Fótbolti Bilic vill halda áfram Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, vill gjarnan halda áfram í því starfi eftir að samningur hans rennur út í lok undankeppni HM 2010. Fótbolti 25.9.2009 13:15 Brown sagður valtur í sessi hjá Hull Enska dagblaðið Daily Mirror segir að Phil Brown, stjóri Hull, sé nú að berjast fyrir starfi sínu hjá félaginu. Enski boltinn 25.9.2009 12:15 Ronaldo: Ég styð enn Manchester United Cristiano Ronaldo fylgist enn grannt með sínum gömlu félögum í Manchester United og horfir á alla leiki liðsins í sjónvarpi. Enski boltinn 25.9.2009 11:45 Arshavin klár í slaginn um helgina Andrey Arshavin hefur jafnað sig af meiðslum sínum og getur spilað með Arsenal gegn Fulham um helgina. Enski boltinn 25.9.2009 11:15 Gunnar Már: Viðræður í gangi Gunnar Már Guðmundsson segir að hann hafi átt í viðræðum við FH-inga um að ganga til liðs við félagið eftir að tímabilinu lýkur. Íslenski boltinn 25.9.2009 10:56 Deportivo þarf að bíða eftir Dos Santos Deportivo getur ekki fengið Giovanni dos Santos, leikmann Tottenham, að láni fyrr en að félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 25.9.2009 10:45 Walter Smith fékk fjögurra leikja bann Walter Smith, knattspyrnustjóri Rangers, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af skoska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 25.9.2009 10:15 Ronaldo ekki valinn í landsliðið Ekkert reyndist hæft í þeim orðrómi að Ronaldo kynni að vera valinn í brasilíska landsliðið og segir landsliðsþjálfarinn ólíklegt að hann muni spila á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 25.9.2009 09:45 Lögreglan mun ekki kæra Bellamy Lögreglan í Manchester hefur ákveðið að kæra ekki Craig Bellamy, leikmann Manchester City, fyrir að slá til áhorfanda eftir leik liðsins gegn Manchester United um helgina. Enski boltinn 25.9.2009 09:15 Wenger: Arsenal betra en United og City Arsene Wenger, knattspyrnustjóri United, hefur mikla trú á sínu liði sem hann segir betra en bæði Manchester United og Manchester City þó svo að Arsenal hafi tapað fyrir báðum þessum liðum í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 25.9.2009 09:00 Andrey Arshavin verður með Arsenal á móti Fulham Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest það að Rússinn Andrey Arshavin sé búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í landsleik með Rússum á dögunum og kostaði hann tvo deildarleiki á móti Manchester City og Wigan. Enski boltinn 24.9.2009 23:30 Trezeguet bjargaði stigi fyrir Juventus í kvöld Franski framherjinn David Trezeguet tryggði Juventus 2-2 jafntefli á móti Genoa í ítölsku deildinni í kvöld en stigið nægði Juve til að komast upp að hlið Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 24.9.2009 22:00 Euell fórnarlamb kynþáttahaturs í leik gegn Stoke Enska úrvalsdeildarfélagið Stoke hefur formlega beðið Jason Euell, leikmann Blackpool, afsökunnar á hegðun stuðningsmanns Stoke. Enski boltinn 24.9.2009 21:30 Landsliðsþjálfarinn enski lætur ekki vaða yfir sig Ensku götublöðin News of the World og Daily Mail hafa beðið enska landsliðsþjálfarann Fabio Capello formlega afsökunar á myndum sem birtust af honum á dögunum. Enski boltinn 24.9.2009 20:45 Pape tryggði Fylkismönnum bikarinn í 2. flokki karla Fylkir varð í dag bikarmeistari í 2. flokki karla eftir 3-4 sigur á FH í bikarúrslitaleiknum sem fór fram á heimavelli FH-inga í Kaplakrika. Það var Papa Mamadou Faye sem tryggði Árbæjarliðinu bikarinn tíu mínútum fyrir leikslok. Þetta kom fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 24.9.2009 20:15 Innbrotsþjófar hótuðu Jagielka með hníf Varnarmaðurinn Phil Jagielka hjá Everton lenti í leiðindaratviki í gærkvöld þegar hann sat heima hjá sér og var að horfa á leik Hull og Everton í enska deildarbikarnum í sjónvarpinu. Enski boltinn 24.9.2009 20:00 Árni Gautur og félagar komust ekki í bikarúrslitin Árni Gautur Arason og félagar í Odd Grenland máttu sætta sig við 1-0 tap á móti Aelesund í undanúrslitaleik norska bikarsins í dag. Tor Hogne Aaröy skoraði sigurmarkið eftir klukkutíma leik. Fótbolti 24.9.2009 19:21 Gunnar Már á leiðinni til Íslandsmeistara FH Fjölnismaðurinn Gunnar Már Guðmundsson er á leiðinni til Íslandsmeistara FH samkvæmt frétt í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Gunnar Már á eitt ár eftir af samningi sínum við Grafarvogsliðið sem er fallið í 1. deild. Hann sjálfur vildi hvorki játa né neita þessum fréttum í viðtali við íþróttadeild Stöðvar 2. Íslenski boltinn 24.9.2009 19:00 Messi: Argentína kemst á HM Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, segir að hann sé þess fullviss að Argentína komist á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 24.9.2009 18:15 Gary Cahill orðaður við Juventus Ítalska úrvalsdeildarfélagið Juventus er sagt mjög áhugasamt um að fá Gary Cahill, leikmann Bolton, í sínar raðir. Enski boltinn 24.9.2009 17:45 Stelpurnar unnu Rúmeníu 5-0 og eru komnar í milliriðil Stelpurnar í íslenska 19 ára landsliðinu eru komnar áfram í milliriðli í undankeppni EM 2010 eftir 5-0 sigur á Rúmeníu í lokaleiknum sínum. Íslenska liðið endaði í 2. sæti í sínum riðli en tvö efstu liðin komust áfram í næstu umferð. Kristín Erna Sigurlásdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir skoruðu báðar tvennu í dag. Íslenski boltinn 24.9.2009 17:15 Ireland fluttur á sjúkrahús vegna svima og ógleði Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City hefur sent frá sér fréttatilkynningu útaf miðjumanninum Stephen Ireland sem fór til skoðunar á sjúkrahúsi í gærkvöld. Enski boltinn 24.9.2009 16:45 Teitur og lærisveinar hans í eldlínunni í nótt Vancouver Whitecaps heldur áfram leið sinni að því að verja titil sinn í Norður-amerísku USL-1 deildinni undir stjórn Skagamannsins Teits Þórðarsonar en félagið mætir Carlolina RailHawks í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í nótt. Fótbolti 24.9.2009 15:45 Barcelona ætlar að kaupa Suarez í janúar Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Meistaradeildarmeistarar Barcelona hafi hug á því að styrkja framlínu sína þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 24.9.2009 15:15 Cole hafnaði möguleika á að spila með Notts County Framherjinn Andy Cole greinir frá því í dálki sínum í dagblaðinu The Independent að hann hafi fengið óformlegt tilboð um að taka takkaskóna af hillunni til þess að spila með Notts County. Enski boltinn 24.9.2009 14:45 Heiðar líklega frá í mánuð - reif vöðva í kálfa Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson átti ótrúlegan endurkomuleik með enska b-deildarfélaginu Watford um helgina þegar hann skoraði tvö mörk og fór svo meiddur af velli. Enski boltinn 24.9.2009 14:20 Tímabilið sennilega búið hjá Davis Allar líkur eru á því að Sean Davis spili ekkert meira með Bolton á tímabilinu þar sem hann er með slitið krossband. Enski boltinn 24.9.2009 13:41 Lokahóf KSÍ í Háskólabíó á mánudegi Mánudaginn 5. október næstkomandi verður lokahóf KSÍ haldið í Háskólabíó þar sem leikmenn verða heiðraðir fyrir frammistöðuna í sumar. Íslenski boltinn 24.9.2009 13:32 Dacourt til Standard Liege Olivier Dacourt hefur ákveðið að ganga til liðs við belgíska félagið Standard Liege en hann hefur verið samningslaus síðan hann hætti hjá Inter á Ítalíu í sumar. Fótbolti 24.9.2009 13:15 Hargreaves byrjaður að æfa á ný Owen Hargreaves er byrjaður að æfa með Manchester United á nýjan leik eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla. Enski boltinn 24.9.2009 12:45 « ‹ ›
Bilic vill halda áfram Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, vill gjarnan halda áfram í því starfi eftir að samningur hans rennur út í lok undankeppni HM 2010. Fótbolti 25.9.2009 13:15
Brown sagður valtur í sessi hjá Hull Enska dagblaðið Daily Mirror segir að Phil Brown, stjóri Hull, sé nú að berjast fyrir starfi sínu hjá félaginu. Enski boltinn 25.9.2009 12:15
Ronaldo: Ég styð enn Manchester United Cristiano Ronaldo fylgist enn grannt með sínum gömlu félögum í Manchester United og horfir á alla leiki liðsins í sjónvarpi. Enski boltinn 25.9.2009 11:45
Arshavin klár í slaginn um helgina Andrey Arshavin hefur jafnað sig af meiðslum sínum og getur spilað með Arsenal gegn Fulham um helgina. Enski boltinn 25.9.2009 11:15
Gunnar Már: Viðræður í gangi Gunnar Már Guðmundsson segir að hann hafi átt í viðræðum við FH-inga um að ganga til liðs við félagið eftir að tímabilinu lýkur. Íslenski boltinn 25.9.2009 10:56
Deportivo þarf að bíða eftir Dos Santos Deportivo getur ekki fengið Giovanni dos Santos, leikmann Tottenham, að láni fyrr en að félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. Enski boltinn 25.9.2009 10:45
Walter Smith fékk fjögurra leikja bann Walter Smith, knattspyrnustjóri Rangers, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af skoska knattspyrnusambandinu. Fótbolti 25.9.2009 10:15
Ronaldo ekki valinn í landsliðið Ekkert reyndist hæft í þeim orðrómi að Ronaldo kynni að vera valinn í brasilíska landsliðið og segir landsliðsþjálfarinn ólíklegt að hann muni spila á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 25.9.2009 09:45
Lögreglan mun ekki kæra Bellamy Lögreglan í Manchester hefur ákveðið að kæra ekki Craig Bellamy, leikmann Manchester City, fyrir að slá til áhorfanda eftir leik liðsins gegn Manchester United um helgina. Enski boltinn 25.9.2009 09:15
Wenger: Arsenal betra en United og City Arsene Wenger, knattspyrnustjóri United, hefur mikla trú á sínu liði sem hann segir betra en bæði Manchester United og Manchester City þó svo að Arsenal hafi tapað fyrir báðum þessum liðum í upphafi tímabilsins. Enski boltinn 25.9.2009 09:00
Andrey Arshavin verður með Arsenal á móti Fulham Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest það að Rússinn Andrey Arshavin sé búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í landsleik með Rússum á dögunum og kostaði hann tvo deildarleiki á móti Manchester City og Wigan. Enski boltinn 24.9.2009 23:30
Trezeguet bjargaði stigi fyrir Juventus í kvöld Franski framherjinn David Trezeguet tryggði Juventus 2-2 jafntefli á móti Genoa í ítölsku deildinni í kvöld en stigið nægði Juve til að komast upp að hlið Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 24.9.2009 22:00
Euell fórnarlamb kynþáttahaturs í leik gegn Stoke Enska úrvalsdeildarfélagið Stoke hefur formlega beðið Jason Euell, leikmann Blackpool, afsökunnar á hegðun stuðningsmanns Stoke. Enski boltinn 24.9.2009 21:30
Landsliðsþjálfarinn enski lætur ekki vaða yfir sig Ensku götublöðin News of the World og Daily Mail hafa beðið enska landsliðsþjálfarann Fabio Capello formlega afsökunar á myndum sem birtust af honum á dögunum. Enski boltinn 24.9.2009 20:45
Pape tryggði Fylkismönnum bikarinn í 2. flokki karla Fylkir varð í dag bikarmeistari í 2. flokki karla eftir 3-4 sigur á FH í bikarúrslitaleiknum sem fór fram á heimavelli FH-inga í Kaplakrika. Það var Papa Mamadou Faye sem tryggði Árbæjarliðinu bikarinn tíu mínútum fyrir leikslok. Þetta kom fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 24.9.2009 20:15
Innbrotsþjófar hótuðu Jagielka með hníf Varnarmaðurinn Phil Jagielka hjá Everton lenti í leiðindaratviki í gærkvöld þegar hann sat heima hjá sér og var að horfa á leik Hull og Everton í enska deildarbikarnum í sjónvarpinu. Enski boltinn 24.9.2009 20:00
Árni Gautur og félagar komust ekki í bikarúrslitin Árni Gautur Arason og félagar í Odd Grenland máttu sætta sig við 1-0 tap á móti Aelesund í undanúrslitaleik norska bikarsins í dag. Tor Hogne Aaröy skoraði sigurmarkið eftir klukkutíma leik. Fótbolti 24.9.2009 19:21
Gunnar Már á leiðinni til Íslandsmeistara FH Fjölnismaðurinn Gunnar Már Guðmundsson er á leiðinni til Íslandsmeistara FH samkvæmt frétt í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Gunnar Már á eitt ár eftir af samningi sínum við Grafarvogsliðið sem er fallið í 1. deild. Hann sjálfur vildi hvorki játa né neita þessum fréttum í viðtali við íþróttadeild Stöðvar 2. Íslenski boltinn 24.9.2009 19:00
Messi: Argentína kemst á HM Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, segir að hann sé þess fullviss að Argentína komist á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 24.9.2009 18:15
Gary Cahill orðaður við Juventus Ítalska úrvalsdeildarfélagið Juventus er sagt mjög áhugasamt um að fá Gary Cahill, leikmann Bolton, í sínar raðir. Enski boltinn 24.9.2009 17:45
Stelpurnar unnu Rúmeníu 5-0 og eru komnar í milliriðil Stelpurnar í íslenska 19 ára landsliðinu eru komnar áfram í milliriðli í undankeppni EM 2010 eftir 5-0 sigur á Rúmeníu í lokaleiknum sínum. Íslenska liðið endaði í 2. sæti í sínum riðli en tvö efstu liðin komust áfram í næstu umferð. Kristín Erna Sigurlásdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir skoruðu báðar tvennu í dag. Íslenski boltinn 24.9.2009 17:15
Ireland fluttur á sjúkrahús vegna svima og ógleði Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City hefur sent frá sér fréttatilkynningu útaf miðjumanninum Stephen Ireland sem fór til skoðunar á sjúkrahúsi í gærkvöld. Enski boltinn 24.9.2009 16:45
Teitur og lærisveinar hans í eldlínunni í nótt Vancouver Whitecaps heldur áfram leið sinni að því að verja titil sinn í Norður-amerísku USL-1 deildinni undir stjórn Skagamannsins Teits Þórðarsonar en félagið mætir Carlolina RailHawks í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í nótt. Fótbolti 24.9.2009 15:45
Barcelona ætlar að kaupa Suarez í janúar Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Meistaradeildarmeistarar Barcelona hafi hug á því að styrkja framlínu sína þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 24.9.2009 15:15
Cole hafnaði möguleika á að spila með Notts County Framherjinn Andy Cole greinir frá því í dálki sínum í dagblaðinu The Independent að hann hafi fengið óformlegt tilboð um að taka takkaskóna af hillunni til þess að spila með Notts County. Enski boltinn 24.9.2009 14:45
Heiðar líklega frá í mánuð - reif vöðva í kálfa Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson átti ótrúlegan endurkomuleik með enska b-deildarfélaginu Watford um helgina þegar hann skoraði tvö mörk og fór svo meiddur af velli. Enski boltinn 24.9.2009 14:20
Tímabilið sennilega búið hjá Davis Allar líkur eru á því að Sean Davis spili ekkert meira með Bolton á tímabilinu þar sem hann er með slitið krossband. Enski boltinn 24.9.2009 13:41
Lokahóf KSÍ í Háskólabíó á mánudegi Mánudaginn 5. október næstkomandi verður lokahóf KSÍ haldið í Háskólabíó þar sem leikmenn verða heiðraðir fyrir frammistöðuna í sumar. Íslenski boltinn 24.9.2009 13:32
Dacourt til Standard Liege Olivier Dacourt hefur ákveðið að ganga til liðs við belgíska félagið Standard Liege en hann hefur verið samningslaus síðan hann hætti hjá Inter á Ítalíu í sumar. Fótbolti 24.9.2009 13:15
Hargreaves byrjaður að æfa á ný Owen Hargreaves er byrjaður að æfa með Manchester United á nýjan leik eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla. Enski boltinn 24.9.2009 12:45