Erlent

Strætóbílstjóri verður varaforseti Venesúela

Hugo Chavez forseti Venesúela hefur tilnefnt Nicolas Maduro sem nýjan varaforseta sinn. Mun Maduro því taka við stjórnartaumunum í landinu fari svo að barátta Chavez við krabbamein valdi því að hann verði að láta af embætti forseta.

Erlent

Ein látin laus en tvær sendar í fangabúðir

Áfrýjunardómstóll í Moskvu komst í gær að þeirri niðurstöðu að Jekaterína Samúsevitsj, ein þriggja kvenna úr pönksveitinni Pussy Riot, hefði ekki tekið jafn virkan þátt í mótmælum hljómsveitarinnar í febrúar síðastliðnum.

Erlent

Þúsundir meiða sig á dósum

Á hverju ári fara 3.800 Danir á slysavarðstofu eftir að hafa meitt sig á umbúðum. Af þeim hafa 2.500 meitt sig á umbúðum utan um matvæli, eins og niðursuðudósum, glerflöskum og töppum.

Erlent

Hafa auðveldað lyfjaþróun

Tveir bandarískir vísindamenn fá Nóbelsverðlaunin í efnafræði þetta árið fyrir rannsóknir sínar á prótínviðtökum, sem gera frumum líkamans kleift að skynja og bregðast við merkjum að utan, svo sem merkjum um hættu eða tiltekið bragð eða lykt.

Erlent

Einni af stúlkunum í Pussy Riot sleppt úr haldi

Áfrýjunardómstóll í Moskvu komst að þeirri niðurstöður að dóminum yfir einni af stúlkunum í Pussy Riot, Jekaterinu Samutsevitj, skyldi breytt í skilorð. Búist er við að henni verði því brátt sleppt úr haldi.

Erlent

Fjármagnið spillir málefnaumræðunni

Bandarísku stjórnmálaráðgjafarnir Bob Carpenter og Rick Ridder hafa um árabil unnið hvor fyrir sinn stjórnmálaflokkinn í kosningum, en þeir eru engu að síður nokkuð sammála um hvernig kosningabaráttan hefur gengið fyrir sig.

Erlent

Útlendir fangar í sérfangelsi

Norska ríkisstjórnin hyggst gera Kongsvinger-fangelsið, þar sem nú eru tuttugu erlendir fangar, að fyrsta sérfangelsinu fyrir útlendinga. Alls verður þar rými fyrir 97 erlenda fanga. Gert er ráð fyrir að túlkaþjónusta auk annars verði auðveldari og reksturinn hagkvæmari.

Erlent

Kínverjum verði boðin vændisþjónusta

grænland Hóteleigandi í bænum Maniitsoq á vesturströnd Grænlands hefur stungið upp á því að sett verði á laggirnar vændishús í bænum til þess að hægt verði að græða á Kínverjunum tvö þúsund sem væntanlegir eru. Kínverjarnir, flestir karlar, munu vinna við álbræðsluver á staðnum.

Erlent

Skotin fyrir að gagnrýna

Skólavagn fullur af börnum var í þann mund að leggja af stað frá skólalóð í bænum Mingora í austanverðu Pakistan í gær þegar maður nokkur kom að bílnum og spurði eftir stúlku, sem heitir Malala Yousoufzai. Önnur stúlka benti á hana, en þá dró maðurinn upp byssu og skaut þær báðar.

Erlent

Kosið um sjálfstæði

Breska stjórnin og skoska heimastjórnin hafa náð samkomulagi um þjóðaratkvæðagreiðslu í Skotlandi, þar sem Skotar fá tækifæri til að segja skoðun sína á því hvort lýsa eigi yfir sjálfstæði.

Erlent

Kosið innan fárra mánaða

Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, skýrði frá því í gær að boðað verði til þingkosninga snemma á næsta ári, meira en hálfu ári áður en kjörtímabil núverandi þings rennur út.

Erlent

Merkel hrósar grísku stjórninni

„Ég vona og óska þess að Grikkland verði áfram með aðild að evrusvæðinu,“ sagði Angela Merkel Þýskalandskanslari í gær, þegar hún kom í stutta heimsókn til Grikklands.

Erlent

70% ESB-íbúa í þjónustugeira

Þjónustugeirinn hefur eflst verulega síðustu ár í ríkjum Evrópusamandsins og í fyrra voru þar næstum 70 prósent vinnandi einstaklinga. Frá þessu greinir Eurostat. Rúmur helmingur þeirra vann í einkageiranum, en hinir hjá hinu opinbera.

Erlent

Fiskar minnka um fjórðung

Vísindamenn við háskóla í Bresku-Kólumbíu í Kanada hafa komist að því að fiskar geta minnkað um allt að 24 prósent við hlýnun hafsins.

Erlent

Talibani skaut unga stúlku

Talibani skaut 14 ára aðgerðarsinnaða stúlku í Pakistan í dag vegna skoðana hennar. Atvikið gæti markað tímamót og snúið almenningi gegn herskáum öfgamönnum.

Erlent