Fótbolti Benitez kemur Carragher til varnar Rafael Benitez, stjóri Liverpool, telur að Jamie Carragher hafi sýnt í leiknum gegn Manchester United um helgina að ferill hans sé ekki á enda kominn. Enski boltinn 26.10.2009 18:32 Sektaður fyrir Twitter-færslu Bandaríkjamaðurinn Jozy Altidore, leikmaður Hull City í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið sektaður af félaginu fyrir að óviðeigandi færslu á twitter-síðunni sinni. Enski boltinn 26.10.2009 17:31 Fleiri greinast með svínaflensu í herbúðum Blackburn Þrír leikmenn Blackburn og tveir starfsmenn félagsins hafa nú greinst með svínaflensu en það var staðfest nú síðdegis. Enski boltinn 26.10.2009 17:00 Redknapp neitar því að hafa tekið Lennon á beinið Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham kveðst hvorka hafa né ætla sér að refsa vængmanninum Aaron Lennon sem neitaði að spila síðustu mínútur leiks Tottenham og Stoke vegan meiðsla en Redknapp var þá búinn með allar þrjár skiptingar sínar í leiknum. Enski boltinn 26.10.2009 16:30 Eiður Smári í heimsókn á Nou Camp Eiður Smári Guðjohnsen sá leik Barcelona og Real Zaragoza á Nou Camp í gær en Börsungar unnu 6-1 stórsigur í leiknum. Fótbolti 26.10.2009 15:49 Mascherano: Verðum að láta sigurinn gegn United gilda Miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool hvetur liðsfélaga sína til þess að dvelja ekki of lengi við sigurinn gegn Englandsmeisturum Manchester United um helgina því hver leikur sé nú mikilvægur. Enski boltinn 26.10.2009 15:30 Galliani: Endanlega staðfest að Beckham snýr aftur Stjórnarformaðurinn Adriano Galliani hjá AC Milan hefur nú formlega líst því yfir að félagið sé búið að ná samkomulagi við LA Galaxy vegna lánssamnings stórstjörnunnar David Beckham og mun enski landsliðsmaðurinn því snúa aftur á San Siro í janúar. Fótbolti 26.10.2009 15:00 Bellamy: Hárrétt hjá FA að dæma mig ekki í leikbann Framherjinn uppátækjasami Craig Bellamy hjá Manchester City hefur loksins tjáð sig eftir atvikið þegar stuggaði við stuðningsmanni Manchester United í í lok leiks liðanna 20. september síðast liðinn á Old Trafford sem endaði 4-3 fyrir United. Enski boltinn 26.10.2009 14:30 Everton komið í kapphlaupið um Adam Johnson Fastlega er búist við því að fyrrum enski U-21 árs landsliðsmaðurinn Adam Johnson hjá enska b-deildarfélaginu Middlesbrough verði eftirsóttur þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar en knattspyrnustjórarar enskra úrvalsdeildarfélaga hafa verið tíðir gestir á Riverside-leikvanginn á leiki Boro á þessu tímabili. Enski boltinn 26.10.2009 14:00 Van der Vaart vill vera áfram hjá Real Madrid Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart hefur vísað því á bug að hann sé að leitast eftir því að yfirgefa herbúðir Real Madrid þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 26.10.2009 13:30 Capello segir harðkjarna stuðningsmenn ráða ferðinni á Ítalíu Fabio Capello, landsliðsþjálfari England, lét gamminn geysa á ráðstefnu um fótbolta sem haldin var í Coverciano í Flórens um helgina og var sérstaklega harðorður í garð ítalska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 26.10.2009 13:00 Ronaldo: Sný aftur þegar ég verð hundrað prósent leikfær Stórstjarnan Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid segist í samtali við spænska blaðið AS vonast til þess að vera klár á nýjan leik með „Los Blancos“ í seinni leiknum gegn AC Milan í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í byrjun nóvember. Fótbolti 26.10.2009 12:30 Búið að reka Ramos eftir aðeins sex vikur í starfi Knattspyrnustjórinn Juande Ramos hefur ekki fengið langan tíma til þess að átta sig á hlutunum hjá CSKA Moskvu en hann var rekinn í dag eftir aðeins sex vikur í starfi. Fótbolti 26.10.2009 12:00 Millwall hótar að setja nokkra stuðningsmenn sína í lífstíðarbann Andy Ambler, stjórnarformaður enska c-deildarfélagsins Millwall, hefur staðfest að nokkrir stuðningsmenn félagsins eigi yfir höfði sér lífstíðarbann á leiki Millwall eftir óafsakanlega framkomu sína í garð stuðningsmanna Leeds á meðan leik liðanna stóð á New Den-leikvanginum um helgina. Enski boltinn 26.10.2009 11:30 Leik PSG frestað vegna svínaflensu - leikmenn liðsins settir í sóttkví Stórleik Paris St. Germain gegn Marseille í frönsku úrvalsdeildinni var í gær frestað eftir að leikmenn PSG greindust með svínaflensuna en allur leikmannahópur og aðstandendur félagsins sem ferðaðist til Marseille er nú í sóttkví. Fótbolti 26.10.2009 10:30 Middlesbrough staðfestir ráðningu Gordon Strachan Enska b-deildarfélagið hefur loksins staðfest að Skotinn Gordon Strachan verði nýr knattspyrnustjóri félagsins en hann tekur við starfi Gareth Southgate sem var rekinn á dögunum. Fótbolti 26.10.2009 10:00 Svínaflensan gerir vart við sig í ensku úrvalsdeildinni Tveir leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Blackburn hafa greinst með svínaflensuna en það eru þeir David Dunn og Chris Samba og hafa aðstandendur félagsins áhyggjur af því að brátt muni fleiri leikmenn liðsins einnig greinast. Enski boltinn 26.10.2009 09:15 Beckham og félagar unnu Vesturdeildina David Beckham og félagar í LA Galaxy hafa tryggt sér sigur í Vesturdeild MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. 2-0 sigur á San Jose Earthquakes tryggði þeim sigur í deildinni. Fótbolti 25.10.2009 23:00 Keita með þrennu í stórsigri Barcelona Barcelona náði í kvöld þriggja stiga forystu í spænsku deildinni er liðið kjöldró lið Real Zaragoza. Yfirburðir Barcelona algjörir og lokastaðan, 6-1. Fótbolti 25.10.2009 21:50 Nesta bjargaði AC Milan AC Milan fylgdi eftir sigrinum góða á Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld er liðið lagði Chievo í ítölsku deildinni. Lokatölur 1-2 fyrir Milan. Fótbolti 25.10.2009 21:33 Ítalski boltinn: Sigur hjá Juve en tap hjá Roma Juventus er í þriðja sæti ítölsku deildarinnar eftir leiki dagsins. Ekkert gengur hjá Roma sem situr um miðja deild eftir tap á heimavelli gegn Livorno. Fótbolti 25.10.2009 19:45 Norski boltinn: Lilleström lagði Brann Stefán Logi Magnússon og félagar í Lilleström unnu góðan sigur á Brann, 3-1, í norska boltanum í dag. Stefán stóð á milli stanganna hjá Lilleström. Fótbolti 25.10.2009 19:16 Wenger gríðarlega svekktur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, átti erfitt með leyna vonbrigðum sínum eftir að hans menn höfðu misst niður tveggja marka forskot gegn West Ham í dag. Enski boltinn 25.10.2009 19:04 Hughes ósáttur við varnarmenn City Mark Hughes, stjóri Man. City, var ekki í neinu hátíðarskapi eftir jafntefli City gegn Fulham í dag. Hann var sérstaklega ósáttur við varnarmenn sína. Enski boltinn 25.10.2009 18:34 Ódýrt víti tryggði West Ham stig gegn Arsenal Leikmenn Arsenal missti niður tveggja marka forskot gegn West Ham í dag en eru eflaust enn brjálaðir yfir jöfnunarmarkinu sem kom úr mjög umdeildri vítaspyrnu. Enski boltinn 25.10.2009 18:07 Ferguson ósáttur við dómarann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, fannst sínir menn ekki fá sanngjarna meðferð hjá Andre Marriner dómara í leiknum á Anfield í dag. Enski boltinn 25.10.2009 17:51 Man. City fékk aðeins stig gegn Fulham Manchester City og Fulham gerðu jafntefli, 2-2, í fjörugum leik á City of Manchester-vellinum í dag. Enski boltinn 25.10.2009 16:50 Torres: Getum unnið öll lið Fernando Torres kom aftur inn í lið Liverpool í dag og þessi magnaði framherji sýndi snilli sína enn á ný er hann kom Liverpool yfir í leiknum. Enski boltinn 25.10.2009 16:44 Benitez: Leikmenn svöruðu mörgum spurningum í dag Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hældi sínum mönnum á hvert reipi eftir frábæran sigur á Englandsmeisturum Man. Utd. Þungu fargi var líka létt af Benitez enda hafði Liverpool tapað fjórum leikjum í röð fyrir leik dagsins. Enski boltinn 25.10.2009 16:30 Stemning á Anfield - myndir Þá er viðburðarríkum degi á Anfield lokið. Hann hófst fyrir utan völlinn er hópur stuðningsmanna Liverpool fór í mótmælagöngu gegn hinum bandarísku eigendum liðsins sem þeir eru ekki hrifnir af. Enski boltinn 25.10.2009 16:21 « ‹ ›
Benitez kemur Carragher til varnar Rafael Benitez, stjóri Liverpool, telur að Jamie Carragher hafi sýnt í leiknum gegn Manchester United um helgina að ferill hans sé ekki á enda kominn. Enski boltinn 26.10.2009 18:32
Sektaður fyrir Twitter-færslu Bandaríkjamaðurinn Jozy Altidore, leikmaður Hull City í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið sektaður af félaginu fyrir að óviðeigandi færslu á twitter-síðunni sinni. Enski boltinn 26.10.2009 17:31
Fleiri greinast með svínaflensu í herbúðum Blackburn Þrír leikmenn Blackburn og tveir starfsmenn félagsins hafa nú greinst með svínaflensu en það var staðfest nú síðdegis. Enski boltinn 26.10.2009 17:00
Redknapp neitar því að hafa tekið Lennon á beinið Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham kveðst hvorka hafa né ætla sér að refsa vængmanninum Aaron Lennon sem neitaði að spila síðustu mínútur leiks Tottenham og Stoke vegan meiðsla en Redknapp var þá búinn með allar þrjár skiptingar sínar í leiknum. Enski boltinn 26.10.2009 16:30
Eiður Smári í heimsókn á Nou Camp Eiður Smári Guðjohnsen sá leik Barcelona og Real Zaragoza á Nou Camp í gær en Börsungar unnu 6-1 stórsigur í leiknum. Fótbolti 26.10.2009 15:49
Mascherano: Verðum að láta sigurinn gegn United gilda Miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool hvetur liðsfélaga sína til þess að dvelja ekki of lengi við sigurinn gegn Englandsmeisturum Manchester United um helgina því hver leikur sé nú mikilvægur. Enski boltinn 26.10.2009 15:30
Galliani: Endanlega staðfest að Beckham snýr aftur Stjórnarformaðurinn Adriano Galliani hjá AC Milan hefur nú formlega líst því yfir að félagið sé búið að ná samkomulagi við LA Galaxy vegna lánssamnings stórstjörnunnar David Beckham og mun enski landsliðsmaðurinn því snúa aftur á San Siro í janúar. Fótbolti 26.10.2009 15:00
Bellamy: Hárrétt hjá FA að dæma mig ekki í leikbann Framherjinn uppátækjasami Craig Bellamy hjá Manchester City hefur loksins tjáð sig eftir atvikið þegar stuggaði við stuðningsmanni Manchester United í í lok leiks liðanna 20. september síðast liðinn á Old Trafford sem endaði 4-3 fyrir United. Enski boltinn 26.10.2009 14:30
Everton komið í kapphlaupið um Adam Johnson Fastlega er búist við því að fyrrum enski U-21 árs landsliðsmaðurinn Adam Johnson hjá enska b-deildarfélaginu Middlesbrough verði eftirsóttur þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar en knattspyrnustjórarar enskra úrvalsdeildarfélaga hafa verið tíðir gestir á Riverside-leikvanginn á leiki Boro á þessu tímabili. Enski boltinn 26.10.2009 14:00
Van der Vaart vill vera áfram hjá Real Madrid Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart hefur vísað því á bug að hann sé að leitast eftir því að yfirgefa herbúðir Real Madrid þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 26.10.2009 13:30
Capello segir harðkjarna stuðningsmenn ráða ferðinni á Ítalíu Fabio Capello, landsliðsþjálfari England, lét gamminn geysa á ráðstefnu um fótbolta sem haldin var í Coverciano í Flórens um helgina og var sérstaklega harðorður í garð ítalska knattspyrnusambandsins. Fótbolti 26.10.2009 13:00
Ronaldo: Sný aftur þegar ég verð hundrað prósent leikfær Stórstjarnan Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid segist í samtali við spænska blaðið AS vonast til þess að vera klár á nýjan leik með „Los Blancos“ í seinni leiknum gegn AC Milan í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í byrjun nóvember. Fótbolti 26.10.2009 12:30
Búið að reka Ramos eftir aðeins sex vikur í starfi Knattspyrnustjórinn Juande Ramos hefur ekki fengið langan tíma til þess að átta sig á hlutunum hjá CSKA Moskvu en hann var rekinn í dag eftir aðeins sex vikur í starfi. Fótbolti 26.10.2009 12:00
Millwall hótar að setja nokkra stuðningsmenn sína í lífstíðarbann Andy Ambler, stjórnarformaður enska c-deildarfélagsins Millwall, hefur staðfest að nokkrir stuðningsmenn félagsins eigi yfir höfði sér lífstíðarbann á leiki Millwall eftir óafsakanlega framkomu sína í garð stuðningsmanna Leeds á meðan leik liðanna stóð á New Den-leikvanginum um helgina. Enski boltinn 26.10.2009 11:30
Leik PSG frestað vegna svínaflensu - leikmenn liðsins settir í sóttkví Stórleik Paris St. Germain gegn Marseille í frönsku úrvalsdeildinni var í gær frestað eftir að leikmenn PSG greindust með svínaflensuna en allur leikmannahópur og aðstandendur félagsins sem ferðaðist til Marseille er nú í sóttkví. Fótbolti 26.10.2009 10:30
Middlesbrough staðfestir ráðningu Gordon Strachan Enska b-deildarfélagið hefur loksins staðfest að Skotinn Gordon Strachan verði nýr knattspyrnustjóri félagsins en hann tekur við starfi Gareth Southgate sem var rekinn á dögunum. Fótbolti 26.10.2009 10:00
Svínaflensan gerir vart við sig í ensku úrvalsdeildinni Tveir leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Blackburn hafa greinst með svínaflensuna en það eru þeir David Dunn og Chris Samba og hafa aðstandendur félagsins áhyggjur af því að brátt muni fleiri leikmenn liðsins einnig greinast. Enski boltinn 26.10.2009 09:15
Beckham og félagar unnu Vesturdeildina David Beckham og félagar í LA Galaxy hafa tryggt sér sigur í Vesturdeild MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. 2-0 sigur á San Jose Earthquakes tryggði þeim sigur í deildinni. Fótbolti 25.10.2009 23:00
Keita með þrennu í stórsigri Barcelona Barcelona náði í kvöld þriggja stiga forystu í spænsku deildinni er liðið kjöldró lið Real Zaragoza. Yfirburðir Barcelona algjörir og lokastaðan, 6-1. Fótbolti 25.10.2009 21:50
Nesta bjargaði AC Milan AC Milan fylgdi eftir sigrinum góða á Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld er liðið lagði Chievo í ítölsku deildinni. Lokatölur 1-2 fyrir Milan. Fótbolti 25.10.2009 21:33
Ítalski boltinn: Sigur hjá Juve en tap hjá Roma Juventus er í þriðja sæti ítölsku deildarinnar eftir leiki dagsins. Ekkert gengur hjá Roma sem situr um miðja deild eftir tap á heimavelli gegn Livorno. Fótbolti 25.10.2009 19:45
Norski boltinn: Lilleström lagði Brann Stefán Logi Magnússon og félagar í Lilleström unnu góðan sigur á Brann, 3-1, í norska boltanum í dag. Stefán stóð á milli stanganna hjá Lilleström. Fótbolti 25.10.2009 19:16
Wenger gríðarlega svekktur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, átti erfitt með leyna vonbrigðum sínum eftir að hans menn höfðu misst niður tveggja marka forskot gegn West Ham í dag. Enski boltinn 25.10.2009 19:04
Hughes ósáttur við varnarmenn City Mark Hughes, stjóri Man. City, var ekki í neinu hátíðarskapi eftir jafntefli City gegn Fulham í dag. Hann var sérstaklega ósáttur við varnarmenn sína. Enski boltinn 25.10.2009 18:34
Ódýrt víti tryggði West Ham stig gegn Arsenal Leikmenn Arsenal missti niður tveggja marka forskot gegn West Ham í dag en eru eflaust enn brjálaðir yfir jöfnunarmarkinu sem kom úr mjög umdeildri vítaspyrnu. Enski boltinn 25.10.2009 18:07
Ferguson ósáttur við dómarann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, fannst sínir menn ekki fá sanngjarna meðferð hjá Andre Marriner dómara í leiknum á Anfield í dag. Enski boltinn 25.10.2009 17:51
Man. City fékk aðeins stig gegn Fulham Manchester City og Fulham gerðu jafntefli, 2-2, í fjörugum leik á City of Manchester-vellinum í dag. Enski boltinn 25.10.2009 16:50
Torres: Getum unnið öll lið Fernando Torres kom aftur inn í lið Liverpool í dag og þessi magnaði framherji sýndi snilli sína enn á ný er hann kom Liverpool yfir í leiknum. Enski boltinn 25.10.2009 16:44
Benitez: Leikmenn svöruðu mörgum spurningum í dag Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hældi sínum mönnum á hvert reipi eftir frábæran sigur á Englandsmeisturum Man. Utd. Þungu fargi var líka létt af Benitez enda hafði Liverpool tapað fjórum leikjum í röð fyrir leik dagsins. Enski boltinn 25.10.2009 16:30
Stemning á Anfield - myndir Þá er viðburðarríkum degi á Anfield lokið. Hann hófst fyrir utan völlinn er hópur stuðningsmanna Liverpool fór í mótmælagöngu gegn hinum bandarísku eigendum liðsins sem þeir eru ekki hrifnir af. Enski boltinn 25.10.2009 16:21