Fótbolti

Giggs: Ég vill þjálfa velska landsliðið

Hinn sigursæli Ryan Giggs sem hefur unnið ellefu deildartitla, tvo meistaradeildartitla, fjóra FA-bikartitla, þrjá deildarbikartitla auk annarra verðlauna á ferli sínum með Manchester United hefur ekki notið sömu velgengni með landsliðið sínu.

Enski boltinn

Chelsea, Liverpool og United munu berjast um Villa

Breskir fjölmiðlar sjá fyrir sér spennandi kapphlaup um framherjann eftirsótta David Villa hjá Valencia þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar og telja að Chelsea, Liverpool og Manchester United muni tjalda öllu til þess að fá leikmanninn í sínar raðir.

Enski boltinn

Barcelona missteig sig gegn Osasuna

Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Staðan var markalaus í hálfleik en flest benti til þess að mark Seydou Keita á 73. mínútu myndi duga katalónunum til sigurs.

Fótbolti

Enska úrvalsdeildin: Úrslit og markaskorarar

Liverpool varð fyrir áfalli í toppbaráttu deildarinnar þegar liðið tapaði 3-1 gegn Fulham í skrautlegum leik þar sem tveir leikmenn Liverpool, Philipp Degen og Jamie Carragher, fengu að líta rautt spjald í síðari háfleik.

Enski boltinn