Erlent

Stanslausar árásir í heila viku

Tvær sprengjur sprungu við herstöð í borginni Aleppo og ollu miklu tjóni. Þar í borg hefur Bashar al-Assad forseti til þessa átt víðtækan stuðning.

Erlent

Lögregla í átökum við mótmælendur

Þótt þjóðstjórnin í Grikklandi hafi samþykkt ný niðurskurðaráform er enn eftir að tryggja stuðning þingsins. Fjármálaráðherrann segir að nú sé komið að því að þingið taki ákvörðun um hvort Grikkland verði áfram með evru.

Erlent

Lokaður heimur opnast

Rússneskum vísindamönnum hefur tekist að bora leið niður í stórt stöðuvatn sem hefur verið innilokað undir Suðurskautsísnum í milljónir ára.

Erlent

Nýtt tónlistarmyndband Ok Go vekur athygli

Nýtt tónlistarmynd hljómsveitarinnar Ok Go var opinberað á Super Bowl um síðustu helgi. Tónlistarmyndbandið var framleitt af Chevrolet og var hugsað sem auglýsing fyrir nýja línu af smábílum.

Erlent

Lögðu hald á 15 tonn af amfetamíni

Herinn í Mexíkó hefur lagt hald á 15 tonn af svokölluðu metamfetamíni en fíkniefnið fannst í héraðinu Jalisco. Þetta er stærsti fíkniefnafundur í sögu Mexíkó en verðmæti amfetamínsins hleypur á hundruðum milljarða króna.

Erlent

Fjármálaráðherrar höfnuðu áætlun Grikkja

Fjármálaráðherrar evrusvæðisins höfnuðu sparnaðar- og niðurskurðaráætlun grískra stjórnvalda á fundi sínum í gærkvöldi. Áætlunin er grundvöllur þess að Grikkland fái nýtt neyðarlán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu upp á 130 milljarða evra.

Erlent

Umsátur kostar hundruð lífið

Sýrlenskir hermenn skutu sprengjum á borgina Homs í gær, sjötta daginn í röð. Sprengjuárásirnar á borgina hafa kostað hundruð manna lífið síðan þær hófust fyrir tæpri viku.

Erlent

Samkomulag á síðustu stundu

Leiðtogar grísku stjórnarflokkanna náðu í gær samkomulagi um sparnaðaraðgerðir eftir að erfiðar samningaviðræður höfðu dregist á langinn dag eftir dag í meira en viku.

Erlent

Vill fá 900 milljarða í skaðabætur

Kona í New York krefst þess að fá 900 milljarða í skaðabætur frá opinberum starfsmönnum borgarinnar. Hún segir að börn sín hafi verið ranglega tekin af henni og færð fósturheimili.

Erlent

Obama skaut úr sykurpúðabyssu

Árleg vísindahátíð var haldin í Hvíta húsinu í Washington í vikunni. Grunnskólanemar víðsvegar að úr Bandaríkjunum sóttu Bandaríkjaforseta heim og sýndu sköpunarverk sín.

Erlent

Reyndi að ræna stúlku í stórmarkaði

Öryggismyndavélar í Wal Mart búð í Georgia í Bandaríkjunum festu í gær á filmu það sem virðist vera mannránstilraun. Í myndskeiðinu sést hvernig maður grípur sjö ára gamla telpu og reynir að nema hana á brott. Stelpan, Britney Baxter, barðist hinsvegar um á hæl og hnakka og öskraði af lífs og sálar kröftum.

Erlent

Hörmungar íbúa Homs halda áfram

Þung stórskotahríð skall í morgun á íbúa borgarinnar Homs í Sýrlandi. Íbúarnir hafa mátt þola slíka skothríð frá stjórnarher landsins á hverjum morgni frá því um síðustu helgi.

Erlent