stórmóti og enginn hefur unnið ennþá Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. Handbolti 21.1.2015 13:00 Guðjón Valur: Þurfum að nýta okkur það að Tékkar eru svolítið brotnir Þeir voru þreyttir en kátir "strákarnir okkar“ þegar blaðamenn hittu þá á Intercontinental hótelinu í morgun. Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var mættur fyrstur í morgunmatinn eins og oft áður, nokkuð glaður með jafnteflið við Frakka í gærkvöldi. Handbolti 21.1.2015 11:30 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. Handbolti 21.1.2015 11:00 Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Handbolti 21.1.2015 10:30 Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. Handbolti 21.1.2015 10:00 Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. Handbolti 21.1.2015 08:00 Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. Handbolti 21.1.2015 07:30 Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. Handbolti 21.1.2015 07:00 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. Handbolti 21.1.2015 06:00 Guðjón Valur: Er með fleiri sár á tungunni en oftast áður „Afi minn heitinn væri ekki ánægður ef ég færi að kvarta undan dómurunum.“ Handbolti 20.1.2015 22:01 Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Guðmundur Guðmundsson mætti Degi Sigurðssyni í slag Dana og Þjóðverja í D-riðli HM. Handbolti 20.1.2015 21:19 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. Handbolti 20.1.2015 21:17 Snorri Steinn: Við vorum flottir Snorri Steinn Guðjónsson var ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn því franska í Doha í kvöld. Handbolti 20.1.2015 21:15 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. Handbolti 20.1.2015 20:54 Sænski varnarmúrinn áfram ógnarsterkur Svíar unnu sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum á HM í Katar þegar þeir báru sigurorð af Alsír í kvöld, 27-19. Svíþjóð er nú eitt á toppi C-riðils með sex stig, stigi á undan Frökkum sem gerðu jafntefli við Ísland í kvöld. Handbolti 20.1.2015 20:36 Aron Kristjáns: Erfitt að stöðva ísskápinn á línunni Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sterkan leik strákanna í jafnteflinu gegn Frakklandi. Handbolti 20.1.2015 20:34 Róbert: Enginn vissi hvað mátti gera Róbert Gunnarsson var svekktur með að hafa ekki unnið Evrópumeistara Frakka á HM í Katar í kvöld. Handbolti 20.1.2015 20:18 Arnór: Megum ekkert vera of góðir með okkur Skyttan öfluga var kátur með hvernig liðið kláraði sóknirnar gegn Frakklandi. Handbolti 20.1.2015 20:11 Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Landsliðsmarkvörðurinn ánægður með að sjá íslensku geðveikina aftur komna. Handbolti 20.1.2015 20:01 Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. Handbolti 20.1.2015 19:49 Alfreð Örn tekur við kvennaliði Vals - þjálfar liðið með Óskari út tímabilið Alfreð Örn Finnsson var ekki lengi atvinnulaus en hann verður næsti þjálfari kvennaliðs Vals. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. Handbolti 20.1.2015 18:46 Pólland vann mikilvægan sigur á Rússlandi Markvörður Pólverja fór hamförum á lokamínútunum. Handbolti 20.1.2015 17:40 Tékkar mæta stigalausir í Íslandsleikinn Egyptaland vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 27-24, í fyrsta leik dagsins í riðli Íslands á HM í handbolta í Katar. Egyptar voru með frumkvæðið allan leikinn og sigurinn var öruggur. Handbolti 20.1.2015 17:39 Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. Handbolti 20.1.2015 16:15 Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2015 15:58 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. Handbolti 20.1.2015 15:55 « ‹ ›
Patrekur búinn að koma Austurríkismönnum í sextán liða úrslitin Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. Handbolti 21.1.2015 15:39
Guðmundur og Dagur litríkir á hliðarlínunni í gær | Myndband Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, fengu eitt stig á mann þegar lið þeirra mættust á heimsmeistaramótinu í Katar í gærkvöldi. Handbolti 21.1.2015 15:30
Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. Handbolti 21.1.2015 15:00
Guðmundur: Hlusta ekki eftir áliti sérfræðinga Danir hafa gert tvö jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum á HM. Guðmundur Guðmundsson segir að Danir stefni nú á annað sæti C-riðils. Handbolti 21.1.2015 13:30
Hafa mætast tvisvar á stórmóti og enginn hefur unnið ennþá Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. Handbolti 21.1.2015 13:00
Guðjón Valur: Þurfum að nýta okkur það að Tékkar eru svolítið brotnir Þeir voru þreyttir en kátir "strákarnir okkar“ þegar blaðamenn hittu þá á Intercontinental hótelinu í morgun. Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var mættur fyrstur í morgunmatinn eins og oft áður, nokkuð glaður með jafnteflið við Frakka í gærkvöldi. Handbolti 21.1.2015 11:30
Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. Handbolti 21.1.2015 11:00
Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Handbolti 21.1.2015 10:30
Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. Handbolti 21.1.2015 10:00
Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. Handbolti 21.1.2015 08:00
Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. Handbolti 21.1.2015 07:30
Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. Handbolti 21.1.2015 07:00
Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. Handbolti 21.1.2015 06:00
Guðjón Valur: Er með fleiri sár á tungunni en oftast áður „Afi minn heitinn væri ekki ánægður ef ég færi að kvarta undan dómurunum.“ Handbolti 20.1.2015 22:01
Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Guðmundur Guðmundsson mætti Degi Sigurðssyni í slag Dana og Þjóðverja í D-riðli HM. Handbolti 20.1.2015 21:19
Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. Handbolti 20.1.2015 21:17
Snorri Steinn: Við vorum flottir Snorri Steinn Guðjónsson var ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn því franska í Doha í kvöld. Handbolti 20.1.2015 21:15
Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. Handbolti 20.1.2015 20:54
Sænski varnarmúrinn áfram ógnarsterkur Svíar unnu sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum á HM í Katar þegar þeir báru sigurorð af Alsír í kvöld, 27-19. Svíþjóð er nú eitt á toppi C-riðils með sex stig, stigi á undan Frökkum sem gerðu jafntefli við Ísland í kvöld. Handbolti 20.1.2015 20:36
Aron Kristjáns: Erfitt að stöðva ísskápinn á línunni Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sterkan leik strákanna í jafnteflinu gegn Frakklandi. Handbolti 20.1.2015 20:34
Róbert: Enginn vissi hvað mátti gera Róbert Gunnarsson var svekktur með að hafa ekki unnið Evrópumeistara Frakka á HM í Katar í kvöld. Handbolti 20.1.2015 20:18
Arnór: Megum ekkert vera of góðir með okkur Skyttan öfluga var kátur með hvernig liðið kláraði sóknirnar gegn Frakklandi. Handbolti 20.1.2015 20:11
Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Landsliðsmarkvörðurinn ánægður með að sjá íslensku geðveikina aftur komna. Handbolti 20.1.2015 20:01
Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. Handbolti 20.1.2015 19:49
Alfreð Örn tekur við kvennaliði Vals - þjálfar liðið með Óskari út tímabilið Alfreð Örn Finnsson var ekki lengi atvinnulaus en hann verður næsti þjálfari kvennaliðs Vals. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. Handbolti 20.1.2015 18:46
Pólland vann mikilvægan sigur á Rússlandi Markvörður Pólverja fór hamförum á lokamínútunum. Handbolti 20.1.2015 17:40
Tékkar mæta stigalausir í Íslandsleikinn Egyptaland vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 27-24, í fyrsta leik dagsins í riðli Íslands á HM í handbolta í Katar. Egyptar voru með frumkvæðið allan leikinn og sigurinn var öruggur. Handbolti 20.1.2015 17:39
Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. Handbolti 20.1.2015 16:15
Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2015 15:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. Handbolti 20.1.2015 15:55