Erlent

Flugslys á Papúa Nýju-Gíneu

Madang, Papúa Nýja-Gínea.
Madang, Papúa Nýja-Gínea. mynd/BRITANNICA
Flugvél hrapaði í Papúa Nýju-Gíneu fyrir stuttu, vélin var á leið til Madang á norðurströnd eyjunnar. 32 farþegar voru um borð.

Stór hluti farþeganna voru foreldrar á leið út úskrift barna sinna í Madang.

Frumbyggjar á svæðinu sögðu að fjórir hefðu lifað af. Yfirvöld eru komin slysstað en formleg rannsókn á flugslysinu hefst á morgun.

Veður var afar slæmt þegar flugvélin hrapaði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×