Erlent Hrossakjöt í hamborgurum í verslunum á Bretlandseyjum Matvælaeftirlit Írlands hefur komist að því að hrossakjöt var notað í hamborgara sem seldir voru í nokkrum af stærstu verslunarkeðjum á Írlandi og Bretlandseyjum. Erlent 16.1.2013 06:59 Dagblað alþýðunnar gagnrýnir kínversk stjórnvöld vegna mengunnar Gífurleg loftmengun í Beijing og öðrum stórborgum Kína hefur leitt til harðrar gagnrýni á stjórnvöld þar í landi í Dagblaði alþýðunnar. Blaðið birtir annars yfirleitt aðeins efni sem er hliðhollt stjórnvöldum. Erlent 16.1.2013 06:43 Yfir 80 fórust í sprengingum á háskólalóð í Aleppo Yfir 80 manns létu lífið og yfir 150 særðust þegar tvær öflugar sprengingar urðu á lóð háskólans í borginni Aleppo í Sýrlandi í gærdag. Erlent 16.1.2013 06:38 Hert löggjöf um skotvopn samþykkt í New York ríki Hert löggjöf um skotvopn hefur verið samþykkt í New York ríki. Báðar deildir ríkisþingsins í New York samþykktu löggjöfin með miklum meirihluta og Andrew Cuomo ríkisstjóri staðfesti hana svo í gærkvöldi. Erlent 16.1.2013 06:34 Bílnum stolið á meðan barnið sat í aftursætinu Bílþjófar reyna vanalega að tryggja að það sé enginn í bílunum sem þeir stela. Það má því segja að ýmislegt hafi farið út um þúfur þegar maður stal bíl í Frederiksværksgade í Hillerød í Danmörku í dag. Erlent 15.1.2013 22:55 Fólk borðar nú fyrir framan tölvuna í vinnunni - til að geta skoðað Facebook og Twitter Einn af hverjum þremur borðar hádegisverðinn sinn fyrir framan tölvuna í vinnunni, samkvæmt niðurstöðu rannsóknar sem framkvæmd var í Bretlandi á dögunum. Erlent 15.1.2013 22:37 Er þetta furðulegasta myndbandið á internetinu í dag? Á Facebook-síðu sem ber yfirskriftina "Ótrúleg og klikkuð myndbönd“ birtist þetta myndband fyrir tæpum sólarhring. Það sem fólki er efst í huga er einfaldlega spurningin: Hvað er í gangi? Erlent 15.1.2013 19:42 Svindlarar afhúpaðir frammi fyrir alþjóð Hið opinbera í Danmörku greiðir um fimm til tólf milljarða danskra króna, eða um 280 milljarða íslenskra króna, í félagslegar bætur til fólks sem á ekki rétt á félagslegum styrk. Þetta kemur fram í raunveruleikaþætti sem sýndur er í danska ríkissjónvarpinu. Sjónvarpsmenn fylgja þar starfsmönnum sveitarfélaga og lögreglunni sem hafa eftirlit með því að opinberir styrkir séu ekki misnotaðir. Svikin eru svo opinberuð fyrir framan öllum þeim sem áhuga hafa á að sjá. Erlent 15.1.2013 16:44 Skúringakona ók lest á hús í Svíþjóð Skúringakona slasaðist þegar lest í Stokkhólmi fór af sporinu og lenti á íbúðablokk um klukkan hálftvö í nótt að staðartíma. Þegar lestin kom á endastöð í Saltsjobaden, suðaustur af Stokkhólmi, hægði hún ekki á sér heldur ók á hindranir á enda sporsins og áfram á nálæga byggingu. Við stjórn lestarinnar var hreingerningarkona sem hafði stolið henni. Hún slasaðist alvarlega í árekstrinum og henni var flogið á spítala. Það þykir ganga kraftaverki næst að enginn byggingunni hafi slasast og engir farþegar voru í lestinni. Erlent 15.1.2013 15:12 Öllum uppgjafarhermönnum tryggð vinna Bandaríski smásölurisinn Wal-Mart mun í dag tilkynna um áætlun sína að bjóða öllum uppgjafarhermönnum þjóðarinnar vinnu. Erlent 15.1.2013 15:08 Þrír látnir í umferðarslysi á Skáni - Fimmtán eru slasaðir Talið er að um 15 til 20 manns hafi slasast í umferðarsylsi sem varð á brú á Skáni í Svíþjóð fyrr ídag. Staðfest hefur verið að þrír létust í árekstrinum, að því er fram kemur á vef Aftonbladet. Þar kemur ekki fram hvernig þessar hörmungar vildu til en fullyrt er að um 100 bílar séu hluti af þessum fjöldaárekstri. Þar af eru um 50 fólksbílar og um 50 stærri bifreiðar. Erlent 15.1.2013 13:07 Áfram eitt barn á mann í Kína Kínverjar munu ekki láta af stefnu sinni að takmarkarka barnseignir í landinu. Pör í þéttbýli mega aðeins eignast eitt barn og þannig mun það vera áfram. Erlent 15.1.2013 10:18 Flestir geta fengið vegabréf Reglum sem gilt hafa um utanlandsferðir Kúbverja hefur nú verið breytt og geta nú flestir þeirra fengið vegabréf. Áður þurftu Kúbverjar sérstakt leyfi til utanlandsferðar auk þess sem þeir þurftu að sýna fram á að þeim hefði verið boðið til annars lands. Erlent 15.1.2013 07:00 Frakkar fá stuðning í aðgerðum í Malí Íslamistar sem ráða norðurhluta Afríkuríkisins Malí hafa náð völdum í bæ í miðju ríkinu, nær höfuðborginni en þeir hafa hingað til komist. Frakkar hafa hert aðgerðir sínar í landinu og hermenn frá Afríkuríkjum koma til liðs við þá. Erlent 15.1.2013 07:00 Hundrað milljónir á trúarhátíð Hindúahátíðin Kumbh Mela hófst í Allahabad í Indlandi í gær. Hátíðin er haldin á tólf ára fresti og er einhver stærsta trúarsamkoma sem haldin er í heiminum. Erlent 15.1.2013 07:00 Hvítlauk smyglað frá Noregi til ESB-landa Tveir breskir ríkisborgarar eru taldir standa á bak við umfangsmikið smygl á hvítlauk frá Noregi til Evrópusambandslanda. Sænskir tollverðir á landamærum Noregs og Svíþjóðar fundu mikið magn hvítlauks í vöruflutningabíl sem var á leið til Svíþjóðar og hafa sænsk yfirvöld farið fram á handtöku og framsal höfuðpauranna. Erlent 15.1.2013 07:00 Mafíuforingi segist vita hvar Jimmy Hoffa er grafinn Hvarf verkalýðsforingjans Jimmy Hoffa er enn og aftur komið í sviðsljós bandaríska fjölmiðla. Fyrrum liðsforingi í mafíunni í Detroit segir að hann viti hvar Hoffa sé grafinn. Erlent 15.1.2013 06:56 Telja að Indverjar hafi komið til Ástralíu fyrir 4.000 árum Nýjar erfðarannsóknir gefa í skyn að fólk hafi komið til Ástralíu frá Indlandi fyrir um 4.000 árum síðan. Erlent 15.1.2013 06:46 Yfir 3.000 sváfu í flugstöð vegna snjókomu Mikil snjókoma í Japan varð þess valdandi að allt flug frá Narita flugvellinum í Tókýó lagðist af í gærkvöldi. Því þurftu 3.400 manns að hafast við í flugstöðinni á flugvellinum í nótt en Narita er einn stærsti alþjóðaflugvöllurinn í Japan. Erlent 15.1.2013 06:41 Lestarslys í Kaíró kostaði 19 manns lífið Að minnsta kosti 19 manns létu lífið og yfir 100 manns slösuðust þegar lest fór af sporinu í útjaðri Kaíró í Egyptalandi í gærdag. Erlent 15.1.2013 06:31 Öryggisráðið styður hernaðaríhlutun Frakka í Malí Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna styður hernaðaríhlutun Frakka í Afríkuríkinu Malí. Þetta kom fram á fundi ráðsins í gærkvöldi sem haldinn var að frumkvæði Frakka. Erlent 15.1.2013 06:29 Réttarhöldunum yfir Berlusconi verður ekki frestað Ákvörðun dómara í Mílanó að fresta ekki yfirstandandi réttarhöldunum yfir Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra Ítalíu gæti þýtt að pólitísku lífi Berlusconi sé endanlega lokið. Erlent 15.1.2013 06:23 Ótrúlegt ferðalag kisunnar Holly - gekk 300 kílómetra heim Það hefur oft verið sagt um dýr að þau rati alveg einstaklega vel, mun betur en við mannfólkið. Kötturinn Holly sannar þá kenningu, heldur betur. Erlent 14.1.2013 22:28 Atvinnumaður í fótbolta vann stóra pottinn Knattspyrnumaður sem leikur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vann 125 þúsund pund, um 26 milljónir króna í bresku lottói. Dregið var 22. desember síðastliðinn og segja forsvarsmenn lottósins að vinningshafinn hafi ekki viljað koma fram undir nafni. Hann var með allar fimm tölurnar í réttri röð, og bónustöluna. Erlent 14.1.2013 21:44 Bankarán í Berlín - eins og í bíómynd Það er óhætt að segja að bankaræningjarnir í Berlín í Þýskalandi hafi verið ansi bíræfnir. Þeir grófu nefnilega þrjátíu metra löng göng inn í banka í höfuðborginni, hreinsuðu öryggishólf og kveiktu svo eld í göngunum til að fela öll ummerki. Þeirra er nú leitað. Erlent 14.1.2013 20:52 Brasilíska vaxið útrýmir flatlúsinni Svo virðist sem flatlúsin sé að deyja út eftir að fleiri og fleiri konur fara í svokallað brasilískt vax, en þá eru öll skapahár fjarlægð. Læknar í Sydney í Ástralíu segja að engin kona hafi greinst með flatlús frá árinu 2008 og að tilfellum karla hafi fækkað um 80 prósent á síðustu tíu árum. Erlent 14.1.2013 20:00 Slökkt á MSN eftir tvo mánuði Samskiptaforrit Microsoft, Windows Live Messenger, verður ekki aðgengilegt frá og með 15. mars næstkomandi. Erlent 14.1.2013 12:06 David Cameron: Bretum er betur borgið innan ESB David Cameron, forsætisráðherra Breta, segir þjóð sinni betur borgið innan Evrópusambandsins en utan. Hann segir þó vaxandi hluta landsmanna vilja gera breytingar á aðildarsamningnum. Erlent 14.1.2013 09:36 Helstu leiðtogar Venesúela aftur komnir til Kúbu Helstu leiðtogar Venesúela eru aftur komnir til Havana á Kúbu þar sem Hugo Chavez forseti landsins liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir krabbameinsaðgerð. Erlent 14.1.2013 07:24 Gífurlegur harmleikur í uppsiglingu í Sýrlandi Rauði krossin segir að gífurlegur mannlegur harmleikur sé í uppsiglingu í Mið Austurlöndum vegna stríðsins í Sýrlandi. Erlent 14.1.2013 06:24 « ‹ ›
Hrossakjöt í hamborgurum í verslunum á Bretlandseyjum Matvælaeftirlit Írlands hefur komist að því að hrossakjöt var notað í hamborgara sem seldir voru í nokkrum af stærstu verslunarkeðjum á Írlandi og Bretlandseyjum. Erlent 16.1.2013 06:59
Dagblað alþýðunnar gagnrýnir kínversk stjórnvöld vegna mengunnar Gífurleg loftmengun í Beijing og öðrum stórborgum Kína hefur leitt til harðrar gagnrýni á stjórnvöld þar í landi í Dagblaði alþýðunnar. Blaðið birtir annars yfirleitt aðeins efni sem er hliðhollt stjórnvöldum. Erlent 16.1.2013 06:43
Yfir 80 fórust í sprengingum á háskólalóð í Aleppo Yfir 80 manns létu lífið og yfir 150 særðust þegar tvær öflugar sprengingar urðu á lóð háskólans í borginni Aleppo í Sýrlandi í gærdag. Erlent 16.1.2013 06:38
Hert löggjöf um skotvopn samþykkt í New York ríki Hert löggjöf um skotvopn hefur verið samþykkt í New York ríki. Báðar deildir ríkisþingsins í New York samþykktu löggjöfin með miklum meirihluta og Andrew Cuomo ríkisstjóri staðfesti hana svo í gærkvöldi. Erlent 16.1.2013 06:34
Bílnum stolið á meðan barnið sat í aftursætinu Bílþjófar reyna vanalega að tryggja að það sé enginn í bílunum sem þeir stela. Það má því segja að ýmislegt hafi farið út um þúfur þegar maður stal bíl í Frederiksværksgade í Hillerød í Danmörku í dag. Erlent 15.1.2013 22:55
Fólk borðar nú fyrir framan tölvuna í vinnunni - til að geta skoðað Facebook og Twitter Einn af hverjum þremur borðar hádegisverðinn sinn fyrir framan tölvuna í vinnunni, samkvæmt niðurstöðu rannsóknar sem framkvæmd var í Bretlandi á dögunum. Erlent 15.1.2013 22:37
Er þetta furðulegasta myndbandið á internetinu í dag? Á Facebook-síðu sem ber yfirskriftina "Ótrúleg og klikkuð myndbönd“ birtist þetta myndband fyrir tæpum sólarhring. Það sem fólki er efst í huga er einfaldlega spurningin: Hvað er í gangi? Erlent 15.1.2013 19:42
Svindlarar afhúpaðir frammi fyrir alþjóð Hið opinbera í Danmörku greiðir um fimm til tólf milljarða danskra króna, eða um 280 milljarða íslenskra króna, í félagslegar bætur til fólks sem á ekki rétt á félagslegum styrk. Þetta kemur fram í raunveruleikaþætti sem sýndur er í danska ríkissjónvarpinu. Sjónvarpsmenn fylgja þar starfsmönnum sveitarfélaga og lögreglunni sem hafa eftirlit með því að opinberir styrkir séu ekki misnotaðir. Svikin eru svo opinberuð fyrir framan öllum þeim sem áhuga hafa á að sjá. Erlent 15.1.2013 16:44
Skúringakona ók lest á hús í Svíþjóð Skúringakona slasaðist þegar lest í Stokkhólmi fór af sporinu og lenti á íbúðablokk um klukkan hálftvö í nótt að staðartíma. Þegar lestin kom á endastöð í Saltsjobaden, suðaustur af Stokkhólmi, hægði hún ekki á sér heldur ók á hindranir á enda sporsins og áfram á nálæga byggingu. Við stjórn lestarinnar var hreingerningarkona sem hafði stolið henni. Hún slasaðist alvarlega í árekstrinum og henni var flogið á spítala. Það þykir ganga kraftaverki næst að enginn byggingunni hafi slasast og engir farþegar voru í lestinni. Erlent 15.1.2013 15:12
Öllum uppgjafarhermönnum tryggð vinna Bandaríski smásölurisinn Wal-Mart mun í dag tilkynna um áætlun sína að bjóða öllum uppgjafarhermönnum þjóðarinnar vinnu. Erlent 15.1.2013 15:08
Þrír látnir í umferðarslysi á Skáni - Fimmtán eru slasaðir Talið er að um 15 til 20 manns hafi slasast í umferðarsylsi sem varð á brú á Skáni í Svíþjóð fyrr ídag. Staðfest hefur verið að þrír létust í árekstrinum, að því er fram kemur á vef Aftonbladet. Þar kemur ekki fram hvernig þessar hörmungar vildu til en fullyrt er að um 100 bílar séu hluti af þessum fjöldaárekstri. Þar af eru um 50 fólksbílar og um 50 stærri bifreiðar. Erlent 15.1.2013 13:07
Áfram eitt barn á mann í Kína Kínverjar munu ekki láta af stefnu sinni að takmarkarka barnseignir í landinu. Pör í þéttbýli mega aðeins eignast eitt barn og þannig mun það vera áfram. Erlent 15.1.2013 10:18
Flestir geta fengið vegabréf Reglum sem gilt hafa um utanlandsferðir Kúbverja hefur nú verið breytt og geta nú flestir þeirra fengið vegabréf. Áður þurftu Kúbverjar sérstakt leyfi til utanlandsferðar auk þess sem þeir þurftu að sýna fram á að þeim hefði verið boðið til annars lands. Erlent 15.1.2013 07:00
Frakkar fá stuðning í aðgerðum í Malí Íslamistar sem ráða norðurhluta Afríkuríkisins Malí hafa náð völdum í bæ í miðju ríkinu, nær höfuðborginni en þeir hafa hingað til komist. Frakkar hafa hert aðgerðir sínar í landinu og hermenn frá Afríkuríkjum koma til liðs við þá. Erlent 15.1.2013 07:00
Hundrað milljónir á trúarhátíð Hindúahátíðin Kumbh Mela hófst í Allahabad í Indlandi í gær. Hátíðin er haldin á tólf ára fresti og er einhver stærsta trúarsamkoma sem haldin er í heiminum. Erlent 15.1.2013 07:00
Hvítlauk smyglað frá Noregi til ESB-landa Tveir breskir ríkisborgarar eru taldir standa á bak við umfangsmikið smygl á hvítlauk frá Noregi til Evrópusambandslanda. Sænskir tollverðir á landamærum Noregs og Svíþjóðar fundu mikið magn hvítlauks í vöruflutningabíl sem var á leið til Svíþjóðar og hafa sænsk yfirvöld farið fram á handtöku og framsal höfuðpauranna. Erlent 15.1.2013 07:00
Mafíuforingi segist vita hvar Jimmy Hoffa er grafinn Hvarf verkalýðsforingjans Jimmy Hoffa er enn og aftur komið í sviðsljós bandaríska fjölmiðla. Fyrrum liðsforingi í mafíunni í Detroit segir að hann viti hvar Hoffa sé grafinn. Erlent 15.1.2013 06:56
Telja að Indverjar hafi komið til Ástralíu fyrir 4.000 árum Nýjar erfðarannsóknir gefa í skyn að fólk hafi komið til Ástralíu frá Indlandi fyrir um 4.000 árum síðan. Erlent 15.1.2013 06:46
Yfir 3.000 sváfu í flugstöð vegna snjókomu Mikil snjókoma í Japan varð þess valdandi að allt flug frá Narita flugvellinum í Tókýó lagðist af í gærkvöldi. Því þurftu 3.400 manns að hafast við í flugstöðinni á flugvellinum í nótt en Narita er einn stærsti alþjóðaflugvöllurinn í Japan. Erlent 15.1.2013 06:41
Lestarslys í Kaíró kostaði 19 manns lífið Að minnsta kosti 19 manns létu lífið og yfir 100 manns slösuðust þegar lest fór af sporinu í útjaðri Kaíró í Egyptalandi í gærdag. Erlent 15.1.2013 06:31
Öryggisráðið styður hernaðaríhlutun Frakka í Malí Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna styður hernaðaríhlutun Frakka í Afríkuríkinu Malí. Þetta kom fram á fundi ráðsins í gærkvöldi sem haldinn var að frumkvæði Frakka. Erlent 15.1.2013 06:29
Réttarhöldunum yfir Berlusconi verður ekki frestað Ákvörðun dómara í Mílanó að fresta ekki yfirstandandi réttarhöldunum yfir Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra Ítalíu gæti þýtt að pólitísku lífi Berlusconi sé endanlega lokið. Erlent 15.1.2013 06:23
Ótrúlegt ferðalag kisunnar Holly - gekk 300 kílómetra heim Það hefur oft verið sagt um dýr að þau rati alveg einstaklega vel, mun betur en við mannfólkið. Kötturinn Holly sannar þá kenningu, heldur betur. Erlent 14.1.2013 22:28
Atvinnumaður í fótbolta vann stóra pottinn Knattspyrnumaður sem leikur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu vann 125 þúsund pund, um 26 milljónir króna í bresku lottói. Dregið var 22. desember síðastliðinn og segja forsvarsmenn lottósins að vinningshafinn hafi ekki viljað koma fram undir nafni. Hann var með allar fimm tölurnar í réttri röð, og bónustöluna. Erlent 14.1.2013 21:44
Bankarán í Berlín - eins og í bíómynd Það er óhætt að segja að bankaræningjarnir í Berlín í Þýskalandi hafi verið ansi bíræfnir. Þeir grófu nefnilega þrjátíu metra löng göng inn í banka í höfuðborginni, hreinsuðu öryggishólf og kveiktu svo eld í göngunum til að fela öll ummerki. Þeirra er nú leitað. Erlent 14.1.2013 20:52
Brasilíska vaxið útrýmir flatlúsinni Svo virðist sem flatlúsin sé að deyja út eftir að fleiri og fleiri konur fara í svokallað brasilískt vax, en þá eru öll skapahár fjarlægð. Læknar í Sydney í Ástralíu segja að engin kona hafi greinst með flatlús frá árinu 2008 og að tilfellum karla hafi fækkað um 80 prósent á síðustu tíu árum. Erlent 14.1.2013 20:00
Slökkt á MSN eftir tvo mánuði Samskiptaforrit Microsoft, Windows Live Messenger, verður ekki aðgengilegt frá og með 15. mars næstkomandi. Erlent 14.1.2013 12:06
David Cameron: Bretum er betur borgið innan ESB David Cameron, forsætisráðherra Breta, segir þjóð sinni betur borgið innan Evrópusambandsins en utan. Hann segir þó vaxandi hluta landsmanna vilja gera breytingar á aðildarsamningnum. Erlent 14.1.2013 09:36
Helstu leiðtogar Venesúela aftur komnir til Kúbu Helstu leiðtogar Venesúela eru aftur komnir til Havana á Kúbu þar sem Hugo Chavez forseti landsins liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir krabbameinsaðgerð. Erlent 14.1.2013 07:24
Gífurlegur harmleikur í uppsiglingu í Sýrlandi Rauði krossin segir að gífurlegur mannlegur harmleikur sé í uppsiglingu í Mið Austurlöndum vegna stríðsins í Sýrlandi. Erlent 14.1.2013 06:24