Fótbolti

Löw: Okkur skorti hugrekki

Þýski landsliðsþjálfarinn, Joachim Löw, var auðmjúkur eftir tap hans manna gegn Spánverjum í kvöld. Hann sagði Spánverja einfaldlega hafa verið betri.

Fótbolti

Xabi: Einu skrefi frá bikarnum

Miðjumaðurinn spænski, Xabi Alonso, var að vonum himinlifandi eftir sigurinn á Þjóðverjum í kvöld enda Spánverjar komnir í úrslit á HM í fyrsta skipti.

Fótbolti

Spánn leikur í fyrsta skipti til úrslita á HM

Varnarmaðurinn Carles Puyol skallaði Spánverja í úrslitaleikinn á HM í kvöld er Spánn lagði Þýskaland, 1-0. Mark Puyol var laglegur skalli á 73. mínútu. Þetta er í fyrsta skipti sem Spánn kemst í úrslit á HM en Spánverjar mæta Hollendingum í úrslitaleiknum.

Fótbolti

Torres á tréverkinu

Nú styttist í að undanúrslitaleikur Spánar og Þýskalands á HM hefjist. Fernando Torres þarf að sætta sig við að byrja undanúrslitaleikinn á tréverkinu.

Fótbolti

Freyr: Hef fulla trú á að við klárum mótið

„Við vissum fyrirfram að þetta yrði erfitt og þetta var mjög erfiður leikur, þetta eru hinsvegar mjög góð þrjú stig," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Valsstúlkna, eftir sigur þeirra í toppslag umferðarinnar þar sem Valur fór með 2-1 sigur á hólm gegn Breiðablik.

Íslenski boltinn

Jóhannes: Svekktar að fá ekkert út úr þessu

„Ég er afar stoltur af stelpunum mínum, þær gáfu allt í seinni hálfleikinn og með réttu hefðum við átt að fá stig út úr þessum leik," sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Blikastúlkna, eftir 2-1 tap gegn Íslandsmeisturum Vals í sannkölluðum toppslag.

Íslenski boltinn

Sneijder: Einstakt að komast í úrslit á HM

"Þetta er algjörlega ótrúlegt. Þetta var virkilega erfiður leikur en ég er himinlifandi með sigurinn. Við gáfum fullmikið eftir í lokin og Úrúgvæ var ekki fjarri því að jafna," sagði Hollendingurinn Wesley Sneijder eftir leikinn í kvöld.

Fótbolti