Fótbolti

Bröndby fékk slæman skell

Stefán Gíslason og félagar í Bröndby máttu sætta sig við stórt tap fyrir Silkeborg, 4-1, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti

Newcastle slátraði Ipswich

Newcastle vann í gær 4-0 sigur á Ipswich í ensku B-deildinni og kom sér þar með á topp deildarinnar. Kevin Nolan skoraði þrennu fyrir Newcastle og Ryan Taylor eitt mark.

Enski boltinn

Hamburg vann Bayern

Hamburg hélt toppsæti sínu í þýsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Bayern München í gær. Hamburg og Bayer Leverkusen eru bæði taplaus með sautján stig á toppi deildarinnar en Hamburg með betra markahlutfall.

Fótbolti

Mannone hetja Arsenal

Arsenal vann í dag 1-0 sigur á Fulham á útivelli en það var markvörðurinn Vito Mannone sem var hetja Arsenal í leiknum í dag.

Enski boltinn

Ólafur Ingi: Skrýtin tilfinning

Ólafur Ingi Stígsson, fyrirliði Fylkis, sagði það skrýtna tilfinningu að hafa lokið sínum síðasta knattspyrnuleik á ferlinum. Hann lagði skóna á hilluna eftir 1-1 jafntefli Fylkis gegn FH í dag.

Íslenski boltinn

Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn

„Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag.

Íslenski boltinn

Kostic: Ég vill halda áfram hjá Grindavík

„Þetta var þýðingarlítill leikur fyrir bæði lið og það var áberandi á spilamennskunni. Veðrið var heldur ekki að hjálpa til en mér fannst við þó vera að gera ágæta hluti í seinni hálfleik og sigur þeirra var alltof stór miðað hvernig leikurinn spilaðist,“ sagði Luka Kostic þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn Breiðablik í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld.

Íslenski boltinn