Handbolti

Guðjón Valur markahæstur í sigri

Rhein-Neckar Löwen hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en í kvöld unnu þeir öruggan sigur á TVB 1898 Stuttgart, 26-20, á útivelli.

Handbolti

Íslendingaslagur í Indónesíu í dag

Það verður Íslendingaslagur á Asíuleikunum í handbolta í dag þegar Aron Kristjánsson og Dagur Sigurðsson leiða saman hesta sína í undanúrslitunum. Er því ljóst að einn íslenskur þjálfari mun að minnsta kosti komast í úrslitaleikinn og eiga möguleika á gullmedalíu.

Handbolti

Guðrún Ósk: Kostir og gallar við það

Guðrún Ósk Maríasdóttir, sem gekk í raðir Stjörnunnar frá Fram í sumar, er spennt fyrir komandi vetri og segir að hún komi með ábyrgð inn í ungt lið Stjörnunnar en að henni fylgi enginn pressa.

Handbolti