Fótbolti

West Ham reynir að fá Thierry Henry

Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur sett markið á Thierry Henry, leikmann Barcelona, en þessi 32 ára Frakki er líklegast á leið frá liðinu nú í sumar. Henry hefur verið sterklega orðaður við New York Red Bulls í Bandaríkjunum en nú virðist sem fleiri séu komnir í kapphlaupið um þennan magnaða framherja.

Enski boltinn

Ferguson hrósar gömlu köllunum

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hrósar eldri leikmönnum liðsins en hann talar um að dýrmætir leikmenn innan liðsins sem spila enn með liðinu séu dæmi um það að hægt er að slá í gegn ungur á árum hjá Rauðu djöflunu

Enski boltinn

Draumur að rætast hjá Hernandez

„Allt í einu fæ ég að spila með leikmönnum sem ég þekki bara úr sjónvarpinu og Playstation-tölvuleikjum. Ég er að fá að upplifa drauminn og þakka guði fyrir það.“

Enski boltinn

James gæti tekið við af Grant

Til greina kemur að David James taki við af Avram Grant sem knattspyrnustjóri Portsmouth. Þetta segir skiptastjóri Portsmouth, Andrew Andronikou, en félagið er nú í greiðslustöðvun.

Enski boltinn