Fótbolti

Hamann hefur trú á Benitez

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur trú á því að það sé ótímabært að víkja Rafael Benitez úr starfi knattspyrnustjóra félagsins.

Enski boltinn

Alfreð: Viking fyrsti kostur

Alfreð Finnbogason, leikmaður Breiðabliks, segir að hann vilji frekar spila hjá Viking í Noregi en West Bromwich í Englandi. Hann er nú á reynslu hjá félaginu sem hefur fylgst með honum í dágóðan tíma.

Fótbolti

OB aftur á toppinn

Rúrik Gíslason var sem fyrr í byrjunarliði OB sem kom sér aftur á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið gerði jafntefli við Álaborg á heimavelli, 1-1.

Fótbolti

Chelsea ekki á eftir Aguero

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að það sé ekki á dagskránni hjá Chelsea að kaupa Argentínumanninn Sergio Aguero frá Atletico Madrid þó svo fjölmiðlar segi annað.

Enski boltinn

Ferguson: Rio mun koma til

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur engar áhyggjur af Rio Ferdinand þó svo hann hafi ekki spilað sérstaklega vel í upphafi leiktíðar og uppskorið mikla gagnrýni.

Enski boltinn

Puyol: Það er engin krísa hjá Barcelona

Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er ekki sáttur við þann fréttaflutning að það séu vandræði innan herbúða félagsins. Fréttirnir komu í kjölfarið á jafnteflinu gegn Osasuna um helgina.

Fótbolti

Lampard bíður spenntur eftir United

Frank Lampard, leikmaður Chelsea, bíður spenntur eftir leik liðsins gegn Manchester United á sunnudaginn en þessi lið eru í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea er þó með tveggja stiga forystu á United.

Enski boltinn