Fótbolti

Umfjöllun: ÍBV á skilið að vera í efstu deild

Eftir leik Fylkis og ÍBV fyrr í sumar skrifaði ofanritaður að lið ÍBV ætti nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild. Ég skal með glöðu geði éta það ofan í mig núna. ÍBV sýndi í kvöld, og hefur sýnt í undanförnum leikjum, að þetta lið á fullt erindi í efstu deild.

Íslenski boltinn

Berbatov lofar að bæta sig

Búlgarinn Dimitar Berbatov hefur lofað að sýna hvað í sér býr í herbúðum Man. Utd. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur sýnt honum mikinn skilning og er duglegur við að lýsa því yfir að hann muni springa ut í vetur.

Enski boltinn

Ferguson er góður leikmaður

Alex McLeish, stjóri Birmingham, hafnar þeim staðhæfingum að Barry Ferguson hafi mistekist að sanna sig í ensku úrvalsdeildnini þegar hann var á mála hjá Blackburn á sínum tíma.

Enski boltinn

Mourinho neitar að hafa gefið viðtal

Þótt ótrúlegt megi virðast þá er Jose Mourinho með talsmann þó svo hann tali mikið sjálfur. Að sögn talsmannsins talaði Mourinho þó ekki við spænska blaðið El Mundo Deportivo á dögunum.

Fótbolti

Dunne kominn til Aston Villa

Í dag var gengið endanlega frá félagaskiptum Richard Dunne frá Manchester City til Aston Villa en síðarnefnda félagið keypti hann á sex milljónir punda.

Enski boltinn

Zlatan fetaði í fótspor Eiðs Smára

Svíinn Zlatan Ibrahimovic varð fyrsti nýi leikmaðurinn í þrjú ár hjá Barcelona sem skoraði í sínum fyrsta deildarleik með félaginu. Sá sem gerði það síðast var Eiður Smári Guðjohnsen.

Fótbolti