Handbolti Arnar Freyr frá Kristianstad til GOG Landsliðsmaðurinn yfirgefur meistaraliðið í Svíþjóð og gengur í raðir danska liðsins GOG. Handbolti 20.12.2018 11:15 Nokkur spurningarmerki í þessum hóp vegna meiðsla Rúmar þrjár vikur eru í að Ísland hefji leik á heimsmeistaramótinu í handbolta karla. Liðið mætir þá Króatíu í fyrsta leik sínum á mótinu. Mynd er að komast á hverjir muni skipa hópinn. Handbolti 20.12.2018 10:00 Guðmundur: Ætlum í milliriðilinn en það verður ögrandi verkefni Guðmundur Guðmundsson setur markmið með hópnum þegar að hann kemur allur saman. Handbolti 20.12.2018 08:30 Patrekur: Ekki viss um að ég hefði spáð í þessu ef þetta hefði verið annað lið Ítarlegt viðtal við Patrek sem yfirgefur landsteinanna næsta sumar. Handbolti 20.12.2018 07:00 Selfyssingar byrjaðir að líta í kringum sig eftir nýjum þjálfara Selfoss þarf að finna sér nýjan þjálfara fyrir næstu leiktíð þar sem Patrekur er á leið til Danmerkur. Handbolti 20.12.2018 06:00 Logi grínaðist í Arnari: „Ég vissi að þetta myndi koma!“ Lokaskotið var að sjálfsögðu í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið er síðasti þátturinn á árinu 2018 fór fram. Handbolti 19.12.2018 23:30 GOG ekki í undanúrslit þrátt fyrir sex mörk frá Óðni Hornamaðurinn öflugi átti góðan leik í kvöld. Handbolti 19.12.2018 21:14 Sex íslensk mörk í stórsigri Kristianstad Kristianstad er áfram á toppnum í sænsku úrvalsdeildinni eftir sex marka sigur á Ystad, 30-24, á heimavelli í kvöld. Handbolti 19.12.2018 20:01 Seinni bylgjan: Besti vinstri hornamaðurinn spilar með Akureyri að mati Arnars Akureyri hefur hrifið Loga Geirsson í vetur. Handbolti 19.12.2018 15:00 Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 19.12.2018 13:30 „Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. Handbolti 19.12.2018 13:21 Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. Handbolti 19.12.2018 13:15 Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. Handbolti 19.12.2018 13:00 Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. Handbolti 19.12.2018 10:00 Skjern líka búið að staðfesta Patrek sem næsta þjálfara Patrekur Jóhannesson verður næsti þjálfari Meistaradeildarliðsins Skjern frá Danmörku eins og kom fram á Vísi í morgun. Nú hefur líka danska félagið staðfest ráðningu hans. Handbolti 19.12.2018 08:45 Patrekur tekur við dönsku meisturunum í Skjern í júlí Patrekur Jóhannesson hættir með Selfoss í vor og tekur við dönsku meisturunum í Skjern en austurríska handboltasambanið tilkynnti um þetta á heimasíðu sinni í morgun. Patrekur er að taka við starfinu af Ole Nørgaard sem hefur stýrt danska liðinu frá 2012. Handbolti 19.12.2018 07:51 Le Kock Hætt'essu: Sverre með kústinn og Svavar dómari bauð upp í dans Síðasta Le Kock Hætt'essu á árinu 2018 var skrautlegur. Handbolti 18.12.2018 23:30 Ragnar verður samherji Arnórs hjá Bergrischer Selfyssingurinn færir sig upp um deild í Þýskalandi. Handbolti 18.12.2018 22:30 Seinni bylgjan: Þessa fimm vildi Arnar fá til ÍBV en fékk ekki Topp fimm listinn var skemmtilegur í gær. Handbolti 18.12.2018 22:30 Ómar Ingi öflugur í bikarsigri Álaborgar │ Stórsigur hjá West Wien Handboltakappar voru í eldlínunni í Danmörku og Austurríki í kvöld. Handbolti 18.12.2018 20:59 Seinni bylgjan: „Afturelding á að skammast sín“ Markverðir Aftureldingar voru ekki með í gær og spekingum Seinni bylgjunnar var ekki skemmt. Handbolti 18.12.2018 20:30 Stórleikur Bjarka sló Alexander og Guðjón út úr bikarnum Füchse Berlín er komið í undanúrslit þýska bikarsins eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen í framlengdum Íslendingaslag í átta liða úrslitunum. Handbolti 18.12.2018 19:00 Seinni bylgjan: Hugsanlega bara rassskelling á réttum tíma fyrir þá Selfyssingar steinlágu á heimavelli á móti neðsta liði deildarinnar í síðasta leik sínum fyrir jól. Seinni bylgjan tók fyrir frammistöðu Selfossliðsins í leiknum. Handbolti 18.12.2018 14:30 Seinni bylgjan: Sögur úr handboltaheiminum í barnabókum Bjarna Logi Geirsson var sérfræðingur Seinni bylgjunnar í þætti gærkvöldsins og hann kom með eina góða sögu í tilefni af jólaþættinum. Handbolti 18.12.2018 11:00 Seinni bylgjan: Arnar Pétursson um ÍBV slúðrið Íslandsmeistarar Eyjamanna hafa unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar og hafa heldur betur rifið sig í gang eftir brösuga. Arnar Pétursson var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær. Á hann þátt í þessari breytingu á ÍBV-liðinu? Handbolti 18.12.2018 09:30 Nýtt merki á búningum landsliðanna í handbolta HSÍ og Íslandshótel hafa skrifað undir samstarfssamning sín á milli en merki Íslandshótela munu koma inn á búninga íslensku landsliðanna. Handbolti 18.12.2018 06:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 31-25 │Björgvin skaut Aftureldingu í kaf Björgvin Hólmgeirsson var í svakalegu formi í síðasta leik árasins í Olís-deildinni. Handbolti 17.12.2018 22:00 Björgvin: Skýt nú yfirleitt á markið en það datt inn í dag sem betur fer Geggjaðir, segir stórskyttan. Handbolti 17.12.2018 21:30 Mikilvægur sigur hjá Ágústi Eru komnir við toppinn. Handbolti 17.12.2018 19:29 Þetta er ekki sama hraðaupphlaupsveislan Óðinn Þór Ríkharðsson hefur fundið sig vel á sínu fyrsta tímabili með danska úrvalsdeildarliðinu GOG. Hann hefur þurft að venjast öðruvísi leikstíl en þegar hann lék á Íslandi og fær ekki jafn mörg hraðaupphlaup. GOG er í toppbaráttu og stefnan er sett á að vinna titla í vetur. Óðin dreymir um að komast á HM. Handbolti 17.12.2018 11:00 « ‹ ›
Arnar Freyr frá Kristianstad til GOG Landsliðsmaðurinn yfirgefur meistaraliðið í Svíþjóð og gengur í raðir danska liðsins GOG. Handbolti 20.12.2018 11:15
Nokkur spurningarmerki í þessum hóp vegna meiðsla Rúmar þrjár vikur eru í að Ísland hefji leik á heimsmeistaramótinu í handbolta karla. Liðið mætir þá Króatíu í fyrsta leik sínum á mótinu. Mynd er að komast á hverjir muni skipa hópinn. Handbolti 20.12.2018 10:00
Guðmundur: Ætlum í milliriðilinn en það verður ögrandi verkefni Guðmundur Guðmundsson setur markmið með hópnum þegar að hann kemur allur saman. Handbolti 20.12.2018 08:30
Patrekur: Ekki viss um að ég hefði spáð í þessu ef þetta hefði verið annað lið Ítarlegt viðtal við Patrek sem yfirgefur landsteinanna næsta sumar. Handbolti 20.12.2018 07:00
Selfyssingar byrjaðir að líta í kringum sig eftir nýjum þjálfara Selfoss þarf að finna sér nýjan þjálfara fyrir næstu leiktíð þar sem Patrekur er á leið til Danmerkur. Handbolti 20.12.2018 06:00
Logi grínaðist í Arnari: „Ég vissi að þetta myndi koma!“ Lokaskotið var að sjálfsögðu í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið er síðasti þátturinn á árinu 2018 fór fram. Handbolti 19.12.2018 23:30
GOG ekki í undanúrslit þrátt fyrir sex mörk frá Óðni Hornamaðurinn öflugi átti góðan leik í kvöld. Handbolti 19.12.2018 21:14
Sex íslensk mörk í stórsigri Kristianstad Kristianstad er áfram á toppnum í sænsku úrvalsdeildinni eftir sex marka sigur á Ystad, 30-24, á heimavelli í kvöld. Handbolti 19.12.2018 20:01
Seinni bylgjan: Besti vinstri hornamaðurinn spilar með Akureyri að mati Arnars Akureyri hefur hrifið Loga Geirsson í vetur. Handbolti 19.12.2018 15:00
Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Handbolti 19.12.2018 13:30
„Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“ Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið. Handbolti 19.12.2018 13:21
Guðmundur ætlar að prófa eitt og annað í fyrri leiknum á móti Barein Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun spila tvo leiki hér heima í lokaundirbúningi sínum fyrir HM í Þýskalandi. Landsliðsþjálfarinn setur þá mismunandi upp. Handbolti 19.12.2018 13:15
Bjarki Már Elísson komst ekki í æfingahóp Guðmundar: 20 manna hópur klár Guðmundur Guðmundsson kynnti æfingahóp sinn fyrir HM í handbolta í Kringlunni í dag en íslenska landsliðið mun hefja æfingar á milli jóla og nýárs. Handbolti 19.12.2018 13:00
Hvaða átta leikmenn mun Guðmundur stroka út af HM-listanum? Tuttugu bestu handboltamenn þjóðarinnar verða í dag valdir í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins en þeir munu mæta á svæðið 27. desember þegar íslenska landsliðið hefur lokaundirbúning sinn fyrir HM í handbolta. Handbolti 19.12.2018 10:00
Skjern líka búið að staðfesta Patrek sem næsta þjálfara Patrekur Jóhannesson verður næsti þjálfari Meistaradeildarliðsins Skjern frá Danmörku eins og kom fram á Vísi í morgun. Nú hefur líka danska félagið staðfest ráðningu hans. Handbolti 19.12.2018 08:45
Patrekur tekur við dönsku meisturunum í Skjern í júlí Patrekur Jóhannesson hættir með Selfoss í vor og tekur við dönsku meisturunum í Skjern en austurríska handboltasambanið tilkynnti um þetta á heimasíðu sinni í morgun. Patrekur er að taka við starfinu af Ole Nørgaard sem hefur stýrt danska liðinu frá 2012. Handbolti 19.12.2018 07:51
Le Kock Hætt'essu: Sverre með kústinn og Svavar dómari bauð upp í dans Síðasta Le Kock Hætt'essu á árinu 2018 var skrautlegur. Handbolti 18.12.2018 23:30
Ragnar verður samherji Arnórs hjá Bergrischer Selfyssingurinn færir sig upp um deild í Þýskalandi. Handbolti 18.12.2018 22:30
Seinni bylgjan: Þessa fimm vildi Arnar fá til ÍBV en fékk ekki Topp fimm listinn var skemmtilegur í gær. Handbolti 18.12.2018 22:30
Ómar Ingi öflugur í bikarsigri Álaborgar │ Stórsigur hjá West Wien Handboltakappar voru í eldlínunni í Danmörku og Austurríki í kvöld. Handbolti 18.12.2018 20:59
Seinni bylgjan: „Afturelding á að skammast sín“ Markverðir Aftureldingar voru ekki með í gær og spekingum Seinni bylgjunnar var ekki skemmt. Handbolti 18.12.2018 20:30
Stórleikur Bjarka sló Alexander og Guðjón út úr bikarnum Füchse Berlín er komið í undanúrslit þýska bikarsins eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen í framlengdum Íslendingaslag í átta liða úrslitunum. Handbolti 18.12.2018 19:00
Seinni bylgjan: Hugsanlega bara rassskelling á réttum tíma fyrir þá Selfyssingar steinlágu á heimavelli á móti neðsta liði deildarinnar í síðasta leik sínum fyrir jól. Seinni bylgjan tók fyrir frammistöðu Selfossliðsins í leiknum. Handbolti 18.12.2018 14:30
Seinni bylgjan: Sögur úr handboltaheiminum í barnabókum Bjarna Logi Geirsson var sérfræðingur Seinni bylgjunnar í þætti gærkvöldsins og hann kom með eina góða sögu í tilefni af jólaþættinum. Handbolti 18.12.2018 11:00
Seinni bylgjan: Arnar Pétursson um ÍBV slúðrið Íslandsmeistarar Eyjamanna hafa unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar og hafa heldur betur rifið sig í gang eftir brösuga. Arnar Pétursson var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær. Á hann þátt í þessari breytingu á ÍBV-liðinu? Handbolti 18.12.2018 09:30
Nýtt merki á búningum landsliðanna í handbolta HSÍ og Íslandshótel hafa skrifað undir samstarfssamning sín á milli en merki Íslandshótela munu koma inn á búninga íslensku landsliðanna. Handbolti 18.12.2018 06:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 31-25 │Björgvin skaut Aftureldingu í kaf Björgvin Hólmgeirsson var í svakalegu formi í síðasta leik árasins í Olís-deildinni. Handbolti 17.12.2018 22:00
Björgvin: Skýt nú yfirleitt á markið en það datt inn í dag sem betur fer Geggjaðir, segir stórskyttan. Handbolti 17.12.2018 21:30
Þetta er ekki sama hraðaupphlaupsveislan Óðinn Þór Ríkharðsson hefur fundið sig vel á sínu fyrsta tímabili með danska úrvalsdeildarliðinu GOG. Hann hefur þurft að venjast öðruvísi leikstíl en þegar hann lék á Íslandi og fær ekki jafn mörg hraðaupphlaup. GOG er í toppbaráttu og stefnan er sett á að vinna titla í vetur. Óðin dreymir um að komast á HM. Handbolti 17.12.2018 11:00