Erlent Bankar í höndum vinstrimanna Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, skammaði marga helstu bankastjóra landsins í dag fyrir að taka þátt í prófkjörum vinstriflokka á Ítalíu um síðustu helgi. Stjórnendur fjögurra af helstu bönkum landsins greiddu atkvæði í prófkjöri þar sem Romano Prodi, fyrrum forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, bar sigur úr býtum. Erlent 18.10.2005 00:01 Nýi Danaprinsinn kominn heim María Elísabet krónprinsessa og Friðrik krónprins Danmerkur sýndu nýfæddan son sinn í fyrsta sinn opinberlega í gær er þau fóru heim af fæðingardeildinni. Þau brostu sínu breiðasta, hún með prinsinn unga á arminum, þegar þau veifuðu til fjölmiðlafólks sem beið þeirra við innganginn að Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Erlent 18.10.2005 00:01 Saddam sóttur til saka Réttarhöld yfir Saddam Hussein hefjast í Bagdad í dag en hann er ákærður fyrir að hafa fyrirskipað fjöldamorð á 143 sjíum árið 1982. Mannréttindasamtök bera brigður á sanngirni réttarhaldanna og segja þau stjórnast af hefnigirni. Erlent 18.10.2005 00:01 Vilma orðin að fellibyl Hitabeltisstormurinn Vilma er nú formlega orðin að fellibyl. Vindkviðurnar ná allt að eitthundrað sjötíu og sjö kílómetra hraða á klukkustund en þegar vindhraðinn er kominn í eitthundrað og nítján kílómetra á klukkustund eru óveður skilgreind sem fellibylir. Erlent 18.10.2005 00:01 Kastaði köku í nýja ráðherrann Kristin Halvorsen fékk óblíðar móttökur þegar hún mætti í fjármálaráðuneytið í fyrsta skipti eftir að hafa tekið við embætti fjármálaráðherra í norsku ríkisstjórninni, að því er vefútgáfa Verdens Gang greinir frá. Erlent 18.10.2005 00:01 Nýi Danaprinsinn kominn heim María Elísabet krónprinsessa og Friðrik krónprins Danmerkur sýndu nýfæddan son sinn í fyrsta sinn opinberlega í gær er þau fóru heim af fæðingardeildinni. Þau brostu sínu breiðasta, hún með prinsinn unga á arminum, þegar þau veifuðu til fjölmiðlafólks sem beið þeirra við innganginn að Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Erlent 18.10.2005 00:01 Hjálparstarf gengur enn erfiðlega Fimmtíu og fjögur þúsund manns eru nú talin hafa farist í jarðskjálftanum sem reið yfir Kasmírhérað fyrir tíu dögum. Neyðaraðstoð hefur enn ekki borist til hálfrar milljónar manna. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir hjálparstarf í Kasmír erfiðara en eftir flóðbylgjuna miklu í Indlandshafi í fyrra, og telur ekki nógu mörg vetrartjöld til í heiminum til að veita öllum þeim sem eru heimilislausir eftir skjálftann, tímabundið húsaskjól í vetur. Erlent 18.10.2005 00:01 Þyrluloftbrú í Pakistan Loftbrú var mynduð með tugum herþyrlna til að flytja hjálpargögn til nauðstaddra í afskekktari byggðum í fjalllendinu í pakistanska hluta Kasmír í gær þar sem áætlað er að um hálf milljón manna sem lifði af jarðskjálftann mikla um þarsíðustu helgi bíði þess enn að þeim berist aðstoð. Erlent 18.10.2005 00:01 Kenneth Clarke kosinn út Kenneth Clarke, fyrrum fjármálaráðherra Bretlands, varð fyrsti frambjóðandinn til leiðtogaembættis breska Íhaldsflokksins til að falla úr leik. Þingmenn flokksins greiddu atkvæði um frambjóðendurna fjóra rétt í þessu og fékk Clarke fæst atkvæði. David Davis fékk flest atkvæði, en 62 af 198 þingmönnum greiddu honum atkvæði sitt. Erlent 18.10.2005 00:01 Evrópa ekki nógu vel undirbúin Evrópa er ekki nógu vel undirbúin fyrir fuglaflensufaraldur, en allt verður gert til að bæta úr því, segir yfirmaður heilbrigðismála hjá Evrópusambandinu. Stöðugt fjölgar þeim Evrópulöndum þar sem grunur leikur á að flensan hafi stungið sér niður. Erlent 18.10.2005 00:01 Veggur mældur á 27 kílómetra hraða Það er ekki alltaf að marka hraðamælingar lögreglunnar. Það sannreyndu blaðamenn breska dagblaðsins Daily Mail þegar þeir prófuðu radarmæla lögreglunnar. Veggur, sem eðli málsins samkvæmt var kyrrstæður, mældist á tuttugu og sjö kílómetra hraða og kyrrstæður bíll á bílastæði mældist á fjórtán kílómetra hraða. Erlent 18.10.2005 00:01 Litli prinsinn farinn heim María krónprinsessa Dana og Friðrik ríkisarfi fóru heim af sjúkrahúsinu í dag með son sinn sem fæddist á laugardaginn. Fjölmiðlum var um leið gefið tækifæri til að sjá nýfædda prinsinn, sem svaf sallarólegur á sínu græna eyra meðan myndavélarnar suðuðu og smelltu í gríð og erg. Móður og syni heilsast vel og sögðust foreldrarnir vera að springa úr stolti yfir frumburðinum. Erlent 18.10.2005 00:01 Stöðvar ekki fyrr en í Rússlandi Skipstjóri rússneska togarans sem er á flótta undan norskum varðskipum með tvo norska strandgæslumenn innanborðs segist ekki ætla að nema staðar fyrr en hann er kominn í rússneska landhelgi. Erlent 18.10.2005 00:01 Enn í haldi Rússa Norskum strandgæslumönnum er enn haldið nauðugum um borð í rússneska togaranum Electron sem stefnir á Múrmansk í Rússlandi eftir að norskt varðskip skipaði því að stöðva á Barentshafi vegna ólöglegra veiða. Skipið er nú komið inn í rússneska landhelgi. Erlent 18.10.2005 00:01 Norskum strandgæslumönnum rænt Tveir eftirlitsmenn frá norsku strandgæslunni sem rússneskur togari rændi á sunnudagskvöld, eru enn um borð í togaranum. Rússnesk stjórnvöld hafa sent herskip á móti honum og er því ætlað að ná í Norðmennina. Rússarnir halda því fram að skotið hafi verið að þeim, en því neita norsk stjórnvöld. Erlent 18.10.2005 00:01 Gruna tengdabróður Assad um morð Tengdabróðir Bashar al-Assad Sýrlandsforseta er meðal þeirra sem liggja undir grun um morðið á Rafik al-Hariri, fyrrum forsætisráðherra Líbanons. Þetta kemur fram í skýrslu þeirra sem hafa rannsakað morðið fyrir Sameinuðu þjóðirnar að sögn þýska blaðsins Stern. Erlent 18.10.2005 00:01 Ken Clarke heltist úr lestinni Ken Clarke heltist úr lestinni í fyrstu umferð leiðtogakjörs breska Íhaldsflokksins í gær. David Davis varð hins vegar hlutskarpastur fjórmenninganna sem berjast um embættið. Erlent 18.10.2005 00:01 Kyrkislanga í klósettinu Þriggja metra löng kyrkislanga, sem Manchesterbúar gáfu nafnið Keith, er nú loks hætt að skríða milli klósetta í íbúðarblokk í borginni, en það hafði hún gert í þrjá mánuði, íbúunum til mikillar hrellingar. Erlent 18.10.2005 00:01 Ung stúlka finnst á lífi Sex ára stúlku var bjargað úr rústum húss í fjallaþorpi austur af Balakot í Pakistan í dag en níu dagar eru síðan jarðskjálfti af stærðinni 7,6 á Richter reið yfir norðurhluta landsins. Erlent 18.10.2005 00:01 Stíma inn í rússneska lögsögu Skipstjóri rússneska togarans "Elektron", sem lagði á flótta undan norskum varðskipum í Barentshafi með tvo norska veiðieftirlitsmenn innanborðs, sagðist í gær ekki ætla að nema staðar fyrr en hann væri kominn í rússneska landhelgi. Erlent 18.10.2005 00:01 Baðolía í stað vodka Vodki hefur lengi vel verið vinsæll drykkur í Rússlandi og ódýr. Svo virðist þó sem nýr drykkur hafi tekið við hjá þeim Rússum sem hafa einfaldlega ekki efni á vodka, sem kostar frá 140 krónum, og drekka þeir því í staðinn baðolía sem inniheldur mikið magn af alcoholi og kostar aðeins 30 krónur. Erlent 18.10.2005 00:01 Biðraðir til trafala Eigandi veitingastaðar í Whitby á Norður Englandi á yfir höfði sér kæru vegna gríðarlegra biðraða við veitingastaðar hans. Ekki er óalgengt að sjá yfir eitt hundrað manns í biðröð eftir að komast inn en kokkurinn, sem er verðlaunakokkur, hefur auglýst að þar sé að fá besta fisk og bestu franskar í heimi. Erlent 18.10.2005 00:01 Fáir ferðamenn í New Orleans Illa gengur að fá ferðamenn til New Orleans þrátt fyrir öfluga markaðsherferð heimamanna til að fá fólk til borgarinnar. Bourbon stræti, sem er hvað þekktust fyrir líflega tónlist og góða veitingastaði, hefur smám saman verið að taka við sér. Erlent 18.10.2005 00:01 Bretar bregðast við fuglaflensu Landlæknir í Bretlandi segir ekki ólíklegt að 750 þúsund manns smitist af fuglaflensu í Bretlandi á næstu tveimur árum. Erlent 18.10.2005 00:01 Lífslíkur aukast Ný bresk rannsókn sýnir að lífslíkur hafa aukist meðal kvenna sem greinast með brjóstakrabbamein. Danskar rannsóknir benda til svipaðra niðurstaða. Ný lyf og bætt meðferðarúrræði hafa á síðustu áratugum aukið lífslíkur meðal þeirra sem greinast með brjóstakrabbamein. Erlent 18.10.2005 00:01 Ný ríkisstjórn í Noregi Ríkisstjórn vinstri og miðflokka tók við völdum í Noregi í dag. Þetta er í fyrsta skipti í 20 ár, sem norska stjórnin hefur meirihluta á þingi en í stjórninni eiga sæti 19 ráðherrar, 10 karlar og 9 konur. Erlent 17.10.2005 00:01 Lenín undir græna torfu? Héraðsstjóri Pétursborgar, sem er talinn náinn pólitískur samherji Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, hvatti í gær opinberlega til þess að lík Vladimírs Lenín, sem enn stendur uppi í grafhýsi á Rauða torginu í Moskvu, verði fjarlægt þaðan og grafið. Erlent 17.10.2005 00:01 Vilja að prinsinn fái feðraorlof Meirihluti Dana segist hlynntur því að Friðrik krónprins taki sér fæðingarorlof vegna fæðingar frumburðarins. Erlent 17.10.2005 00:01 Fuglaflensan komin til Grikklands Grísk yfirvöld greindu frá því í gær að fuglaflensu hefði orðið vart í landinu í fyrsta sinn. Sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO búast við að pestin haldi áfram að breiðast út. Erlent 17.10.2005 00:01 Óttast rangar áherslur Forsvarsmenn Alþjóða heilbrigðissstofnunarinnar óttast að fuglaflensutilfelli sem hafa greinst í Evrópu verði til þess að Evrópuríki hætti að veita fé til að berjast gegn sjúkdómnum í Suð-Austur Asíu, þess í stað einbeiti ríkin sér að því að koma í veg fyrir fuglaflensu í Evrópu. Erlent 17.10.2005 00:01 « ‹ ›
Bankar í höndum vinstrimanna Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, skammaði marga helstu bankastjóra landsins í dag fyrir að taka þátt í prófkjörum vinstriflokka á Ítalíu um síðustu helgi. Stjórnendur fjögurra af helstu bönkum landsins greiddu atkvæði í prófkjöri þar sem Romano Prodi, fyrrum forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, bar sigur úr býtum. Erlent 18.10.2005 00:01
Nýi Danaprinsinn kominn heim María Elísabet krónprinsessa og Friðrik krónprins Danmerkur sýndu nýfæddan son sinn í fyrsta sinn opinberlega í gær er þau fóru heim af fæðingardeildinni. Þau brostu sínu breiðasta, hún með prinsinn unga á arminum, þegar þau veifuðu til fjölmiðlafólks sem beið þeirra við innganginn að Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Erlent 18.10.2005 00:01
Saddam sóttur til saka Réttarhöld yfir Saddam Hussein hefjast í Bagdad í dag en hann er ákærður fyrir að hafa fyrirskipað fjöldamorð á 143 sjíum árið 1982. Mannréttindasamtök bera brigður á sanngirni réttarhaldanna og segja þau stjórnast af hefnigirni. Erlent 18.10.2005 00:01
Vilma orðin að fellibyl Hitabeltisstormurinn Vilma er nú formlega orðin að fellibyl. Vindkviðurnar ná allt að eitthundrað sjötíu og sjö kílómetra hraða á klukkustund en þegar vindhraðinn er kominn í eitthundrað og nítján kílómetra á klukkustund eru óveður skilgreind sem fellibylir. Erlent 18.10.2005 00:01
Kastaði köku í nýja ráðherrann Kristin Halvorsen fékk óblíðar móttökur þegar hún mætti í fjármálaráðuneytið í fyrsta skipti eftir að hafa tekið við embætti fjármálaráðherra í norsku ríkisstjórninni, að því er vefútgáfa Verdens Gang greinir frá. Erlent 18.10.2005 00:01
Nýi Danaprinsinn kominn heim María Elísabet krónprinsessa og Friðrik krónprins Danmerkur sýndu nýfæddan son sinn í fyrsta sinn opinberlega í gær er þau fóru heim af fæðingardeildinni. Þau brostu sínu breiðasta, hún með prinsinn unga á arminum, þegar þau veifuðu til fjölmiðlafólks sem beið þeirra við innganginn að Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Erlent 18.10.2005 00:01
Hjálparstarf gengur enn erfiðlega Fimmtíu og fjögur þúsund manns eru nú talin hafa farist í jarðskjálftanum sem reið yfir Kasmírhérað fyrir tíu dögum. Neyðaraðstoð hefur enn ekki borist til hálfrar milljónar manna. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir hjálparstarf í Kasmír erfiðara en eftir flóðbylgjuna miklu í Indlandshafi í fyrra, og telur ekki nógu mörg vetrartjöld til í heiminum til að veita öllum þeim sem eru heimilislausir eftir skjálftann, tímabundið húsaskjól í vetur. Erlent 18.10.2005 00:01
Þyrluloftbrú í Pakistan Loftbrú var mynduð með tugum herþyrlna til að flytja hjálpargögn til nauðstaddra í afskekktari byggðum í fjalllendinu í pakistanska hluta Kasmír í gær þar sem áætlað er að um hálf milljón manna sem lifði af jarðskjálftann mikla um þarsíðustu helgi bíði þess enn að þeim berist aðstoð. Erlent 18.10.2005 00:01
Kenneth Clarke kosinn út Kenneth Clarke, fyrrum fjármálaráðherra Bretlands, varð fyrsti frambjóðandinn til leiðtogaembættis breska Íhaldsflokksins til að falla úr leik. Þingmenn flokksins greiddu atkvæði um frambjóðendurna fjóra rétt í þessu og fékk Clarke fæst atkvæði. David Davis fékk flest atkvæði, en 62 af 198 þingmönnum greiddu honum atkvæði sitt. Erlent 18.10.2005 00:01
Evrópa ekki nógu vel undirbúin Evrópa er ekki nógu vel undirbúin fyrir fuglaflensufaraldur, en allt verður gert til að bæta úr því, segir yfirmaður heilbrigðismála hjá Evrópusambandinu. Stöðugt fjölgar þeim Evrópulöndum þar sem grunur leikur á að flensan hafi stungið sér niður. Erlent 18.10.2005 00:01
Veggur mældur á 27 kílómetra hraða Það er ekki alltaf að marka hraðamælingar lögreglunnar. Það sannreyndu blaðamenn breska dagblaðsins Daily Mail þegar þeir prófuðu radarmæla lögreglunnar. Veggur, sem eðli málsins samkvæmt var kyrrstæður, mældist á tuttugu og sjö kílómetra hraða og kyrrstæður bíll á bílastæði mældist á fjórtán kílómetra hraða. Erlent 18.10.2005 00:01
Litli prinsinn farinn heim María krónprinsessa Dana og Friðrik ríkisarfi fóru heim af sjúkrahúsinu í dag með son sinn sem fæddist á laugardaginn. Fjölmiðlum var um leið gefið tækifæri til að sjá nýfædda prinsinn, sem svaf sallarólegur á sínu græna eyra meðan myndavélarnar suðuðu og smelltu í gríð og erg. Móður og syni heilsast vel og sögðust foreldrarnir vera að springa úr stolti yfir frumburðinum. Erlent 18.10.2005 00:01
Stöðvar ekki fyrr en í Rússlandi Skipstjóri rússneska togarans sem er á flótta undan norskum varðskipum með tvo norska strandgæslumenn innanborðs segist ekki ætla að nema staðar fyrr en hann er kominn í rússneska landhelgi. Erlent 18.10.2005 00:01
Enn í haldi Rússa Norskum strandgæslumönnum er enn haldið nauðugum um borð í rússneska togaranum Electron sem stefnir á Múrmansk í Rússlandi eftir að norskt varðskip skipaði því að stöðva á Barentshafi vegna ólöglegra veiða. Skipið er nú komið inn í rússneska landhelgi. Erlent 18.10.2005 00:01
Norskum strandgæslumönnum rænt Tveir eftirlitsmenn frá norsku strandgæslunni sem rússneskur togari rændi á sunnudagskvöld, eru enn um borð í togaranum. Rússnesk stjórnvöld hafa sent herskip á móti honum og er því ætlað að ná í Norðmennina. Rússarnir halda því fram að skotið hafi verið að þeim, en því neita norsk stjórnvöld. Erlent 18.10.2005 00:01
Gruna tengdabróður Assad um morð Tengdabróðir Bashar al-Assad Sýrlandsforseta er meðal þeirra sem liggja undir grun um morðið á Rafik al-Hariri, fyrrum forsætisráðherra Líbanons. Þetta kemur fram í skýrslu þeirra sem hafa rannsakað morðið fyrir Sameinuðu þjóðirnar að sögn þýska blaðsins Stern. Erlent 18.10.2005 00:01
Ken Clarke heltist úr lestinni Ken Clarke heltist úr lestinni í fyrstu umferð leiðtogakjörs breska Íhaldsflokksins í gær. David Davis varð hins vegar hlutskarpastur fjórmenninganna sem berjast um embættið. Erlent 18.10.2005 00:01
Kyrkislanga í klósettinu Þriggja metra löng kyrkislanga, sem Manchesterbúar gáfu nafnið Keith, er nú loks hætt að skríða milli klósetta í íbúðarblokk í borginni, en það hafði hún gert í þrjá mánuði, íbúunum til mikillar hrellingar. Erlent 18.10.2005 00:01
Ung stúlka finnst á lífi Sex ára stúlku var bjargað úr rústum húss í fjallaþorpi austur af Balakot í Pakistan í dag en níu dagar eru síðan jarðskjálfti af stærðinni 7,6 á Richter reið yfir norðurhluta landsins. Erlent 18.10.2005 00:01
Stíma inn í rússneska lögsögu Skipstjóri rússneska togarans "Elektron", sem lagði á flótta undan norskum varðskipum í Barentshafi með tvo norska veiðieftirlitsmenn innanborðs, sagðist í gær ekki ætla að nema staðar fyrr en hann væri kominn í rússneska landhelgi. Erlent 18.10.2005 00:01
Baðolía í stað vodka Vodki hefur lengi vel verið vinsæll drykkur í Rússlandi og ódýr. Svo virðist þó sem nýr drykkur hafi tekið við hjá þeim Rússum sem hafa einfaldlega ekki efni á vodka, sem kostar frá 140 krónum, og drekka þeir því í staðinn baðolía sem inniheldur mikið magn af alcoholi og kostar aðeins 30 krónur. Erlent 18.10.2005 00:01
Biðraðir til trafala Eigandi veitingastaðar í Whitby á Norður Englandi á yfir höfði sér kæru vegna gríðarlegra biðraða við veitingastaðar hans. Ekki er óalgengt að sjá yfir eitt hundrað manns í biðröð eftir að komast inn en kokkurinn, sem er verðlaunakokkur, hefur auglýst að þar sé að fá besta fisk og bestu franskar í heimi. Erlent 18.10.2005 00:01
Fáir ferðamenn í New Orleans Illa gengur að fá ferðamenn til New Orleans þrátt fyrir öfluga markaðsherferð heimamanna til að fá fólk til borgarinnar. Bourbon stræti, sem er hvað þekktust fyrir líflega tónlist og góða veitingastaði, hefur smám saman verið að taka við sér. Erlent 18.10.2005 00:01
Bretar bregðast við fuglaflensu Landlæknir í Bretlandi segir ekki ólíklegt að 750 þúsund manns smitist af fuglaflensu í Bretlandi á næstu tveimur árum. Erlent 18.10.2005 00:01
Lífslíkur aukast Ný bresk rannsókn sýnir að lífslíkur hafa aukist meðal kvenna sem greinast með brjóstakrabbamein. Danskar rannsóknir benda til svipaðra niðurstaða. Ný lyf og bætt meðferðarúrræði hafa á síðustu áratugum aukið lífslíkur meðal þeirra sem greinast með brjóstakrabbamein. Erlent 18.10.2005 00:01
Ný ríkisstjórn í Noregi Ríkisstjórn vinstri og miðflokka tók við völdum í Noregi í dag. Þetta er í fyrsta skipti í 20 ár, sem norska stjórnin hefur meirihluta á þingi en í stjórninni eiga sæti 19 ráðherrar, 10 karlar og 9 konur. Erlent 17.10.2005 00:01
Lenín undir græna torfu? Héraðsstjóri Pétursborgar, sem er talinn náinn pólitískur samherji Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, hvatti í gær opinberlega til þess að lík Vladimírs Lenín, sem enn stendur uppi í grafhýsi á Rauða torginu í Moskvu, verði fjarlægt þaðan og grafið. Erlent 17.10.2005 00:01
Vilja að prinsinn fái feðraorlof Meirihluti Dana segist hlynntur því að Friðrik krónprins taki sér fæðingarorlof vegna fæðingar frumburðarins. Erlent 17.10.2005 00:01
Fuglaflensan komin til Grikklands Grísk yfirvöld greindu frá því í gær að fuglaflensu hefði orðið vart í landinu í fyrsta sinn. Sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO búast við að pestin haldi áfram að breiðast út. Erlent 17.10.2005 00:01
Óttast rangar áherslur Forsvarsmenn Alþjóða heilbrigðissstofnunarinnar óttast að fuglaflensutilfelli sem hafa greinst í Evrópu verði til þess að Evrópuríki hætti að veita fé til að berjast gegn sjúkdómnum í Suð-Austur Asíu, þess í stað einbeiti ríkin sér að því að koma í veg fyrir fuglaflensu í Evrópu. Erlent 17.10.2005 00:01