Fótbolti

Sektaður fyrir Twitter-færslu

Bandaríkjamaðurinn Jozy Altidore, leikmaður Hull City í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið sektaður af félaginu fyrir að óviðeigandi færslu á twitter-síðunni sinni.

Enski boltinn

Redknapp neitar því að hafa tekið Lennon á beinið

Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham kveðst hvorka hafa né ætla sér að refsa vængmanninum Aaron Lennon sem neitaði að spila síðustu mínútur leiks Tottenham og Stoke vegan meiðsla en Redknapp var þá búinn með allar þrjár skiptingar sínar í leiknum.

Enski boltinn

Galliani: Endanlega staðfest að Beckham snýr aftur

Stjórnarformaðurinn Adriano Galliani hjá AC Milan hefur nú formlega líst því yfir að félagið sé búið að ná samkomulagi við LA Galaxy vegna lánssamnings stórstjörnunnar David Beckham og mun enski landsliðsmaðurinn því snúa aftur á San Siro í janúar.

Fótbolti

Everton komið í kapphlaupið um Adam Johnson

Fastlega er búist við því að fyrrum enski U-21 árs landsliðsmaðurinn Adam Johnson hjá enska b-deildarfélaginu Middlesbrough verði eftirsóttur þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar en knattspyrnustjórarar enskra úrvalsdeildarfélaga hafa verið tíðir gestir á Riverside-leikvanginn á leiki Boro á þessu tímabili.

Enski boltinn

Nesta bjargaði AC Milan

AC Milan fylgdi eftir sigrinum góða á Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld er liðið lagði Chievo í ítölsku deildinni. Lokatölur 1-2 fyrir Milan.

Fótbolti

Wenger gríðarlega svekktur

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, átti erfitt með leyna vonbrigðum sínum eftir að hans menn höfðu misst niður tveggja marka forskot gegn West Ham í dag.

Enski boltinn

Stemning á Anfield - myndir

Þá er viðburðarríkum degi á Anfield lokið. Hann hófst fyrir utan völlinn er hópur stuðningsmanna Liverpool fór í mótmælagöngu gegn hinum bandarísku eigendum liðsins sem þeir eru ekki hrifnir af.

Enski boltinn