Fótbolti

Barcelona skoraði fjögur

Barcelona vann 4-2 sigur á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar.

Fótbolti

Fabregas vill meira

Cesc Fabregas segir að leikmenn Arsenal hafi ekki sýnt sínar bestu hliðar í kvöld þó svo að liðið hafi unnið 4-1 sannfærandi sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn

Toni keyrði heim í hálfleik

Luca Toni, leikmaður Bayern München, á ekki von á góðu eftir að hann yfirgaf völlinn og keyrði heim eftir að honum var skipt út af í hálfleik í leik Bayern gegn Schalke í dag.

Fótbolti

Mutu frá í þrjár vikur

Forráðamenn Fiorentina staðfestu í dag að Rúmeninn Adrian Mutu muni snúa fyrr á völlinn en í fyrstu var talið er hann meiddist í Meistaradeildarleiknum gegn Debrecen.

Fótbolti

Aguero: Við getum klárlega unnið Real Madrid

Framherjinn Sergio Aguero hjá Atletico Madrid telur að staða liðsins í spænsku deildinni hafi ekkert að gera þá staðreynd að liðið geti unnið granna sína í Real Madrid þegar liðin mætast á Vicente Calderon-leikvanginum á morgun.

Fótbolti