Fótbolti Paddy Kenny dæmdur í níu mánaða langt bann Enska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að markvörðurinn Paddy Kenny hjá Sheffield United hafi verið dæmdur í níu mánaða langt keppnisbann fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn Preston í úrslitakeppni b-deildarinnar á Englandi á síðasta keppnistímabili. Enski boltinn 7.9.2009 18:45 Þýskaland og England leika til úrslita á EM í Finnlandi Nú liggur ljóst fyrir að heims -og evrópumeistarar Þjóðverja mæta Englendingum í úrslitaleik á EM í Finnlandi. Þýskaland vann Noreg 3-1 í seinni undanúrslitaleiknum sem fram fór í dag en staðan var 0-1 fyrir Noregi í hálfleik. Fótbolti 7.9.2009 18:00 Pape var á skotskónum á móti Skotum í dag Fylkismaðurinn Pape Mamadou Faye skoraði bæði mörk íslenska 19 ára landsliðsins sem vann 2-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Skotlandi í dag. Liðin mætast í öðrum vináttulandsleik á miðvikudaginn. Fótbolti 7.9.2009 17:30 Tevez ekki með Argentínu á móti Paragvæ - meiddur á hné Carlos Tevez verður ekki með Argentínumönnum á móti Paragvæ í undankeppni HM á miðvikudaginn þar sem hann er meiddur á hné. Argentínumenn verða helst að vinna til að halda lífi í möguleikum sínum á að komast í úrslitakeppnina. Fótbolti 7.9.2009 16:30 Brian Kidd kominn til starfa hjá Manchester City Brian Kidd, fyrrum aðstoðarmaður Alex Ferguson hjá Manchester United, hefur ráðið sig í starf hjá nágrönnunum í Manchester City þar sem hann mun starfa við knattspyrnuakademíu félagsins. Enski boltinn 7.9.2009 15:30 Wenger hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter og spáir því að hann verði spútnikstjarna Meistaradeildarinnar á þessu tímabili. Balotelli þykir vera hæfileikaríkur framherji en hann er einnig þekktur fyrir það að hafa litla stjórn á skapi sínu. Fótbolti 7.9.2009 14:30 Pele sannar enn einu sinni að hann er skelfilegur spámaður Knattspyrnugoðið Pele hefur aldrei sýnt fótboltakunnáttu sína utan vallar og nýjast spádómur hans er enn ein sönnun á því. Pele spáði því í sumar að Nígería yrði fyrsta Afríkuþjóðin til þess að komast í undanúrslit á HM þegar keppnin yrði haldin í Suður-Afríku 2010. Nú stefnir hinsvegar allt í það að Nígería komist ekki einu sinni í úrslitakeppnina. Fótbolti 7.9.2009 14:00 Heskey býst við því að Defoe fái að byrja á móti Króötum Emile Heskey segist skilja það vel ef að Jermain Defoe fái sæti í byrjunarliði Englendinga í leiknum á móti Króötum á miðvikudaginn. Defoe hefur skoraði þrjú mörk í síðustu tveimur landsleikjum eftir að hafa komið inn af bekknum. Fótbolti 7.9.2009 13:30 Robinho: Ætlar að vinna enska titilinn en ekki að fara til Barcelona Brasilíumaðurinn Robinho hefur ekki áhuga á að fara til Barcelona þegar félagsskiptaglugginn opnar aftur í janúar en áhugi spænsku Evrópumeistaranna á þessum snjalla Brassa hefur verið mikið í fréttum síðustu daga. Robinho ætlar þess í stað að hjálpa Manchester City að vinna enska meistaratitilinn. Enski boltinn 7.9.2009 12:00 Þær sænsku kveiktu í þeim norsku með ummælum á Facebook Norska kvennalandsliðið í fótbolta vann mjög óvæntan 3-1 sigur á Svíþjóð í átta liða úrslitum Evrópukeppni kvennalandsliða í Finnlandi en norsku stelpurnar voru eins og kunnugt er með íslenska liðinu í riðli og máttu þakka fyrir 1-0 sigur á Stelpunum okkar. Fótbolti 7.9.2009 11:30 Henry: Leikmenn franska liðsins eru týndir inn á vellinum Thierry Henry og félagar í franska landsliðinu eiga í hættu að missa af því að komast á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Henry hefur komið fram fyrir hönd sinna félaga og kvartað við þjálfarann yfir leiðinlegum æfingum og að leikmenn vita ekki hvað er ætlast til þeirra inn á vellinum. Fótbolti 7.9.2009 11:00 192 sentímetra Fídji-maður er markahæstur í undankeppni HM Osea Vakatalesau er langt frá því að vera þekktasta nafnið í boltanum en þessi 23 ára og 192 sentimetra Fídji-maður hefur þó slegið öllum markaskorurum við í undankeppni HM. Vakatalesau skoraði tólf mörk fyrir þjóð sína í undankeppninni en það dugði þó ekki til að Fídji kæmist á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 7.9.2009 10:30 Keypti Manchester United hús fyrir foreldra Paul Pogba? Jean-Pierre Louvel, forseti Le Havre, er ekki ánægður með aðferðir enska liðsins Manchester United til að ná í hinn sextán ára gamla Paul Pogba. Louvel ásakar United um að hafa mútað foreldrum stráksins en hann var í viðtali við franska blaðið French football. Enski boltinn 7.9.2009 10:00 Þjálfari Skotanna á enn á hættu að vera rekinn Skoska landsliðið á enn möguleika á að komast á HM í Suður-Afríku næsta sumar en formaður skoska knattspyrnusambandsins er þó ekki nægilega sáttur með starf þjálfarans George Burley. Skotar unnu 2-0 sigur á Makedóníu um helgina. Fótbolti 7.9.2009 09:30 Bilic segist vita um veikleika enska landsliðsins Slaven Bilic, þjálfari króatíska landsliðsins, er byrjaður að hita upp fyrir leikinn á móti Englandi á Wembley á miðvikudaginn. England hefur unnið alla sjö leiki sína í undankeppni HM og tryggir sér sigur í riðlinum og sæti á HM í Suður-Afríku næsta sumar með sigri. Fótbolti 7.9.2009 09:00 Corluka bað króatísku þjóðina afsökunar Vedran Corluka bað króatísku þjóðina opinberlega afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk í 1-0 sigri Króata á Hvíta-Rússlandi í gær. Fótbolti 6.9.2009 23:00 Gana á HM í Suður-Afríku Gana varð í dag önnur Afríkuþjóðin til að tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 6.9.2009 22:01 Davíð inn fyrir Ragnar Ólafur Jóhannesson hefur kallað á Davíð Þór Viðarsson í íslenska landsliðið í stað Ragnars Sigurðssonar. Fótbolti 6.9.2009 20:22 Englendingar í úrslitin England tryggði sér í dag sæti í úrslitum Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu eftir sigur á Hollandi í framlengdum leik, 2-1. Fótbolti 6.9.2009 18:27 Campbell stefnir enn á landsliðið Sol Campbell stefnir enn að því að vinna sér sæti í enska landsliðinu þó svo að hann spili nú með Notts County í ensku D-deildinni. Enski boltinn 6.9.2009 17:45 Meiðsli Sneijder ekki slæm Meiðsli Hollendingsins Wesley Sneijder eru ekki eins alvarlega og í fyrstu var óttast. Hann var fluttur upp á sjúkrahús eftir leik Hollands og Japan í gær. Enski boltinn 6.9.2009 17:15 Rooney: Þetta var brot Wayne Rooney segir að brotið var á sér þegar að vítaspyrna var dæmd á landslið Slóveníu í leiknum gegn Englandi í dag. Frank Lampard skoraði úr vítinu og England vann, 2-1. Enski boltinn 6.9.2009 16:45 Capello stendur frammi fyrir erfiðu vali Fabio Capello viðurkennir að hann standi frammi fyrir erfiðu vali þegar kemur að því að velja sóknarmenn í byrjunarliði enska landsliðsins sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2010 á miðvikudaginn. Enski boltinn 6.9.2009 15:45 Þýskaland vann Suður-Afríku Þýskaland lék í gær vináttulandsleik við Suður-Afríku og bar sigur úr býtum, 2-0. Fótbolti 6.9.2009 13:45 Leikmenn vilja halda Drillo Leikmenn norska landsliðsins vilja að Egil „Drillo“ Olsen verði áfram landsliðsþjálfari, sagði John Arne Riise við norska fjölmiðla í gær. Fótbolti 6.9.2009 13:15 Eiði hugnast ekki leikstíll Noregs Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við norska fjölmiðla eftir leikinn í gær að hann væri ekki hrifinn af leikstíl norska landsliðsins eins og liðið spilaði á Laugardalsvellinum í gær. Fótbolti 6.9.2009 12:45 Riise skoraði langþráð mark Mark John Arne Riise á Laugardalsvellinum í dag var fyrsta mark Norðmanna á útivelli í undankeppni stórmóts síðan í nóvember árið 2007. Fótbolti 6.9.2009 12:22 Carew: Þetta var víti John Carew vildi fá víti þegar hann féll í íslenska vítateignum undir lok fyrri hálfleiks á Laugardalsvellinum í gær. Fótbolti 6.9.2009 12:00 Brasilía komst á HM með sigri á Argentínu Diego Maradona og lærisveinar hans í argentínska landsliðinu eiga erfiða baráttu fyrir höndum um að komast á HM eftir að liðið tapaði, 3-1, fyrir Brasilíu á heimavelli í nótt. Fótbolti 6.9.2009 11:20 Baldur og Bjarni valdir í landsliðið Baldur Sigurðsson og Bjarni Ólafur Eiríksson hafa verið kallaðir í íslenska landsliðsins vegna forfalla annarra leikmanna. Fótbolti 6.9.2009 07:00 « ‹ ›
Paddy Kenny dæmdur í níu mánaða langt bann Enska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að markvörðurinn Paddy Kenny hjá Sheffield United hafi verið dæmdur í níu mánaða langt keppnisbann fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn Preston í úrslitakeppni b-deildarinnar á Englandi á síðasta keppnistímabili. Enski boltinn 7.9.2009 18:45
Þýskaland og England leika til úrslita á EM í Finnlandi Nú liggur ljóst fyrir að heims -og evrópumeistarar Þjóðverja mæta Englendingum í úrslitaleik á EM í Finnlandi. Þýskaland vann Noreg 3-1 í seinni undanúrslitaleiknum sem fram fór í dag en staðan var 0-1 fyrir Noregi í hálfleik. Fótbolti 7.9.2009 18:00
Pape var á skotskónum á móti Skotum í dag Fylkismaðurinn Pape Mamadou Faye skoraði bæði mörk íslenska 19 ára landsliðsins sem vann 2-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Skotlandi í dag. Liðin mætast í öðrum vináttulandsleik á miðvikudaginn. Fótbolti 7.9.2009 17:30
Tevez ekki með Argentínu á móti Paragvæ - meiddur á hné Carlos Tevez verður ekki með Argentínumönnum á móti Paragvæ í undankeppni HM á miðvikudaginn þar sem hann er meiddur á hné. Argentínumenn verða helst að vinna til að halda lífi í möguleikum sínum á að komast í úrslitakeppnina. Fótbolti 7.9.2009 16:30
Brian Kidd kominn til starfa hjá Manchester City Brian Kidd, fyrrum aðstoðarmaður Alex Ferguson hjá Manchester United, hefur ráðið sig í starf hjá nágrönnunum í Manchester City þar sem hann mun starfa við knattspyrnuakademíu félagsins. Enski boltinn 7.9.2009 15:30
Wenger hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter og spáir því að hann verði spútnikstjarna Meistaradeildarinnar á þessu tímabili. Balotelli þykir vera hæfileikaríkur framherji en hann er einnig þekktur fyrir það að hafa litla stjórn á skapi sínu. Fótbolti 7.9.2009 14:30
Pele sannar enn einu sinni að hann er skelfilegur spámaður Knattspyrnugoðið Pele hefur aldrei sýnt fótboltakunnáttu sína utan vallar og nýjast spádómur hans er enn ein sönnun á því. Pele spáði því í sumar að Nígería yrði fyrsta Afríkuþjóðin til þess að komast í undanúrslit á HM þegar keppnin yrði haldin í Suður-Afríku 2010. Nú stefnir hinsvegar allt í það að Nígería komist ekki einu sinni í úrslitakeppnina. Fótbolti 7.9.2009 14:00
Heskey býst við því að Defoe fái að byrja á móti Króötum Emile Heskey segist skilja það vel ef að Jermain Defoe fái sæti í byrjunarliði Englendinga í leiknum á móti Króötum á miðvikudaginn. Defoe hefur skoraði þrjú mörk í síðustu tveimur landsleikjum eftir að hafa komið inn af bekknum. Fótbolti 7.9.2009 13:30
Robinho: Ætlar að vinna enska titilinn en ekki að fara til Barcelona Brasilíumaðurinn Robinho hefur ekki áhuga á að fara til Barcelona þegar félagsskiptaglugginn opnar aftur í janúar en áhugi spænsku Evrópumeistaranna á þessum snjalla Brassa hefur verið mikið í fréttum síðustu daga. Robinho ætlar þess í stað að hjálpa Manchester City að vinna enska meistaratitilinn. Enski boltinn 7.9.2009 12:00
Þær sænsku kveiktu í þeim norsku með ummælum á Facebook Norska kvennalandsliðið í fótbolta vann mjög óvæntan 3-1 sigur á Svíþjóð í átta liða úrslitum Evrópukeppni kvennalandsliða í Finnlandi en norsku stelpurnar voru eins og kunnugt er með íslenska liðinu í riðli og máttu þakka fyrir 1-0 sigur á Stelpunum okkar. Fótbolti 7.9.2009 11:30
Henry: Leikmenn franska liðsins eru týndir inn á vellinum Thierry Henry og félagar í franska landsliðinu eiga í hættu að missa af því að komast á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Henry hefur komið fram fyrir hönd sinna félaga og kvartað við þjálfarann yfir leiðinlegum æfingum og að leikmenn vita ekki hvað er ætlast til þeirra inn á vellinum. Fótbolti 7.9.2009 11:00
192 sentímetra Fídji-maður er markahæstur í undankeppni HM Osea Vakatalesau er langt frá því að vera þekktasta nafnið í boltanum en þessi 23 ára og 192 sentimetra Fídji-maður hefur þó slegið öllum markaskorurum við í undankeppni HM. Vakatalesau skoraði tólf mörk fyrir þjóð sína í undankeppninni en það dugði þó ekki til að Fídji kæmist á HM í Suður-Afríku. Fótbolti 7.9.2009 10:30
Keypti Manchester United hús fyrir foreldra Paul Pogba? Jean-Pierre Louvel, forseti Le Havre, er ekki ánægður með aðferðir enska liðsins Manchester United til að ná í hinn sextán ára gamla Paul Pogba. Louvel ásakar United um að hafa mútað foreldrum stráksins en hann var í viðtali við franska blaðið French football. Enski boltinn 7.9.2009 10:00
Þjálfari Skotanna á enn á hættu að vera rekinn Skoska landsliðið á enn möguleika á að komast á HM í Suður-Afríku næsta sumar en formaður skoska knattspyrnusambandsins er þó ekki nægilega sáttur með starf þjálfarans George Burley. Skotar unnu 2-0 sigur á Makedóníu um helgina. Fótbolti 7.9.2009 09:30
Bilic segist vita um veikleika enska landsliðsins Slaven Bilic, þjálfari króatíska landsliðsins, er byrjaður að hita upp fyrir leikinn á móti Englandi á Wembley á miðvikudaginn. England hefur unnið alla sjö leiki sína í undankeppni HM og tryggir sér sigur í riðlinum og sæti á HM í Suður-Afríku næsta sumar með sigri. Fótbolti 7.9.2009 09:00
Corluka bað króatísku þjóðina afsökunar Vedran Corluka bað króatísku þjóðina opinberlega afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk í 1-0 sigri Króata á Hvíta-Rússlandi í gær. Fótbolti 6.9.2009 23:00
Gana á HM í Suður-Afríku Gana varð í dag önnur Afríkuþjóðin til að tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 6.9.2009 22:01
Davíð inn fyrir Ragnar Ólafur Jóhannesson hefur kallað á Davíð Þór Viðarsson í íslenska landsliðið í stað Ragnars Sigurðssonar. Fótbolti 6.9.2009 20:22
Englendingar í úrslitin England tryggði sér í dag sæti í úrslitum Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu eftir sigur á Hollandi í framlengdum leik, 2-1. Fótbolti 6.9.2009 18:27
Campbell stefnir enn á landsliðið Sol Campbell stefnir enn að því að vinna sér sæti í enska landsliðinu þó svo að hann spili nú með Notts County í ensku D-deildinni. Enski boltinn 6.9.2009 17:45
Meiðsli Sneijder ekki slæm Meiðsli Hollendingsins Wesley Sneijder eru ekki eins alvarlega og í fyrstu var óttast. Hann var fluttur upp á sjúkrahús eftir leik Hollands og Japan í gær. Enski boltinn 6.9.2009 17:15
Rooney: Þetta var brot Wayne Rooney segir að brotið var á sér þegar að vítaspyrna var dæmd á landslið Slóveníu í leiknum gegn Englandi í dag. Frank Lampard skoraði úr vítinu og England vann, 2-1. Enski boltinn 6.9.2009 16:45
Capello stendur frammi fyrir erfiðu vali Fabio Capello viðurkennir að hann standi frammi fyrir erfiðu vali þegar kemur að því að velja sóknarmenn í byrjunarliði enska landsliðsins sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2010 á miðvikudaginn. Enski boltinn 6.9.2009 15:45
Þýskaland vann Suður-Afríku Þýskaland lék í gær vináttulandsleik við Suður-Afríku og bar sigur úr býtum, 2-0. Fótbolti 6.9.2009 13:45
Leikmenn vilja halda Drillo Leikmenn norska landsliðsins vilja að Egil „Drillo“ Olsen verði áfram landsliðsþjálfari, sagði John Arne Riise við norska fjölmiðla í gær. Fótbolti 6.9.2009 13:15
Eiði hugnast ekki leikstíll Noregs Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við norska fjölmiðla eftir leikinn í gær að hann væri ekki hrifinn af leikstíl norska landsliðsins eins og liðið spilaði á Laugardalsvellinum í gær. Fótbolti 6.9.2009 12:45
Riise skoraði langþráð mark Mark John Arne Riise á Laugardalsvellinum í dag var fyrsta mark Norðmanna á útivelli í undankeppni stórmóts síðan í nóvember árið 2007. Fótbolti 6.9.2009 12:22
Carew: Þetta var víti John Carew vildi fá víti þegar hann féll í íslenska vítateignum undir lok fyrri hálfleiks á Laugardalsvellinum í gær. Fótbolti 6.9.2009 12:00
Brasilía komst á HM með sigri á Argentínu Diego Maradona og lærisveinar hans í argentínska landsliðinu eiga erfiða baráttu fyrir höndum um að komast á HM eftir að liðið tapaði, 3-1, fyrir Brasilíu á heimavelli í nótt. Fótbolti 6.9.2009 11:20
Baldur og Bjarni valdir í landsliðið Baldur Sigurðsson og Bjarni Ólafur Eiríksson hafa verið kallaðir í íslenska landsliðsins vegna forfalla annarra leikmanna. Fótbolti 6.9.2009 07:00