Erlent Handritshöfundur „sakleysi múslima“ kom vopnaður til dyra Kvikmyndagerðarmaðurinn Nakoula Basseley Nakoula, mætti til yfirheyrslu hjá lögreglunni í heimabæ sínum Cerritos í Kaliforníu fyrr í dag. Erlent 15.9.2012 22:00 Sá aðeins einn skotmann Franska lögreglan er búin að taka skýrslu af sjö ára gamalli stúlku sem komst lífs af ásamt fjögurra ára gamalli systur sinni þegar fjölskylda þeirra var myrt með köldu blóði í frönsku ölpunum fyrir um einni og hálfri viku síðan. Erlent 15.9.2012 15:15 Tugir þúsunda mótmæltu í Moskvu í dag Tugir þúsunda kröfðust þess í Moskvu í dag að Vladimir Pútin, forsætisráðherra Rússlands, segði af sér. Þetta eru fyrstu stóru mótmælin í Moskvu í þrjá mánuði. Um sjö þúsund lögregluþjónar fylgdust með mótmælunum sem samanstóðu af afar ólíkum hópum. Þannig tók samkynhneigðir aðgerðarsinnar þátt í mótmælunum sem og þjóðernissinnar auk fjölda kennara og stúdenta. Erlent 15.9.2012 14:45 500 lögreglumenn gerðu vopn námuverkamanna upptæk Um fimm hundruð lögreglumenn tóku þátt í umfangsmiklum húsleitum í húsakynnum námuverkamanna í Marikana í Suður-Afríku í morgun. Tólf voru handteknir og gríðarlegt magn vopna, þó aðallega sveðjur og önnur eggvopn, voru haldlögð. Fimm af þeim tólf sem voru handteknir reyndust vera með fíkniefni á sér samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Erlent 15.9.2012 13:38 Fundaði með ráðamönnum Sýrlands í nótt Nýskipaður erindreki Sameinuðu Þjóðanna og Arababandalagsins í málefnum Sýrlands, Lakhdar Brahimi, heimsótti Sýrland í gær. Erlent 15.9.2012 10:15 Brutust inn í herstöð í Afganistan Uppreisnarmenn réðust á Camp Bastion-herstöðina í suðurhluta Afganistan í nótt. Tveir bandarískir hermenn létust í árásinni. Erlent 15.9.2012 09:59 ESB-flokkar í stjórnarmyndunarviðræður Frjálslyndi flokkurinn og Verkamannaflokkurinn munu á næstu dögum hefja stjórnarmyndunarviðræður eftir góða útkomu í þingkosningunum í Hollandi í vikunni. Erlent 15.9.2012 03:00 Brjáluð vegna brjóstamynda - ætla að höfða mál gegn Closer Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, Katrín Middleton, hafa höfðað mál gegn franska tímaritinu Closer. Þetta staðfesti talsmaður kongunsfjölskyldunnar í kvöld. Erlent 14.9.2012 20:53 Vinnuálag eykur líkur á hjartasjúkdómum Breskir vísindamenn komust að því með víðtækri rannsókn að vinnuálag eykur líkur á hjartaáföllum og hjartasjúkdómum um 23%. Rannsóknin náði til 200 þúsund einstaklinga en frá henni er greint á fréttavef BBC. Erlent 14.9.2012 18:33 Falsanir algengar í vísindalegum rannsóknum Margt bendir til þess að falsanir, ritstuldur og margs konar svindl sé algengt í vísindalegum rannsóknum í dag. Fjallað er um málið hjá Erlent 14.9.2012 15:46 Kate og William íhuga málsókn vegna nektarmyndanna Hjónin Kate Middleton og William Bretaprins eru nú að íhuga málsókn gegn franska tímaritinu Closer sem birt hefur myndir af Kate berri að ofan. Erlent 14.9.2012 09:34 Lewinsky með opinskáa bók um dvölina í Hvíta húsinu Monica Lewinsky lærlingurinn í Hvíta húsinu sem gerði Bill Clinton þáverandi Bandaríkjanna lífið leitt, eða ljúft eftir því hvernig á það er litið, mun vera að leita sér að útgefenda að opinskárri bók um tímann í Hvíta húsinu. Erlent 14.9.2012 08:09 Um 30.000 manns fluttir vegna eldgoss í Gvatemala Um 30.000 manns hafa verið flutt frá nágrenni eldfjallsins Fuego í Gvatemala eftir að eldgos hófst í fjallinu í gær. Erlent 14.9.2012 07:17 Tímarit hefur birt nektarmyndir af Kate Middleton Kate Middleton eiginkona William Bretaprins er með böggum hildar því franskt tímarit hefur birt myndir af henni berri að ofan. Breska konungsfjölskyldan er æf af reiði vegna þessara nektarmynda. Erlent 14.9.2012 07:06 Obama stóreykur forskot sitt meðal skráðra kjósenda Barack Obama hefur stóraukið forskot sitt á Mitt Romney meðal skráðra kjósenda í Bandaríkjunum. Erlent 14.9.2012 07:00 WHO gefur út viðvörun vegna Ebolaveirunnar í Kongó Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur gefið út viðvörun vegna Ebolaveirusýkingar í Lýðveldinu Kongó. Erlent 14.9.2012 06:51 Rússar byggja stærsta kjarnorkuknúna ísbrjót heimsins Rússar eru nú að byggja stærsta kjarnorkuknúna ísbrjót heimsins, þann fyrsta af gerðinni LK-60. Erlent 14.9.2012 06:43 Norrænir glæpahöfundar eins og breska rokkið fyrir 50 árum Hagfræðitímaritið The Economist segir að staða norrænu glæpasagnahöfundanna á heimsvísu sé sú sama og var hjá breska rokkinu á sjöunda áratug síðustu aldar. Erlent 14.9.2012 06:35 Þjófarnir klónuðu stolna bíla Lögregluyfirvöld í Danmörku og Póllandi hafa afhjúpað pólskt þjófagengi sem stolið hefur að minnsta kosti 40 dýrum bílum í Danmörku. Erlent 14.9.2012 04:00 Viðbúnaður aukinn vegna árása í Líbíu Lið þungvopnaðra manna sem réðist á sendiráð Bandaríkjanna í Bengasí í Líbíu skákaði í skjóli mótmælenda sem mótmæltu óhróðursmynd um íslam. Árásirnar eru sagðar hafa verið þaulskipulagðar. Erlent 14.9.2012 03:00 Seifur er stærstur allra hunda Heimsmetabók Guinnes hefur útnefnt hinn þriggja ára gamla Seif sem stærsta hund veraldar. Seifur er stóri dani og er 112 sentímetrar frá loppu að herðakambi. Erlent 13.9.2012 22:00 Með stærstu tvíhöfða í heimi - jafnstórir og meðal mitti karlmanns Heimsmetabók Guinness fyrir árið 2013 kom út í dag en þar er fjallað um mörg ný heimsmet. Athyglisverðasta heimsmetið í bókinni er eflaust metið sem hinn tuttugu og fjögurra ára Egypti, Moustafa Ismail, sló á dögunum. En sá náungi er með stærstu tvíhöfða (e.biceps) í heimi. Erlent 13.9.2012 20:59 Neil Armstrong borinn til grafar Tunglfarinn Neil Armstrong var lagður til hinstu hvílu í Ohio í Bandaríkjunum í dag. Stjórnmálamenn, vísindamenn og aðstandendur Armstrongs fjölmenntu á minningarathöfn í Þjóðardómkirkjunni í Washington. Erlent 13.9.2012 16:53 Ebólu-faraldur í Kongó Ebóluveiran smitast nú manna á milli í Kongó. Mikil skelfing hefur gripið um sig í landinu en á síðustu vikum hefur að minnsta kosti þrjátíu og einn látist af völdum veirunnar. Erlent 13.9.2012 16:06 Minnsti líkamsræktarmaður veraldar látinn Minnsti líkamsræktarmaður veraldar, hinn tuttugu og þriggja ára gamli Aditya Romeo, lést eftir að hafa fengið slagæðargúlp í gær. Erlent 13.9.2012 15:40 Clinton fordæmir áróðursmynd um íslam Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur fordæmt kvikmyndina Sakleysi múslíma sem valdið hefur titringi meðal múslíma víða um heim. Erlent 13.9.2012 15:03 Áður óþekkt apategund uppgötvuð Í fyrsta sinn í hartnær þrjá áratugi hafa vísindamenn nú uppgötvað áður óþekkta apategund í Afríku. Innfæddir kalla dýrið Lesula. Erlent 13.9.2012 13:03 Dalai Lama: Við verðum að skilja að trúarbrögð og siðferði Dalai Lama, trúðarleiðtogi Tíbeta, birti heldur athyglisverða færslu á samskiptamiðlinum Facebook í vikunni. Þar sagði leiðtoginn að sú hugmynd að byggja siðakerfi á trúarbrögðum væri einfaldlega ekki viðeigandi lengur. Erlent 13.9.2012 12:22 Sakleysi múslíma verður ekki fjarlægð af YouTube Bandarísk kvikmynd, sem stefnt er gegn múslímum og Múhameð spámanni þeirra, verður ekki fjarlægð af YouTube. Þetta tilkynntu stjórnendur Google í gær. Erlent 13.9.2012 11:47 Fréttaskýring: Hvert stefnir Evrópusambandið? Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins boðar breytingar á sáttmála þess. Framkvæmdastjórnin ætlar að kynna tillögur sínar fyrir kosningar til Evrópuþingsins árið 2014. Sameiginlegt fjármálaeftirlit evruríkjanna verður að veruleika um áramótin. Erlent 13.9.2012 10:00 « ‹ ›
Handritshöfundur „sakleysi múslima“ kom vopnaður til dyra Kvikmyndagerðarmaðurinn Nakoula Basseley Nakoula, mætti til yfirheyrslu hjá lögreglunni í heimabæ sínum Cerritos í Kaliforníu fyrr í dag. Erlent 15.9.2012 22:00
Sá aðeins einn skotmann Franska lögreglan er búin að taka skýrslu af sjö ára gamalli stúlku sem komst lífs af ásamt fjögurra ára gamalli systur sinni þegar fjölskylda þeirra var myrt með köldu blóði í frönsku ölpunum fyrir um einni og hálfri viku síðan. Erlent 15.9.2012 15:15
Tugir þúsunda mótmæltu í Moskvu í dag Tugir þúsunda kröfðust þess í Moskvu í dag að Vladimir Pútin, forsætisráðherra Rússlands, segði af sér. Þetta eru fyrstu stóru mótmælin í Moskvu í þrjá mánuði. Um sjö þúsund lögregluþjónar fylgdust með mótmælunum sem samanstóðu af afar ólíkum hópum. Þannig tók samkynhneigðir aðgerðarsinnar þátt í mótmælunum sem og þjóðernissinnar auk fjölda kennara og stúdenta. Erlent 15.9.2012 14:45
500 lögreglumenn gerðu vopn námuverkamanna upptæk Um fimm hundruð lögreglumenn tóku þátt í umfangsmiklum húsleitum í húsakynnum námuverkamanna í Marikana í Suður-Afríku í morgun. Tólf voru handteknir og gríðarlegt magn vopna, þó aðallega sveðjur og önnur eggvopn, voru haldlögð. Fimm af þeim tólf sem voru handteknir reyndust vera með fíkniefni á sér samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Erlent 15.9.2012 13:38
Fundaði með ráðamönnum Sýrlands í nótt Nýskipaður erindreki Sameinuðu Þjóðanna og Arababandalagsins í málefnum Sýrlands, Lakhdar Brahimi, heimsótti Sýrland í gær. Erlent 15.9.2012 10:15
Brutust inn í herstöð í Afganistan Uppreisnarmenn réðust á Camp Bastion-herstöðina í suðurhluta Afganistan í nótt. Tveir bandarískir hermenn létust í árásinni. Erlent 15.9.2012 09:59
ESB-flokkar í stjórnarmyndunarviðræður Frjálslyndi flokkurinn og Verkamannaflokkurinn munu á næstu dögum hefja stjórnarmyndunarviðræður eftir góða útkomu í þingkosningunum í Hollandi í vikunni. Erlent 15.9.2012 03:00
Brjáluð vegna brjóstamynda - ætla að höfða mál gegn Closer Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, Katrín Middleton, hafa höfðað mál gegn franska tímaritinu Closer. Þetta staðfesti talsmaður kongunsfjölskyldunnar í kvöld. Erlent 14.9.2012 20:53
Vinnuálag eykur líkur á hjartasjúkdómum Breskir vísindamenn komust að því með víðtækri rannsókn að vinnuálag eykur líkur á hjartaáföllum og hjartasjúkdómum um 23%. Rannsóknin náði til 200 þúsund einstaklinga en frá henni er greint á fréttavef BBC. Erlent 14.9.2012 18:33
Falsanir algengar í vísindalegum rannsóknum Margt bendir til þess að falsanir, ritstuldur og margs konar svindl sé algengt í vísindalegum rannsóknum í dag. Fjallað er um málið hjá Erlent 14.9.2012 15:46
Kate og William íhuga málsókn vegna nektarmyndanna Hjónin Kate Middleton og William Bretaprins eru nú að íhuga málsókn gegn franska tímaritinu Closer sem birt hefur myndir af Kate berri að ofan. Erlent 14.9.2012 09:34
Lewinsky með opinskáa bók um dvölina í Hvíta húsinu Monica Lewinsky lærlingurinn í Hvíta húsinu sem gerði Bill Clinton þáverandi Bandaríkjanna lífið leitt, eða ljúft eftir því hvernig á það er litið, mun vera að leita sér að útgefenda að opinskárri bók um tímann í Hvíta húsinu. Erlent 14.9.2012 08:09
Um 30.000 manns fluttir vegna eldgoss í Gvatemala Um 30.000 manns hafa verið flutt frá nágrenni eldfjallsins Fuego í Gvatemala eftir að eldgos hófst í fjallinu í gær. Erlent 14.9.2012 07:17
Tímarit hefur birt nektarmyndir af Kate Middleton Kate Middleton eiginkona William Bretaprins er með böggum hildar því franskt tímarit hefur birt myndir af henni berri að ofan. Breska konungsfjölskyldan er æf af reiði vegna þessara nektarmynda. Erlent 14.9.2012 07:06
Obama stóreykur forskot sitt meðal skráðra kjósenda Barack Obama hefur stóraukið forskot sitt á Mitt Romney meðal skráðra kjósenda í Bandaríkjunum. Erlent 14.9.2012 07:00
WHO gefur út viðvörun vegna Ebolaveirunnar í Kongó Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hefur gefið út viðvörun vegna Ebolaveirusýkingar í Lýðveldinu Kongó. Erlent 14.9.2012 06:51
Rússar byggja stærsta kjarnorkuknúna ísbrjót heimsins Rússar eru nú að byggja stærsta kjarnorkuknúna ísbrjót heimsins, þann fyrsta af gerðinni LK-60. Erlent 14.9.2012 06:43
Norrænir glæpahöfundar eins og breska rokkið fyrir 50 árum Hagfræðitímaritið The Economist segir að staða norrænu glæpasagnahöfundanna á heimsvísu sé sú sama og var hjá breska rokkinu á sjöunda áratug síðustu aldar. Erlent 14.9.2012 06:35
Þjófarnir klónuðu stolna bíla Lögregluyfirvöld í Danmörku og Póllandi hafa afhjúpað pólskt þjófagengi sem stolið hefur að minnsta kosti 40 dýrum bílum í Danmörku. Erlent 14.9.2012 04:00
Viðbúnaður aukinn vegna árása í Líbíu Lið þungvopnaðra manna sem réðist á sendiráð Bandaríkjanna í Bengasí í Líbíu skákaði í skjóli mótmælenda sem mótmæltu óhróðursmynd um íslam. Árásirnar eru sagðar hafa verið þaulskipulagðar. Erlent 14.9.2012 03:00
Seifur er stærstur allra hunda Heimsmetabók Guinnes hefur útnefnt hinn þriggja ára gamla Seif sem stærsta hund veraldar. Seifur er stóri dani og er 112 sentímetrar frá loppu að herðakambi. Erlent 13.9.2012 22:00
Með stærstu tvíhöfða í heimi - jafnstórir og meðal mitti karlmanns Heimsmetabók Guinness fyrir árið 2013 kom út í dag en þar er fjallað um mörg ný heimsmet. Athyglisverðasta heimsmetið í bókinni er eflaust metið sem hinn tuttugu og fjögurra ára Egypti, Moustafa Ismail, sló á dögunum. En sá náungi er með stærstu tvíhöfða (e.biceps) í heimi. Erlent 13.9.2012 20:59
Neil Armstrong borinn til grafar Tunglfarinn Neil Armstrong var lagður til hinstu hvílu í Ohio í Bandaríkjunum í dag. Stjórnmálamenn, vísindamenn og aðstandendur Armstrongs fjölmenntu á minningarathöfn í Þjóðardómkirkjunni í Washington. Erlent 13.9.2012 16:53
Ebólu-faraldur í Kongó Ebóluveiran smitast nú manna á milli í Kongó. Mikil skelfing hefur gripið um sig í landinu en á síðustu vikum hefur að minnsta kosti þrjátíu og einn látist af völdum veirunnar. Erlent 13.9.2012 16:06
Minnsti líkamsræktarmaður veraldar látinn Minnsti líkamsræktarmaður veraldar, hinn tuttugu og þriggja ára gamli Aditya Romeo, lést eftir að hafa fengið slagæðargúlp í gær. Erlent 13.9.2012 15:40
Clinton fordæmir áróðursmynd um íslam Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur fordæmt kvikmyndina Sakleysi múslíma sem valdið hefur titringi meðal múslíma víða um heim. Erlent 13.9.2012 15:03
Áður óþekkt apategund uppgötvuð Í fyrsta sinn í hartnær þrjá áratugi hafa vísindamenn nú uppgötvað áður óþekkta apategund í Afríku. Innfæddir kalla dýrið Lesula. Erlent 13.9.2012 13:03
Dalai Lama: Við verðum að skilja að trúarbrögð og siðferði Dalai Lama, trúðarleiðtogi Tíbeta, birti heldur athyglisverða færslu á samskiptamiðlinum Facebook í vikunni. Þar sagði leiðtoginn að sú hugmynd að byggja siðakerfi á trúarbrögðum væri einfaldlega ekki viðeigandi lengur. Erlent 13.9.2012 12:22
Sakleysi múslíma verður ekki fjarlægð af YouTube Bandarísk kvikmynd, sem stefnt er gegn múslímum og Múhameð spámanni þeirra, verður ekki fjarlægð af YouTube. Þetta tilkynntu stjórnendur Google í gær. Erlent 13.9.2012 11:47
Fréttaskýring: Hvert stefnir Evrópusambandið? Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins boðar breytingar á sáttmála þess. Framkvæmdastjórnin ætlar að kynna tillögur sínar fyrir kosningar til Evrópuþingsins árið 2014. Sameiginlegt fjármálaeftirlit evruríkjanna verður að veruleika um áramótin. Erlent 13.9.2012 10:00