Fótbolti

Lúkas Kostic: Við vinnum okkur út úr þessu

„Ég held að ég hafi ekki séð það svartara,“ sagði Lúkas Kostic, þjálfari Grindvíkinga eftir 1-2 tap sinna manna gegn Val á Grindavíkurvelli í kvöld. Enn á ný voru það varnarmistök sem kostuðu Grindvíkinga stig og sitja þeir stigalausir á botninum eftir fjórar umferðir.

Íslenski boltinn

Gunnlaugur: Fáum aukið sjálfstraust með þessum sigri

„Þetta er gríðarlega mikilvægur sigur fyrir okkur og ég er í skýjunum með fyrsta sigurinn,“ sagði Gunnlaugur Jónsson eftir góðan 1-2 útisigur sinna manna í Val gegn Grindavík í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Gunnlaugs meðValsliðinu og telur að sigurinn geti reynst mikilvægur fyrir framhaldið.

Íslenski boltinn