Ómar Ingi fór ekki með til Grikklands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2019 12:18 Ómar Ingi hefur leikið 46 landsleiki. Ómar Ingi Magnússon verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í leiknum gegn Grikklandi í Kozani í undankeppni EM 2020 á miðvikudaginn vegna höfuðmeiðsla. Íslenska liðið hélt af landi brott í morgun. Ómar Ingi missti af síðustu leikjum Aalborg í úrslitakeppninni í Danmörku vegna meiðslanna. Aalborg varð danskur meistari eftir sigur á GOG, 38-32, í oddaleik í gær. Grétar Ari Guðjónsson, markvörður Hauka, og Atli Ævar Ingólfsson, línumaður Selfoss, verða einnig utan hóps á miðvikudaginn. Líkt og í síðasta leik Íslands, gegn Norður-Makedóníu í Skopje, verja Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson mark íslenska liðsins gegn Grikklandi. Vegna meiðsla Ómars Inga er Teitur Örn Einarsson eina örvhenta skyttan í íslenska hópnum. Ísland er með fimm stig á toppi riðils 3 í undankeppninni en Grikkland er á botninum með tvö stig. Síðasti leikur Íslands í undankeppninni er gegn Tyrklandi í Laugardalshöll á sunnudaginn.Íslenski hópurinn sem mætir Grikklandi er þannig skipaður:Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, IK Sävehof (27/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram (4/0)Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin (59/125) Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Lowen (354/1844)Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (137/537) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (111/206)Leikstjórnendur: Haukur Þrastarson, Selfoss (8/9) Elvar Örn Jónsson, Selfoss (22/68) Janus Daði Smárason, Aalborg (33/39)Hægri skytta: Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (14/10)Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC (103/296) Sigvaldi Guðjónsson, Elverum (16/29)Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad (44/65) Ýmir Örn Gíslason, Valur (29/14)Varnarmenn: Daníel Þór Ingason, Haukar (28/9) Ólafur Gústafsson, KIF Kolding (41/48) EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Janus stórkostlegur er Álaborg tryggði sér gullið í Danmörku Selfyssingurinn lék á alls oddi. 9. júní 2019 15:36 „Ákvörðunin að velja þessa þrjá ungu og frábæru markmenn í þetta verkefni er frábær“ Björgvin Páll Gústavsson er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Hann segir þá ákvörðun að velja þrjá unga markmenn frábæra. 28. maí 2019 20:15 Björgvin enn út í kuldanum hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 28. maí 2019 16:12 Velur Janus þann besta í úrslitaeinvíginu og Arnór þjálfara ársins Íslendingar í lykilhlutverki í sigri Álaborgar. 9. júní 2019 17:00 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira
Ómar Ingi Magnússon verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í leiknum gegn Grikklandi í Kozani í undankeppni EM 2020 á miðvikudaginn vegna höfuðmeiðsla. Íslenska liðið hélt af landi brott í morgun. Ómar Ingi missti af síðustu leikjum Aalborg í úrslitakeppninni í Danmörku vegna meiðslanna. Aalborg varð danskur meistari eftir sigur á GOG, 38-32, í oddaleik í gær. Grétar Ari Guðjónsson, markvörður Hauka, og Atli Ævar Ingólfsson, línumaður Selfoss, verða einnig utan hóps á miðvikudaginn. Líkt og í síðasta leik Íslands, gegn Norður-Makedóníu í Skopje, verja Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson mark íslenska liðsins gegn Grikklandi. Vegna meiðsla Ómars Inga er Teitur Örn Einarsson eina örvhenta skyttan í íslenska hópnum. Ísland er með fimm stig á toppi riðils 3 í undankeppninni en Grikkland er á botninum með tvö stig. Síðasti leikur Íslands í undankeppninni er gegn Tyrklandi í Laugardalshöll á sunnudaginn.Íslenski hópurinn sem mætir Grikklandi er þannig skipaður:Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, IK Sävehof (27/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram (4/0)Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin (59/125) Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Lowen (354/1844)Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (137/537) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (111/206)Leikstjórnendur: Haukur Þrastarson, Selfoss (8/9) Elvar Örn Jónsson, Selfoss (22/68) Janus Daði Smárason, Aalborg (33/39)Hægri skytta: Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (14/10)Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC (103/296) Sigvaldi Guðjónsson, Elverum (16/29)Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad (44/65) Ýmir Örn Gíslason, Valur (29/14)Varnarmenn: Daníel Þór Ingason, Haukar (28/9) Ólafur Gústafsson, KIF Kolding (41/48)
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Janus stórkostlegur er Álaborg tryggði sér gullið í Danmörku Selfyssingurinn lék á alls oddi. 9. júní 2019 15:36 „Ákvörðunin að velja þessa þrjá ungu og frábæru markmenn í þetta verkefni er frábær“ Björgvin Páll Gústavsson er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Hann segir þá ákvörðun að velja þrjá unga markmenn frábæra. 28. maí 2019 20:15 Björgvin enn út í kuldanum hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 28. maí 2019 16:12 Velur Janus þann besta í úrslitaeinvíginu og Arnór þjálfara ársins Íslendingar í lykilhlutverki í sigri Álaborgar. 9. júní 2019 17:00 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Fleiri fréttir Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira
Janus stórkostlegur er Álaborg tryggði sér gullið í Danmörku Selfyssingurinn lék á alls oddi. 9. júní 2019 15:36
„Ákvörðunin að velja þessa þrjá ungu og frábæru markmenn í þetta verkefni er frábær“ Björgvin Páll Gústavsson er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Hann segir þá ákvörðun að velja þrjá unga markmenn frábæra. 28. maí 2019 20:15
Björgvin enn út í kuldanum hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 28. maí 2019 16:12
Velur Janus þann besta í úrslitaeinvíginu og Arnór þjálfara ársins Íslendingar í lykilhlutverki í sigri Álaborgar. 9. júní 2019 17:00