Erlent Sextíu franskir lögreglumenn slösuðust í átökum Til átaka kom á milli franskra ungmenna og lögreglunnar í úthverfi Parísar aðra nóttina í röð. Lögreglan er sökuð um að bera ábyrgð á því að tvö ungmenni létust þegar vélhjól sem þau óku skall saman við lögreglubíl um helgina. Erlent 27.11.2007 07:49 Vongóðir um árangur í friðarviðræðum George Bush forseti Bandaríkjanna, Olmert forsætisráðherra Ísrael og Abbas leiðtogi Palestínumanna, segjast allir vera vongóður um að fundur sem þeir áttu saman í Maryland í Bandaríkjunum í gær geti skilað árangri í friðarviðræðum. Erlent 27.11.2007 07:45 Ný kenning um hvarf Madelaine Samkvæmt portúgalska dagblaðinu Publico er lögreglan þar í landi nú sannfærð um að Madelaine McCann hafi verið myrt af barnaníðing á hótelherbergi foreldra hennar. Erlent 26.11.2007 23:17 Ekkja Pavarottis krefst skaðabóta Ekkja Lucianos Pavarottis krefst tæplega þriggja milljarða króna skaðabóta af vinum óperusöngvarans fyrir særandi ummæli um sig. Erlent 26.11.2007 18:30 Ísland fylgist með rússneskum kafbátum Ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hefur fjölgað verulega að undanförnu. Erlent 26.11.2007 17:21 Vilja hafa ólympíueldinn umhverfisvænni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Lundúnum 2012 leita nú orkugjafa sem nota á í ólympíueldinn þannig að hann gefi frá sér eins lítið af koltvísýringi og mögulegt er. Erlent 26.11.2007 16:59 Slys á jólahlaðborðum danskra fyrirtækja eru vinnuslys Þau slys sem verða á jólahlaðborðum danskra fyrirtækja teljast til vinnuslysa. Erlent 26.11.2007 16:04 Musharraf mun láta af embætti hershöfðingja Pervez Musharraf mun sverja embættiseið sem forseti Pakistan í þriðja skipti á fimmtudag. Þetta hefur BBC fréttastofan eftir Rashid Qureshi talsmanni Musharrafs. Qureshi sagði jafnframt að Musharraf myndi segja af sér embætti hershöfðingja í landinu áður en hann myndi sverja forsetaeiðinn. Erlent 26.11.2007 15:32 Díana var ekki með barni Lík Díönu prinsessu af Wales, sýndi engin merki þess að hún hefði verið ófrísk. Þetta fullyrti meinafræðingurinn Dr. Robert Chapman fyrir rétti í dag. Dr. Chapman krufði lík Díönu. Hann sagði að kviður hennar og móðurlíf hefðu ekki tekið þeim breytingum sem það myndi gera í ófrískri konu. Chapman viðurkenndi þó að þessar breytingar þyrftu ekki endilega að vera ljósar á fyrstu þremur vikum meðgöngunnar. Erlent 26.11.2007 14:38 Pútín sakar ÖSE um að ganga erinda Bandaríkjamanna Vladímír Pútín Rússlandsforseti segir Bandaríkjamenn reyna að grafa undan þingkosningum í Rússlandi um næstu helgi með því að þrýsta á vestræna kosningaeftirlitsmenn að sniðganga kosningarnar. Erlent 26.11.2007 14:25 Héldu að foreldrarnir hefðu selt Madeleine Portúgölsku lögregluna grunaði um tíma að foreldrar Madeleine McCann hefðu selt hana barnaníðingum til þess að losna úr fjárhagskröggum. Erlent 26.11.2007 14:19 Við erum í góðum málum..... Hvernig heldur maður eftirminnilega upp á þrítugsafmæli sitt? Morgunþáttastjórnandi við dönsku svæðisútvarpsstöðina Radio Globus mætti nú bara samviskusamlega í sína vinnu. Erlent 26.11.2007 13:15 Kínverjar kaupa kjarnorkuver af Frökkum Kínverjar ætla að kaupa tvö kjarnorkuver af Frökkum. Forsetar landanna tilkynntu um þetta í Peking í morgun, en Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, er í opinberri heimsókn í Kína. Erlent 26.11.2007 12:45 Viðræður þegar hafnar um frið fyrir botni Miðjarðarhafs Samningamenn Palestínumanna og Ísraela eru þegar farnir að ræða saman um frið fyrir botni Miðjarðarhafs þó að eiginlegar samningaviðræður hefjist ekki fyrr en á morgun. Erlent 26.11.2007 12:18 Rússnesku kafbátarnir komnir aftur Rússneskir kafbátar eru aftur komnir á kreik á Norður-Atlantshafi. Norska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest við fjölmiðla að ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hafi fjölgað. Erlent 26.11.2007 11:02 Eldhætta í Volvo dísel fólksbílum Volvo verksmiðjurnar ætla að innkalla til eftirlits 38 þúsund fólksbíla af árgerð 2006 vegna eldhættu í vélarrýminu. Erlent 26.11.2007 10:30 Átök milli lögreglu og ungmenna í París í nótt Til óeirða kom í París í nótt að því er virðist vegna umferðarslyss í borginni. Þar létust tveir ungir piltar eftir árekstur vélhjóls sem þeir voru á og lögreglubíls. Erlent 26.11.2007 10:25 Náttúruhamfarir fjórfalt tíðari en áður Náttúruhamfarir eru fjórfalt algengari nú en fyrir tveimur áratugum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem unnin var af bresku hjálparsamtökunum Oxfam. Erlent 26.11.2007 07:28 Telja að lögreglan í Kenýja hafi tekið 8000 manns af lífi Mannréttindasamtök í Kenýa halda því fram að lögreglan þar í landi hafi tekið ríflega átta þúsund manns af lífi eða pyntað til dauða í áhlaupi gegn ættbálkaklíku sem starfar ólöglega í landinu. Erlent 26.11.2007 07:15 Endurgerð af Help kemur út fyrir jólin Ein af jólamyndunum í ár verður endurbætt útgáfa af Help, Bítlamyndinni vinsælu sem frumsýnd var 1965. Að sögn framleiðenda verksins heldur litur og áferð myndarinnar sér fullkomnlega en tónlistin hefur öll verið endurblönduð. Að því verki komu bestu hljóðmennirnir í Abby Road hljóðverinu í London. Myndin er gerð frá febrúar til apríl 1965 en á því tímabili héldu Bítlarnir í tvær stórar hljómleikaferðir beggja megin Atlantshafsins og gáfu út tvö stór albúm. Erlent 26.11.2007 07:11 Chavez frystir öll samskipti við Kólumbíu Chavez forseti Venesúela hefur fryst tengsli landsins við Kólumbíu. Kemur þetta í kjölfar þess að Uribe forseti Kólumbíu sagði Chavez að hætta samingum við vinstrisinnuðu uppreisnarhreyfinguna FARC. Chavez hafði áður fallist á að miðla málum þar sem FARC ætlaði að láta af hendi gísla í sta'ðinn fyrir meðlimi FARC sem nú sitja í fangelsi í Kólambíu. Chavez sagði að fyrirskipun forseta Kolimbíu hefði verið eins og hrákur í andlit hans og hann sakaði Uribe um óheilindi. Erlent 26.11.2007 06:52 Friðarráðstefna Mið-Austurlanda hefst á morgun Stjórnvöld í Bandaríkjunum segjast ekki eiga von á því að stór áfangi náist í friðarviðræðum á friðarráðstefnu Mið-Austurlanda, sem hefst á morgun. Erlent 26.11.2007 06:47 Stálu dauðri kanínu Göturæningjar sem hrifsuðu handtösku af rúmlega fertugri konu í Ástralíu höfðu ekkert annað en dauða kanínu upp úr krafsinu. Konan stóð ásamt ungri dóttur sinni á lestarstöð í bænum Baden og var á leið með kanínuna, uppáhaldsgæludýr dótturinnar í dýrakirkjugarð. Konan segir að þessir náungar hafi sparað henni ferðina en dóttur sinni sagði hún að tveir englar hefðu komið og tekið kanínuna. Erlent 26.11.2007 06:43 Tvísýnar kosningar í Króatíu Króatar kusu nýtt þjóðþing í gær. Tveir flokkar hafa yfirburðastöðu, en Lýðveldisbandalag Króatíu, sem nú fer með völd í landinu, hefur örlítið forskot á sólsíaldemokrata, samkvæmt nýjustu tölum. Erlent 26.11.2007 06:38 Leita að umhverfisvænum orkugjafa fyrir ólympíueldinn Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Lundúnum 2012 leita nú orkugjafa sem nota á í ólympíueldinn þannig að hann gefi frá sér eins lítið af koltvísýringi og mögulegt er. Erlent 26.11.2007 00:01 Keníska lögreglan drap þúsundir Mannréttindasamtök halda því fram að keníska lögreglan hafi tekið allt að 8,040 manns af lífi eða pyntað til dauða í áhlaupi gegn ættbálkaklíku sem bönnuð hefur verið í landinu. Skýrsla samtakanna segir að 4,070 manns til viðbótar sé saknað eftir að öryggissveitir reyndu að þurrka Mungiki flokkinn út. Erlent 25.11.2007 21:36 Krefst vitnisburðar ljósmyndara við Díönurannsókn Dánardómstjóri í réttarrannsókninni á dauða Díönu prinsessu hefur áfrýjað úrskurði Hæstaréttar í Bretlandi um að hann megi ekki nota skýrslur sem teknar voru af paparazzi ljósmyndurum í París við rannsóknina. Erlent 25.11.2007 21:02 Jól án Madeleine eins og hver annar dagur Kate og Gerry McCann hafa ekki gert nein plön fyrir jólin, þrátt fyrir fréttir af því að þau hafi keypt gjafir fyrir Madeleine. Hjónin sögðu Sky fréttastofunni að jólin yrðu eins og hver annar dagur án Madeleine og fókus þeirra sé á að finna s Erlent 25.11.2007 19:12 Fleiri stjórnarandstöðuleiðtogar handteknir Boris Nemtsov, stjórnarnadstöðuleiðtogi í Rússlandi og líklegur forsetaframbjóðandi á næsta ári, var handtekinn ásamt um 200 stjórnarandstæðinum í Sánkti Pétursborg í dag. Erlent 25.11.2007 18:45 Stefnir í uppgjör Útlit er fyrir uppgjör milli fornra fjandvina í Pakistan eftir að Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra, sneri heim úr átta ára útlegð í dag. Hann ætlar sér að koma Pervez Musharraf, forseta, frá völdum. Erlent 25.11.2007 18:30 « ‹ ›
Sextíu franskir lögreglumenn slösuðust í átökum Til átaka kom á milli franskra ungmenna og lögreglunnar í úthverfi Parísar aðra nóttina í röð. Lögreglan er sökuð um að bera ábyrgð á því að tvö ungmenni létust þegar vélhjól sem þau óku skall saman við lögreglubíl um helgina. Erlent 27.11.2007 07:49
Vongóðir um árangur í friðarviðræðum George Bush forseti Bandaríkjanna, Olmert forsætisráðherra Ísrael og Abbas leiðtogi Palestínumanna, segjast allir vera vongóður um að fundur sem þeir áttu saman í Maryland í Bandaríkjunum í gær geti skilað árangri í friðarviðræðum. Erlent 27.11.2007 07:45
Ný kenning um hvarf Madelaine Samkvæmt portúgalska dagblaðinu Publico er lögreglan þar í landi nú sannfærð um að Madelaine McCann hafi verið myrt af barnaníðing á hótelherbergi foreldra hennar. Erlent 26.11.2007 23:17
Ekkja Pavarottis krefst skaðabóta Ekkja Lucianos Pavarottis krefst tæplega þriggja milljarða króna skaðabóta af vinum óperusöngvarans fyrir særandi ummæli um sig. Erlent 26.11.2007 18:30
Ísland fylgist með rússneskum kafbátum Ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hefur fjölgað verulega að undanförnu. Erlent 26.11.2007 17:21
Vilja hafa ólympíueldinn umhverfisvænni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Lundúnum 2012 leita nú orkugjafa sem nota á í ólympíueldinn þannig að hann gefi frá sér eins lítið af koltvísýringi og mögulegt er. Erlent 26.11.2007 16:59
Slys á jólahlaðborðum danskra fyrirtækja eru vinnuslys Þau slys sem verða á jólahlaðborðum danskra fyrirtækja teljast til vinnuslysa. Erlent 26.11.2007 16:04
Musharraf mun láta af embætti hershöfðingja Pervez Musharraf mun sverja embættiseið sem forseti Pakistan í þriðja skipti á fimmtudag. Þetta hefur BBC fréttastofan eftir Rashid Qureshi talsmanni Musharrafs. Qureshi sagði jafnframt að Musharraf myndi segja af sér embætti hershöfðingja í landinu áður en hann myndi sverja forsetaeiðinn. Erlent 26.11.2007 15:32
Díana var ekki með barni Lík Díönu prinsessu af Wales, sýndi engin merki þess að hún hefði verið ófrísk. Þetta fullyrti meinafræðingurinn Dr. Robert Chapman fyrir rétti í dag. Dr. Chapman krufði lík Díönu. Hann sagði að kviður hennar og móðurlíf hefðu ekki tekið þeim breytingum sem það myndi gera í ófrískri konu. Chapman viðurkenndi þó að þessar breytingar þyrftu ekki endilega að vera ljósar á fyrstu þremur vikum meðgöngunnar. Erlent 26.11.2007 14:38
Pútín sakar ÖSE um að ganga erinda Bandaríkjamanna Vladímír Pútín Rússlandsforseti segir Bandaríkjamenn reyna að grafa undan þingkosningum í Rússlandi um næstu helgi með því að þrýsta á vestræna kosningaeftirlitsmenn að sniðganga kosningarnar. Erlent 26.11.2007 14:25
Héldu að foreldrarnir hefðu selt Madeleine Portúgölsku lögregluna grunaði um tíma að foreldrar Madeleine McCann hefðu selt hana barnaníðingum til þess að losna úr fjárhagskröggum. Erlent 26.11.2007 14:19
Við erum í góðum málum..... Hvernig heldur maður eftirminnilega upp á þrítugsafmæli sitt? Morgunþáttastjórnandi við dönsku svæðisútvarpsstöðina Radio Globus mætti nú bara samviskusamlega í sína vinnu. Erlent 26.11.2007 13:15
Kínverjar kaupa kjarnorkuver af Frökkum Kínverjar ætla að kaupa tvö kjarnorkuver af Frökkum. Forsetar landanna tilkynntu um þetta í Peking í morgun, en Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, er í opinberri heimsókn í Kína. Erlent 26.11.2007 12:45
Viðræður þegar hafnar um frið fyrir botni Miðjarðarhafs Samningamenn Palestínumanna og Ísraela eru þegar farnir að ræða saman um frið fyrir botni Miðjarðarhafs þó að eiginlegar samningaviðræður hefjist ekki fyrr en á morgun. Erlent 26.11.2007 12:18
Rússnesku kafbátarnir komnir aftur Rússneskir kafbátar eru aftur komnir á kreik á Norður-Atlantshafi. Norska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest við fjölmiðla að ferðum rússneskra kafbáta undan ströndum Noregs hafi fjölgað. Erlent 26.11.2007 11:02
Eldhætta í Volvo dísel fólksbílum Volvo verksmiðjurnar ætla að innkalla til eftirlits 38 þúsund fólksbíla af árgerð 2006 vegna eldhættu í vélarrýminu. Erlent 26.11.2007 10:30
Átök milli lögreglu og ungmenna í París í nótt Til óeirða kom í París í nótt að því er virðist vegna umferðarslyss í borginni. Þar létust tveir ungir piltar eftir árekstur vélhjóls sem þeir voru á og lögreglubíls. Erlent 26.11.2007 10:25
Náttúruhamfarir fjórfalt tíðari en áður Náttúruhamfarir eru fjórfalt algengari nú en fyrir tveimur áratugum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem unnin var af bresku hjálparsamtökunum Oxfam. Erlent 26.11.2007 07:28
Telja að lögreglan í Kenýja hafi tekið 8000 manns af lífi Mannréttindasamtök í Kenýa halda því fram að lögreglan þar í landi hafi tekið ríflega átta þúsund manns af lífi eða pyntað til dauða í áhlaupi gegn ættbálkaklíku sem starfar ólöglega í landinu. Erlent 26.11.2007 07:15
Endurgerð af Help kemur út fyrir jólin Ein af jólamyndunum í ár verður endurbætt útgáfa af Help, Bítlamyndinni vinsælu sem frumsýnd var 1965. Að sögn framleiðenda verksins heldur litur og áferð myndarinnar sér fullkomnlega en tónlistin hefur öll verið endurblönduð. Að því verki komu bestu hljóðmennirnir í Abby Road hljóðverinu í London. Myndin er gerð frá febrúar til apríl 1965 en á því tímabili héldu Bítlarnir í tvær stórar hljómleikaferðir beggja megin Atlantshafsins og gáfu út tvö stór albúm. Erlent 26.11.2007 07:11
Chavez frystir öll samskipti við Kólumbíu Chavez forseti Venesúela hefur fryst tengsli landsins við Kólumbíu. Kemur þetta í kjölfar þess að Uribe forseti Kólumbíu sagði Chavez að hætta samingum við vinstrisinnuðu uppreisnarhreyfinguna FARC. Chavez hafði áður fallist á að miðla málum þar sem FARC ætlaði að láta af hendi gísla í sta'ðinn fyrir meðlimi FARC sem nú sitja í fangelsi í Kólambíu. Chavez sagði að fyrirskipun forseta Kolimbíu hefði verið eins og hrákur í andlit hans og hann sakaði Uribe um óheilindi. Erlent 26.11.2007 06:52
Friðarráðstefna Mið-Austurlanda hefst á morgun Stjórnvöld í Bandaríkjunum segjast ekki eiga von á því að stór áfangi náist í friðarviðræðum á friðarráðstefnu Mið-Austurlanda, sem hefst á morgun. Erlent 26.11.2007 06:47
Stálu dauðri kanínu Göturæningjar sem hrifsuðu handtösku af rúmlega fertugri konu í Ástralíu höfðu ekkert annað en dauða kanínu upp úr krafsinu. Konan stóð ásamt ungri dóttur sinni á lestarstöð í bænum Baden og var á leið með kanínuna, uppáhaldsgæludýr dótturinnar í dýrakirkjugarð. Konan segir að þessir náungar hafi sparað henni ferðina en dóttur sinni sagði hún að tveir englar hefðu komið og tekið kanínuna. Erlent 26.11.2007 06:43
Tvísýnar kosningar í Króatíu Króatar kusu nýtt þjóðþing í gær. Tveir flokkar hafa yfirburðastöðu, en Lýðveldisbandalag Króatíu, sem nú fer með völd í landinu, hefur örlítið forskot á sólsíaldemokrata, samkvæmt nýjustu tölum. Erlent 26.11.2007 06:38
Leita að umhverfisvænum orkugjafa fyrir ólympíueldinn Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Lundúnum 2012 leita nú orkugjafa sem nota á í ólympíueldinn þannig að hann gefi frá sér eins lítið af koltvísýringi og mögulegt er. Erlent 26.11.2007 00:01
Keníska lögreglan drap þúsundir Mannréttindasamtök halda því fram að keníska lögreglan hafi tekið allt að 8,040 manns af lífi eða pyntað til dauða í áhlaupi gegn ættbálkaklíku sem bönnuð hefur verið í landinu. Skýrsla samtakanna segir að 4,070 manns til viðbótar sé saknað eftir að öryggissveitir reyndu að þurrka Mungiki flokkinn út. Erlent 25.11.2007 21:36
Krefst vitnisburðar ljósmyndara við Díönurannsókn Dánardómstjóri í réttarrannsókninni á dauða Díönu prinsessu hefur áfrýjað úrskurði Hæstaréttar í Bretlandi um að hann megi ekki nota skýrslur sem teknar voru af paparazzi ljósmyndurum í París við rannsóknina. Erlent 25.11.2007 21:02
Jól án Madeleine eins og hver annar dagur Kate og Gerry McCann hafa ekki gert nein plön fyrir jólin, þrátt fyrir fréttir af því að þau hafi keypt gjafir fyrir Madeleine. Hjónin sögðu Sky fréttastofunni að jólin yrðu eins og hver annar dagur án Madeleine og fókus þeirra sé á að finna s Erlent 25.11.2007 19:12
Fleiri stjórnarandstöðuleiðtogar handteknir Boris Nemtsov, stjórnarnadstöðuleiðtogi í Rússlandi og líklegur forsetaframbjóðandi á næsta ári, var handtekinn ásamt um 200 stjórnarandstæðinum í Sánkti Pétursborg í dag. Erlent 25.11.2007 18:45
Stefnir í uppgjör Útlit er fyrir uppgjör milli fornra fjandvina í Pakistan eftir að Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra, sneri heim úr átta ára útlegð í dag. Hann ætlar sér að koma Pervez Musharraf, forseta, frá völdum. Erlent 25.11.2007 18:30