Fótbolti

Benitez: Við sýndum karakter

Liverpool komst í hann krappann gegn Unirea í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið leysti verkefnið að lokum vel af hendi og er komið í sextán liða úrslit keppninnar.

Fótbolti

Evrópudeildin: Everton úr leik

Þó svo Everton hafi lagt bæði Man. Utd og Chelsea á síðustu dögum þá átti liðið ekkert svar við leik Sporting Lisbon í Evrópudeildinni í kvöld.

Fótbolti

Cech frá í mánuð

Næsti mánuður gæti reynst Chelsea erfiður því liðið verður án markvarðarins sterka, Petr Cech, en hann meiddist í leiknum gegn Inter í gær.

Enski boltinn

Makelele hyggst hætta eftir tímabilið

Claude Makelele segist ætla að leggja skóna á hilluna eftir yfirstandandi tímabil. Makelele er nú fyrirliði Paris St-Germain í Frakklandi en er þekktastur fyrir veru sína hjá Real Madrid og Chelsea.

Fótbolti

Moggi: Mourinho veit þá eitthvað sem ég veit ekki

Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter er búinn að gera allt brjálað á Ítalíu enn eina ferðina. Mourinho gaf í skyn eftir 1-2 sigur AC Milan gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld að erkifjendur Inter fengju heldur til of mikla hjálp frá mönnunum í svörtu án þess að segja það hreint út.

Fótbolti