Erlent Bönkum meinað að greiða arð og bónus Bankar eiga hvorki að greiða út arð né kaupauka fyrr en varasjóðir þeirra eru orðnir nógu digrir til að standast þær nýju kröfur sem Evrópusambandið hyggst gera til þeirra. Erlent 14.10.2011 00:00 Illkvittinn brandari er að setja veitingastað á hausinn Það má vera að þetta hljómi eins og lélegur brandari, en fyrir eigendur kínverska veitingastaðarins, China Rose, sem er suður Yorkshire í Bretlandi, er flökkusaga að koma þeim á hausinn. Erlent 13.10.2011 22:30 Köstuðu eggjum í áttina að fulltrúa AGS Fulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Tyrklandi, Mark Lewis, var heldur sneggri en Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, þegar hann náði að beygja sig áður en egg lenti á honum. Erlent 13.10.2011 21:31 Flóð hrífa með sér börn í flóttamannabúðum Tvö börn hafa látist og eitt er týnt eftir flóð í Sigale-flóttamannabúðunum í Mogadishu í gær. Fjölskyldur í búðunum flúðu í skjól þegar flóðin skullu á, þunguð kona varð undir í ringulreiðinni og lést. Erlent 13.10.2011 16:53 Facebook og eBay í samstarf Katie Mitic, einn af stjórnendum eBay, tilkynnti í dag að vefverslunin færi í samstarf með Facebook, samskiptasíðunni vinsælu. Erlent 13.10.2011 16:30 Flugslys á Papúa Nýju-Gíneu Flugvél hrapaði í Papúa Nýju-Gíneu fyrir stuttu, vélin var á leið til Madang á norðurströnd eyjunnar. 32 farþegar voru um borð. Erlent 13.10.2011 15:34 Fallið frá ákærum á Strauss-Khan Fallið hefur verið frá nauðgunarákæru á hendur Dominique Strauss-Khan, fyrrverandi framkvæmdarstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Erlent 13.10.2011 14:53 Tölvuþrjótur handtekinn Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem sakaður er um að hafa brotist inn í tölvupóst Hollywood-leikara og stolið þaðan gögnum. Erlent 13.10.2011 14:34 Gassprenging í Rio de Janeiro Gassprenging átti sér stað á veitingastað í miðborg Rio de Janeiro í Brasílíu í dag. Þrír létust og þrettán manns særðust. Erlent 13.10.2011 14:19 Spænskum læknum rænt í Kenía Vígamenn rændu tveimur spænskum læknum í Dadaab flóttamannabúðunum í Kenía. Erlent 13.10.2011 13:36 Konungur Bútan giftist Mikill fögnuður er nú í Bútan eftir að konunglegt brúðkaup fór þar fram í gær. Jigme Khesar Namgyel Wangchuck, hinn 31 ára gamli konungur Bútan, gekk að eiga Jigme Khesar Namgyel Wangchuck wed Jetsun Pema í litlum dal í Himalaföllum. Erlent 13.10.2011 13:15 Játaði bæði á sig nauðgun og morð eftir að hafa verið misþyrmt Sautján ára dreng, sem grunaður er um að vera stuðningsmaður Gaddafís, var misþyrmt svo illa í Líbýsku fangelsi að hann játaði á sig bæði nauðgun og morð. Mannréttindasamtök leggja hart að bráðabirgðastjórn landsins að stöðva pyntingar í fangelsum. Erlent 13.10.2011 12:15 Breivik losnar úr einangrun á mánudag Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik losnar úr einangrun á mánudaginn kemur en hann hefur verið í einangrunarklefa í 87 daga, eða frá því hann var handtekinn á Útey eftir að hafa myrt 69 manns. Erlent 13.10.2011 12:11 Upphaf Svarta dauða var í London Vísindamenn í Þýskalandi telja sig hafa fundið uppruna Svarta dauða, einnar skæðustu plágu sögunnar. Veikin felldi nær þriðjung Evrópubúa um miðbik 14. aldar. Erlent 13.10.2011 11:48 Skólum í Osló lokað vegna sprengihættu Flestum grunnskólum í Osló höfuðborg Noregs var í dag lokað vegna sprengihættu frá handslökkvitækjum. Um framleiðslugalla er að ræða sem veldur því að tækin geta sprungið í loft upp við notkun. Tækin sem um ræðir voru framleidd á árunum 2006 til 2011 en ekki er vitað til þess að tæki af þessari gerð hafi sprungið í Noregi. Erlent 13.10.2011 11:47 Smáforrit gegn nauðgunum Yfirvöld í Indlandi ætla að berjast gegn nauðgunum í Nýju Delí með sérstöku smáforriti sem konur geta notað til að fæla burt árásarmenn. Erlent 13.10.2011 11:26 Facebook komið á iPad Notendur iPad spjaldtölvunnar hafa lengi beðið eftir að samskiptasíðan Facebook gefi út sérhannað smáforrit fyrir tölvuna vinsælu. Erlent 13.10.2011 11:09 Sjósetning iOs 5 gekk brösulega Mikið álag var á netþjónum Apple í gær eftir að opnað var fyrir aðgang að nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, iOs 5. Erlent 13.10.2011 10:41 NATO gagnrýnir dóm yfir Tímóshenkó Atlantshafsbandalagið, NATO, lýsti yfir vonbrigðum sínum með niðurstöðu í máli Júlíu Tímóshenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu. Hún var dæmd í sjö ára fangelsi fyrir að hafa misbeitt valdi sínu í samningaviðræðum við rússneska gasrisann Gazprom árið 2009. Erlent 13.10.2011 10:12 Samúð með mótmælendum úr ólíkum áttum Bill Clinton telur að mótmælin á Wall Street og í öðrum borgum Bandaríkjanna geti skapað rými fyrir rökræður. Clinton, sem er fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, sagðist skilja reiði mótmælenda. Erlent 13.10.2011 09:51 Mannfall í Mið-Ameríku Hitabeltisstormur gengur nú yfir Mið-Ameríku og hafa að minnsta kosti 18 manns látist af hans völdum í dag. Erlent 13.10.2011 09:21 Grænlenskur Hrói höttur fyrir Hæstarétti Danmerkur Í dag fellur dómur fyrir Hæstarétti Danmerkur í máli grænlensks manns sem hlotið hefur viðurnefnið Hrói höttur á Grænlandi. Erlent 13.10.2011 08:14 Jarðskjálfti veldur skelfingu á Bali Jarðskjálfti upp á 6 stig á Richter skók eyjuna Bali í Indónesíu í morgunn. Að sögn bandarísku jarðfræðistofnunarinnar voru upptök skjálftans um 160 km suðvestur af eyjunni. Erlent 13.10.2011 07:58 Reyna að bjarga Bangkok frá flóðum Verkamenn í Bangkok höfuðborg Taílands berjast nú við að styrkja flóðavarnir borgarinnar til að koma í veg fyrir að hluti af borginni fari undir vatn. Erlent 13.10.2011 07:50 Óljóst hvort sonur Gaddafi sé í haldi uppreisnarmanna Allt er á huldu um hvort Mutassim Gaddafi, einn af sonum Muammar Gaddafi leiðtoga Líbíu, sé í haldi uppreisnarmanna eða ekki. Erlent 13.10.2011 07:45 Átta létu lífið í skotárás í Kaliforníu Heiftarleg forræðisdeila var orsök þess að átta létu lífið og einn særðist þegar vopnaður maður hóf skotárás á verslunarmiðstöð í strandbænum Seal Beach í suðurhluta Kaliforníu. Erlent 13.10.2011 07:39 Bréf frá Albert Einstein selt á uppboði Bréf sem Nóbelsverðlaunahafinn Albert Einstein skrifaði árið 1939 var selt á uppboði í Kaliforníu fyrir hálfa aðra milljón króna. Erlent 13.10.2011 07:23 Þúsund sleppt fyrir einn Ísraelsk stjórnvöld hafa fallist á að láta meira en þúsund Palestínumenn lausa úr fangelsum í skiptum fyrir Gilad Shalit. Shalit hafði verið gísl í haldi Palestínumanna frá árinu 2006. Erlent 13.10.2011 01:30 Vilja minnka vægi konungsvaldsins í stjórnarskrá Ný ríkisstjórn jafnaðarmanna, sósíalista og róttækra í Danmörku hyggur á breytingar á stjórnarskránni, en henni hefur lítið verið breytt síðan 1953. Meðal boðaðra breytinga er innleiðing Mannréttindasáttmála Evrópu og breytingar á hlutverki konungsvaldsins. Erlent 13.10.2011 01:00 Leysa þúsundir fanga úr haldi Herforingjastjórnin í Búrma hóf í gær að láta þúsundir fanga lausa úr fangelsum landsins. Jafnframt hefur hún tilkynnt að ritskoðun verði hætt. Erlent 13.10.2011 00:30 « ‹ ›
Bönkum meinað að greiða arð og bónus Bankar eiga hvorki að greiða út arð né kaupauka fyrr en varasjóðir þeirra eru orðnir nógu digrir til að standast þær nýju kröfur sem Evrópusambandið hyggst gera til þeirra. Erlent 14.10.2011 00:00
Illkvittinn brandari er að setja veitingastað á hausinn Það má vera að þetta hljómi eins og lélegur brandari, en fyrir eigendur kínverska veitingastaðarins, China Rose, sem er suður Yorkshire í Bretlandi, er flökkusaga að koma þeim á hausinn. Erlent 13.10.2011 22:30
Köstuðu eggjum í áttina að fulltrúa AGS Fulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Tyrklandi, Mark Lewis, var heldur sneggri en Árni Þór Sigurðsson, þingmaður Vinstri grænna, þegar hann náði að beygja sig áður en egg lenti á honum. Erlent 13.10.2011 21:31
Flóð hrífa með sér börn í flóttamannabúðum Tvö börn hafa látist og eitt er týnt eftir flóð í Sigale-flóttamannabúðunum í Mogadishu í gær. Fjölskyldur í búðunum flúðu í skjól þegar flóðin skullu á, þunguð kona varð undir í ringulreiðinni og lést. Erlent 13.10.2011 16:53
Facebook og eBay í samstarf Katie Mitic, einn af stjórnendum eBay, tilkynnti í dag að vefverslunin færi í samstarf með Facebook, samskiptasíðunni vinsælu. Erlent 13.10.2011 16:30
Flugslys á Papúa Nýju-Gíneu Flugvél hrapaði í Papúa Nýju-Gíneu fyrir stuttu, vélin var á leið til Madang á norðurströnd eyjunnar. 32 farþegar voru um borð. Erlent 13.10.2011 15:34
Fallið frá ákærum á Strauss-Khan Fallið hefur verið frá nauðgunarákæru á hendur Dominique Strauss-Khan, fyrrverandi framkvæmdarstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Erlent 13.10.2011 14:53
Tölvuþrjótur handtekinn Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem sakaður er um að hafa brotist inn í tölvupóst Hollywood-leikara og stolið þaðan gögnum. Erlent 13.10.2011 14:34
Gassprenging í Rio de Janeiro Gassprenging átti sér stað á veitingastað í miðborg Rio de Janeiro í Brasílíu í dag. Þrír létust og þrettán manns særðust. Erlent 13.10.2011 14:19
Spænskum læknum rænt í Kenía Vígamenn rændu tveimur spænskum læknum í Dadaab flóttamannabúðunum í Kenía. Erlent 13.10.2011 13:36
Konungur Bútan giftist Mikill fögnuður er nú í Bútan eftir að konunglegt brúðkaup fór þar fram í gær. Jigme Khesar Namgyel Wangchuck, hinn 31 ára gamli konungur Bútan, gekk að eiga Jigme Khesar Namgyel Wangchuck wed Jetsun Pema í litlum dal í Himalaföllum. Erlent 13.10.2011 13:15
Játaði bæði á sig nauðgun og morð eftir að hafa verið misþyrmt Sautján ára dreng, sem grunaður er um að vera stuðningsmaður Gaddafís, var misþyrmt svo illa í Líbýsku fangelsi að hann játaði á sig bæði nauðgun og morð. Mannréttindasamtök leggja hart að bráðabirgðastjórn landsins að stöðva pyntingar í fangelsum. Erlent 13.10.2011 12:15
Breivik losnar úr einangrun á mánudag Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik losnar úr einangrun á mánudaginn kemur en hann hefur verið í einangrunarklefa í 87 daga, eða frá því hann var handtekinn á Útey eftir að hafa myrt 69 manns. Erlent 13.10.2011 12:11
Upphaf Svarta dauða var í London Vísindamenn í Þýskalandi telja sig hafa fundið uppruna Svarta dauða, einnar skæðustu plágu sögunnar. Veikin felldi nær þriðjung Evrópubúa um miðbik 14. aldar. Erlent 13.10.2011 11:48
Skólum í Osló lokað vegna sprengihættu Flestum grunnskólum í Osló höfuðborg Noregs var í dag lokað vegna sprengihættu frá handslökkvitækjum. Um framleiðslugalla er að ræða sem veldur því að tækin geta sprungið í loft upp við notkun. Tækin sem um ræðir voru framleidd á árunum 2006 til 2011 en ekki er vitað til þess að tæki af þessari gerð hafi sprungið í Noregi. Erlent 13.10.2011 11:47
Smáforrit gegn nauðgunum Yfirvöld í Indlandi ætla að berjast gegn nauðgunum í Nýju Delí með sérstöku smáforriti sem konur geta notað til að fæla burt árásarmenn. Erlent 13.10.2011 11:26
Facebook komið á iPad Notendur iPad spjaldtölvunnar hafa lengi beðið eftir að samskiptasíðan Facebook gefi út sérhannað smáforrit fyrir tölvuna vinsælu. Erlent 13.10.2011 11:09
Sjósetning iOs 5 gekk brösulega Mikið álag var á netþjónum Apple í gær eftir að opnað var fyrir aðgang að nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, iOs 5. Erlent 13.10.2011 10:41
NATO gagnrýnir dóm yfir Tímóshenkó Atlantshafsbandalagið, NATO, lýsti yfir vonbrigðum sínum með niðurstöðu í máli Júlíu Tímóshenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu. Hún var dæmd í sjö ára fangelsi fyrir að hafa misbeitt valdi sínu í samningaviðræðum við rússneska gasrisann Gazprom árið 2009. Erlent 13.10.2011 10:12
Samúð með mótmælendum úr ólíkum áttum Bill Clinton telur að mótmælin á Wall Street og í öðrum borgum Bandaríkjanna geti skapað rými fyrir rökræður. Clinton, sem er fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, sagðist skilja reiði mótmælenda. Erlent 13.10.2011 09:51
Mannfall í Mið-Ameríku Hitabeltisstormur gengur nú yfir Mið-Ameríku og hafa að minnsta kosti 18 manns látist af hans völdum í dag. Erlent 13.10.2011 09:21
Grænlenskur Hrói höttur fyrir Hæstarétti Danmerkur Í dag fellur dómur fyrir Hæstarétti Danmerkur í máli grænlensks manns sem hlotið hefur viðurnefnið Hrói höttur á Grænlandi. Erlent 13.10.2011 08:14
Jarðskjálfti veldur skelfingu á Bali Jarðskjálfti upp á 6 stig á Richter skók eyjuna Bali í Indónesíu í morgunn. Að sögn bandarísku jarðfræðistofnunarinnar voru upptök skjálftans um 160 km suðvestur af eyjunni. Erlent 13.10.2011 07:58
Reyna að bjarga Bangkok frá flóðum Verkamenn í Bangkok höfuðborg Taílands berjast nú við að styrkja flóðavarnir borgarinnar til að koma í veg fyrir að hluti af borginni fari undir vatn. Erlent 13.10.2011 07:50
Óljóst hvort sonur Gaddafi sé í haldi uppreisnarmanna Allt er á huldu um hvort Mutassim Gaddafi, einn af sonum Muammar Gaddafi leiðtoga Líbíu, sé í haldi uppreisnarmanna eða ekki. Erlent 13.10.2011 07:45
Átta létu lífið í skotárás í Kaliforníu Heiftarleg forræðisdeila var orsök þess að átta létu lífið og einn særðist þegar vopnaður maður hóf skotárás á verslunarmiðstöð í strandbænum Seal Beach í suðurhluta Kaliforníu. Erlent 13.10.2011 07:39
Bréf frá Albert Einstein selt á uppboði Bréf sem Nóbelsverðlaunahafinn Albert Einstein skrifaði árið 1939 var selt á uppboði í Kaliforníu fyrir hálfa aðra milljón króna. Erlent 13.10.2011 07:23
Þúsund sleppt fyrir einn Ísraelsk stjórnvöld hafa fallist á að láta meira en þúsund Palestínumenn lausa úr fangelsum í skiptum fyrir Gilad Shalit. Shalit hafði verið gísl í haldi Palestínumanna frá árinu 2006. Erlent 13.10.2011 01:30
Vilja minnka vægi konungsvaldsins í stjórnarskrá Ný ríkisstjórn jafnaðarmanna, sósíalista og róttækra í Danmörku hyggur á breytingar á stjórnarskránni, en henni hefur lítið verið breytt síðan 1953. Meðal boðaðra breytinga er innleiðing Mannréttindasáttmála Evrópu og breytingar á hlutverki konungsvaldsins. Erlent 13.10.2011 01:00
Leysa þúsundir fanga úr haldi Herforingjastjórnin í Búrma hóf í gær að láta þúsundir fanga lausa úr fangelsum landsins. Jafnframt hefur hún tilkynnt að ritskoðun verði hætt. Erlent 13.10.2011 00:30