Fótbolti Owen missir ekki svefn vegna enska landsliðsins Michael Owen sagði í gær að hann væri ekki mikið að velta því fyrir sér hvort hann yrði valinn í landsliðshóp Englands fyrir HM næsta sumar. Enski boltinn 3.11.2009 12:15 Pellegrini: Munum sækja frá fyrstu mínútu Manuel Pellegrini segir að leikur sinna manna í Real Madrid gegn AC Milan í Meistaradeildinni í kvöld sé afar mikilvægur. Fótbolti 3.11.2009 11:15 Hamann hefur trú á Benitez Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur trú á því að það sé ótímabært að víkja Rafael Benitez úr starfi knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 3.11.2009 10:45 Alfreð: Viking fyrsti kostur Alfreð Finnbogason, leikmaður Breiðabliks, segir að hann vilji frekar spila hjá Viking í Noregi en West Bromwich í Englandi. Hann er nú á reynslu hjá félaginu sem hefur fylgst með honum í dágóðan tíma. Fótbolti 3.11.2009 09:45 OB aftur á toppinn Rúrik Gíslason var sem fyrr í byrjunarliði OB sem kom sér aftur á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið gerði jafntefli við Álaborg á heimavelli, 1-1. Fótbolti 3.11.2009 09:15 Chelsea ekki á eftir Aguero Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að það sé ekki á dagskránni hjá Chelsea að kaupa Argentínumanninn Sergio Aguero frá Atletico Madrid þó svo fjölmiðlar segi annað. Enski boltinn 2.11.2009 22:15 Mancini: Hvorki heyrt frá Liverpool né Real Madrid Ítalski þjálfarinn Roberto Mancini hefur verið orðaður við fjölda liða síðustu vikur og er þessa dagana orðaður við bæði Liverpool og Real Madrid. Enski boltinn 2.11.2009 22:00 Ferguson: Rio mun koma til Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur engar áhyggjur af Rio Ferdinand þó svo hann hafi ekki spilað sérstaklega vel í upphafi leiktíðar og uppskorið mikla gagnrýni. Enski boltinn 2.11.2009 21:30 Kaká: Stuðningsmenn Milan verða góðir við mig Brasilíumaðurinn Kaká kemur á sinn gamla heimavöll, San Siro, á morgun. Hann var dáður af stuðningsmönnum félagsins og sagði nánast allt þar til hann fór til Madrid að hann vildi ekki yfirgefa AC Milan. Fótbolti 2.11.2009 20:15 Puyol: Það er engin krísa hjá Barcelona Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er ekki sáttur við þann fréttaflutning að það séu vandræði innan herbúða félagsins. Fréttirnir komu í kjölfarið á jafnteflinu gegn Osasuna um helgina. Fótbolti 2.11.2009 19:30 Milan staðfestir komu Beckham AC Milan staðfesti í dag það sem lá reyndar þegar fyrir. David Beckham kemur aftur til félagsins í janúar og verður í láni í hálft ár. Fótbolti 2.11.2009 18:59 Reina ætlar að framlengja við Liverpool Liverpool hefur lýst yfir vilja sínum til þess að semja upp á nýtt við markvörðinn Pepe Reina og markvörðurinn er meira en til í að semja aftur við félagið. Enski boltinn 2.11.2009 18:45 Riise segist ekki vera á leið aftur til Liverpool Einhverjir fréttamiðlar hafa verið að slúðra um að Norðmaðurinn John Arne Riise væri á leið til Liverpool á nýjan leik en hann segir ekkert vera hæft í þeim sögusögnum. Enski boltinn 2.11.2009 17:30 Gerrard fór ekki með Liverpool til Frakklands Steven Gerrard mun ekki geta spilað leikinn mikilvæga gegn Lyon í Meistaradeildinni á miðvikudag. Hann er ekki enn búinn að jafna sig af nárameiðslunum og varð eftir heima þegar liðið flaug til Frakklands. Fótbolti 2.11.2009 16:58 Fletcher verður í byrjunarliði Man. Utd á morgun Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, staðfesti í dag að Skotinn Darren Fletcher verði í byrjunarliði liðsins gegn CSKA Moskvu í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 2.11.2009 16:45 Rooney orðinn pabbi - barnið fæddist í Liverpool Wayne og Coleen Rooney urðu foreldrar í dag þegar þeim fæddist lítill drengur sem hefur verið nefndur Kai Wayne. Coleen átti drenginn á kvennasjúkrahúsinu í Liverpool. Enski boltinn 2.11.2009 16:00 Cruyff verður landsliðsþjálfari Katalóníu Knattspyrnusamband Katalóníuhéraðs á Spáni hefur ráðið Hollendinginn Johan Cruyff til að gerast þjálfari „landsliðs“ Katalóníu. Fótbolti 2.11.2009 14:45 Rooney líklega ekki með á morgun Wayne Rooney verður líklega ekki með Manchester United gegn CSKA Moskvu í Meistaradeild Evrópu á morgun. Enski boltinn 2.11.2009 14:14 Lampard bíður spenntur eftir United Frank Lampard, leikmaður Chelsea, bíður spenntur eftir leik liðsins gegn Manchester United á sunnudaginn en þessi lið eru í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea er þó með tveggja stiga forystu á United. Enski boltinn 2.11.2009 13:45 Bassong frá í 4-5 vikur Sebastien Bassong, leikmaður Tottenham, verður frá í 4-5 vikur en hann meiddist í leik liðsins gegn Arsenal um helgina. Enski boltinn 2.11.2009 13:15 Appiah búinn að finna sér félag Stephen Appiah, landsliðsfyrirliði Gana, er loksins búinn að finna sér nýtt félag en hann er nú genginn í raðir Bologna á Ítalíu. Enski boltinn 2.11.2009 12:45 Walcott splæsir í Ferrari fyrir kærustuna Theo Walcott, leikmaður Arsenal, splæsti í glæsilega Ferrari-bifreið og gaf kærustu sinni, Melanie Slade, í afmælisgjöf á 21 árs afmæli hennar. Enski boltinn 2.11.2009 11:45 Englendingar vilja Aaron Hunt í landsliðið Aaron Hunt, leikmaður Werder Bremen, er nú sagður hafa vakið athygli forráðamanna enska knattspyrnusambandsins sem vilja að hann spili með enska landsliðinu í framtíðinni. Enski boltinn 2.11.2009 11:15 Manuel Neuer nú orðaður við United Samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mail mun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafa augastað á Manuel Neuer, markverði þýska úrvalsdeildarfélagsins Schalke 04. Enski boltinn 2.11.2009 10:46 Carragher: Þetta eru erfiðir tímar Jamie Carragher segir að sér sárni mjög mikið slæmt gengi Liverpool að undanförnu en liðið hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. Enski boltinn 2.11.2009 10:00 Brown fær að minnsta kosti einn leik í viðbót Adam Pearson, nýr stjórnarformaður Hull City, segir að Phil Brown mun stýra liðinu gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 2.11.2009 09:30 Hughes: Við spiluðum ekki eins vel og við getum Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City kaus að einblína á jákvæðu punktana eftir enn eitt jafntefli liðs síns í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar það heimsótti Birmingham á St. Andrews-leikvanginn. Enski boltinn 1.11.2009 22:00 United orðað við Luis Suarez - metinn á 35 milljónir punda Framherjinn Luis Suarez hjá Ajax er orðinn einn eftirsóttasti framherji í Evrópu og þó víðar væri leitað eftir að hafa slegið í gegn í hollensku deildinni. Enski boltinn 1.11.2009 21:45 Spænska úrvalsdeildin: Góðir sigrar hjá Valencia og Villarreal Valencia og Villarreal hafa átt erfitt uppdráttar utan vallar á yfirstandandi keppnistímabili á Spáni og sitja bæði félög föst í skuldasúpu. Fótbolti 1.11.2009 20:17 Garðar á skotskónum í stórsigri Fredrikstad Framherjinn Garðar Jóhannsson skoraði þriðja mark Fredrikstad í 0-5 bursti liðsins gegn Lyn í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag en Garðbæingurinn lagði einnig upp annað mark gestanna í leiknum. Fótbolti 1.11.2009 19:23 « ‹ ›
Owen missir ekki svefn vegna enska landsliðsins Michael Owen sagði í gær að hann væri ekki mikið að velta því fyrir sér hvort hann yrði valinn í landsliðshóp Englands fyrir HM næsta sumar. Enski boltinn 3.11.2009 12:15
Pellegrini: Munum sækja frá fyrstu mínútu Manuel Pellegrini segir að leikur sinna manna í Real Madrid gegn AC Milan í Meistaradeildinni í kvöld sé afar mikilvægur. Fótbolti 3.11.2009 11:15
Hamann hefur trú á Benitez Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur trú á því að það sé ótímabært að víkja Rafael Benitez úr starfi knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 3.11.2009 10:45
Alfreð: Viking fyrsti kostur Alfreð Finnbogason, leikmaður Breiðabliks, segir að hann vilji frekar spila hjá Viking í Noregi en West Bromwich í Englandi. Hann er nú á reynslu hjá félaginu sem hefur fylgst með honum í dágóðan tíma. Fótbolti 3.11.2009 09:45
OB aftur á toppinn Rúrik Gíslason var sem fyrr í byrjunarliði OB sem kom sér aftur á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið gerði jafntefli við Álaborg á heimavelli, 1-1. Fótbolti 3.11.2009 09:15
Chelsea ekki á eftir Aguero Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að það sé ekki á dagskránni hjá Chelsea að kaupa Argentínumanninn Sergio Aguero frá Atletico Madrid þó svo fjölmiðlar segi annað. Enski boltinn 2.11.2009 22:15
Mancini: Hvorki heyrt frá Liverpool né Real Madrid Ítalski þjálfarinn Roberto Mancini hefur verið orðaður við fjölda liða síðustu vikur og er þessa dagana orðaður við bæði Liverpool og Real Madrid. Enski boltinn 2.11.2009 22:00
Ferguson: Rio mun koma til Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur engar áhyggjur af Rio Ferdinand þó svo hann hafi ekki spilað sérstaklega vel í upphafi leiktíðar og uppskorið mikla gagnrýni. Enski boltinn 2.11.2009 21:30
Kaká: Stuðningsmenn Milan verða góðir við mig Brasilíumaðurinn Kaká kemur á sinn gamla heimavöll, San Siro, á morgun. Hann var dáður af stuðningsmönnum félagsins og sagði nánast allt þar til hann fór til Madrid að hann vildi ekki yfirgefa AC Milan. Fótbolti 2.11.2009 20:15
Puyol: Það er engin krísa hjá Barcelona Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er ekki sáttur við þann fréttaflutning að það séu vandræði innan herbúða félagsins. Fréttirnir komu í kjölfarið á jafnteflinu gegn Osasuna um helgina. Fótbolti 2.11.2009 19:30
Milan staðfestir komu Beckham AC Milan staðfesti í dag það sem lá reyndar þegar fyrir. David Beckham kemur aftur til félagsins í janúar og verður í láni í hálft ár. Fótbolti 2.11.2009 18:59
Reina ætlar að framlengja við Liverpool Liverpool hefur lýst yfir vilja sínum til þess að semja upp á nýtt við markvörðinn Pepe Reina og markvörðurinn er meira en til í að semja aftur við félagið. Enski boltinn 2.11.2009 18:45
Riise segist ekki vera á leið aftur til Liverpool Einhverjir fréttamiðlar hafa verið að slúðra um að Norðmaðurinn John Arne Riise væri á leið til Liverpool á nýjan leik en hann segir ekkert vera hæft í þeim sögusögnum. Enski boltinn 2.11.2009 17:30
Gerrard fór ekki með Liverpool til Frakklands Steven Gerrard mun ekki geta spilað leikinn mikilvæga gegn Lyon í Meistaradeildinni á miðvikudag. Hann er ekki enn búinn að jafna sig af nárameiðslunum og varð eftir heima þegar liðið flaug til Frakklands. Fótbolti 2.11.2009 16:58
Fletcher verður í byrjunarliði Man. Utd á morgun Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, staðfesti í dag að Skotinn Darren Fletcher verði í byrjunarliði liðsins gegn CSKA Moskvu í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 2.11.2009 16:45
Rooney orðinn pabbi - barnið fæddist í Liverpool Wayne og Coleen Rooney urðu foreldrar í dag þegar þeim fæddist lítill drengur sem hefur verið nefndur Kai Wayne. Coleen átti drenginn á kvennasjúkrahúsinu í Liverpool. Enski boltinn 2.11.2009 16:00
Cruyff verður landsliðsþjálfari Katalóníu Knattspyrnusamband Katalóníuhéraðs á Spáni hefur ráðið Hollendinginn Johan Cruyff til að gerast þjálfari „landsliðs“ Katalóníu. Fótbolti 2.11.2009 14:45
Rooney líklega ekki með á morgun Wayne Rooney verður líklega ekki með Manchester United gegn CSKA Moskvu í Meistaradeild Evrópu á morgun. Enski boltinn 2.11.2009 14:14
Lampard bíður spenntur eftir United Frank Lampard, leikmaður Chelsea, bíður spenntur eftir leik liðsins gegn Manchester United á sunnudaginn en þessi lið eru í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea er þó með tveggja stiga forystu á United. Enski boltinn 2.11.2009 13:45
Bassong frá í 4-5 vikur Sebastien Bassong, leikmaður Tottenham, verður frá í 4-5 vikur en hann meiddist í leik liðsins gegn Arsenal um helgina. Enski boltinn 2.11.2009 13:15
Appiah búinn að finna sér félag Stephen Appiah, landsliðsfyrirliði Gana, er loksins búinn að finna sér nýtt félag en hann er nú genginn í raðir Bologna á Ítalíu. Enski boltinn 2.11.2009 12:45
Walcott splæsir í Ferrari fyrir kærustuna Theo Walcott, leikmaður Arsenal, splæsti í glæsilega Ferrari-bifreið og gaf kærustu sinni, Melanie Slade, í afmælisgjöf á 21 árs afmæli hennar. Enski boltinn 2.11.2009 11:45
Englendingar vilja Aaron Hunt í landsliðið Aaron Hunt, leikmaður Werder Bremen, er nú sagður hafa vakið athygli forráðamanna enska knattspyrnusambandsins sem vilja að hann spili með enska landsliðinu í framtíðinni. Enski boltinn 2.11.2009 11:15
Manuel Neuer nú orðaður við United Samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mail mun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafa augastað á Manuel Neuer, markverði þýska úrvalsdeildarfélagsins Schalke 04. Enski boltinn 2.11.2009 10:46
Carragher: Þetta eru erfiðir tímar Jamie Carragher segir að sér sárni mjög mikið slæmt gengi Liverpool að undanförnu en liðið hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. Enski boltinn 2.11.2009 10:00
Brown fær að minnsta kosti einn leik í viðbót Adam Pearson, nýr stjórnarformaður Hull City, segir að Phil Brown mun stýra liðinu gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. Enski boltinn 2.11.2009 09:30
Hughes: Við spiluðum ekki eins vel og við getum Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City kaus að einblína á jákvæðu punktana eftir enn eitt jafntefli liðs síns í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar það heimsótti Birmingham á St. Andrews-leikvanginn. Enski boltinn 1.11.2009 22:00
United orðað við Luis Suarez - metinn á 35 milljónir punda Framherjinn Luis Suarez hjá Ajax er orðinn einn eftirsóttasti framherji í Evrópu og þó víðar væri leitað eftir að hafa slegið í gegn í hollensku deildinni. Enski boltinn 1.11.2009 21:45
Spænska úrvalsdeildin: Góðir sigrar hjá Valencia og Villarreal Valencia og Villarreal hafa átt erfitt uppdráttar utan vallar á yfirstandandi keppnistímabili á Spáni og sitja bæði félög föst í skuldasúpu. Fótbolti 1.11.2009 20:17
Garðar á skotskónum í stórsigri Fredrikstad Framherjinn Garðar Jóhannsson skoraði þriðja mark Fredrikstad í 0-5 bursti liðsins gegn Lyn í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag en Garðbæingurinn lagði einnig upp annað mark gestanna í leiknum. Fótbolti 1.11.2009 19:23