Erlent Afganar mótmæla bókabrennu Meira en tvö þúsund fokreiðir Afganar mótmæltu fyrir utan flugstöð Bandaríkjahers í Bagram, skammt norðan við höfuðborgina Kabúl. Erlent 22.2.2012 00:00 Rúmlega sjötugur maður er sá minnsti í heimi Aldraður maður frá Nepal heldur því fram að hann sé minnsti maður veraldar og vill fá staðfestingu á því frá heimsmetabók Guinnes. Erlent 21.2.2012 23:00 Neytti kókaíns í Hvíta Húsinu Grínistinn David Cross segist hafa neytt kókaíns í Hvíta Húsinu á meðan forseti Bandaríkjanna flutti ræðu. Erlent 21.2.2012 22:30 Líffæragjöf tengir 60 einstaklinga saman Lengsta keðja líffæragjafa hefur loks náð enda í Bandaríkjunum. Þá gáfu 30 heilbrigðir einstaklingar nýru sín til 30 sjúklinga. Erlent 21.2.2012 22:00 Stjörnufræðingar uppgötva nýja fjarreikistjörnu Stjörnufræðingar í Bandaríkjunum hafa uppgötvað nýja "ofur-jörð.“ Plánetan er þakin vatni og er andrúmsloft hennar þykkt og gufukennt. Tilvist hennar kallar á nýja flokkun pláneta. Erlent 21.2.2012 21:30 Uppskrift að smíði Helstirnis Helstirnið úr Stjörnustríðsmyndunum myndi kosta um einn milljarð milljarða króna. Það myndi taka 833.315 ár að framleiða stálið sem þyrfti í smíði geimstöðvarinnar. Erlent 21.2.2012 21:00 Síðasti matseðill Titanic fer á uppboð Síðasti matseðill RMS Titanic fer brátt á uppboð í Bretlandi. Matseðillinn er dagsettur 14. apríl 1912 - sama dag og skipið sökk rétt utan við Nýfundnaland. Erlent 21.2.2012 20:30 Blur spilar á lokaathöfn Ólympíuleikanna Breska hljómsveitin Blur mun spila á lokaathöfn Ólympíuleikana í Lundúnum í sumar. Ásamt Blur munu hljómsveitirnar New Order og The Specials koma fram. Erlent 21.2.2012 13:20 Sprengjum rignir yfir borgina Homs að nýju Sýrlenski herinn lætur nú sprengjum rigna að nýju yfir íbúðahverfi í borginni Homs. Erlent 21.2.2012 09:51 Strauss-Kahn handtekinn og yfirheyrður í Frakklandi Franska lögreglan hefur handtekið Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Erlent 21.2.2012 09:43 Sluppu úr fangelsi eftir fjöldaslagsmál sem kostuðu 44 lífið Í ljós hefur komið að 30 föngum tókst að sleppa úr fangelsi í norðurhluta Mexíkó eftir að fjöldaslagsmál þar kostuðu 44 fanga lífið um síðustu helgi. Erlent 21.2.2012 07:19 John Glenn hélt upp á 50 ára geimferðarafmæli sitt John Glenn fyrrum geimfari og öldungadeildarþingmaður hélt upp á 50 ára afmæli geimferðar sinnar hringinn í kringum jörðina með því að spjalla við geimfara í Alþjóðlegu geimstöðunni í gærkvöldi. Erlent 21.2.2012 07:17 Rauði krossinn biður um stutt vopnahlé í Sýrlandi Rauði krossinn hefur farið fram á það að stríðandi fylkingar í Sýrlandi semji um stutt vopnahlé á þeim svæðum þar sem hvað harðast hefur verið barist. Erlent 21.2.2012 07:09 Samkomulag um neyðarlán til Grikkja eftir langan fund Fjármálaráðherrar evrusvæðisins náðu loks samkomulagi um nýtt neyðarlán til Grikklands í nótt. Þá hafði fundur ráðherranna staðið í um 13 klukkutíma í Brussel. Erlent 21.2.2012 06:58 Fengu 32.000 ára gömul fræ til að blómstra Rússneskum vísindamönnum hefur tekist að fá tæplega 32.000 ára gömul fræ til að blómstra að nýju. Erlent 21.2.2012 06:51 Martröð í uppsiglingu fyrir ráðamenn Repúblikanaflokksins Versta martröð ráðamanna í Repúblikanaflokknum bandaríska er í uppsiglingu, það er flokksþing fyrir forsetakosningar þar sem enginn hefur meirihluta fulltrúa sem forsetaefni flokksins. Erlent 21.2.2012 06:44 Sökkti fljótandi skemmtistað Risavaxnar íshellur sem borist hafa niður eftir Dóná í Serbíu hafa valdið talsverðu tjóni á bátum og bryggjum. Hundruð báta hafa skemmst og fljótandi skemmtistaður sem var þekkt kennileiti í Belgrad sökk eftir að íshrönglið lenti á honum. Erlent 21.2.2012 02:00 Saksóknari vill dauðarefsingu Saksóknari í máli Hosní Múbarak, fyrrverandi forseta Egyptalands, krafðist þess í lokaræðu sinni við réttarhöldin að hann verði dæmdur til dauða fyrir að fyrirskipa lögreglu og öryggissveitum að beita vopnum gegn mótmælendum. Erlent 21.2.2012 01:30 Rauði krossinn reynir að koma á vopnahléi Stjórnvöld í Sýrlandi hafa sent liðsauka að borginni Homs, sem verið hefur höfuðvígi uppreisnarmanna í landinu undanfarna mánuði. Það þykir benda til þess að linnulausum sprengjuárásum á borgina verði fylgt eftir með innrás hersins, á sama tíma og Rauði krossinn reynir að koma á vopnahléi í landinu. Erlent 21.2.2012 01:00 Boðar stórfellda vígvæðingu Vladimír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, lofar því að kaupa ógrynnin öll af nýjum vopnum fyrir rússneska herinn verði hann kosinn forseti landsins á ný. Erlent 21.2.2012 00:30 Andófsmaður verður forseti Joachim Gauck, 72 ára fyrrverandi prestur og fyrrverandi austur-þýskur andófsmaður, tekur við af Christian Wulff sem forseti Þýskalands. Erlent 21.2.2012 00:00 The Simpsons nær sögulegum áfanga Sjónvarpsþátturinn The Simpsons skráði sig endanlega í sögubækurnar á sunnudaginn þegar 500. þátturinn var frumsýndur. Aðgerðarsinninn Julian Assange var gestaleikari. Erlent 20.2.2012 23:30 "Myndasprengjan" heyrir sögunni til Flestir hafa lent í því þegar óvelkomnir einstaklingar ganga inn í ljósmyndaranna þegar mynd er tekin. Sænskt fyrirtæki hefur hannað smáforrit sem kemur í veg fyrir þetta með því að eyða viðkomandi úr rammanum. Erlent 20.2.2012 22:30 Fimm ára gömul og föst í líkama drengs Zach Avery var þriggja ára þegar hann áttaði sig á að hann væri stúlka föst í líkama drengs. Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi hafa staðfest að Zach þjáist af kynáttunarvanda. Erlent 20.2.2012 22:00 Gínur í yfirstærð aldrei vinsælli í Bretlandi Mikið hefur borið á því síðustu vikur að fataverslanir í Bretlandi panti gínur í yfirstærð. Aukningin er rakin til vinsælda söngkonunnar Adele. Erlent 20.2.2012 22:00 "Blettaskallinn hvatti mig áfram" Hjólreiðakonan Joanna Rowsell ákvað að sleppa hárkollunni þegar hún tók við gullverðlaunum í Róm um helgina. Joanna þjáist af blettaskalla og hefur þurft að fela heilkennið fyrir umheiminum. Erlent 20.2.2012 21:30 NASA birtir myndir af skýstrók á sólinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna hefur birt myndir af skýstrók sem gekk yfir yfirborð sólarinnar. Skýstrókurinn var stærri en Jörðin og teygði anga sína þúsundir kílómetra út í geiminn. Erlent 20.2.2012 21:00 Joachim Gauck verður forseti Þýskalands Angela Merkel kanslari Þýskalands tilkynnti í gærkvöldi að Joachim Gauck yrði næsti forseta Þýskalands. Gauk tekur við embættinu af Christian Wulff sem sagði af sér fyrir helgina vegna lánahneykslis. Erlent 20.2.2012 07:22 Kennari lést og skólabörn slösuðust í rútuslysi Breskur kennari lét lífið og tugur grunnskólanemenda hans liggur á sjúkrahúsi eftir rútuslys skammt frá borginni Reims í norðurhluta Frakklands í gærdag. Erlent 20.2.2012 07:17 Tugir fórust í fangaslagsmálum í Mexíkó Að minnsta kosti 44 menn létu lífið í fjöldaslagsmálum sem brutust út í fangelsi í borginni Monterrey norðurhluta Mexíkó í gærkvöldi. Erlent 20.2.2012 07:15 « ‹ ›
Afganar mótmæla bókabrennu Meira en tvö þúsund fokreiðir Afganar mótmæltu fyrir utan flugstöð Bandaríkjahers í Bagram, skammt norðan við höfuðborgina Kabúl. Erlent 22.2.2012 00:00
Rúmlega sjötugur maður er sá minnsti í heimi Aldraður maður frá Nepal heldur því fram að hann sé minnsti maður veraldar og vill fá staðfestingu á því frá heimsmetabók Guinnes. Erlent 21.2.2012 23:00
Neytti kókaíns í Hvíta Húsinu Grínistinn David Cross segist hafa neytt kókaíns í Hvíta Húsinu á meðan forseti Bandaríkjanna flutti ræðu. Erlent 21.2.2012 22:30
Líffæragjöf tengir 60 einstaklinga saman Lengsta keðja líffæragjafa hefur loks náð enda í Bandaríkjunum. Þá gáfu 30 heilbrigðir einstaklingar nýru sín til 30 sjúklinga. Erlent 21.2.2012 22:00
Stjörnufræðingar uppgötva nýja fjarreikistjörnu Stjörnufræðingar í Bandaríkjunum hafa uppgötvað nýja "ofur-jörð.“ Plánetan er þakin vatni og er andrúmsloft hennar þykkt og gufukennt. Tilvist hennar kallar á nýja flokkun pláneta. Erlent 21.2.2012 21:30
Uppskrift að smíði Helstirnis Helstirnið úr Stjörnustríðsmyndunum myndi kosta um einn milljarð milljarða króna. Það myndi taka 833.315 ár að framleiða stálið sem þyrfti í smíði geimstöðvarinnar. Erlent 21.2.2012 21:00
Síðasti matseðill Titanic fer á uppboð Síðasti matseðill RMS Titanic fer brátt á uppboð í Bretlandi. Matseðillinn er dagsettur 14. apríl 1912 - sama dag og skipið sökk rétt utan við Nýfundnaland. Erlent 21.2.2012 20:30
Blur spilar á lokaathöfn Ólympíuleikanna Breska hljómsveitin Blur mun spila á lokaathöfn Ólympíuleikana í Lundúnum í sumar. Ásamt Blur munu hljómsveitirnar New Order og The Specials koma fram. Erlent 21.2.2012 13:20
Sprengjum rignir yfir borgina Homs að nýju Sýrlenski herinn lætur nú sprengjum rigna að nýju yfir íbúðahverfi í borginni Homs. Erlent 21.2.2012 09:51
Strauss-Kahn handtekinn og yfirheyrður í Frakklandi Franska lögreglan hefur handtekið Dominique Strauss-Kahn fyrrum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Erlent 21.2.2012 09:43
Sluppu úr fangelsi eftir fjöldaslagsmál sem kostuðu 44 lífið Í ljós hefur komið að 30 föngum tókst að sleppa úr fangelsi í norðurhluta Mexíkó eftir að fjöldaslagsmál þar kostuðu 44 fanga lífið um síðustu helgi. Erlent 21.2.2012 07:19
John Glenn hélt upp á 50 ára geimferðarafmæli sitt John Glenn fyrrum geimfari og öldungadeildarþingmaður hélt upp á 50 ára afmæli geimferðar sinnar hringinn í kringum jörðina með því að spjalla við geimfara í Alþjóðlegu geimstöðunni í gærkvöldi. Erlent 21.2.2012 07:17
Rauði krossinn biður um stutt vopnahlé í Sýrlandi Rauði krossinn hefur farið fram á það að stríðandi fylkingar í Sýrlandi semji um stutt vopnahlé á þeim svæðum þar sem hvað harðast hefur verið barist. Erlent 21.2.2012 07:09
Samkomulag um neyðarlán til Grikkja eftir langan fund Fjármálaráðherrar evrusvæðisins náðu loks samkomulagi um nýtt neyðarlán til Grikklands í nótt. Þá hafði fundur ráðherranna staðið í um 13 klukkutíma í Brussel. Erlent 21.2.2012 06:58
Fengu 32.000 ára gömul fræ til að blómstra Rússneskum vísindamönnum hefur tekist að fá tæplega 32.000 ára gömul fræ til að blómstra að nýju. Erlent 21.2.2012 06:51
Martröð í uppsiglingu fyrir ráðamenn Repúblikanaflokksins Versta martröð ráðamanna í Repúblikanaflokknum bandaríska er í uppsiglingu, það er flokksþing fyrir forsetakosningar þar sem enginn hefur meirihluta fulltrúa sem forsetaefni flokksins. Erlent 21.2.2012 06:44
Sökkti fljótandi skemmtistað Risavaxnar íshellur sem borist hafa niður eftir Dóná í Serbíu hafa valdið talsverðu tjóni á bátum og bryggjum. Hundruð báta hafa skemmst og fljótandi skemmtistaður sem var þekkt kennileiti í Belgrad sökk eftir að íshrönglið lenti á honum. Erlent 21.2.2012 02:00
Saksóknari vill dauðarefsingu Saksóknari í máli Hosní Múbarak, fyrrverandi forseta Egyptalands, krafðist þess í lokaræðu sinni við réttarhöldin að hann verði dæmdur til dauða fyrir að fyrirskipa lögreglu og öryggissveitum að beita vopnum gegn mótmælendum. Erlent 21.2.2012 01:30
Rauði krossinn reynir að koma á vopnahléi Stjórnvöld í Sýrlandi hafa sent liðsauka að borginni Homs, sem verið hefur höfuðvígi uppreisnarmanna í landinu undanfarna mánuði. Það þykir benda til þess að linnulausum sprengjuárásum á borgina verði fylgt eftir með innrás hersins, á sama tíma og Rauði krossinn reynir að koma á vopnahléi í landinu. Erlent 21.2.2012 01:00
Boðar stórfellda vígvæðingu Vladimír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, lofar því að kaupa ógrynnin öll af nýjum vopnum fyrir rússneska herinn verði hann kosinn forseti landsins á ný. Erlent 21.2.2012 00:30
Andófsmaður verður forseti Joachim Gauck, 72 ára fyrrverandi prestur og fyrrverandi austur-þýskur andófsmaður, tekur við af Christian Wulff sem forseti Þýskalands. Erlent 21.2.2012 00:00
The Simpsons nær sögulegum áfanga Sjónvarpsþátturinn The Simpsons skráði sig endanlega í sögubækurnar á sunnudaginn þegar 500. þátturinn var frumsýndur. Aðgerðarsinninn Julian Assange var gestaleikari. Erlent 20.2.2012 23:30
"Myndasprengjan" heyrir sögunni til Flestir hafa lent í því þegar óvelkomnir einstaklingar ganga inn í ljósmyndaranna þegar mynd er tekin. Sænskt fyrirtæki hefur hannað smáforrit sem kemur í veg fyrir þetta með því að eyða viðkomandi úr rammanum. Erlent 20.2.2012 22:30
Fimm ára gömul og föst í líkama drengs Zach Avery var þriggja ára þegar hann áttaði sig á að hann væri stúlka föst í líkama drengs. Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi hafa staðfest að Zach þjáist af kynáttunarvanda. Erlent 20.2.2012 22:00
Gínur í yfirstærð aldrei vinsælli í Bretlandi Mikið hefur borið á því síðustu vikur að fataverslanir í Bretlandi panti gínur í yfirstærð. Aukningin er rakin til vinsælda söngkonunnar Adele. Erlent 20.2.2012 22:00
"Blettaskallinn hvatti mig áfram" Hjólreiðakonan Joanna Rowsell ákvað að sleppa hárkollunni þegar hún tók við gullverðlaunum í Róm um helgina. Joanna þjáist af blettaskalla og hefur þurft að fela heilkennið fyrir umheiminum. Erlent 20.2.2012 21:30
NASA birtir myndir af skýstrók á sólinni Geimferðastofnun Bandaríkjanna hefur birt myndir af skýstrók sem gekk yfir yfirborð sólarinnar. Skýstrókurinn var stærri en Jörðin og teygði anga sína þúsundir kílómetra út í geiminn. Erlent 20.2.2012 21:00
Joachim Gauck verður forseti Þýskalands Angela Merkel kanslari Þýskalands tilkynnti í gærkvöldi að Joachim Gauck yrði næsti forseta Þýskalands. Gauk tekur við embættinu af Christian Wulff sem sagði af sér fyrir helgina vegna lánahneykslis. Erlent 20.2.2012 07:22
Kennari lést og skólabörn slösuðust í rútuslysi Breskur kennari lét lífið og tugur grunnskólanemenda hans liggur á sjúkrahúsi eftir rútuslys skammt frá borginni Reims í norðurhluta Frakklands í gærdag. Erlent 20.2.2012 07:17
Tugir fórust í fangaslagsmálum í Mexíkó Að minnsta kosti 44 menn létu lífið í fjöldaslagsmálum sem brutust út í fangelsi í borginni Monterrey norðurhluta Mexíkó í gærkvöldi. Erlent 20.2.2012 07:15