Fótbolti Navas vill fá ríflega launahækkun Framtíð spænska landsliðsmannsins Jesus Navas hjá Sevilla er enn í óvissu. Leikmaðurinn er í samningaviðræðum við félagið og vill fá ríflega launahækkun. Fótbolti 8.10.2010 20:30 Norðmenn enn með fullt hús stiga í íslenska riðlinum Noregur vann 2-1 sigur á Kýpur í H-riðli í undankeppni EM 2012 og er því enn með fullt hús stiga á toppi riðilsins. Fótbolti 8.10.2010 19:56 Gengur illa að halda Adriano í formi Það gengur alls ekki nógu vel hjá styrktarþjálfurum ítalska liðsins Roma að koma Brasilíumanninum Adriano í toppform. Fótbolti 8.10.2010 19:45 Ronaldinho fer ekki frá Milan í janúar Brasilíumaðurinn Ronaldinho fullyrðir að hann muni ekki fara frá AC Milan í janúar þó svo hann hafi verið að gefa franska liðinu PSG undir fótinn. Fótbolti 8.10.2010 19:00 Algjört kjaftæði að ég sé að hætta Hollenski markvörðurinn hjá Man. Utd, Edwin van der Sar, segir það algjört kjaftæði að hann ætli sér að hengja upp hanskana í lok þessa tímabils. Enski boltinn 8.10.2010 18:15 Björgólfur fer ekki frítt frá KR Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að Björgólfur Takefusa sé samningsbundinn leikmaður og verði ekki leystur undan samningi án greiðslu. Íslenski boltinn 8.10.2010 17:38 Macheda segist ekki hafa talað illa um Rooney Ítalinn ungi hjá Man. Utd, Federico Macheda, neitar þv að hafa talað illa um félaga sinn hjá Man. Utd, Wayne Rooney, við ítalska blaðið Gazzetta Della Sport. Enski boltinn 8.10.2010 16:45 Schwarzer valinn besti fótboltamaður Ástralíu Mark Schwarzer, markmaður Fulham, fékk tvö stór verðlaun á uppskeruhátíð áströlsku knattspyrnunnar í gær. Schwarzer var kosinn besti knattspyrnumaður Ástrala annað árið í röð og var einnig kosinn leikmaður ársins af leikmannasamtökunum. Enski boltinn 8.10.2010 15:30 Pepe: Jose Mourinho er hreinskilinn og jarðbundinn maður Pepe, miðvörður Real Madrid hefur enn á ný látið ánægju sína í ljós með að spila fyrir landa sinn Jose Mourinho en Portúgalinn segir „Hinn sérstaka" krefjast vinnusemi í bæði leikjum og á æfingum. Fótbolti 8.10.2010 14:30 Rafael Benitez sannfærður um að Inter bæti sinn leik Rafael Benitez, þjálfari ítölsku meistarana í Inter, sagði ítölskum blaðamönnum að hann væri sannfærður um að liðið hans gæti bætt sinn leik og að hann gangi glaður til þeirrar vinnu. Fótbolti 8.10.2010 13:30 Umboðsmaður Buffon hlær að gróusögunum um Man. United Silvano Martini, umboðsmaður markvarðarins Gianluigi Buffon hlær að gróusögunum um að ítalski markvörðurinn sé á leiðinni til Manchester United þegar Edwin van der Sar leggur skónna á hilluna næsta vor. Enski boltinn 8.10.2010 13:00 Mancini: Chelsea og Arsenal eru betri en Manchester United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er ennþá harður á því að Chelsea vinni enska meistaratitilinn annað árið í röð. Mancini segir að tæknilega sé Arsenal eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem eigi eitthvað í Chelsea en það skilji á milli liðanna þegar kemur að líkamlega þættinum. Enski boltinn 8.10.2010 12:30 Methagnaður og mikið tap í ársreikningi Manchester United Manchester United tilkynnti skrýtnar tölur í ársreikningi félagsins í dag. Á sama tíma og dagleg starfsemi félagsins skilaði 100 milljón punda hagnaði þá skilaði United engu að síður tapi ár árinu upp á 83.64 milljónir punda. Enski boltinn 8.10.2010 12:00 Baldur og Kjartan á förum frá Valsmönnum Miðjumaðurinn Baldur Ingimar Aðalsteinsson og markmaðurinn Kjartan Sturluson munu ekki spila áfram með Valsmönnum í Pepsi-deild karla næsta sumar en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 8.10.2010 11:30 Murphy: Stjórarnir bera ábyrgðina á grófum tæklingum sinna manna Danny Murphy, fyrirliði Fulham, segir það vera undir knattspyrnustjórum liðanna komið hvort leikmenn þeirra spili jafnt gróft og sumir hafa orðið uppvísir að í undanförnum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.10.2010 11:00 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Brasilíska landsliðið hefur byrjað vel undir stjórn Mano Menezes sem tók við liðinu af Dunga sem var rekinn eftir HM í Suður-Afríku í sumar. Brasilía vann 3-0 sigur á Íran í Abu Dhabi í gær í öðrum leiknum undir hans stjórn en hafði unnið 2-0 sigur á Bandaríkjamönnum í fyrsta leiknum. Fótbolti 8.10.2010 10:30 Hodgson vonast til þess að fá að eyða í nýja leikmenn Roy Hodgson, stjóri Liverpool, bíður spenntur eftir því að fá að opna Liverpool-budduna í janúar gangi nýju eigendaskiptin í gegn. Liverpool þarf á liðsstyrk að halda enda í fallsæti með aðeins 6 stig eftir fyrstu 7 leiki tímabilsins. Enski boltinn 8.10.2010 09:30 Hólmar og Skúli Jón missa af Skotlandsferðinni Þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Skúli Jón Friðgeirsson verða báðir í leikbanni þegar að Ísland mætir Skotlandi á mánudagskvöldið. Fótbolti 8.10.2010 06:00 Íhugar mótframboð gegn Blatter Suður-Kóreumaðurinn Chung Mong-joon, varaforseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, íhugar nú mótframboð gegn Sepp Blatter, núverandi formanni, þegar formannskjör fer fram hjá sambandinu í maí næstkomandi. Fótbolti 7.10.2010 23:45 Eyjólfur: Erum að leika skemmtilega knattspyrnu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 liðs Íslands, var ánægður með 2-1 sigur liðsins á Skotum í kvöld. Liðið lék oft á tíðum frábærlega gegn skipulögðum Skotum sem léku aftarlega á vellinum. Fótbolti 7.10.2010 23:05 Aron Einar: Mæta í pilsum með leiðindi „Þetta var glæsilegur sigur og það eru allir Íslendingar sem standa með okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson sem átti góðan leik á miðjunni hjá íslenska liðinu. Fótbolti 7.10.2010 23:00 Bjarni Þór: Hefðum átt að skjóta meira „Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að vinna þennan leik. Það tók okkur smá tíma að leysa varnarvinnuna hjá Skotum og vorum ekki nógu fljótir að dæla boltanum út á kantana en um leið og það gekk upp þá opnaðist leikurinn,“ sagði fyrirliðinn Bjarni Þór Viðarsson þegar 2-1 sigur var í höfn. Fótbolti 7.10.2010 22:59 Hjörtur Logi: Frábær mörk enda með frábæra sóknarmenn „Við vissum að þetta yrði mjög erfiður leikur og fengum á okkur slæmt mark. Okkur tókst með mikilli þolinmæði að ná yfirhöndinni. Þetta var góður sigur,“ sagði Hjörtur Logi Valgarðsson eftir góðan sigur Íslands á Skotum á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 7.10.2010 22:58 Gylfi Þór: Erum betri í fótbolta en Skotar „Það tók smá tíma fyrir okkur að brjóta upp skosku vörnina en við höfðum alltaf trú á því að við myndum taka þetta á heimavelli fyrir framan alla þessa áhorfendur,“ sagði Gylfi Þór Sigursson í leiklok eftir sigur U-21 landsliðsins gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 7.10.2010 22:56 Ómar og Guðjón Árni áfram hjá Keflavík Markvörðurinn Ómar Jóhannsson og bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson hafa báðir skrifað undir nýjan samning við Keflavík. Íslenski boltinn 7.10.2010 22:45 Liverpool og Fulham sögð bítast um Kiessling Samkvæmt enskum og þýskum fjölmiðlum munu ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Fulham bæði hafa áhuga á að fá þýska sóknarmanninn Stefan Kiessling til liðs við sig. Enski boltinn 7.10.2010 22:00 Sao Paulo vill fá Kaká heim Varaforseta brasilíska liðsins Sao Paulo, Carlos Augusto, dreymir um að fá landa sinn, Kaká, aftur til félagsins en Kaká hóf feril sinn hjá Sao Paulo. Fótbolti 7.10.2010 20:15 Aguero ætlar að framlengja við Atletico Þó svo búið sé að orða Argentínumanninn Sergio Aguero við mörg stórliðin undanfarin ár er ekkert sem bendir til annars en að hann verði áfram í herbúðum Atletico Madrid. Fótbolti 7.10.2010 19:30 Byrjunarliðið klárt gegn Skotum Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Skotlandi í undankeppni EM U-21 landsliða á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 7.10.2010 17:40 Markmannsþjálfari Man. United: Van der Sar hættir í vor Það lítur allt út fyrir að þetta sé síðasta tímabilið hjá hollenska markverðinum Edwin van der Sar en það er að minnsta kosti mat markmannsþjálfara Manchester United, Eric Steele. Enski boltinn 7.10.2010 17:15 « ‹ ›
Navas vill fá ríflega launahækkun Framtíð spænska landsliðsmannsins Jesus Navas hjá Sevilla er enn í óvissu. Leikmaðurinn er í samningaviðræðum við félagið og vill fá ríflega launahækkun. Fótbolti 8.10.2010 20:30
Norðmenn enn með fullt hús stiga í íslenska riðlinum Noregur vann 2-1 sigur á Kýpur í H-riðli í undankeppni EM 2012 og er því enn með fullt hús stiga á toppi riðilsins. Fótbolti 8.10.2010 19:56
Gengur illa að halda Adriano í formi Það gengur alls ekki nógu vel hjá styrktarþjálfurum ítalska liðsins Roma að koma Brasilíumanninum Adriano í toppform. Fótbolti 8.10.2010 19:45
Ronaldinho fer ekki frá Milan í janúar Brasilíumaðurinn Ronaldinho fullyrðir að hann muni ekki fara frá AC Milan í janúar þó svo hann hafi verið að gefa franska liðinu PSG undir fótinn. Fótbolti 8.10.2010 19:00
Algjört kjaftæði að ég sé að hætta Hollenski markvörðurinn hjá Man. Utd, Edwin van der Sar, segir það algjört kjaftæði að hann ætli sér að hengja upp hanskana í lok þessa tímabils. Enski boltinn 8.10.2010 18:15
Björgólfur fer ekki frítt frá KR Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að Björgólfur Takefusa sé samningsbundinn leikmaður og verði ekki leystur undan samningi án greiðslu. Íslenski boltinn 8.10.2010 17:38
Macheda segist ekki hafa talað illa um Rooney Ítalinn ungi hjá Man. Utd, Federico Macheda, neitar þv að hafa talað illa um félaga sinn hjá Man. Utd, Wayne Rooney, við ítalska blaðið Gazzetta Della Sport. Enski boltinn 8.10.2010 16:45
Schwarzer valinn besti fótboltamaður Ástralíu Mark Schwarzer, markmaður Fulham, fékk tvö stór verðlaun á uppskeruhátíð áströlsku knattspyrnunnar í gær. Schwarzer var kosinn besti knattspyrnumaður Ástrala annað árið í röð og var einnig kosinn leikmaður ársins af leikmannasamtökunum. Enski boltinn 8.10.2010 15:30
Pepe: Jose Mourinho er hreinskilinn og jarðbundinn maður Pepe, miðvörður Real Madrid hefur enn á ný látið ánægju sína í ljós með að spila fyrir landa sinn Jose Mourinho en Portúgalinn segir „Hinn sérstaka" krefjast vinnusemi í bæði leikjum og á æfingum. Fótbolti 8.10.2010 14:30
Rafael Benitez sannfærður um að Inter bæti sinn leik Rafael Benitez, þjálfari ítölsku meistarana í Inter, sagði ítölskum blaðamönnum að hann væri sannfærður um að liðið hans gæti bætt sinn leik og að hann gangi glaður til þeirrar vinnu. Fótbolti 8.10.2010 13:30
Umboðsmaður Buffon hlær að gróusögunum um Man. United Silvano Martini, umboðsmaður markvarðarins Gianluigi Buffon hlær að gróusögunum um að ítalski markvörðurinn sé á leiðinni til Manchester United þegar Edwin van der Sar leggur skónna á hilluna næsta vor. Enski boltinn 8.10.2010 13:00
Mancini: Chelsea og Arsenal eru betri en Manchester United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er ennþá harður á því að Chelsea vinni enska meistaratitilinn annað árið í röð. Mancini segir að tæknilega sé Arsenal eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem eigi eitthvað í Chelsea en það skilji á milli liðanna þegar kemur að líkamlega þættinum. Enski boltinn 8.10.2010 12:30
Methagnaður og mikið tap í ársreikningi Manchester United Manchester United tilkynnti skrýtnar tölur í ársreikningi félagsins í dag. Á sama tíma og dagleg starfsemi félagsins skilaði 100 milljón punda hagnaði þá skilaði United engu að síður tapi ár árinu upp á 83.64 milljónir punda. Enski boltinn 8.10.2010 12:00
Baldur og Kjartan á förum frá Valsmönnum Miðjumaðurinn Baldur Ingimar Aðalsteinsson og markmaðurinn Kjartan Sturluson munu ekki spila áfram með Valsmönnum í Pepsi-deild karla næsta sumar en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 8.10.2010 11:30
Murphy: Stjórarnir bera ábyrgðina á grófum tæklingum sinna manna Danny Murphy, fyrirliði Fulham, segir það vera undir knattspyrnustjórum liðanna komið hvort leikmenn þeirra spili jafnt gróft og sumir hafa orðið uppvísir að í undanförnum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.10.2010 11:00
Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Brasilíska landsliðið hefur byrjað vel undir stjórn Mano Menezes sem tók við liðinu af Dunga sem var rekinn eftir HM í Suður-Afríku í sumar. Brasilía vann 3-0 sigur á Íran í Abu Dhabi í gær í öðrum leiknum undir hans stjórn en hafði unnið 2-0 sigur á Bandaríkjamönnum í fyrsta leiknum. Fótbolti 8.10.2010 10:30
Hodgson vonast til þess að fá að eyða í nýja leikmenn Roy Hodgson, stjóri Liverpool, bíður spenntur eftir því að fá að opna Liverpool-budduna í janúar gangi nýju eigendaskiptin í gegn. Liverpool þarf á liðsstyrk að halda enda í fallsæti með aðeins 6 stig eftir fyrstu 7 leiki tímabilsins. Enski boltinn 8.10.2010 09:30
Hólmar og Skúli Jón missa af Skotlandsferðinni Þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Skúli Jón Friðgeirsson verða báðir í leikbanni þegar að Ísland mætir Skotlandi á mánudagskvöldið. Fótbolti 8.10.2010 06:00
Íhugar mótframboð gegn Blatter Suður-Kóreumaðurinn Chung Mong-joon, varaforseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, íhugar nú mótframboð gegn Sepp Blatter, núverandi formanni, þegar formannskjör fer fram hjá sambandinu í maí næstkomandi. Fótbolti 7.10.2010 23:45
Eyjólfur: Erum að leika skemmtilega knattspyrnu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 liðs Íslands, var ánægður með 2-1 sigur liðsins á Skotum í kvöld. Liðið lék oft á tíðum frábærlega gegn skipulögðum Skotum sem léku aftarlega á vellinum. Fótbolti 7.10.2010 23:05
Aron Einar: Mæta í pilsum með leiðindi „Þetta var glæsilegur sigur og það eru allir Íslendingar sem standa með okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson sem átti góðan leik á miðjunni hjá íslenska liðinu. Fótbolti 7.10.2010 23:00
Bjarni Þór: Hefðum átt að skjóta meira „Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að vinna þennan leik. Það tók okkur smá tíma að leysa varnarvinnuna hjá Skotum og vorum ekki nógu fljótir að dæla boltanum út á kantana en um leið og það gekk upp þá opnaðist leikurinn,“ sagði fyrirliðinn Bjarni Þór Viðarsson þegar 2-1 sigur var í höfn. Fótbolti 7.10.2010 22:59
Hjörtur Logi: Frábær mörk enda með frábæra sóknarmenn „Við vissum að þetta yrði mjög erfiður leikur og fengum á okkur slæmt mark. Okkur tókst með mikilli þolinmæði að ná yfirhöndinni. Þetta var góður sigur,“ sagði Hjörtur Logi Valgarðsson eftir góðan sigur Íslands á Skotum á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 7.10.2010 22:58
Gylfi Þór: Erum betri í fótbolta en Skotar „Það tók smá tíma fyrir okkur að brjóta upp skosku vörnina en við höfðum alltaf trú á því að við myndum taka þetta á heimavelli fyrir framan alla þessa áhorfendur,“ sagði Gylfi Þór Sigursson í leiklok eftir sigur U-21 landsliðsins gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 7.10.2010 22:56
Ómar og Guðjón Árni áfram hjá Keflavík Markvörðurinn Ómar Jóhannsson og bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson hafa báðir skrifað undir nýjan samning við Keflavík. Íslenski boltinn 7.10.2010 22:45
Liverpool og Fulham sögð bítast um Kiessling Samkvæmt enskum og þýskum fjölmiðlum munu ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Fulham bæði hafa áhuga á að fá þýska sóknarmanninn Stefan Kiessling til liðs við sig. Enski boltinn 7.10.2010 22:00
Sao Paulo vill fá Kaká heim Varaforseta brasilíska liðsins Sao Paulo, Carlos Augusto, dreymir um að fá landa sinn, Kaká, aftur til félagsins en Kaká hóf feril sinn hjá Sao Paulo. Fótbolti 7.10.2010 20:15
Aguero ætlar að framlengja við Atletico Þó svo búið sé að orða Argentínumanninn Sergio Aguero við mörg stórliðin undanfarin ár er ekkert sem bendir til annars en að hann verði áfram í herbúðum Atletico Madrid. Fótbolti 7.10.2010 19:30
Byrjunarliðið klárt gegn Skotum Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Skotlandi í undankeppni EM U-21 landsliða á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 7.10.2010 17:40
Markmannsþjálfari Man. United: Van der Sar hættir í vor Það lítur allt út fyrir að þetta sé síðasta tímabilið hjá hollenska markverðinum Edwin van der Sar en það er að minnsta kosti mat markmannsþjálfara Manchester United, Eric Steele. Enski boltinn 7.10.2010 17:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti